Morgunblaðið - 07.09.1954, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 07.09.1954, Blaðsíða 7
| Þriðjuöagur 7. sept. 1954 MORGVNBLAÐIÐ Vórúlilfi'eiðáéiÆjSByÍP 400 þúsf stur, án er dúrbyggingar á vél ér 'slaðreyncl, sem mælir með dieseibifreiðunum. SPARAR ALLT AFL3Ð Upplýsingar veittar hjá einkaumboðsmönnum á íslandi ÍSARM h.f. Grímsstaðaholti — Sími 3792 KfcHaaaújtnavBaBanBsa ■■■■■■■■■■■■ ■»■»«■•>•»■»»»••■»••»«« - f B A LLE RU Pl HEIMILISHRÆRIVÉLAR U.BW MASTER MIXER hrærivélarnar komnar aftur. Vélunum fylgja: Berjapressa, Hakkavél. Pylsu- stoppari, Kökusprauta, Þeytari og tvær skálar. Einnig er hægt að fá: Kaffikvarnir — Grænmetiskvarnir — Kartöfluskrælara og fleira. Einkaumboðsmenn: LUDVIG STORR & CO. SILKI-ÐAMASK GARDÍIVtEFtMI í fallegum litum og munstrum. Heildsölubirgðir: H. ÚLAFSSON & BERNHÖFT Sími 82790. Þetta er merkið, VETRARSTULKA - ÍBÚÐ Fullorðin hjón með eitt stálpað hæglátt barn, óska eftir góðri 2—3 herbergja íbúð í rólegu húsi. Getum útvegað leigusala góða stúlku í yist, ef vill. Tilboð merkt: „1954—293“ sendist afgr. Mbl. fyrir 15. þ. m. sem ávallt tryggir yður hreint og ómengað l ••J.V-V.U, ÍPxUshuTyt MBESÍ1 I v. xxxx S 4. ti'.vfív f nnucHEDn*? F nta.UCA*** numinrt URVALSHVEITI (í iokuðum umbúðum) Baksturinn tekst best með Pillsbuiv’s BEST 2ja hierbergja íbúð eða 2 samiiggjandi herbergi með sérinngangi óskaet sem fyrst, helzt með hitaveitu. Góð umgengni. Góð leiga. Fyrirfram það, sem óskast. Tilboð sendist Mbl. fyrir 9. — 177“, eða uppl. í síma 7251. uorim i.risð GUÐRÚN Guðmundsdóttir var fædd 15. september 1875, að ^ Melum í Melasveit. Foreidrar j hennar voru Guðmundur Guð- j mundsson og Guðrún Einarsdótt- j ir. Guðrún var elzt af þeim tólf i systkinum og auk þess vor.u tvö j hálfstystkini .þeirra. Það er þvi augljóst, að snemma hefur hún farið að vinna og orðið að venj- ast sérhverri vinnu, er fy.rir kom, KEFLAVIK Skrifstofumaður, sem vinn- ur á Keflavíkurfiugvelli, óskar eftir 2—3 herb. og eldhúsi í Keflavík eða Njarð- vík. Fyrirfiiamgreiðsla, ef óskað er. Tilboðum sé skilað á afgr. Mbl. fyrir laugardag í Kefiavík eða Rvík, merkt- um: „Husnæði -— 291“. eins og tíðkaðist á þeim tímum. Guðrún ólst upp í Einarsnesi hjá foreldrum sínúm, og fermdist að Borg, af séra Einari Friðgeirs- syni, en frá Einarsnesi fluttu for- eldrar hennar svo síðar í Borgar- nes. Hinn 12. október 1877 giftist hún Magnúsi Sæmundssyni, ætt- uðum úr Stafholtstungum í Mýr- arsýslu, og hófu þau hjónin bú- skap að Stafholtsveggjum, en fluttu svo seinna til Borgarness og voru þar þangað til þau fluttu til Reykjavíkur árið 1905, og bjuggu hér eftir það Mann sinn missti hún 14. október 1949. Þau hjónin eignuðust þrjár dætur, Jakobínu, yfirhjúkrunarkonu á E.lliheimilinu Grund í Reykjavík; Guðrúnu, húsfreyju á Hringbraut 85 og Arndísi, húsfreyjú í Svigna skarði í Borgarfirði, sem er látin, auk þess áttu þau fósturson. Má Sigurjónsson, sem bjó hér í Reykjavík, en drukknaði á sild- veiðum fyrir nokkrum árum. Systkini Guðrúnar eru nú fimm eftir á lífi, Finnbogi, bú- settur í Reykjavík; Ingibjörg, húsfreyja á Patreksfirði; Kristín, búsett í Winnipeg, Guðbjörg, hálfstystir, á Patreksíirði og Sig- urður, hálfbróðir, í Borg.arnesi. A heimili dótturinnar og tengdasonarins á Hringbraut 85, kynntist ég Guðrúnu o.g Magn- úsi, þessum heiðurshjónum, sem nú eru bæði farin. Guðrún var á margan hát.t QlíKþví jnlkmsem komið er á effi ár. Húrf vámfrið kona og myndarleg. Yfir svip hennar og andliti var unglegur og frísklegur blær til þess sið- asta, og hár hennar dökkt eins og á yngri árum. Þetta útlit hen i ar var svo enn fremur staðfest i f dagfari hennar og allri viðkynr- ingu við hana. Hún var alltr f ung í anda, og innan um þá, sei i. voru miklu yngri, var hún eir.s og ein af þeim. Þá hafði hú t mikla lífsreynslu, brotsjóir líf: - ins höfðu ekki farið fram hjá henni. Hún var búin að misr. i manninn sinn, dóttur sína í blóma lífsins, og fósturson sinn á létt- asta skeiði,-sem var hénni eir.s hjartíól-ginn, sem hann hefði ver- ið hennar elskulegi sonur. En hún átti þær Guðsgjafir, að bugast ekki í mótlæti og miklast ekki í meðlæti. Margir, sem elö- ast eiga erfitt með að vera einii, en Guðrún var jafnvíg á það aö vera í vinarhóp í gleði með þeim yngri, og í einveru með sér sjálfri. Hún sagði einu sinni sem oftar við mig: Ég þarf aldrei að láta mér leiðast. Ég hef nógan. þjóðlegan fróðleik að lesa og ævisögur, þegar ég hef næði, ég lief líka liandavinnu þegar ég vil, svo þarf maður að fylgjast með þeim framfara- og hugsjónamál- um, sem efst eru á baugi hjá þjóðinni. Allt þetta bar henni vitni um það, að hún var síung til þess síðasta, áhugasöm og dug- leg, enda sagði gömul vinkona hennar mér, að hún hefði verið mjög dugleg, velvirk og vinnu- séð, svo allt fór vel í höndum hennar. Guðrún var alla tíð mesta trú- kona, sannfæringin um framhald lífsins var henni helgidómur, og hið andlega viðhorf hennar til lífsins, gaf henni þá bjartsýni, þann skilning og það glaðlyndi, sem einkenndi hana til hinztu stundar. Fráfall hennar bar að í Svigna- skarði í Borgarfirði. Var hún þar gestur hjá mágkonu sinni, Guð- björgu Sæmundsdóttur, svo hún kvaddi lífig meðal sinna beztu vina, hjá elskulegri mágkonu sinni, en milli þeirra voru mestu kærleikar og ómetanlega náin vinátta alla tíð. Guðrún Guðmundsdóttir skil- ur eftir sig bjartar og indælar minningar, dýrmæt reyndist hún. ástvinum sínum og traust og ú'ygg þeim, sem eignuðust vin- áttu hennar hér í heimi. Því skal hún nú kvödd með virðingu og þakklæti frá mér, konu minni og tengdaforeldrum. Jón Thorarensen. HVEITI (efnabætt). I vanar saumaskap óskasí strax. Upplýsingar á saumastofunni Laugavegi 105 5. hæð, (gengið inn frá Hlemmtorgi). ^jJeldur Vaih ppi L&ugavegí 33. áseta vantar strax á m. b. Guðíinn frá Keflavík, sem er á reknetjaveiðum. — Uppí. hjá Lanclssambantli ísl. útvegsmanna ELNA-saumavél sem ný — (margir fætur fylgja) — Ljósa-standlámpi, mjög góð tegund (ljós ultrafjólublátt) Hvort tveggja með mjög sanngjörnu verði. — Skafta- hlíð 3, vesturendi. — Sími 81506. Magnúh Thorlacius bæstaréttarlögmaðui. Málflutuingsskrifstofa. íkðaÍBírset.i 9 Simi 1875 SucÁJiááorf verkfrceóinqur cand.polyt. ffársnesbraut 22 simi 22QO A(ið4Íá6<Ailjzik/iin^nA ^ÓAnatciJaúnqaA ÚíbnðdiýóiriqaA (iódqs^ondi UÆ/ikjAceúinquA í bqqq uzqausinkj/icsiói M Tökum á móti Ö L L U M venjulegum þvotti. — Fljót. » og góð afgreiðsla. — Vcnduð vinna. — Reynið viðskiptin. ; tt Virðingarfyllst, NÝ.TA EFNALAUGIN H. F. Í ■ Haínargötu 55B — Keflavík

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.