Morgunblaðið - 12.09.1954, Side 12
MORGIJNBLAÐIB
Sunnudagur 12. sept. 1954
MABKf THAMK DB GOOD
ANSELSf YOU GOT PAT
SBAL.n . —■
Feeling that the
SUCCESS OP THIS
SHOT MEANS LIFE
OZ DEATH, MARK
TAKES CAREFUL
AIM AND PULLS
THE TRISGER
....nlUjjtié.
— ReykjavíkurfeFéf
Framh. af bls. 9
horfinna kirkjuhúsa hans. Hún
þarf ekki að vera nákvæm eftir-
herma dómkirkju Brynjólfs
Sveinssonar eða eldri guðshúsa.
En hún verður að vera í tengsl-
um við þau, innblásin anda
þeirra og umhverfis. Svo virðist;
sem vaxandi áhugi ríki nú með- |
al klerka og kennimanna fyrir
því, að Skálholt verði á ný að-
setur biskupsins yfir íslandi.
Hafa verið gerðar um það sam-
þ^kktir á tveimur fundum presta
Suður- og Vesturlandi. Þegar
lÖfin um skipun prestakalla
voru í endurskoðun fyrir nokkr-
um árum var þeirri tillögu
hréyft í milliþinganefndinni,
sem það verk vann, að Skálholt
skyldi gert að biskupssetri. En
hún hlaut þá ekki hljómgrunn.
Hinsvegar hefur verið rætt um
að vígslubiskup Skálholtsstittis
skuli vera þar búsettur.
Bezt færi áreiðanlega á því
að biskupinn yfir íslandi sæti
á hinum forna biskupsstól.
Með því væri minningu hans
sýndur mestur sómi. Og um
það þarf ekki að fara í nein-
ar grafgötur, að virðing
biskupsembættísins yrði mikl-
um mun meiri í hugum þjóð-
arinnar ef það yrði á ný tengt
einum sögufrægasta stað
kristnínnar í landinu.
Kirkjulegnr leiðtogi, en
ekki skrifstofumaður !
ÞÆR MÓTBÁRUR hafa heyrzt,
að bisftupinn þurfi að gegna
svo mörgum umboðsstörfum, að
hann verði að vera búsettur í
höfuðborg landsins.
Þetta er að mínu viti hrein
fjarstæða. Þau umboðsstörf, sem
biskupinn þarf að rækja í
Reykjavík er hæglega hægt að
vinna í kirkjumálaráðuneytinu.
Auk þess má á það benda að
biskupinn hlýtur fyrst og fremst
að vera kirkjulegur leiðtogi en
ekki skrifstofumaður, sem er á
kafi í embættisvafstri umboðs-
legs eðlis.
Það er líka vitað að margar
þjúðir telja það engu máli skipta
aðiæðsti maður kirkju þeirra
sitji í höfuðborg þeirra.
Hin íslenzka höfuðborg
mundi því ekkei't setja niður
þótt biskupssetur yrði ákveðið
á þeim stað. sem um aldir var'
andlegt höfuðból þjóðarinnar.
En með því sýndu íslendingar
á viðeigandi hátt vilja sinn
til raunverulegrar endurreisn-
ar Skálholtsstaðar.
Kommúnistar hyggja á
stórvirki
KOMMÚNISTAR undirbúa nú
kosningar til Alþýðusambands-
þings af kappi. Blað þeirra hef-
Ur undanfarið lagt á það mikla
áherzlu, að samstarf milli þeirra
og Alþýðuflokkgins sé sjálfsagt
og eðlilegt. Er það mjög í sam-.
ræmi við þær skoðanir, sem Al-
þýðublaðið hefur túlkað í sum- ;
ar. En til grundvallar þeim ligg- ,
ur afstaða núverandi formanns
flokksins. Liggur sterkur grun-
Ur á, að hann hafi nú þegar
samið við kommíinista um að þeir .
kjósi hann til íorsetastöðu í Al- ■
þýðusambandinp. Mun það eiga
að vera honum nokkur uppbót,'
ef svo lyrnnj að fara að hann
ekki yrði cndurkosinn formað- |
ur flokks síns., Kommúnistar,
eiga hinsvegar að fá meirihluta
í stjórn sambandsins. j
Á þessum ráðagerðum
byggir hinn fjarstýrði flokkur
miklar vonir. Gerir hann sér
von um að geta klofið Al- !
þýðuflokkinn að nýju og kom- ]
izt til nokkurra áhrifa eftir
eyðimerkurgöngu sína und
aníarin ár.
HIÐ heimsfræga kvikmyndafélag brezka jöfursins J. Arthur
Rank hefur nú algjörlega reist sig við eftir þá kreppu, sem
það komst í á árinu 1948. Skilar það nú í fyrsta skipti s.l. 5 ár
ágóða sem nemur um 7 millj. stp. og greiðir arð til hluthafa.
16 MII.I.J. TAP (Odeon Theaters Ltd., en því
Á hluthafafundi félagsins stjórnar J. Arthur Rank, skýrði
hann frá því að nú loks hefði
Johannes
Eramh. á bls. 15
trompetleikarinn í Sauda, sem er
lítill bær skammt norðan við
Stavanger. Ole kemur frá mer.nta
skólanum í Sauda.
SKÓLAR OG FÉLAGSSKAPUR
BARNA
— Jæja, Johannes Östbö, nú er
dvöl ykkar hér bráðum lokið. —
— Já, þessir
ævintýraríku
dagar eru nú
bráðum á enda.
En þessi Islands-
ferð mun standa
mér í minni sem
stórkostlegur
viðburður í lífi
mínu.
Ég er éinkum hrifinn af hve
mikill vöxtur og framfaravilji
kemur fram í iðnaði þjóðarinnar
og ýmsum nýjungum í þjóðfélags
málum. Hvað viðvíkur skólum og
félagsskap barna stendur ísland
mjög framarlega.
Það er erfitt að orða í stuttu
máli öil þau margvíslegu áhrif,
sem ég hefi orðið fyrir hér á
landi, en allan þann tíma, sem ég
dvaldi hér hefi ég fundið það
stöðugt, að ég var velkominn í
orðsins fyllstu merkingu. Slíkan
góðvilja er ekki hægt að launa
með öðru en góðum huga til
-slíks fólks.
Öll mín kynni af íslenzku
þjóðinni hafa verið slík, að á
kveðjustund hlýt ég að segja:
Beztu þakkir!
Johannes Östbö kemur frá
menntaskólanum í Bryne á
Rogalandi og hefir helzt hugsað
sér að nema mál að stúdentsprófi
loknu.
íslendingar þakka Norðmönn-
unum komuna og óska þeim góðr
ar ferðar heim. G. St.
Illil s
ALGIER, 11. sept. — Jarðhrær-
ingar urðu á Orleansville-svæð-
inu þriðja daginn í röð, en ekk-
ert manntjón hlauzt af. íbúarnir
í nálægum héruðum eru svo
skelfdir yfir fregnunum frá
borginni, að þeir voga ekki að
fara inn í hús sín, heldur sofa
þeir úti á mörkinni undir beru
lofti. Björgunarstarfi er haldið
áfram og hafa 600 lík nú verið
grafin út úr rústunum. — Reuter.
BEZT AÐ AVGLÝSA
l MORGUNBLAÐINU
Bezfar Ódýrastar
Hinar margeftirspnrðu
Kaki-vinnuskyrtur
komnar aftur í öllum stærðum.
Sama lága verðið.
Aðeins kr. 54,80.
Verzl. Oarðasfræfi 6
Sími 1182
Fegisrðardísir næturmnar
(Les Belles De La Nuit)
(Beauties Of The Night)
tekist að rétta við fjárhag félags-
ins svo viðunandi væri. Árið
1948 nam tekjuhalli félagsins 16.
millj. stp. og var þá talið að
félagið ætti sér ekki viðreisnar
von. En Arthur Rank og aðstoð-
armaður hans John Davis, gáf-
ust samt ekki upp og hafa nú
barizt undanfarin 5 ár til fulls
sigurs. |
SKULDABRÉF FÉLLU *
Félagið Odeon Theaters á
geysimiklar eignir, eða 554 kvik-
myndahús og kvikmyndaiðjuver
sem framleiða um 20 kvikmynd-
ir á ári hverju. Barátta þess hef-
ur aðallega staðið gegn sjónvarp-
inu, sem átt hefur að fagna sí-
vaxandi vinsældum víðast hvar
um heim. -— En þrátt fyrir þess-
ar góðu fréttir, sem Arthur Rank
færði hluthöfum félagsins hækk-
aði ekki gengi hlutabréfa þess í
kauphöllinni heldur lækkaði
sem nam rúmlega 3 shillingum.
Að öðru leyti ríkir mikil ánægja
í Bretlandi yfir þessu afreksverki
þeirra Rank og Davis.
Ný, frönsk úrvalsmynd, er hlaut fyrstu verðlaun á al-
þjóðakvikmyndahátíðinni í Feneyjum árið 1953. Þetta er
myndin, sem valdið hefur sem mestum deilum við kvik-
myndaeftirlit Italíu, Bretlands og Bandaríkjanna.
Mynd þessi var valin til opinberrar sýningar fyrir
Elísabetu Englandsdrottningu árið 1953.
Leikstjóri: RENE CLAIR.
Aðalhlutverk: Gerard Philipe Gina Lollobrigida,
Martine Carol og Magali Vendueil.
Sýnd kl. 5, 7 og 9. —- Sala hei'st kl. 4.
Bönnuð börnum.
§ ffylg'snum fruimskdg’aima
Afarspennandi Bombamynd. — Sýnd kl. 3.
DANSLEIKUR
að Þórscafé í kvöld klukkan 9
K. K. sextettinn leikur.
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 5—7.
* Éiœtnofli rta » ».
utmMnsnnni« »* * vb?»7ísioí
öezt ú augfýsa í Morgunblaðinu
«■•!■ * Mmm¥J» 9 aiimizaaia*iMBoiiMiiiii<iiiatia*a ■ ma ae r n laaim * ■ 1*3000001**; ■■ « a n ■« ■ ■ ■ ai ■ tf a ci ■ »* œ ■
■ ■ m ■ íM> Jl ■ i#i <1
MARKP« E.ftír ES toaái
LILLU-
kjamadrrkkjar
duft. —
Bezti og ódýr
asti gosdrykk-
■nrinn.
H.t. Efna*®rS Reykjaviksr.
1—2) Markúsi er Ijóst, að þetta | Hann tekur nákvæmt mið og I
eina skot getur gilt líf eða dauða i hleypir af.
3) Jói: — Markús, Guði sé lof.
hæfðir selinn. __,