Morgunblaðið - 12.09.1954, Side 1
Séð yfir Hafnarkauptún í Hornafirði.
(Ljósm. Haraldur Teitsson).
Verða aukakosningar
anmörku í haust
Hedtðft tillðgumar um stóraukna skatt-
lagningu, vekja megna óánægju.
i er fagurt þorp, sem á sér
hjarta framtéð
Mikið um nýjar byggingaframkvæmdir
og auðséð að þar vill fólkið vera.
Stöðugar ioftárásir
r
0
FORMOSA, 11. sept.: — Kín-
verska þjóðernissinnastjórnin
liefur tilkynnt að flugvélar
þeirra hafi enn á ný gert miklar
loftárásir á hafnarborginni Amoy
og nágrenni hennar. Einnig hafa
herskip þeirra haldið uppi stór-
skotahríð á ströndlna. Er þetta
sjötti dagurinn, sem þjóðernis-
sinnar halda uppi loftárásum á
þetta svæði. I lofsárásunum, sem '
gerðar voru í gærkveldi sögðust
flugmenn Formósumanna hafa1
eyðilagt herbúðir og önnur hern- !
aðarleg mikilvæg mannvirki.
Einkaskeyti frá Khöfn, 11. sept.
URBÓTATíLLÖGUR þær, sem Hedtoftstjórnin hefur lagt fram,
til að mæta gjaldeyris- og greiðsluhallavandamálum Dana, haía
nú vakið slíkan úlfaþyt í dönskum stjórnmálum, að taldir eru
allmiklir möguleikar á þingrofi og aukakosningum í haust, eftir
því sem segir í Nationaltidende s. 1. föstudag.
HINIR NYJU SKATTAR
Hinar miklu skattálagningar,
sem stjórnin áformar, hafa vakið
mikla óánægju meðal almenn-
ings. Stjórnin hefur í hyggju að
hækka allverulega beina skatta
á þeim, sem hafa yfir 20 þús. kr.
árstekjur, leggja nýja skatta á
Eden
Leg
níu-veldaráðstefnu
LONDON, 11. sept. — Reuter-NTB
■j GÆRMORGUN fór Eden, utanríkisráðherra Bretlands, flug-
leiðis frá London til Briissels, þar sem hann mun eiga sínar
fyrstu viðræður við stjórnarfulltrúa þeirra landa, sem aðild vilja
eiga að var.narbandalagi Vestur-Evrópu og Evrópuhernum.
Eden lét þess getið við blaða-
menn áður en hann fór, að ekki
væri mögulegt að gera neinar
bindandi ákvarðanir, þar sem
önnur lönd, t. d. Bandaríkin og
Kanada, mundu vilja leggja eitt-
hvað til málanna.
FYRIRHUGUÐ NÍUVELDA
RÁÐSTEFNA
En Eden kvaðst mundu leggja
tillögur brezku ríkisstjórnarinn-
ar fyrir ráðamenn þeirra þjóða,
sem að Evrópuhernum stæðu, og
leggja allt kapp á að ryðja braut-
ina að fyrirhugaðri níu-velda-
ráðstefnu eða frekari umræðum
á fundi Atlantshafsbandölags-
ins.
Sagði Eden, að nú þegar Frakk
land hefði hafnað tiRögunni um
Evrópuher riði enn meira á að
finna aðra leið að þátttöku
Þýzkalands í varnarbandalagi
Vestur-Evrópu.
Forsætisráffherra Þýzkalands,
dr. Konrad Adenauer, hefir lýst
yfir þeirri von sinni, aff tillögur
Etíen mæti eins miklum skilningi
í París og búast megi við í öðrum
löndum, sem Eden heimsækir.
Adenauer lýsti yfir þeirri skoff-
un sinni, aff hagkæmasta og
skjótasta leiffin aff þátttöku
Þjóffverja aff varnarbandalagi V-
Evrópu liggi í gegnum Atlants-
hafsbandalagiff.
benzín, vín, brennivín, tóbak,
auka bifreiðaskatta, járnbrautar-
og póstflutningsgjöld og auk þess
skera niður ríkisframkvæmdir
um 100 milljónir króna.
ROFNAR STJÓRNAR-
SAMVINNAN?
Þessum tillögum hefur verið
tekiff afar fálega af stjórnarand-
stöðunni, og er einnig talið aff
bræffraþelið milli sósíaldemo-
krata og róttækra sé fariff að
kólna, svo að jafnvel geti slitnaff
upp úr því og danska þjóðin
gangi nú til kosninga í haust,
tæpu ári eftir síffustu kosningar.
ÞAÐ ER hægt að komast til Hafnar í Hornafirffi eftir þrem leiff-
um — landi, sjó og í loftinu. Þaff tekur ekki nema 2 klst. aff
fljúga frá Rvík austur á Melatanga, flugvöll þeirra Hornfirffinga
vestan viff flornafjarffarós. — Strandferffaskinin eru 1—2 sólar-
hringa austur meff viffkomu í Vestmannaeyjum. En ef landleiffin
er farin teknr þaff 3—4 daga, því aff þaff þarf að fara norður um
land og koma austan aff, vestur yfir Lónsheiði og Almannaskarff.
— Það er nú orffin sæmilega greifffær leiff þegar vel viðrar.
njésnahring komm-
únista í Persíu
TEHERAN, 11. sept.: — Pers-
neska öryggislögreglan hefur nú
komizt fyrir og eytt víðtækum
njósnahring, sem starfaði þar í
landi fyrir kommúnista. Hafa
hundruð manna verið handtekn-
ir, og sumir þeirra höfðu starfað
innan lögreglunnar sjálfrar og í
annarri opinberri þjónustu. Seg-
ir heimildarmaður Reutersfrétta-
stofunnar, að komið hafi í Ijós
við handtökurnar, að kommún-
istar höfðu hreiðrað um sig í
hernum og. breytt út skoðanir
sínar meðal herforingjanna.
— Reuter-NTB
LONDON — August Zaleski, for-
seti pólska útlaga lýðveldisins,
hefir útnefnt Prins Eustace
Sapia, sem eftirmann sinn.
SÉRSTÆÐ FEGURÐ
En það er alveg sama hvaða
leið þú velur þér. Alltaf birtist
þér Ilornafjörður og umhverfi
hans í sérstæðri og dásamlegri
fegurð. Þú sérð iðgræn nes og
hólma, þú sérð dimmblá, skarp-
brýnd fjöll og þú sérð lága skrið-
jökla, sem liggja fram á sandana
milli byggðanna. Og á lágum,
ávölum grasbölum stendur Hafn-
arkauptún, vinaleg og reisuleg
hús, sem íbúar þessa athafnabæj-
ar hafa verið að koma sér upp á
síðustu árum. — Af Almanna-
skarði er ein sú fegursta útsýn,
sem getur á landi hér. Vegna
hennar einnar borgar það sig
fullkomlega að koma í Horna-
fjörð,
ATIIAFNABÆR
Þaff sem einna fyrst vekur
athýgli manns þegar til Hafn-
ar kemur, er það, hve mörg
hús eru hér í bvggingu. — í
þessu litla kauptúni eru ein
1—8 íbúffarhús nú að rísa af
grunni. Þaff er auðséð á öllu,
aff hér vill fólkiff vera. Hér
býst þaff viff nægri atvinnu
og góffum afkomumc.guleikum
í framtíðinni. Þar sem var
græn grund í gær kann aff
vera kominn svartur húsgrunn
ur í dag. Þar sem var mórauff
forarvilpa í fyrra er nú kom-
in þrifalegasta sundlaug, hituff
upp meff kælivatni rafstöðv-
arinnar.
Sum húsin eru stór, en önnur
eru lág í loftinu og láta lítið vfir
sér. — Hér byggja menn eins og
annarsstaðar eftir efnum og
ástæðum, sjálfsagt flestir upp á
lán, og svo fer það eftir atvinn-
unni annarsvegar og ráðdeild og
dugnaði hinsvegar. hvernig
mönnum gengur að borga lánin
á sínum tíma. — En Hornfirð-
ingar eru dugmikið fólk og ekki
að efa að sæmilega ræðst fram
úr þessu ef atvinnan ekki bregst.
TVÆR BYGGINGAR
Austur frá aðalþorpinu geng-
ur smánes, sem kallað er hinu
einkennilega nafni „Heppa“. Þar
eru aðalbyggingar kaupfélagsins
að baki háfnarmannvirkjanna. Á
þessu svæði eru nú að rísa tvö
mikil stórhýsi. Bygging þeirra
gefur til kynna hverjar séu aðal-
atvinnugreinar byggðarlagsins.
Annað húsið er skreiffarskemma,
hitt kartöflugeymsla.
Skreiðarskemman er geysi-
mikil bygging með braggalögun.
Þar er hátt til lofts og vítt til
veggja og það glóir á aluminium
hvolfþak þessa risahúss í morgun
sólinni. Þar á að geyma horn-
firska skreið unz hún verður
flutt út á markaðinn hjá Blá-
lendingum. —
ÚTGERÐIN
Útgerð hefur lengi verið all-
mikil frá Höfn í Hornafirði þrátt
fyrir allerfið hafnarskilyrði.
Innsigling um Hornafjarðarós er
hættuleg og siglingaleiðin milli
hólma og skerja á firðinum er
vandfarin. Sífelldur sandburður
veldur miklum erfiðleikum.
Uppmokstursskipið „Sandsug“
vann hér mikil stórvirki s.l.
sumar", segir formaður hafnar-
nefndar, Óskar Guðnason, Áður
var þarna varla fært um fjöru
fyrir mótorbáta, en nú geta um
1000 tonna skip lagzt að bryggju.
Þessar stórvirku aðgerffir
eru vitanlega mikil lyftistöng
fyrir þorpiff og má raunar
segja aff góð höfn sé þaff sem
tilvera þess byggist á. Aust-
Framh. á bls. 2