Morgunblaðið - 12.09.1954, Side 4

Morgunblaðið - 12.09.1954, Side 4
< i MORGVttBLAÐIB Sunnudagur 12. sept. 1954 VETRARGARÐURINN VETRARGARÐURINN DANSLEIKUR í Vetrargarðinum í kvöld klukkan 9. Hljómsveit Baldurs Kristjánssonar leíkur. Miðapantanir í síma 6710, eftir kl. 8. V. G. Dagbók Hinn, heimsfrægi dulmagni maðurinn með rontgenaugun Frisenette sýnir listir sínar í kvöld í Austurbæjarbíói klukkan 11,15. Aðgöngumiðar í Aust- urbæjarbíói eftir kl. 1 í dag. Aðeins örfáar sýningar. Styrkið göfugt og gott málefni. Reykjavíkurdeild A.A. IMORSKA LISTSVNINGIN í Listasafni ríkisins er opiri daglega frá klukkan 1—10. — Aðgangur ókeypis. | Frá Selfossbíói • 8. þ. m. til Napoli, Savona, Barce- ; lona og- Palamos. ■ 5 ■ SkipaútgerS ríkisins: D AIMSLEIKUR í Selfossbíói sunnudagskvöld kl. 9. Söngvari: HAUKUR MORTHENS. I dag er 255. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 5,46. Síðdegisflæði kl. 18,02. Næturlæknir er í læknavarðstof- unni, simi 5030. Helgidagslæknir er Þórður Möller, Ægissíðu 90. Sími 82691. Apótek: 1 dag er Lyfjabúðin Iðunn opin, sími 7911. Ennfremur er Holts Apótek opið frá kl. 1—4. I.O.O.F. 3 = 1369138 = I • Afmæli • Guðmundur J. Sigurðsson, vél- smiður, Þingeyri, verður sjötugur á morgun, mánudag. Jóel Jónasson, Hötluhóli í Leiru í Gerðahreppi, verður sextugur í dag. • Messur • Dómkirkjan: Messa kl. 11 ár- degis í dag. Séra Óskar J. Þor- láksson. • Brúðkaup • Nýlega voru gefin saman í hjónaband af séra Þorsteini Björnssyni ungfrú Elín Sóley Benediktsdóttir og Óttar Her- mann Guðmundsson. Heimili ungu hjónana verður að Fjölnisvegi 10. • Hjónaefni • Nýlega hafa opinberað trúlofun sína ungfrú Bára Daníelsdóttir, Sörlaskjóli 16, og Hörður Frið- bertsson, Bólstaðahlíð 5, Beykja- vík. • Skipafréttir • Eimskipafélag íslands hh.f.: Brúarfoss fór frá Reykjavík 7. þ. m. austur og norður um land. Dettifoss fór frá Helsingfors í fyradag til Gautaborgar, Hauga- sunds og Flekkefjord. Fjallfoss er í Kaupmannahöfn. Goðafoss fór frá Cork í fyrrinótt til Rotterdam, Hamborgar, Ventspils og Helsing- fors. Gulfoss fór frá Kaupmanna- höfn á hádegi í gær til Leith og Reykjavíkur. Lagarfoss kom til Reykjavíkur 9. þ. m. frá New York. Reykjafoss fór frá Rotter- dam 9. þ. m. til Hull og Reykja- víkur. Selfoss fór frá Hull 7. þ. m. Var væntanlegur til Reykjavíkur á miðnætti í nótt. Tröllafoss fór frá Reykjavík 9. þ. m. til New York. Tungufoss fór frá Eskifirði Syndi nú allir........................... NÚ E R A Ð duga eða drepast. 4 dagar eru eftir til loka sam- norrænu sundkeppninnar og herzlumuninn vantar til sigurs íslands. Einn af góövinum blaðsins sendi því eftirfarandi vísu, sena innlegg í baráttunni fyrir sigri fslands. Syndi nú allir, sem synda kunna. Syndunum skoli nú allir af sér. Syntu nú Jónsi, Sigga og Gunna. Sundkeppnin veltur á mér og þér. Ennfremur syngur Smárakvartettinn frá Akuryeyri. Ferð frá Ferðaskrifstofunni klukkan 8. SELFOSSBÍÓ. AUGLÝSING ER GULLS ÍGILDI Hekla fór frá Reykjavlk í gær kl. 18 til Norðurlanda. Esja fer frá Reykjavík á þriðjudaginn aust- ur um land í hringferð. Herðu breið er á Austfjörðum á norður- leið. Skjaldbreið fer frá Reykja- vík á þriðjudaginn vestur um land til Akureyrar. Þvrill er á leið frá Austfjörðum til Hafnar- fjarðar. Skaftfellingur fer frá Reykjavík á þriðjudaginn til Vest- manaeyja. Skipadcild S.f.S.: Hvassafell er í Reykiavík. Arn- arfell er í Reykjavík. Jökulfell fór frá Hafnarfirði 7. þ. m. áieiðis til Portlands og.New York. Dísarfell er á Akranesi. Litlafell er í Revkjavík. Bestum er á Akureyri. Birknack fer frá Hamborg í dag áleiðis til Keflavíkur. Magnhild lestar kol í Stettjn næst komandi mánudag. Heppinu spilamaður. Fvrir nokkrum kvöldum sátit nokkrir kunningjar yfir L’hombre hér í bænum og vildi þá svo ein- kennilega til, .að einn spilamann- anna. Gunnar Gunnarsson, Ránar- argötu 9 hér í bæ. fékk á hendi níú matadora í spaða. — Þetta er mjög sjaldgæft. Kvöldskóli K.F.U.M. Innritun fer fram daglega í verzluninni Vísi, Laugavegi 1. Notið sjóinn og’ sólskinið! • Flugferðir • MILLILANDAFLUG: Loftleiðlr h.f.: I Edda, millilandaflugvél Loft- leiða, er væntanleg til Reykjavík- ur kl. 11 í dag frá New York. Flugvélin fer kl. 12,30 til Stafang- urs, Oslóar, Kaupmannahafnar og Hamborgar. — Hekla, millianda- flugvél Loftleiða, er væntanleg til Reykjavíkur kl. 19,30 í kvöld frá Evrópu. Flugvélin fer kl. 21,30 til New York. \ ! Flugfélag íslands h.f.: j Millilandaflugvélin Gullfaxi er væntanleg til Reykjavíkur kl. 18,00 í kvöld frá Kaupmannahöfn og Osló. Flugvélin fer áleiðis til Prest- wick og London kl. 8,30 í fyrra- málið. Innanlandsflug: 1 dag er ráð- gert að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Skógasands og Vestmanna eyja. —- Á morgun er ráðgert að fljúga til Akureyrar (3 ferðir, Bíldudals, Fagurhólsmýrar, Horna fjarðar, ísafjarðar, Kirkjubæjar- klausturs, Kópaskers, Patreks- fjarðar og Vestmannaeyja (2 ferðir). Minningarspjöl Kvenfélags Neskírkju fást á eftirtöldum stöðum: Búðin niin, Víðimel 35, verzl. Hjartar Niel- sen, Templarasundi 3, verzl. Stefáns Árnasonar, Grimsstaða- holti, og Mýrarhúsaskóla. Hvað kostar undir bréfin? Einföld flugpóstbréf (20 gr.): Danmörk, Noregur, Svíþjóð kr. 2,05; Finnland kr. 2,50; England og N.-lrland kr. 2,45; Austurríki Þýzkaland, Frakkland og Sviss kr 8,00; Rússland, Italía, Spánn og Júgóslavía kr. 3,25. — Bandaríkir (10 gr.) kr.í 3,15; Canada (10 gr.) kr 3,35. — Sjópóstur til Norður landa (20 gr.) kr. 1,25 og til ann ^ arra landa kr. 1,75. Þjóðminjasafnið I er opið sunnndaga kl. 1—i Of þriðjudaga, fimmtudaga og laxtg ardaga kl. 1—3. Brezka bókasýningin er í Þjóðminjasafninu og er opin daglega frá kl. 2—10 e. h. — Að- gangur að sýningunni er ókeypis. Heimdellingar! Skrifstofan er opin milli fcl, 's og 3 virka daga. • Gengisskrdning • (Sölugengi): 1 sterlingspund kr. 45,70 1 bandarískur dollar .. — 16,32 1 Kanada-dollar — 16,90 100 danskar krónur .. 836,30 100 r.orskar krónur .. — 228,51 100 .sænskar krónur .. — 315,50 100 finnsk mörk ....... — 7.09 1000 franskir frankar . — 46,6o 100 belgiskir frankar . — 32,67 100 svissn. frankar ., — 374,50 100 gyllini ..........— 430,35 100 tékkneskar kr.....— 226,67 100 vestur-þýzk mörk . — 390,65 1000 lírur............— 26,12 Gullverð íslenzkrar krónu: 100 gullkrónur jafngilda 738,9S pappírskrónum. Málf«nd&félagið Óðinn. Skrifstofa félagsins í SjálfstæíE ishúsinu er opin á föstudagskvöld- um frá kl. 8—10. Sími 7104. — Gjaldkeri tekur þar við ársgjöld !im félagsmanna, og stjóm félags-i ins er þar til viðtala við félags. Drekkið síðdt'giskaffið í Sjálfstæðishúsinu! • Útvarp • 9.30 Morgunútvarp. Fréttir og tónleikar: Fiðlukonsert i e-moll eftir Mendelssohn (Isac Stern og Symfóníuhljómsveitin í Phila- delphiu leika; Eugene Ormandy stjórnar). 11,00 Messa í Laugar- neskirkju (Prestur: Séra Garðar Svavarson. Organleikari: Kristinn Ingvarsson). 13,15 Erindi: Samtök fyrrv. ofdrykkjumanna (Guðni Þ. Ásgeirsson). 15,15 Miðdegistón- leikar (plötur): a) Svíta í A-dúr eftir L. S. Weiss (Andrés Segovía leikur á gítar). b) Úrvalskórar syngja. c) „Vatna-svítan“ eftir Hándel (Hljómsveitin Philharmo- nía leikur; Herbert von Karajan stjórnar). 18,30 Barnatími (Þorst. Ö. Stephensen). 19,30 Tónleikar Nathan Milstein leikur á fiðlu (plötur). 20,20 Tónleikar: Sönglög eftir Schumann (plötur). 20,40 Erindi: Gamalt og nýtt (Gunnar Matthiasson). 21,05 Tónleikar (plötur): Fiðlukonsert í D-dúr op. 35 eftir Tschaikowsky (Jascha Heifetz og Symfóníuhljómsveit Lundúna leika; Sir John Barbirolli stjórnar). 21,35 Upplestur: Norsk myndlist, — ritgerð eftir Leif Östby; síðari hluti (Björn Th. Björnsson listfræðingur). 22,05 Danslög (plötur). 23,30 Dagskrár- lok. Mánudagur 13. september: 19.30 Tónleikar: Lög úr kvik- myndum (plötur). 20,20 Útvarps- hljómsveitin; Þórarinn Guðmunds- son stjórnar: a) Lög eftir Hart- mann og Gade. b) „Söngur úr Vínarskógi“, vals eftir Johann Strauss. 20,40 Um daginn og veg- inn (Magnús Jónsson alþingis- maður). 21,00 Einsongur: Guðrún Þorsteinsdóttir syngur; Fritz Weisshappel leikur undir á píanó. a) „Affani del pensier“ eftir Hándel. b) „Heyr, það er unnusti minn“ eftir Pál ísólfson. c) „Þei, þei og ró, ró“ eftir Björgvin Guð- mundsson. ddd) „Móðir mín“ eftir Skúla Halldórsson. e) „Lehn deine Wang an meine Wang“ eftir Jen- sen. f) „Den första kyssen" eftir Sibelius. 21,20 Frásaga: Land- krabbi á sjó, eftir Árna B. Knud- sen (Þulur flytur). 21,40 Búnaðar- þáttur: Val líflamba og nieðferð sláturfjár (dr. Halldór Pálsson). 22,10 „Hún og hann“, saga eftir Jean Duché; XVI. (Gestur Þor- grímsson les). 22,25 Létt lög: Daniel Hertzman syngur lög úr „Fridas Bok“ eftir Sjöberg — og Henry Leca leikur danslög á píanó (plötur). 23,00 Dagskrárloli.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.