Morgunblaðið - 12.09.1954, Side 3

Morgunblaðið - 12.09.1954, Side 3
Sunnudagur 12. sept. 1954 MORGVNBLAÐIÐ 1 HOLLENZKU Kokos- dreglamisi eru komnir aftur í öllum litum og breiddum. Fjölbreytt úrval. GEYSIR“ H.f. YeiSarfæradeiId. Biler til sölu Nýr Forgo, model ’53, sendi- ferðabíll 1 \í tonn, Austinl2, 5 manna, model ’47, til sölu og sýnis á Smiðjustíg 10 frá kl. 4. Sími 80457. Berjatíiusr beztar og ódýrastar, fást á Grettisgötu 50. Verð að kr. 15,00. — Sími 81637. Möl og sandur Get útvegað góðan pússningasand og sjávarmöl. Upplýsingar í síma 7282. TIL SOLU vel með farinn barnavagn og kerra. Ennfremur kola- ofn. Upplýsingar að Grund- arstíg 8, kjallara. Verðbréfakaup og sala. ♦ Peningalán. ♦ Eignaumsýsla. Ráðgefandi um fjármál Kaupi góð vörupartí. Uppl. kl. 6—7 e. h. Jón Magnússon. Stýrimannastíg 9. Sími 5385 BILSKUR Litill bílskúr óskast til leigu, helzt sem næst miðbænum. Tilboð sendist Mbl. fyrir fimmtudag, merkt: „Raf- lýstur — 389“. Chevrolet 1950 í góðu iagi, til sýnis og sölu í ameriska sendiráðinu. íbúð éskast 1 til 2 herbergi og eldhús óskast nú þegar eða 1. okt. Tvennt fullorðið í heimili. — Upplýsingar í síma 81723. Málningar- vörur \ mjöp; fjölbreyttu úrvali. VeíSíífóður, ódýrt. Penslar Spartslspaðar Kíttisspaðar Alls konar hreinlætisvörur o. m. m. fl. (f? Laugavegi 62. - Sími 3858. VFTIVÍ MikiS úrval af gluggatjalda- efnum storesefnum eldhúsgardínu efnum Vesturg. 4. Pussningasandur Höfum til sölu úrvalspúasn- ingarsand úr Vogum. ?önt unum veitt móttaka 1 sima 81538 og 5740 og aímstöð inni að Hábæ, Vogum. í Reykjavik, Hafnarfirði eða nágrenni Reykjavíkur vantar mig 1—3 herbergja íbúð. Þrennt í heimili. Tilboð sendist Mbl. fyrir miðvikudagskvöld, merkt: „íbúð — 394“. HEF FLUTT lækningastofu mína á Miklubraut 50. Lokað n. k. mánudag. — Sími og viðtalstími eins og áður. Erlingur Þorsteinsson læknir. Sparið tímann notið símann sendum heim: Nýlenduvörur, kjöt, fisk. /VERZLUNIN STRAUMNES Nesvegi 33. — Sími 82832. RAFSTOÐ Til sölu benzínrafstöð 9 kw, 230 volta, 50 riða. Upplýs- ingar í síma 81865 kl. 12—1 og eftir kl. 18. Húspláss 2—3 herbergi og eldhúhs óskast, helzt strax. Fyrir- framgreiðsla. Upplýsingar i síma 7336 mánudag og þriðjudag. Kominn heim Gunnar Benjantmsson læknir BARNAVAGIM óskast til kaups. Upplýsingar í síma 1959. íbúðir oskast Höfum kaupendur að 1— 2ja, 3ja og 4ra herbergja íbúðarhæðum, kjailara- íbúðum eða rishæðum í bænum. Einnig böfum við kaupendur að Iitlum og stórnni ein- býlishúsum. Miklar út- borganir. Leiguíbúð óskast 2ja—3ja eða 4ra herbergja, 1. okt. n. k. Ársfyrirfram- greiðsla eða meira. Wýja fasfeignasalan Bankastræti 7. — Sími 1518. THRICHLOR-HREINSUM ■ BJ@RG SólvalluKiítu 74. Síml 3287. BarmahliA 6. Allskonar mdlmar keyptir GOLFTEPPI Góblin. 190X285 — kr. 820,00 200X300 - 1090,00 235X335 - 1195,00 250X350 - 1590,00 WÍk&Cr! Fischersundi. Ullarjersey kjólaefni í skólakjóla og pils margar gerðir. J6Æ ^otunn Þingholtsstræti 3. Samkvæmis- kjólaefni ný sending. J(Jti ýoiunn Þingholtsstræti 3. Blússur Peysur Sportvesti Hanzkar Skraut-tölnr Belti. ^JJjóliinn Þingholtsstræti 3. Varahlufir í G.M.C., 10 hjóla. Einnig í fleiri tegundir bíla. Hjalli Stefánsson, C/o Björgunarfél. Vaka. Borðdúkar mikið úrval. XJerzt JtnqibfarQar ^jokruo* Lækjargötu 4 Kominn heirn Victor Gestsson. KEFLAVIK Bútasala hefst á mánudags- morgun. Mikið af fallegum, ódýrum og gagnlegum bút- um. Enn fremur karlmanna- nærföt o. fl. á mjög lágu verði. SLÁFELL Vatnsnesstorgi. — Sími 85. HUS Tilboð óskast í 55—60 ferm. járnklætt timburhús í smíð- um. Selst ódýrt. Upplýsing- ar í síma 81850 í dag. Smekkiásar (union). Verð kr. 45,00 og kr. 55,00. Verzlunin Borgartúni 7. Almenna Byggingafélagið h.f. Sími 7490. Sauma harnafatraað og ýmisegt fleira. Hólmfríður Aradótlir Miðtúni 50 (rishæð). Kominn heim Bjarni Jónsson læknir. 2ja—5 herb. íbúð óskast til leigu 1. okt. — Fyrirframgreiðsla eftir sam- komulagi. STEINN JÓNSSON hdl. Kirkjuhvoli. — Sími 4951. 4—5 manna BILL til sýnis og sölu við Leifs- styttuna frá kl. 6—8 e. h. í dag. GOLFTEPPI Þeim peningum, Bem þér verjið til þess að kaupa gólfteppi, er vel varið. Vér bjóðum yður Axmin- ster A 1 gólfteppi, einlit og símunstruð. Talið við oss, áður en þér festið kaup annars ataðar. VERZL. AXMINSTER Sími 82880. Laugavegi 45 B. (inng. frá FrakkastSg). Ungharn^bolir Bleyjubuxur, Sokkabuxur frá kr. 13,35. Ungbarnafatnaður alls konar. Hvergi betra úrval. ÞORSTEIN SBÚÐ Snorrabraut 61. Harmonikur frá Francesco SERENELLI & Figli eru notaðar af fremstu harmóníkusnilling- um heimsins. Ný sending! — Ný model! Verð á SERENELLI „Orch- estra“ harmóníkum (án tösku): Full stærð (120 bassar). 3 + 5 raddir, 2 hljómbr Kr. 3 600,00. Full stærð (120 bassar) 3+5 raddir 4+2 hljómbr. Kr. 4 300,00. Full stærð (120 bassar) 3 + 5 raddir 7+2 hljómbr. » Kr. 4 600,00. SERENELLI „Deluxury“: Full stærð (120 bassar) 4+5 raddir 11 + 3 hljómbr. Kr. 6 500,00. Full stærð (120 bassar) 4+5 raddir 10+4+ Master Kr. 6 900,00. Full stærð (120 bassar) 4+5 raddir 11+3+ Master Kr. 7 100,00. SERENELLI APPOLLO „De luxe“ (hand. imit. tónar): Full stærð (120 bassar) 3 + 5 raddir 8 + 4 hljómbr. Kr. 5 900,00. Full stærð (120 bassar) 4+5 raddir 11+5+ Master Kr. 7 200,00. SERENELLI „Professional“ með handgerðum tónum og „Casotto“: Full stærð (140 bassar) 4 + 5 raddir 11+6+ Master Kr. 12 200,00. — Töskur kr. 300,00. — Skrifið eða símið eftir nán- ari upplýsingum! Póstsendum hvert á land sem er. Klippið út auglýsinguna! — Geymið verðlistann! Harmóníkuverkstæði Jóhannesar Jóhannessonar, Laugavegi 68. - Sími 81377. EGGERT CLAESSEN og GtSTAV A. SVEINSSON hæstaréttarlögmenn. Nnhamri við Tcinplarasucd. Sírni 1171.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.