Morgunblaðið - 07.09.1954, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 07.09.1954, Blaðsíða 12
12 MORGVISBLAÐI9 Þriðjudagur 7. sept. 1954 ] — Gjaldeyrissamsiarf Frh. af bls. 1. hafi í honum. Bankinn veitir einnig gjaldeyrislán en aðeins til skamms tíma í einu. Þar er því ekki um að ræða samkeppni við Alþjóðabankann í Washington, sem veitir lán til lengri tíma. Eitt helzta verkefni Alþjóða- greiðslubankans á síðustu árum hefur verið að annast fram- kvæmdir allar í sambandi við Greiðslubandalag Evrópu. Hefur hann á hendi allt bókhald og bréfaskriftir og geymir sjóði þess. HVAÐ TEKUB VIÐ ÞEGAR EPU HÆTTIR STÖRFUM? Per Jacobsson rseddi nokkuð um það, að á miðju næsta ári muni Greiðslubandalagið ljúka störfum. Er þá ætlazt til þess að slíkur árangur hafi náðst að gjaldeyrissala verði frjáls þaðan af í Evrópu. — Þrátt fyrir það hafa komið fram hugmyndir um að nauðsvn sé sameiginlegs gjaldeyrissjóðs, sem hægt verði að nota þegar sérstaklega stendur á og hafa menn helzt í huga að slíkur sjóð- ur yrði í vörzlu Efnahagssam- vinnustofnunarinnar OEEC. En þær raddir verða æ fleiri sem telja að OEEC beri að halda áfram. Munu efnahagsmálafræð- ingar Evrópuríkjanna halda með sér fundi um þessi mál í október n.k. EVRÓPA ORÐIN STERK EFNAHAGSLEGA Um efnahagsmál Evrópu í heild benti Jacobsson á það, sem áður segir að það hefði komið í Ijós á þessu ári, að afturkippur í viðskiptalífi Bandaríkjanna hefði lítil eða engin áhrif haft í Ev- rópu. Þetta sýndi að efnahags- mál Norðurálfu væru sjálfstæð- ari en hefði mátt ætla. Með hjálp ýmiskonar samstarfs og með skynsamlegri efnahagsstefnu hefðu Evrópuþjóðirnar hafizt upp úr gjaldeyris- og efnahagsvand- ræðunum. STERLINGSPUNDIÐ STERKARA Jacobsson minntist t. d. sér- staklega á bað hve vegur ster- lingspundsins hefði vaxið og taldi hann aðallega fjórar ástæð- ur fýrir því: 1) Framleiðslan í Bretlandi hefur aukizt mikið. 2) Stefna Richard Butlers fjármálaráðherra hefur verið skynsamleg og hefur kaupmáttur pundsins farið vaxandi með aukinni sam- keppni. 3) Bretland er ásamt Hollandi, Þýzkalandi og Austurríki eitt hinna „ódýru“ landa álfunnar. 4) Sparifjársöfnun hefur auk- izt og sparnaður almennt. ÚTLITH) BJART Þegar á heildina er litið, þá er útlitið bjart í efnahagsmálum Evrópu. Þjóðirnar hafa safnað sjóðum og það þýðir jafnvægi í efnahagsmálunum. Frjáls kaup og sala á gjaldeyri er orðið fram- kvæmanlegt og afleiðingin af hinum frjálsu viðskiptum er að skorturinn á dollurum er ekki eins tilfinnanlegur og áður. Per Jacobsson hefur flutt há- skólafyrirlestra víða um lönd. — Síðast fiutti hann fyrirlestra í Lundúnum á vegum enska banka mannasambandsins og Lundúna- háskóla. Þess má geta að honum þykir sérstaklega vænt um að heimsækja ísland, þar sem dóttir hans er gift kunnum Vestur-ís- lendingi Birni Björnssyni, syni Gunnars Björnssonar í Minnea- polís. Þ. Th. ffflLMAR LOSS lögg. skjalaþýð. & dómt. Hafnarstræti 11. Símj 4324. Gísli Einarsson héraðsdómslögmaður. Málflutningsskrifstofa. Laugavegi 20 B. — Sími 82631. EVNRÖMMUN Tilbúnir rammar. SKILTAGERÐIN Skólavörðustíg 8. Skrifstofustúlka óskast til heildverzlunar. — Vélritunarkunnátta og nokk- ur bókhaldsþekking nauðsynleg. — Tilboð merkt: „P. S. 1320 — 299“, sendist blaðinu. Skriistofustörf Nokkrir ungir menn, með verzlunarskóla eða gagn- : ■ fræðaprófi óskast til starfs í opinberri stofnun 1 ■ Miðbænum. — Tilboð merkt: „Opinber stofnun •— ; ■ 296“, sendist blaðinu fyrir sunnudag 12. þ. m. : Til sölu RO*jriCiCaOWMii'»l' «■■■■■*■■■ai Hðfmagnsverkfræðingur annast alls konar: Rafteikningar, áætlanir um raflagnir og lýsingar- kerfi. — Einnig miðstöðvarteikningar. Magnús Bergþórsson, vkf. Nökkvavogi 1, Rvík. Sími 7283. IJnglinga vantar til að bera Morgunblaðið til kaupenda : við S ■ Hjallaveg Háaleitisveg ■ Skólavörðustíg • ■ ■ Talið við afgreiðsluna. — Sími 1600. Þriðjudagur. F. I. H. Þriðjudagur. DANSLEIKUR í Þórscafé í kvöld kl. 9. ★ K. K. sextettinn. ★ Hljómsveit Andrésar S. Ingólfssonar. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 5—7 og eftir kl. 8. Þriðjudagur Þriðjudagur. ■«■«»*•*■■*•'•■*»■ ««'>«■■ ■■■■■■■•■■■■■■■■■•■■■ ■ ■ ■ ■ I tiúseignin ; nr. 25 við Strandgötu í Hafnarfirði er til sölu. — Nánari ; ■ ■ Z upplýsingar gefur málflutningsskrifstofa Einas B. Guð- : ■ ■ • mundssonar, Guðlaugs Þorlákssonar og Guðmundar * ; Péturssonar, Austurstræti 7. ; (•■iMidfBaiaaiiaacsiiaiMiiiiimUa ■'tVMTtl MWVmWfrnWMjnnrWiíW* mm ■'■■■ ■«■"■■■ ■ '•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■•■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■..Mi»J»Jöí;»«C*fWi! DANSLEIICIJR IJJ5 í kvold khikkan 9. Hljómsveit Svavars Gests. Dansstjóri Baldur Gunnarsson. Aðgöngumiðasala frá kl. 8. Stúlka óskast til skrifstofustarfa. Vesturgötu 10. neðsta hæð í húseign við Miðbæinn. — Mjög hentugt ; ■v ■ fyrir hverskonar atvinnurekstur. — Uppl. gefur mál- 1 flutningsskrifstofa Einars B. Guðmundssonar, Guðlaugs ; Þorlákssonar og Guðmundar Péturssonar, Austurstræti 7. ; ■ natfinrv 3 ■jl« ■joöötijlb ■ ■ »■;■■;»■ ■■jqdsj * ■ ■■■■■■■■■■■■■ ■ ■»X» ■■■».■ SKRIFSTOHJMAÐIJR Eitt af stærstu og elztu heildsölufyrirtækjum landsins óskar eftir að ráða til sín mann, til að annast um toll- afgreiðslu, verðútreikninga og önnur skyld störf. — Umsóknir, merktar: „Skrifstofumaður — 245“, með sem fyllstum upplýsingum, er greini aldur, menntun, fyrri störf o. s. frv., sendist afgr. blaðsins fyrir laugardag- inn 11. þ. m. ■W»! 5 Borðið Harðfisk að staðaldri og þér fáið hraustari og fallegri tennur, bjartara og fegurra útlit, ákveðnari og skýrari hugsun. Harðfisk inn á Kvert ísl. heimili Harðfisksalan s.f. ■■■■■■xn ■.■gOBminrvira ■ ■ ■■■mr»v» ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ ■■«■«■ ■«■ a ■ ■ ■■■ »•■»■■■■■■•■■■^••■■■■■•■■■■■•■■■■■■■■BBBBBIIBBBBB»»■S■■■■■■■ SÖLTUNARPLÁSS ■ ■ Þeir, sem kynnu að geta leigt söltunarpláss í haust ■ og næsta vetur, geri svo vel að leggja helztu upplýsing- ; ar inn á afgr. blaðsins fyrir miðvikudagskvöld, merkt: : „Söltun“. MARKtTS THERE iS STILL NO SISH OF THE TREACHEEOUS GUIDE AS THE FCG BEGINS TO LIFJ. MA5K AND UOHNNV TEY INV VAIN TO FIND THE TBACKS OF TOMMV AMOTOKTU K'S SLED 1) Þegar þokunni léttir reyna 2) Þeir leita í margar klukku- Markús og Jonni að finna Tomma stundir, en hvergi sjá þeir nein og sleðann hans, en það er ár-. merki. angurslaust. | 3) — Jonni, ég er hræddur um að Tommi hafi svikið okkur og við höfum ekki meira af honum að segja. Við þurfum að leita að einhverri fæðu. — En hvar? Hér er enga að finna. brað

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.