Morgunblaðið - 12.09.1954, Side 16

Morgunblaðið - 12.09.1954, Side 16
Veðurúfii! í dag: Norðausían gola, bjartviðri. 208. tbl. — Sunnudagur 12. sept. 1954 IIVÍT BÚK uin íriðun- arrúðstufunir íslend- ingu ú Evrópuþinginu EINS OG kunnugt er var í vor flutt tillaga af Englendingum og fleirum í Evrópuráði um að ræða varnarráðstafanir íslendinga gegn ágangi erlendra togara, sem eins og kunnugt er, var að ger- eyða fiskimiðin. Á Evrópuráðsþingi sem byrjar á morgun, mánu- «íag, mun þetta mál verða rætt í nefnd. Málið mun hinsvegar ekki rætt á sjálfu þinginu að þessu sinni. • Ríkisstjórnin hefur látið semja Hvíta bók, skýrslu til rök- stuðnings aðgerðum íslendinga og hefur Hans G. Aridersen jjóðréttarfræðingur, umboðsmaður íslands í Atlantshafsbandalag- inu, samið skýrsluna í samráði við ríkisstjórnina. Verður þessari skýrslu útbýtt til allra þeirra, sem sæti eiga á Evrópuþinginu. • Þegar málið ef til vill kemur til umræðu á sjálfu þinginu á næsta ári, munu íslendingar að sjálfsögðu ræða hið ill- *æmda einkabann brezkra togaraeigenda. Hins vegar er það eins og Ólafur Thors, forsætisráðherra, lýsti yfir í Norðurlandaráði, ekki hlutverk Evrópuráðsins, að kveða upp rtóm um lögmæti aðgerða íslendinga í friðunarmálunum — og ís- lendingar unnu m. a. það á í þessum málum á Oslóarfundinum, að Norðurlöndin hafa lýst stuðningi við skoðanir íslendinga. A(!ar sýslur nema 3 hafa sýn) í sundi m 1951 2700 vanfar í slaðimir opnir til kl 6 í dag. ID A G er síðasti sunnudagur norrænu sundkeppninnar. Allir sem ekki hafa tíma til sundiðkana á virkum dögum, verða því að synda í dag, ef þeir ætla að stuðla að sigri íslands. Til þess iið auðvelda fólki þátttökuna, verða sundstaðirnir í Reykjavík opn- ir til klukkan sex — en aðeins fyrir þá er synda ætla 200 metrana. iSTotið þetta einstaka tækifæri. Lögreglusðmjsykki Reykjavfknr verður endurskoðuð BORGARSTJÓRI og lögreglu- stjóri hafa rætt um að undan- förnu, að nauðsyn beri til að end- urskoða lögreglusamþykkt bæj- arins, en hún er orðin 24 ára gömul. Mál þetta hefur verið rætt í bæjarráði og var samþykkt þar í fyrradag að feia lögreglustjóra, Geir Hallgrímssyni bæjarfulltr. og Páli Línaal lögfr. að endur- skoða lögreglusamþykktina. iar gæfíir oa léleg- SIGLUFIRÐI, 11. sept. — Und- farna viku hefir verið norðaustan átt og ekki gefið á sjó og hafa allmargir bátar, sem stunda rek- net, legið hér inni og ekki get- að farið á sjó. Veiði hefir verið mjög treg. — Ingvar Guðjóns- son kom inn í gær eftir þriggja vikna útiveru bæði í Húnaflóa og undan Vestfjörðum, með 320 tunnur. Togarinn Elliði kom í gær með 250 tonn af karfa, sem hann fékk hér og við austur Grænland. Sá afli fer allur í frystihúsin. — Lítið hefir verið róið héðan og þá helzt með hand- færi og lítið fiskast þá sjaldan að gefur á sjó. St. Daglega um 300 toiin ,aff iogarafísflcB GÍFURLEGAR annir eru hér í öllum frystihúsum í Reykjavik og næsta nágrenni, sem fisk taka af togurum og skipum, sem leggja upp í Reykjavíkurhöfn. Er nú svo komið að togararnir verða að bíða lengi eftir löndun eða að leita á aðrar hafnir. LÁTLAUS STRAUMUE SKIPA Segja má að látlaus straumur sé togara með karfa af Græn- landsmiðum, en einnig munu triliubátar, sem róðra stunda hér í Faxaflóa, hafa lagt upp mik- inn afla daglega, stundum ailt. upp í 80 tonn. í gærdag var unnið við losun úr Þorsteini Ingólfssyni og átti að ljúka henni og var unnið í öllum frystihúsum fram á kvöld. I Hvern dag vikunnar munu frysti húsin hafa tekið á móti um 300 tonnum af togarafiski. ÞRIGGJA SÓLARHRINGA BIÐ Togarinn Hallveig Fróðadóttir, sem kom aðfaranótt föstudagsins j af karfaveiðum, hefur orðið að bíða eftir löndun síðan. Munu, frystihúsin ekki geta tekið við afla skipsins til vinnslu fyrr en á mánudag, eftir rúmlega þriggja sólarhringa löndunarbið. Á föstudagskvöldið kom tog- arinn Fylkir með fullfermi af karfaveiðum, eftir 5—6 sólar- hringa útivist. — Hann verður að bíða eítir löndun þar til á mánudaginn, en þá fer hann með aflann upp á Akranes, en frysti- húsin þar taka afla skipsins tií vinnslu. -ingar i sep ör fil Eyja í DAG fara 20—25 frjálsíþrótta- menn úr íþróttafélagi Reykja- víkur í keppnisför til Vestmanna eyja. Keppa þeir þar í dag í 10—12 greínum frjálsíþrótta, en meðal þeirra er fara eru allir beztu frjálsíþróttamenn félags- ins. Þetta er í þriðja sinn í sumar, sem ÍR-ingar leggja land undir fót og fara í keppnisferðir út á land. Hafa þeir áður heimsótt Akureyri og Selfoss. Báðar þess- ar ferðir tókust með ágætum. ÞATTTOKU VANAR í SUMUM KAUPSTAÐANNA Þær fréttir hafa nú borizt utan a£ landsbyggðinni, að í öllum sýslum landsins, nema þremur, sé þ)átttakan orðin meiri en 1951. firmakeppni Golf- llúbbs Hveragerðis 4. og 5. þ. m. för fram firma- Sceppni á golfvellinum í Hvera- gerði. Tóku ellefu fyrirtæki þátt í keppninni, Reykjafoss, Hveragerði, Landsbankinn, Sel- ÍOssi, K. A., Selfossi Mjólkurbú yióamanna, Sigurður Ólafsson & <2o., Selfossi, K. A., Hveragerði, darðyrkjustöðin Fagrihvammur, Hveragerði, Blómaverzl. Flóra, Jteykjavík, Blómaverzlun H. Baldvinssonar. Hverabakaríið, Hveragerði, og Magni h.f., Hvera gerði. Keppt var um 18 holur. Til úr- plita lékú Haukur Baldvinsson, fyrir Mjólkurbú Flóamanna og Aðalsteinn Steindórsson fyrir Hlóru, og vann Mjólkurbú Flóa- jnanna. Þess má einnig geta, að nýlega tfór fram innanfélagskeppni og VOru leiknar 18 holur. Jafnir að höggafjölda urðu þeir Þráinn Bigurðsson og Georg Michelsen. Léku þeir til úrslita og varð Þráinn hlutskarpari. Mikill áhugi ríkir nú í Golf- klúbbnum og hyggst félagið hafa aneistarakeppni um næstkomandi mánaðabót. Stjórnina skipa þeir Þráinn Sigurðsson, formaður, Haukur Baldvinsson, ritari og .Georg Michelsen, gjaldkeri. Sýslurnar þrjár, sem enn ekki hafa gert fyrri skil eru Dalasýsla, Vestur-Húnavatnssýsla og Skaga- fjarðarsýsla. Nokkrir kaupstaðir hafa heldur ekki enn sýnt sömu töiu þátttakenda. Á Akranesi var þátttakan á föstudag 23% (31.7% síðast) og í Reykjavík vantaði á sama tíma 2788 er síðast höfðu synt. Keflavík hefur heldur ekki náð sínu. Þessir staðir verða að keppa að því að sýna sömu tölu og fyrir þremur árum. Varla er um afturför þar að ræða í sundi. Verið sð búa Hæring af slað REYK leggur upp um reykháf ] síldarbræðsluskipsins Hæringur, sem liggur á Grafarvogi. Er verið að búa skipið undir siglingu til Noregs og er byrjað að kynda undir kötlunum. Á mánudaginn mun sjó verða dælt úr skipinu og því síðan siglt | út á Kollafjörð utanverðan. Þar j mun verða lokið að gera skipið í haffært. Sem kunnugt er, af fregnum frá Álasundi, er í ráði | að sigla Hæringi, en ekki senda eftir honum dráttarbát. Fyrsfu hljémleikar Sinfóníusveilarinnar á þriðjudag SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT Ríkis- útvarpsins hefur nú hafíð vetrar- starfið. Verða fyrstu hljómleikar hljómsveitarinnar á þriðjudags- kvöldið og hefjast þeir kl. 7 í Þjóðleikhúsinu. Stjórnandi verð- ur dr. Urbancic. Á efnisskránni eru að þessu sinni eftirtalin verk: Forleikur að óperunni Selda brúðurin eftir Smetana; konsert í h-moll fyrir hnéfiðlu og hljómsveit op. 104 eftir Dvorak; fjögur íslenzk rímnadanslög eftir Jón Leifs; konsert fyrir píanó og hljómsveit í c-moll óp. 18 eftir Rachmaninov. Einleikarar með hljómsveit- inni að þessu sinni eru rúsnesku listamennirnir, sem hér dveljast á vegum MÍR þeir H. Rostropo- vitsj og T. Gúséva. Þetta er „Lister“-bikarmn, seiri Reykvíkingar, Akureyringar og Hafnfinrðin.gar kcppa um. Hafn- firðingar hafa forystuna sem stendur. íslendingar! — Takið þátt f nor- rænu sundkeppninni og tryggið sigur vorn. Heimskunnur amerískur teiknari kemur hingað DONG KINGMAN, heimskunnur amerískur vatnslitamálari og teiknari, er væntanlegur til Reykjavíkur næstkomandi þriðju dag, og mun hann dveljast hér á landi vikutíma. Kingman hyggst gera frumdrög að nokkrum mynd um af íslenzku landslagi á með- an hann dvelst hér, auk þess sem hann hefur áhuga á að kynnast íslenzkum listamönnum. Kingman hefur meðferðis nokkrar af vatnslitamyndum sín um, sem verða til sýnis á annarri hæð veitingahússins Höllin í Austurstræti næstkomandi löstu- dag, laugardag og sunnudag. Föstudag og laugardag mun lista- maðurinn halda fyrirlestur um þróun og stefnir í amerískri myndlist, og tvo fyrirlestra mun hann halda, þar sem hann sýnir myndir til skýringar máli sínu. Kingmon er kennari í myndlist við Columbia háskólann og „Famous Artists School“, sem er listaskóli í New York. Hann fædd ist í Kaliforniu í Bandaríkjunum, en er af kínversku bergi brotinn, Listnám stundaði hann hjá Sz-To Wai í Hong Kong. Hann hefur hlotið margvíslegar viðurkenn- ingar og verðlaun, m. a. Guggen- heim-styrkinn, Audubon gullorð- una og verðlaun frá Metropolitan listasafninu í New York. Hann málar í stefnu evrópiskra impressionista, og myndir eftir hann eru í Metropolitan listasafn- inu. í aðallistasöfnunum í Boston, Chicago og San Fransisco og f fjölmörgum öðrum listasöfnunfit og stofnurium. Til Islands kemur hann á veg- um Upplýsingarþjónustu Banda- ríkjanna.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.