Morgunblaðið - 07.09.1954, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 07.09.1954, Blaðsíða 4
> !, < « MORGUHBLAÐID Þriðjudagur 7. sept. 1954 Dagbók í dag er 250. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 1,04. Síðdegisflæði kl. 14,11. Næturlæknir er læknavarðstof- Jtumi, sími 5030. Apótek: Næturvörður frá kl. 6 jer í Reykjavíkur Apóteki, sími 1760. Ennfremur eru Holts Apó- ítek og Apótek Austurbæjar opin alla virka daga til kl. 8, nema laugardaga til kl. 4. a------------------------□ • Veðrið • 1 gær var austan átt um allt Jand og skýjað; sums staðar rign- ing. 1 Reykjavík var hiti 13 stig kl. 15,00, 9 stig á Akureyri, 9 stig á Galtarvita og 8 stig á Dalatanga. Mestur hiti hér á landi í gær kl. 15,00 mældist 14 stig, á Síðumúla í Borgarfirði, og minnstur 5 stig, í Möðrudal. 1 London var hiti 17 stig um há- degi, 16 stig í Höfn, 21 stig í París, 18 stig í Berlín, 11 stig í Osló, 18 stig í Stokkhólmi, 11 stig í Þórs- höfn og 24 stig í New York. j-------- ...---------------& Brúðkaup Nýlega voru gefin saman í hjónaband af séra Jóni Thoraren- sen ungfrú Kristín Jónsdóttir, teikni- og föndurkennari frá Munkaþverá í Eyjafirði, og stud. BREZKA BÓKilSÍIIiCli opin daglega klukkan 2—10 e. h. í Þjóðminjasafninu til 14. september. Aðgangur ókeypis. Anglia og British Council Gói vinna Duglegur maður, sem er vanur lögnum á ste.vpujárni og getur unnið sjálfstætt við þær, getur fengið vinnu með góðum kjörum um langan tíma. BYGGINGAFÉLAGIÐ GÆÐI H. F. Sími 80003 m yt'f^t**#**'* MMIIMVMIIMDIIIOIIMMIII ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ 2ja tiB 4ra herbergja íbúð óskast til leigu í Reykjavík eða nágrenni, nú þegar eða síðar í haust. Árs fyrirframgreiðsla ef óskað er. — Kaup á íbúð af svipaðri stærð koma til greina. — Uppl. í síma 4541 eftir kl. 5 í dag og morgun. SkrifstofiistúLka óskast. Hún þarf að hafa stúdentsmenntun eða aðra góða menntun. Vélritunarkunnátta er nauðsynleg. Vinnutími getur verið frá kl. 1—5 e. h., ef vill. Tilboð merkt; Kunnátta —273, skilist á afgreiðslu Mbl. fyrir n. k. fimmtudagskvöld. 5 W s Skrifstofur vorar eru lokaðar í dag vegna jarðarfarar. L ÝSI H.F. GóLfteppi Axminster A 1, 2x3 ycls. til sölu. Jónsson & .Túlíusson, Garðastræti 2 — Sími 5430. ijkjpswr*' Hjónaefni LAV-O-LSM ÞVOTTALÖGURINN H. auðveldar alla þvotta og hreingerningar. Heildsölubirgðir: ÓLAFSSON & BERNHÖFT Sími 32790. Smárakvarlelfinn frá áknreyri sppr hér mag. Þrándur Thoroddsen (Guð- mundar prófessors). Ungu hjón- in fara utan til Kaupmannahafnar n. -k. miðvikudag. Nýlega hafa verið gefin saman í hjónaband af séra Þorsteini Björnsyni ungfrú Hulda Árna- dóttir og Guðjón Þorbergsson. — Heimili ungu hjónanna verður að Akurgerði 37, Reykjavík. • Afmæli • Sextug er í dag frú Sigurborg Jóhannesdóttir, Háteigsvegi 22. Ungmennastúkan Lindin. Fundur verður í Templarahöll- inni við Fríkirkjuveg í kvöld kl. 8,30 stundvíslega. Áríðandi mál til umræðu. Nýlega hafa opinberað trúlofun sína ungfrú Ásta Ólafsdóttir, Þór- isstöðum, Bitru, Strandasýslu, og Brynjólfur Kristjánsson vega- verkstjóri, Skipholti 24, Revkjavík. Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Ingibjörg Kristjánsdóttir, Engihlíð 6, og Zophonias Krist- jánsson, Suðurlandsbraut 99. Nýlega hafa opinberað trúlofun sina ungfrú Guðríður Tómasdóttir (Jónassonar í Sólheimatungu) og Björn Stefánsson (Jóhanns Stef- ánssonar) Ásvallagötu 54. Skandinavisk boldklub arangerer tur til Surtshellir i Borgarfjörður förstkommende lör- dag — söndag. Nærmere oplys- ninger fás hos Aksel Piihl, tele- fon nr. 3203. Minningarspjöl Kvenfélags Neskirkju fást á eftirlöldum stöðum: Búðin niín, Víðimel 35, verzl. Hjartar Niel- sen, Templarasundi 3, verzl. Stefáns Árnasonar, Grímsstaða- holti, og Myrarhúsaskóla. • Útvarp • 19,30 Tónleikar: Þjóðlög frá ýms- um löndum (plötur). 20,30 Erindi: Algier (Baldur Bjarnason mag.). 21,00 Undir ljúfum lögum: Erla Þorsteinsdóttir syngur og Carl Billich og hljómsv. leika óperettu- lög. 21,30 Úr heimi myndlistarinn- ar. Björn Th. Björnsson listfræð- ingur sér um þáttinn. 22,10 „Hún og hann“, saga eftir Jean Duché; XII. (Gestur Þorgrímsson les). 22,25 Dans- og dægurlög: Roberto Inglez og hljómsveit hans leika (plötur). 23,00 Dagskrárlok. SMÁRA-kvarttettinn frá Akur- eyri, sem um árafjölda hefur skemmt Akureyringum og öðr- um Norðlendingum með söng sínum, kemur hingað suður í fyrsta sinn og munu þeir halda hljómleika í Gamla bíói næst- komandi þriðjudagskvöld kl. 7 og siðan á fjórum öðrum stöðum hér í nágrenni Reykjavíkur. Kvartettinn samanstendur af bræðrunum Jóhanni og Jósteini Konráðssyni, sem syngja fyrsta og annan tenór, Gústav Jónas- syni, er syngur fyrsta bassa og Magnúsi Sigurjónssyni sem syng- ur annan bassa. Eins og fyrr er frá greint munu þeir aðeins halda eina hljómleika í Reykjavík og ef marka má af vinsældum kvartettsins Norðan- lands þá munu vafalaust færri komast að hér en vilja. Aðgöngu- miðasölu að hljómleikunum ann- ast Músíkbúðin, Hafnarstræti 8, Unglingur óslcast til sendiferða frá 15. september næstkomandi. Upplýsingar í skrifstofunni næstu daga. Fyrirspurnum ekki svarað í síma. Raforkumálaskrifstofan, Laugavegi 118. S Nál og þráður næstu kynslóða. Höfum aftur fengið hið margeftirspurða FiX-SO fata- lím, sem ómissandi er á hverju heimili. .' Afgreiðum næstu daga til verzlana úti á landi. Kaupmenn og kaupfélög gerið pantanir yðar sem fyrst. ÍSLENZKA VERZLUNARFÉLAGIÐ H.F. Sími 82943 — Laugavég 23. Húsmæður! Húsmæður! KAFHÐ ER KOMBÐ Kaffibrennsla vor er nú aftur í fullum gangi. Hið vinsæla, góða BL£KRAHLS KAFFI verður komið í allar búðir borgarinnar áður en vikan er liðin ús Tb. S. BSöndalil h.f.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.