Morgunblaðið - 12.09.1954, Side 7

Morgunblaðið - 12.09.1954, Side 7
[ Sunnudagur 12. sept. 1954 MORGUNBLAÐIÐ 1 ) ; j „Vammlausum hal og víxa-' ' lausum fleina vant er ei,' boglist þarf hann ei að reyna, banvænum þarf ' , hann oddum eiturskeyta' aldrei að beita.“ (Horatius þýð. Gr. Th.) í D A G er 80 ára Haraldur Bjarnason, bóndi að Álftanesi á Mýrum. Hann er fæddur að Borg á Mýrum 12. september 1874. j Foreldrar' hans voru: Bjarni Þórðarson og kona hans, Matt-! hildur Þorkelsdóttir, prests að Borg, og síðan að Staðarstað, og konu hans Ragnheiðar Pálsdótt- ur frá Hörgsdal á Síðu. Ættir þeirra sr. Þorkels og Ragnheið- ar Pálsdóttur eru landskunnar, en verða ekki raktar hér. Lítið er mér kunnugt um föðurætt Haralds, en meðal þeirra ætt- manna var sr. Jón Þorláksson, skáld á Bægisá. 3ja ára gamall fór Haraldur í fóstur að Álftanesi og hefir dvalizt þar alla tíð síðan, að und- anskildum tíma og tíma er hann stundaði sjóróðra á Suðurnesj- um. Árið 1899 kvæntist Haraldur Mörtu Maríu Níelsdóttur frá Grímsstöðum á Mýrum. Hún var þá ekkja á Álftanesi eftir Jón Oddsson, Sigurðssonar og Höllu Jónsdóttur á Álftanesi. Þau Marta og Haraldur eignuðust. tvö börn, son og dóttur. Sonur-1 inn, sem hét Jón, dó í bernsku, fin dóttirin Hulda, er gift Jónasi Böðvarssyni skipstjóra á Goða-1 fossi. Fósturson áttu þau Marta og Haraldur, Guðmund Stefáns-j son að nafni. Guðmundur tók við búi á Álftanesi vorið 1936, en létst á því sama sumri (varð bráðkvaddur). Tók Haraldur þá: við búi aftur og býr enn. Haraldur hefir ávallt reynzt hin traustasti maður, en góð-1 vilja hans og drengskap dregur enginn í efa, sem þekkir hann. ft. £ t Þó Haraldur sé að eðlisíari hlé- drægur maður, þá hefir hann ekki komizt hjá því að gegna ýmsum trúnaðarstörfum fyrir sveit sína. Um árabil var hann s s Á S s s s s s s s s sg Mla vel af ðvölinni s s.. s s s s s s s s s Koregur og ísland eiga meira sam- eiginlegt en þau bjuggust við MIKIÐ HEFIR verið rætt og ritað um aukna samheldni og bróður- hug milii Noregs og íslands og margt hefir einnig verið gert til að styrkja þau frændsemisbönd, sem tengja þessi tvö lönd. En alltaf er samt ánægjulegt að fá norska gesti hingað, sem geta þá kynnzt af eigin reynd landi og þjóð. oddviti Álftaneshrepps, og gegndi hann því starfi, sem og öðrum, með mikilli trúmennsku. Virðist mér sem Haraldur hafi skap- lyndi Kolskeggs Hámundarsonar, er á að hafa sagt: ..... hvártki skal ek á þessu níðast ok á engu öðru, því er mér er til trúat.“ Marta, kona Haralds, létst árið 1941. Af mikilli tryggð og staðfestu heldur Haraldur enn uppi búskap á hinni fögru jörð sinni, Álfta- nesi. Við þann stað er líf hans allt og lífsstarf bundið traustum böndum. í dag mun Haraldur dveljast á heimili dóttur sinnar og tengdasonar, í hópi ættingja og vina. Með þessum fáu línum viljum við kona mín og drengir okkar, senda þér Haraldur innilegar kveðjur og heillaóskir. Þökkum tveggja áratuga kynning og vim áttu. Á. Þ. Ó. Happdrætti Háskéians 300 krónur: 16841 16916 16963 16967 16994 5 170 278 305 651 17050 17093 17098 17120 17130 802 899 965 1126 1142 17152 17194 17228 17380 17469 1327 1347 1388 1461 1535 17481 17583 17625 17630 17668 1863 1993 2038 2073 2272 17707 177144 17797 17909 18014 2330 2371 2432 2471 2633 18224 18238 18302 18204 18320 2733 2823 2991 3007 3103 18329 18360 18458 18493 18595 3113 3149 3210 3309 3403 18671 18715 18724 18740 18752 3490 3582 3600 3609 3696 18778 18946 18978 19102 19136 3751 3802 3889 3897 3972 19139 19145 19187 19336 19471 4040 4096 4480 4517 4563 19482 19623 19650 19651 19710 4578 4580 4715 4741 4829 19763 19814 198999 19916 19927 4935 4960 4982 5038 5100 20133 20162 20170 20261 20389 5191 5220 5224 5229 5357 20653 20749 20754 20759 20823 5392 5475 5490 5518 5577 21003 21020 21095 21168 21177 5652 5681 5719 5726 5734 21182 21194 21271 21338 21365 5740 5749 5900 5904 5942 21508 21515 21537 21586 21698 6171 6437 6451 6520 6617 21749 21761 22073 22076 22371 6741 6810 6898 6915 6970 22440 22555 22563 22587 22613 7053 7201 7304 7328 7371 22694 22738 22758 22650 22987 7505 7547 7555 7639 7675 23011 23012 23075 23108 23109 7699 7763 7768 8030 8085 23218 23223 ?.3328 23374 23376 8107 8146 8158 8192 8211 23552 23619 23745 23774 23778 8345 8466 8491 8557 8634 23904 23942 24101 24190 24335 8682 8703 8714 8757 8858 24398 24419 24427 24462 24560 8946 9052 9185 9525 9872 24954 24965 25079 25167 25197 9525 9526 9546 9578 9761 24627 24778 24794 24831 24918 9823 9840 9893 9953 10076 25280 25316 25323 25414 25536 10081 10087 10109 10140 10168 25583 25609 25642 25684 25736 10247 10312 10323 10330 10394 25778 25818 25888 25909 25916 10411 10481 10514 10570 10605 25994 26083 26156 26322 26329 10630 10634 10731 10963 11017 26383 26446 26307 26642 23744 11180 11265 11390 11428 11440 26877 26887 26911 27011 27063 11444 11462 11761 11784 11787 27072 27078 27216 27272 27316 11811 11866 11981 12021 12082 27359 27361 27338 27370 27494 12160 12161 12193 12375 12409 27524 27525 27527 27550 27612 12444 12489 12540 12557 12648 27666 27796 27808 27824 27939 12728 12795 12881 12902 13007 27945 28173 28318 23415 28489 13211 13220 13256 13292 13457 28610 28641 28814 28815 288447 13488 13523 13534 13557 13571 28949 28995 29018 29221 29238 13639 13928 13945 13995 14081 29258 29396 29397 29519 29779 14263 14318 14350 14351 14396 298G8 29384 30001 30050 30075 14456 14562 14576 14712 14721 30103 J30115 30166 30233 30302 14774 14901 14947 15064 15078 30348 30354 30336 30423 30475 15134 15204 15233 15276 15424 30611 30627 30655 30690 30794 15447 15486 15535 15571 15586 30843 30911 3Ö962 31001 31083 15596 15682 15813 15873 15879 31128 31143 31166 31183 32253 15893 15912 16097 16108 16119 31290 31307 31416' 31616 31672 16152 16313 16381 16545 16622 31749Í 31871 31901 31920 31951 16639 16707 16743 16767 16794 32079 32178 32194 32356 32410 Norsku menntaskólanemend- urnir fimm, sem komu hiagað á vegum Loftleiða og Morgun- blaðsins, haía eytt sinni vikudvöl hér í að skoða Reykjavík og Suðurlandsundirlendið eftir föngum og þau hafa verið mjög fús að fræðast um sem flesta hluti, hvort sem um hefir verið að ræða iðnfyrirtæki eða íslenzka tungu, sem þau reyndu að læra hrafl í. NORRÆNA ER KENND NORRÆNA KENND Annars mun norrænan vera þeim tamari, þar sem hún er kennd í norskum skólum, enda þótt íslenzkir íerðalangar í Nor- egi hafi það fyrir satt, að eins gott sé að bregða fyrir sig ís- lenzkunni í sumum héruðum Noregs og þeirri „skandínavisku" sem íslendingar almennt tala. Noramennirnir koma allir frá Vestur-Noregi, frá Iíaugalamli, Rogalandi og Stavanger, sem mun svipa mjög til íslands að landslagi, cnda fannst þeim leið- in til Þingvalla um Mosfellsheiði svipa mjög til háfjallanna í Noregi. Skóganna söknuðu þau þó, og margt munum við geta lært af Norðmönnum um skógrækt, enda hafa margir íslendingar farið til Noregs í þeim erindum. Fréttamaður Mbl. hitti Norð- mennina að máli í gær og höfðu þau margt að segja um þær við- J tökur, sem þau hefðu fengið hér. * IvONUR í OPINBERUM 1 STÖÐUM 1 Signe Berentsen, ljóshærð og feimnisleg 18 ára stúlka, nemandi í St. Svithun menntaskólanum í Stavanger, ætlar að verða barna skólakennari. — Er það algengt, að norskar stúlkur gerist kennarar? ...... — Já, það er eitt það helzta, sem þær leggja fyrir sig. Annars eru norskar kon- ur byrjaðar að taka talsverðan þátt í opinberu lífi. Tvær konur sitja nú á Stór- þinginu og nokk uð margar fara í langt nám, læknisfræði og önnur vísindaleg störf. SÖGUEYJAN — Veit almenningur í Noregi mikið um ísland? —- Þegar Norðmaður talar um íslending hættir honum við að hafa um of í huga persónur ís- lendingasagnanna. Hann þekkir Island fyrst og fremst sem sögu- eyjuna. Hann þekkir ekki nú- tíma íslenzkt þjóðíélag og því ekki nútíma íslendinga nema að litlu leyti. Torbjörn Signe 32416 32577 32582 32629 32729 32768j 32804 32805 32889 32960 32998 33004 33010 33029 33045 33093' 33115. 33118 33130 33210 33214 33276 33321 33405 33460 33528 33594. 33681 83700 33716 33744 33780 33818 33901 34050 «*S4137 34331 34358 34462 34993 (Birt án ábvrðar) Einmitt þessvegna er okkur Norðmönnum sjík ánægja að kom ast í náin kynni við Ileykvíkinga og aðra íslendinga. Það sem mest einkennir íslendinga er gestrisni, ailsstaðar hefir okkur verið tek- ið opnum örmum. Öll okkar sam- skipti viðíslendingahafa veriðsvo frjálsleg og eðlileg, að eitthvað meira en kurteisi hlýtur að liggja bak við. Ekkert væri okkrn kær- ar en að vera þáttur í að hnýta fastar vináttuböndin milli Is- lands og Noregs. TÆKNILEGAR FRAMFARIR MIKLAR —- Hvernig hefir þér líkað dvölin hér, Torbjörn Sirevaag? — Þegar við fyrst stigum fæti á íslenzka grund var okkut auð- vitað ríkast í huga: „Er Island slíkt, sem við höfðum hugsað okkur það?“ — Að vissu leyti er svarið jákvætt. Samt sem áður var sú mynd, sem við höfðum í huga af íslandi of litlaus og fátækleg. Hinsvegar verð ég að viðurkenna að hinar tæknilegu framfarir, sem hér hafa átt sér stað komu okkur mjög að óvörum. Þegar ég var að vinna að rit- gerðinni, Island i Norden, sem varð því valdandi að ég kom hingað, sá ég Reykjavík fyrir mér úandi og grúandi af Ameríkön- um. En nú er mér ljóst, að ameríkanskra áhrifa gætir alls ekki í daglegu lífi á íslandi. Við Norðmenn mundum bæta við til allrar hamingju, þar sem við óttumst að ameríkönsk áhrif muni verða of sterk í eínahags- og stjórnmálum Islands. ÞJÓDIRNAR TVÆR LÍKAR En sá ótti er ástæðulaus. Aldrei hefði ég þorað að vona, að svo j lifandi áhugi fyrir Noregi og I Norðarlöndum ríkti hér né að i þjóðirnar tvær væru svo mjög Iíkar, sem raun er á. Engin ytri áhrif virðast geta breytt hug íslendinga til Norð- urlanda. Bönd hins aldagamla menningararfs virðast ósiítanleg Orð Gunnars, þegar hann sneri aftur til Hlíðarenda, dæmigera afstöðu íslendinga í dag. ... „Fögr er hlíðin, svá at mér hefr hon aldrei jafn fögr sýnzt . . mun ek ríða heim aptr ok fara hvergi....“ íslendingar líta við — og halda áfram að vera slíkir sem þeir voru. FRÆDDIST AF MÖNNUM, SEM HEIMSÓTT HÖFÐU ÍSLAND — Reyndist þér erfitt að afla j þér heimilda í Íslandsritgerðina? — Ekki um gamla tímann. Þar er um að veJja svo margar bæk. ur. Um nútímann er helzt að fræðast af mönnum, sem heim- sótt hafa fsland. Torbjörn kemur frá mennta- skólanúm í Haugasundi og ætlar að nema þjóðfræði, ERFITT AÐ KOMAST í FRAMHALDSNÁM * — Hvað hyggst þú fy í Aanne Ilerit framtíðinni, Anne Berit Meling? — Ég veit það ekki. Það er yfirleitt mjö:*. erfitt að komast í framhaldsnánv í Noregi, til þes'; þarf mjög góða einkunn. — Hvað gera norskar skóla- stúlkur i frístundum sínum? — íþróttir er þeirra aðaláhuga- mál, einkum handbolti, auk skíða- og skautaferða. — Hvernig varð þér við þeg- ar þú fréttir, að þú hefðir veriö ein af þeim," sem unnu í ritgerða- samkeppninni? — Ég trúði því ekki. En bros- andi flugþernan, sem tók á móti okkur á millilandaflugvél Loft- leiða, var samt næg sönnun. Fiugið til íslands hófst og okkur var séð fyrir hinum bezta beina alla leiðina. Á flugveilinum var tekið á móti okkur af slíku fólki, sem ég vona að verði lífstíðar vinir okkar. — Okkur er alftaf ánægja í að hitta fyrir menn frá Loftleiðum í Stavanger. Eftir að Braathen missíi einkaleyfið á leiðinni til Asíu-landa, var mildl hætta á aff flugvélaviðgerðaverkstæðið legðist niður og margir Norff- menn missíu atvinnuna. En nú hafa -Loftleiðir blásið lífi í þaff að nýju, og ég vona, að þeir snúi ekki bakinu við okkur. Anne Berit kernur frá Kongs- gaard-menntaskóianum í Sta- vanger, sem er einhver elzti skóli í Noregi. DÝRT AÐ FERÐAST — Hvernig lýst þér á land og þjóð, Ole Hovland? — Það er mín einlæg ósk að fá. tækifæri til að koma hingaff aftur og hafa þá meiri tíma til að litast hér um. Það er mjög dýrt fyrir Norð- menn að ferðast um á íslandi nú, en ég vona að það verði ódýrara í framtíðinni. Og ef landið reyn- ir meira pð laða að ferðamenn, munu Norðmenn áreiðanlega sækja hingað meir. Það má segja um ísland að það sé nakið, en það er ekki kulda- legt. Hin miklu litbrigði gefa landslaginu hlýju og sérkenni- legan svip. — Hvernig kom ísland þér fyrst fyrir sjónir? — Ég var ákaflega eftirvænt- ingarfullur að vita, hvort ég yrði fyrir vonbrigðum. Ég hafði óljósa hugmynd um landið og fólkið úr bókum, en því miður var ég ekki vel að mér í þeim efnum. ÖR FKAMÞRÓUN KOM Á ÓVART Satt að segja kom ísland mér á óvart, allt var hér meira en ég bjóst við. Af öllu 'því, sem við höfum séð og heyrt, er ekki auð- velt að segja, hvað hefir haft mest áhrif á mig, sennilega er í athyglisverðust hin mikla fram- . þróun* svo a.ð ég nefni ekki þann slúðleika, sem allsstaðar er fyrir . að hitta. j Frásaga Jóhanns Hannessonar, ! Þjóðgarðsvarðar á Þingvöllum, var svo liíapdi, að mér fannst ég sjá gömlu íslendingana, sem héldu alþingi þar, ganga ljósum logum í buðartóftunum. I tómstundum sinum leikur Ole á trpmpet vg mun vera einn aðrl- Framh. af b).s 7 Ole

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.