Morgunblaðið - 07.09.1954, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 07.09.1954, Blaðsíða 15
Þriðjudagur 7. sept. 1954 MORGUNBLAÐIÐ Vinno Hreingerninga- miðstöðin Sími 6813. Ávallt vanir menn. Fyrsta flokks vinna. KENNSLA Enska — danska. Áherzla á tal og skrift. Kristín Óladóttir, Bergstaðastræti 9 B. — Sími 4263. ..........du Kaup-Sala Lítill kola-miðstöSvarketill (fyrir ca. 3 ofna) til sölu. 3521. Simi Félagslíf Handknattleiksstúlkur Ármanns! Yngri og eldri féllagar! Mætið allar í sjálfboðavinnu við félags evæðið í kvöld kl. 7! — Nefndin. I. O. G. T. St. Verðandi nr. 9. Fundur í kvöld kl. 8,30. 1. Inntaka nýliða. 2. Erindi um herra Pál Jónsson, biskup í Skálholti. Magister Skúli Þórðarson. 3. Nokkur orð: R. Þ. 4. Hljóðfæraleikur: Jóhannes Jó- hannesson. — Æ. T. HREINSSÐ Klóset- skálarnar með Sani Flusli. Hreinsar auðveld- lega og gefur þægilega lykt. Hreinsar einnig mjög vel hitavatnskassa. Heildsölubirgðir: Krístjánsson hi. Sími 2800. Afhugið Get útvegað lán til 3 mán- aða gegn öruggri tryggingu. Þeir, sem hefðu áhuga á þessu, leggi nöfn og heim- ilisfang í pósthólf 999. TOMATSOSAN í 14 oz. flöskum ER ÞÓ ALLTAF BEZT Yjajnifa trycjCfit' cjce&in Nokkrar sfúlkur ■ ■ ■ : óskast á veitingastofu á Keflavíkurflugvelli í eldhús og ■ ■ ; við afgreiðslu. — Upplýsingar, Blönduhlíð 4, sími 1224. ■ ctfinri \ HEILDSOLUBIRGÐIR S í M I 1—2—3—4 ■■jnnro. E.S. „Drúarfoss fer héðan þriðjudaginn 7. septem- iber kl. 22 til austur-, norður- og vesturlandsins. Viðkomustaðir: Vestmannaeyjar, Djúpivogur, Fáskrúðsfjörður, Reyðarfjörður, Eskifjörður, Neskaupstaður, Seyðisfjörður, Húsavík, Akureyri, Sigluf jörður, ,,, , Isafjörður, Patreksfjörður. U/F EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS Húsasmiðir Okkur vantar nokkra húsasmiði í hæjar- sjúkrahúsið í Fossvogi nú þegar. Fæði framreitt á staðnum. l^ycjcjincfa^éíacfic) iédní li.j. SÍMI 6298 tfimrftj ATVINNA ! ■ ■ Lagtækir menn svo og rafsuðumaður og j B blikksmiður, geta fengið framtíðaratvinnu j • B B Sfálumbúðir h.f. Kleppsvegi Sími 80650 Vesturgötu 3 Sími 8-2095 Frá gagnfræ ðaskólum Reykjavíkur 3. og 4. bckkur. Væntanlegir nemendur 3. og 4. bekkjar (bæði bók- náms- og verknámdeildar), sem enn ekki hafa sótt um skólavist á vetri komanda, þurfa að gera það í síðasta lagi dagana 7.—9. sept. (þriðjudag, miðvikud. og fimm- tudag). Tekið verður við umsóknum í skrifstofu fræðslu- fulltrúa, Hafnarstræti 20 (gengið inn frá Lækjartorgi). Eyðublöð liggja frammi í skrifstofunni. Umsækjendur hafi með sér prófskírteini. Skrifstofa fræðslufulltrúa. Keflavík Stórhýsi í Keflavík til sölu. — Húsið er kjallari, 3 hæðir og rishæð og stendur á mjög góðum stað í bænum. RANNVEIG ÞORSTEINSDÓTTIR fasteigna- og verðbréfasala Tjarnargötu 3 — Sími 82960 Maðurinn minn og faðir okkar ÞORSTEINN SIGMUNDSSON andaðist í gær. Ingibjörg Ólafsdöttir og börn. Konan mín GUÐRÍÐUR JÓNSDÓTTIÖ andaðist í Landakostsspítala mánud 6. september. Kristjón Á. Ágústsson. Móðir okkar og tengdamóðir ekkjan JÓDÍS ERLINGSDÓTTIR, Laugateig 9, andaðist í Landakotsspítalanum 3. þ. mán. Hún verður jarðsungin frá Dómkirkjunni í Reykjavík fimmtudaginn 9. þ. m., kl. 2 e. h. Blóm eru vinsamlega afþökkuð. Kristrún Guðmundsdóttir, Þórdís Guðrmindsdóttir, Jóhann Kristjánsson, Guðmundur Þorsteinsson. Móðir okkar SIGRÚN GÍSLADÓTTIR frá Þórisstöðum, lézt 4. þ. m. að heimili sínu, Mávahlíð 13. Börn hinnar látnu. Jarðarför móður okkar og tengdamóður frú ÓLAFÍU LÁRUSDÓTTUR, Marargötu 1, fer fram frá dómkirkjunni miðvikudaginn 8. sept. og hefst kl. 2 e. h. Börn og tengdabörn. Útför föður okkar, tengdaföður og afa KJARTANS HELGASONAR frá Moshúsum, fer fram í dag, þriðjudaginn 7. sept. —•' Athöfnin hefst með bæn frá Elliheimilinu Grund, kl. 1. Jarðsett verður frá Hvalsneskirkju kl. 3. — Bílferð verð- ur frá Elliheimilinu. F. h. vandamanna Helgi Kjartansson. Konan mín, móðir okkar og tengdamóðir GUÐRÚN JÓNSDÓTTIR, Múla verður jarðsungin að Kirkjuhvammi, föstudaginn 10. sept. — Húskveðja á heimili hinnar látnu hefst kl. 11 árdegis. Eiginmaður, börn og tengdabörn. Ath,- Bílferð frá Ferðaskifstofunni Orlof á fimmtudaginn'. *""*^^^"mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm Konan mín VIGDÍS GUÐMUNDSDÓTTIR Seljaveg 3A, Reykjavík, verður jarðsungin frá Fossvogs- kirkju miðvikudaginn 8. sept. kl. 1,30 e. h. — Athöfninni verður útvarpað. Fyrir mína hönd, barna og tengdabarna Erlendur Jónsson. Hjartans þakkir til allra þeirra mörgu, er sýndu hluttekningu við fráfall og jarðarför mannsins míns si KONRÁÐS RÓSENBERG GUÐNASONAR w Ása Árnadóttir, Guðmundur Guðniundsson. Innilegt þakklæti sendum við öllum þeim, er sýndu okkur samúð við andlát og jarðarför systur okkar og mágkonu GUÐRÚNAR ÁRNADÓTTUR. Magnea Einarsdóttir og Bjarni Árnason. •»*«»

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.