Morgunblaðið - 07.09.1954, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 07.09.1954, Blaðsíða 3
Þriðjudagur 7. sept. 1954 MORGVJSBLAÐIÐ I ' Til rekneföjðveiða Grastóg, allar stærðir. Reknetabelgir, 0 & 00. Manilla, allar stærðir fyrirlig-gjandi. „GEYSIR“ H.f. veiðarfæradeild. ÍBIJÐIR Höfum m. a. til sölu: Einbýlishús í Vogunum, Kleppsholti, Smáíbúða- hverfi, Kópavogi og Mið- bænum. 4 og 5 herbergja hæðir í Laugarnesi, Hlíðunum og víðar. 3 og 4 herbergja íbúSir á hitaveitusvæði HæS með bílskúr í Klepps- holti. Kjallara og risíbúSir víða um bæinn. Höfum kaupendur aS stór- um og smáum íbúðum. Út- borganir frá 50 til 400 þúsund. Skipti geta oft komið til greina. Málflutningsskrifstofa Vagns E. Jónssonar Austurstræti 9. Sími 4400. ibúðir til sölu 3ja herb. skemmtileg og vönduð risíbúð í Vogunum 4ra herb. rúmgóð íbúðarhæð í Hlíðunum. Bílskúr fylgir. Í4 húseign í Norðurmýri fæst í skiptum fyrir lítið einbýlishús. STEINN JÓNSSON hdl. fasteigna-, skipa og verð- bréfasala, Kirkjuhvoli. — Fyrirspurnum um fasteignir svarað í símum 4951 og 3706 milli kl. 11 og 12 og 5—7. Sparið tímann notið símann sendum heim: Nýlenduvörur, kjöt, fisk. VERZLUNIN STRAUMNES Nesvegi 33. — Simi 82832. Húsnæði til leigu 1 kjallara ,í nýju steinhúsi, rétt við miðbæinn er til leigu eitt stórt herbergi og eldhús, ca. 40 ferm. að stærð. Sér- inngangur. Sanngjöm leiga, en þriggja ára fyrirfram- greiðsla eða eftir samkomu- lagi. Laust til íbúðar 1. okt. 1954. Þeir, sem hafa áhuga á þessu, leggi nöfn sín og heimilisfang á afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir 10. sept., merkt: „Hitaveita — 256“. Fokheld íbúð til sölu 1 rishæð rétt við miðbæinn verður til sölu íbúð, tvö her bergi og eldhús, í fokheldu standi. Sólríkt og fallegt út- sýni. Tilbúið okt.—nóv. Út- borgun minnst sextíu þús- und; afgangur eftir sam- komulagi. Þeir, sem kunna að hafa áhúga á þessu, leggi nöfn sín og heimilisfang á afgr. Morgunblaðsins fyrir 10. sept., merkt: „Hitaveita — 198“. 6 herh* ihúð í villubyggingu til sölu. Haraldur GuSmundéSon lögg. fa8teignasali. Hafn. 15 Símar 5415 og 5414, heima. Hef kaupendur að 2ja, 3ja og 4ra herb íbúðum. Miklar útborganir. Haraldur GuSmundsson lögg. fa8teigna8ali. Hafn. 15 Símar 5415 og 5414, heima. Pussningasandur Höfum til sölu úrvalspússn- ingarsand úr Vogurn. Pönt unum veitt móttaka 1 síma 81538 og 5740 og símstöð inni að Hábæ, Vogum. Ég sé vel með þessum gler- augum, þau eru keypi hjá TÝLI, Auslurstræti 20 og eru góð og ódýr. — öll læknarecept afgreidd. Pólar rafgeymar Peningamemn Óska eftir 25.000 kr. láni í eitt ár gegn 20% arði og ör- uggri tryggingji. — Tilboð leggist inn á afgr. Mbl. fyr- ir 9. sept., merkt: „10 sept. — 277“. Fataefnin komin Úrval af 1. fl. enskum al- ullarefnum fyrirliggjandi. Verð frá kr. 1225,00 fötin. — Saumuð eftir máli. ANDERSEN & SÓLBERGS Laugavegi 118. — Sími 7413 Hafnarfjörður Ungur sjómaður óskar eftir herbergi sem næst höfninni. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 15. sept., merkt: „Sjó- maður — 263.“ Húsnæði Trésmiður óskar eftir geymsluplássi til að geyma í trésmíðaáhöld og efnisaf- ganga. — Sími 6805. Til sölu Hús og íbúðir Stcinliús í miðbæmim. Nýtl stenbús, 78 ferm., 3ja herb. íbúð m. m. næstum fullgert, í smáíbúðahverf- inu. Nýtt steinhús, 60 ferm., kjall- ari og tvær hæðir, ekki fullgert. Húseign, alls 5 herb. nýtízku íbúð í smáíbúðahvcrfinu. Góð lán áhvílandi. 7 beib. íbúðarbæð, 193 ferm. við Miklubi'aut. Fylgt get- ur rishæð, sem er 6 herb. ibúð, ef óskað er. 6 herb. íbúð í vesturbænum. 4ra og 5 herb. hæðir og ris- hæðir. 3ja berb. íbúðarhæðir í Norðurmýri við Rauðarár- stíg, Hverfisgötu, Baugs- veg og víðar. 3ja lterb. risibúð. Söluverð kr. 140 þús. Útborgun kr. 75 þús. 2ja herb. kjallaraíbúð. Út- borgun kr. 75 þús. Foklield 3ja herb ba'ð í Hlíðahverfi. Útborgun kr. 40 þús. Fokheld steinhús í Kópavogi. Verzlunarpláss, ca. 80 ferm., í nýlegu steinhúsi til sölu Nýja lasfeignasaian Bankastræti 7. Sími 1518 og kl. 7,30—8,30 e. h. 81546. Allskonar mdlmar keyptir Nú er glatt á Hjalla fasteignasölunnar. Ég Kef til sölu: Skokkar hentugur skóla- búningur. Vesturgötu 8 TIL SÖLIJ 4ra herb. íbúð við Lindar- götu. 3ja herb. íbúð við Langholts- veg. 3ja herb. íbúð við Blómvalla götu. Fokhelt hús í Kópavogi. Rannveig Þorsteinsdóttii Fasteigna- og verðbréfasala. Tjamargötu 3. - Sími 82960. KEFLAVÍK Til sölu 4ra herb. hæð í húsi í Keflavík. Ennfremur rishæð. Rannveig Þorsteínsdóttir fasteigna og verðbréfasala, Tjarnargötu 3. Sími 82960. Ungan, reglusaman skrif- stofumann vantar HERBERGI Æskilegt að fá kvöldmat á sama stað. Tilboð, merkt „H. — 266“, sendist blaðinu fyrir n. k. laugardag. Innflutrtings- leyfi fyrir amerískan fólksbíl óskast til kaups. Sími 4924. Siaumastofa mín er opnuð aftur eftir sumarleyfi. Henný Ottósson, Langholtsvegi 139. Símj 5250 5 herb. glæsilega íbúðarhæð við Karfavog. Úrvalslán er áhvílandi. 4ra berb. íbúð við Eskihlíð með hagstæðu láni. Hótel við Suðurlandsbraut í fullum gangi og hágengi. 5 herb. ibúðarhæð með íbúð- arrisi við Langholtsveg. Ódýr, með hagkvæmu láni. Hús í hjartastað Kópavogs, vönduð og konungleg til íbúðar. Einbýlishús við Akurgerði og Sogaveg. Fáir lofa ein- býli eins og vert er. 5 herb. rishæð við Sogaveg. Mjög ódýr og vönduð. 5 herb. hæð við Skaftahlíð með bílskúr. 3ja, 4ra og 5 herb. hæððir í timburhúsum við Miðbæ- inn. 2ja herb. íbúð á hæð í Hlíð- unum, ágætis jómfrúbúr. Glymrandi gott íbúððarhús í Vatnsendalandi, með 3000 ferm. eignarlandi. Tvö hús í Smálöndum, sem hægt er að eignast fyrir lítinn pening. 4ra og 5 herbergja íbúðir í Skerjafirði o. m. fl., sem ekki verður talið að þessu sinni. Tek bús og íbúðir í umboðs- sölu. — Geri lögfræðisamn- ingana baldgóðu. Pétur Jakobsson, löggiltur fasteignasali, Kárastíg 12 Sími 4492. Tökum aftur breytingar á höttum. HATTABÚÐIN HULD Kirkjuhvoli. — Sími 3660. Ný sending af amerískum Flauels- höttum Verð kr. 149,00. Ennfremur fallegt úrval af FiHhöttum Kirkjuhvoli. — Sími 3660. Húsnæði Tvær ungar, reglúfeamar stúlkur óska eftir herbergi frá miðjum september, helzt sem næst miðbænum. Tilboð- um sé skilað á afgr. Mbl. fyrir 17. þ. m., merktum: „R,—100 — 269“. Drengjaskyrtur einlitar og köflóttar. \L,t Sn qibjaryar Jjoh, náo*i Lækjargötu 4. * E dag OÍTASALA Mjög ódýr karlmannanær- föt. Hvítir kvensloppar á kr. 25.00. Rúmteppi á kr. 75.00 og kr. 95.00. Karl- mannasokkar á kr. 7.00. ÁLFAFELL Sími 9430. KEFLAVIK Rúmteppi. Verð kr. 75.00 og kr. 95.00. Dívanteppi, Veggteppi. S LÁF E LL Símar 61 og 85. Mjög ódýr karlmannanæríöt Loðkragaefni grátt, brúnt og drapplitað. Nælonsatin í úlpur og kápur. HAFBLIK Skólavörðustíg 17. KEFLAVÍK Myndarammar, 7 stærð- ir, vandaðar borðklukkur, 8 daga verk. SÓLBORG sími 154. Laökragaefni crepe nælon sokkar, stores- efni, margar gerðir, gluggatjaldabútar, mol- skinn, khaki, ullargarn. H Ö F N Vesturgötu 12. Útlendan raffræðing vantar 1—2 herbergi helzt á hæð. Vill gjarnan kaupa fæði og þjónustu á sama stað. — Fyrirfram- greiðsla, ef óskað er. Upp- lýsingar í síma 82649. Takið eftir Hafið þér athugað, að 6 dýrasta og bezta pússninga- sandinn fáið þér úr Vogun- um, ef hringt er í síma 81034 eða 10 B, Vogum. GÓLFTEPPI Þeim peningum, sem þér verjið til þess að kaupa gólfteppi, er vel varið. Vér hjóðum yður Axmin- ster A 1 gólfteppi, einlit og símunstruð. • Talið við oss, áður en þér festið kaup annars staðar. V VF VERZL. AXMINSTER Sími 82880. Laugavegi 45 B. (inng. frá Frakkastíg).

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.