Morgunblaðið - 07.09.1954, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 07.09.1954, Blaðsíða 9
Þriðjudagur 7. sept. 1954 MORGVNBLAÐIÐ Um 800 lögfræOingar sótta norræna lögntannaþingið í Osló Frásögn Páls S Pálssonar löpanns 20 NORRÆNA lagamannaþingið ' var haldið í Oslo dagana 23.—25. ágúst s.l. ; Heíur Mbl. leitað tíðinda af því hjá Páli S. Pálssyni, ]ög- manni, sem var einn þeirra ís- lendinga, sem sóttu þingið. : Þingið hófst með virðulegri setningarathöfn í ráðhúsi Osló- borgar 23. ágúst, að viðstöddum Olafi ríkisarfa, segir Páll S. Pálsson. i A þinginu voru tekin til um- 1 ræðu nokkur mál um löggjafar- j leg efni, þar sem fulltrúum Norð- , urandanna 5 gafst kostur á að ; áta í jósi áit sitt og að reyna að j samræma mismunandi sjónar- j mið, til gagns íyrir framtíðar- löggjöf allra landanna. Þriggja ára telpa, sonardóttir formanns skáksambandsins, réttir Friðrik Ólafssyni skákmeistara Norðurlanda blómvönd, þegar ís- lenzka skáksveitin kom til flugvallarins í Kaupmannahöfn i flug- vél Loftleiða. Skákmennirnir eru, talið frá vinstri: Friðrik Ólafsson, Guðm. Arnlaugsson og Guðm. Ágústsson. Að baki þeim standa: Guðm. Pálmason, Guðm. S. Guðmundsson og Ingi R. Jóhannsson. Málsmeðferð var hagað þann- ig, að í hverju dagskrármáli var fyrirfram ákveðið að auk frum- mælanda skyldi tiltekinn annar ræðumaður til andsvara og siðan leyfðar frjálsar umræður. Frum- ræðum var útbýtt prentuðum til þingfulltrúa alllöngu áður en þingið var haldið. — Hver voru umræðuefni þingsins? — Málin, sem rædd voru, nöfn frummælenda og andsvarenda voru þannig tiltekin í dagskrá þingsins: Réttarsambund rikisins og starfs- manna þess. Frummælandi: Finn Hiorthoy, Noregi. .. ÍÞROTTI Frá skákmótinu í Island vann en tapaði fyrir Ilollandi Einkaskeyti frá Guðm. Arnlaugssyni. AMSTERDAM, 4. sept.: — Skák- mótið var sett með viðhöfn í dag og var þá dregið í riðla. Riðla- skiptingin er sem hér segir: A-riðill: Grikkland, Rússland, Holland, Island, Finnland og Austurríki. B-riðill: írland, Tékkóslóvakía, Italía, Búlgaría, Argentína og Kanada. C-riðill: fsrael, Júgóslavía, Saar, Noregur, Danmörk, Sví- þjóð og Frakkland. D-riðill: Sviss, Bretland, Ung- verjaland, Luxemburg, Vestur- Þýzkaland, Colombía og Belgía. HEIMSMEISTARINN HYLLTUR Rússneska sveitin með Botvinn ik í fararbroddi vekur mesta at- hygli á mótinu og var heimsmeist arinn hylltur við setningu þess. Aðrir í sveitinni eru: Smyslov, Keres, Bronstein, Kotoff og Bole- slavsky. Hafa Rússar boðið að næsta mót verði haldið í Rúss- landi 1956. Skákmótið fer fram í Apollo- höllini, sem er stór sýningarhöll að miklu leyti úr gleri, Er hún prdýdd fánum, blómum og trjám. Aðbúnaður er allur ágætur og eínnig skipulagning mótsins. TAP FYRIR HOLLANDI Amsterdam, 5. sept.: — ís- lendingar kepptu við HoIIend- inga í fyrstu umferð og töp- uðu með Ij4 vinning gegn 214. Á fyrsta borði Iék Friðrik Ólafsson af sér í góðri stöðu gegn Donner og tapaði skák- inni. Hinar skákirnar urðu jafntefli. Skák Guðm. S. Guð- mundssonar og Cortíevers á 2. borði var alltaf í jafnvægi. — Skák Guðm. Pálmasonar og með 314 gegn 14 og Rússland Finnland með 4 gegn 0. í hinum riðlunum vann Svíþjóð Saar með 4:0 og ennfremur Vestur-Þýzka- land Luxemburg og Ungverja- land Columbíu. í næstu umferð teflir ísland við Austurríki. ÍSLAND VANN AUSTURRÍKI Amesterdam, 6. sept.: — ísland vann Austurríki í 2. umferðinni á skákmótinu hér með 3 gegn 1. Á fyrsta borði var Beni gætinn við Friðrik, tryggði sér mislita biskupa og jafntefli. Á 2. borði sneri Guðm. S. Guðmundsson á Ptameshuber í taflokinn, vann peð og skákina. Guðm. Ágústs- son tefldi flókna skák við Lok- venc á 3. borði, stóð betur í lokin, en tók jafntefli. Ingi R. Jóhanns- son tefldi fyrstu skák sína vel og vann Kovacs, kunnan skákmeist- ara af ungverskum ættum. Lentu þeir báðir í tímahraki, en Ingi hélt betur á sínu. Rússland vann Grikkland með 4 gegn 0 og Holland Finnland með 3 gegn 1. Island á fri í næstu umferð (þar sem ekki verður teflt í A- riðlinum þá). finn tínndi úr og i sek. skiidi Hörð 400 m hlaupi UM helgina fór fram síðasti hluti Meistaramóts íslands í frjálsum íþróttum. Fór þá fram keppni í 10 km hlaupi, tugþraut og 4x1500 m boðhlaupi. Auk þess var keppt í nokkrum aukagreinum og meðal keppenda í 400 m hlaupi var Bandaríkjamaðurinn Mal Whitfield. WHITFIELD FERÐAST UM Whitfield er hér á fyrirlestra- ferð á vegum þriggja aðilja — bandaríska frjálsíþróttasambands ins, íslenzka sambandsins og Upplýsingadeildgr Bandaríkj- anna. Hefur hann rætt um þjálf- un íþróttamanna og fleira og sýnt kvikmyndir máli sínu til skýringar. Hefur hann verið á fundi á Kjalarnesi og nú dvelur hann á Akureyri. Hann hefur ekki æft s.l. tvo mánuði, en féllst þó á að keppa hér í 400 m hlaupi. Sigraði hann örugglega — en Hörður Haralds- son Á var þó aðeins 1/10 úr sekúndu á eftir honum. VAXANDI TUGÞRAUTARMAÐUR í meistaramótsgreinunum var fremur lítil þátttaka t. d. aðeins 1 í 10 km hlaupi. í tugþrautinni voru 4 keppendur og bar Pétur Rögnvaldsson þar sigur úr být- um. Er hann í öruggri framför sem tugþrautarmaður og á áreið- anlega eftir að ná þar góðum árangri ef hann leggur alúð við æfingar. Afrek hans voru 100 m 11,5; langst. 6,18; kúluv. 12,04; hástökk 1,65; 400 m 54,1; 110 m grindahl. 15,4; kringla 37,05; stöng 3,10; spjót 45,32; 1500 m Kjarnorkuver Framh. af bls. 1 samlega nýtingu kjarnorkunnar. Bráðlega yrði stofnað formlega alþjóðasamband í þessu skyni. í alþjóðasambandi þessu yrðu eft- irtaldar þjóðir. Bretar, Banda- ríkjamenn, Frakkar, Belgíumenn, Kanadabúar, Ástralíubúar og Suður-Afríkubúar. — Rússlandi hefði verið boöin þátttaka, en hefði ekki þegið það. ir Forsetinn sagði ennfremur I að visindamönnum og öðrum í andsvari: Folke Schmidt, Sví- þjóð. Stjórnarfarsréttarleg vandamál vegna þátttöku ríkjanna í alþjóða samtökum. Frummælandi: Frede Carls- berg, Noregi. I andsvari: próf. Max Sörensen, Danmörku. Réttur dagblaða til nafnleyndar. Frummælandi: próf. Kaarlo Kaira, Finnlandi. I andsvari: próf. Carl Rasting, Danmörku. Eignaupptaka sem afleiðing lög- brota. Frummælandi: próf. Stcphan. Hurwitz, Danmörku. I andsvari: próf. Johs. Andenæs Noregi. Skaðabótaábyrgð barna utan samninga. Frummælandi: próf. Theodór B. Líndal, íslandi. I andsvari: Gunnar Nybergh, Finnlandi. Er breytinga þörf á núgildandi reglum um fjármál hjóna? Frummælandi: Sigrid Bermann lögm., Svíþjóð. í andsvari: Rannveig Þorsteins dóttir, lögm., fslandi. — Urðu miklar umræður? — Já, allmiklar umræður urðu um hvert eitt af dagskrármálum þessum. Framsöguerindi og út- dráttur úr umræðum mun sam- kvæmt venju birtast í sérstöku riti, sem fulltrúar þingsins eru áskrifendur að. Alls sátu þingið um 800 lög- fræðingar og voru þeirra á meðal prófessorar, dómarar, málflutn- ingsmenn og starfsmenn ráðu- neyta. Frá íslandi voru 17 full- trúar mættir. • í»5»- ' teSÞ*. I GLEYMDI ISLANDI OG FINNLANDI Dagblöð Oslóborgar birtu í dag hvern meðan þingið stóð yfir útdrátt úr framsöguræðum og umræðum í helztu fréttadálkum og drógu enga dul á, að þing sem þessi hefðu djúp áhrif á löggjaf- arstefnu þátttökulandanna í þeim málum, sem þar eru tekin til meðferðar. Hinn þekkti danski lagaprófessor Hurwitz sagði í við- tali við Aftenposten að greini- legt samband væri á milli nor- rænu lagamannaþinganna og lög gjafar, stjórnskipunar og dóm- venju í „de tre nordiske land.“ Hann sleppti reyndar með þessu sérkennilega orðalagi íslandi og Finnlandi, en óhætt mun að telja þau lönd með, enda eru lögfræð- ingar þaðan fullgildir þátttak- endur og eigi ósennilegt að næsta nýju töflunni (6122 eftir gömlu töflunni). Urslit í einstökum greinum um helgina urðu þessi: Tugþraut: ísl.m. Pétur Rögn- valdsson KR 5349 st.; 2. Valdi- mar Örnólfsson ÍR 5119 st.; 3. Einar Frímannsson Self. 4537; 4. Jóhannes Sölvason ÍR 3374. 4x500 m boShlaup: ísl.m. Sveit UIA 18:05,2; 2. ÍR 18:19,6; 3. UMFK 18:20,4 mín. 10 km hlaup: fsl.m. Hafsteinn Sveinsson Self. 38:10,0. 400 m hlaup: Whitfield 49,4; 2. Hörður Haraldsson Á 49,5; 3. Þórir Þorsteinsson Á 50,4 sek. Kúluvarp; 1. Guðm. Hermanns- son KR 14,35 m; 2. Huseby KR 14,14; 3. Friðrik Guðmundsson 13,61; 4. Ágúst Ásgrímsson ÍM 13,18. 800 m hlaup: 1. Sigurður Guðnason ÍR 2:02,9; 2. Dagbjart- ur Stígsson UMFK 2:05,0; 3. Hall dór Pálsson UMFK 2:08,0; 4. Þór- hallur Guðjónsson UMFK 2:09,9. j ^gíimannaþingið verði að þrem- Stangarstökk 1. Bjarni Linnet L!r árum liðnum í Helsinki og ÍR 3,50; 2. Valbjörn Þorláksson ekki alve§ óhugsandi að annað 5:16,8. Hlaut hann 5349 stig eftir son Á 22,6 KR 3,30. Kringlukast: 1. Þorsteinn I-öve KR 46,01; 2. Friðrik Guðmunds- son KR 44,06. 200 m hlaup: 1. Hörður Har- aldsson 22,2; 2. Þórir Þorsteins- Guðm. Ágústsson erfitt upp- dráttar framan af gegn Schelt inga, en rétti vel við, er á leið. í A-riðli urðu önnur úrslit þau, að Austurríki vann Grikkland t Prins á 3. borði var spennandi j fu„trúum frá þessum sambanrts- fra upphafi og eina skákin, j þjóðum yrði boðið til Bandaríkj- sem for í bið. A 4. borði átti anna t;f þess ag þynna sér tækni- leg atriði viðvíkjandi smíði kjarn orkuvera. Ennfremur stæði til i .............. . ___ .. . .... _ . , að semja við Belga um að fá að Whitfield shtur snuruna 1 400 m hlaupi. Horður er 1/10 ur sekundu byggja kjarnorkuver þar í landi. a eftir, en Þórir Þorsteinsson sezt að baki þcim, — NTB-Reuter. 1 (Ljósm. Bjarnl, Bjarnleifsson). þing verði í Reykjavík að sex é.rum liðnum. HÖFÐINGLEGAR MÓTTÖKUR Mjög var rómuð meðal þátt- tökugesta móttaka Norðmanna og viðurgerningur við lögfræð- ingana og konur þeirra, en þær voru sérstakir heiðursgestir , þingsins. M. a. hafði Oslóborg boð inni fyrsta kvöldið fyrir alla gestina, 1500 að tölu, og bauð þeim til ríkulegs kvöldverðar í samkomu- sal Ráðhússins. Allt skipulag þingsins þótti Norðmönnum farnast ágætlega og mun erfitt að hugsa sér að hægt hefði verið að gera betur. Síðasta dag þingsins var kosið í stjórn „norrænu lagamanna- þinganna“. Af íslands hálfu voru endurkjörnir þeir Árni Tryggva- son, hæstaréttardómari, Bjarni Benediktsson, dómsmálaráðherra, prófessorarnir Theodór B. Lín- dal, Ólafur Jóhannesson og Ein- ar Arnalds, borgardómari, Stefán Jóh. Stefánsson, hæstaréttarlög- maður, auk Rannveigar Þorsteins dóttur, héraðsdómslögmanns, sem ekki átti sseti i stjórn áður, ,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.