Morgunblaðið - 22.09.1954, Side 5
MORGUNBLAÐIB
[ Miðvikudagur 22. sept. 1954
Piaifiókeiiiisla PÍANÓ
JÓRUNN NORÐMANN Skeggjagötu 10. Sími 82579. Píanó til sölu að Laugavegi 49, 1. hæð.
Fi'anskf sfaB Vandað franskt sjal óskast til kaups. — Upplýsingar í síma 5738. SJávarmöl til sölu. — Kr. 12,00 tunnan, heimkeyrð. Upplýsingar í sima 81732.
2 herh. og eldhús óskast. Tvö fullorðin í heim- ili. Mikil fyrirframgreiðsla. Vinna við múrverk kemur til greina. Tilboð sendist afgr. Mbl., merkt: „Múrari — 619“. FIL LEIGU Stór stofa og aðgangur að eldhúsi í Vogahverfi, fyrir barnlaus hjón eða kærustu- par. Fyrirframgreiðsla. — Tilboð, merkt: „Til leigu — 624“,'sendist afgr. Mbl.
Eldri kona, vön húshaldi, óskar eftir Ráðskonustö&u Kjóla-tweed krumpast ekki.
á litlu heimili eða léttri vinnu. Komið gæti til mála, að stunda sjúkling. Uppl. eftir kl. 7. Ásvallagötu 65. VedJ4ofLf.
Til sölu er á Isafirði ný- lega standsett 4 tonna Volvo-bifreið Brjósfahaldarar ódýrir, úr næloni. /1/? Á 1 -I
smíðaár 1946, með stærri mótornum. Uppl. hjá Ein- Of a Laugavegi 26.
ari Einarssyni, Vesturgötu 57, Reykjavík, sími 4453, eða í síma 253 á Isafirði. 15—16 ára pilt
vantar í verksmiðju okkar.
Forstofuherbergi óskast til leigu fyrir reglu- saman karlmann, sem sjald- an er heima. Tilboð,. merkt: „Gestur — 622“, sendist af- greiðslu Mbl. fyrir fimmtu- dagskvöld. Upplýsingar á skrifstof- unni. Sápugerðin FRIGG Nýlendugötu 10.
2/o herbergja íbúð óskast 1. október.
2—4 herbergja IBÚÐ Halldór Sigurgeirsson lögfræðingur. Sími 2194.
óskast til leigu í Reykjavík, Ivópavogi eða nágrenni. Fá- menn fjölskylda. Símaafnot koma til greina. Tilboð, merkt: „Fyrirfram - 623“, sendist afgr. Mbl. fyrir 24. þ. m. Smurt brauð og snittur Heitur og kaldur veizlu- matur. — Pantið í tíma. — Sími 5870. Stcinunn Valdimarsdóttir.
f ýtt hús JI sölu í Grafarnesi, Grund- ; nrfirði; 80 ferm., 1 hæð og íbúðarhæft ris. Allar nánari upplýsingar gefur Páll Þorkelsson, Grundarfirði. Hjónaefni óska eftir að fá leigða litla ibúð Góðri umgengni heitið. — Tilboð leggist inn á afgr. Mbl. fyrir 25. þ. m. merkt: „Lítil íbúð — 627“.
í ^Bigurves* •érstaklega hentug fyrir sjómenn. Nýjar vörur daglega. RAGNAR BLÖNDAL H/F. Roskin kona óskast til aðstoðar hús- móður á litlu heimili um mánaðartíma frá kl. 1—6 á daginn. Uppl. í síma 80288.
'iTIJLICA óskast nú þegar. Upplýs- ingar gefur yfirhjúkrunar- konan. Elli- og hjúkrunar- heiniilið' Grund. Reglusaman bílstjóra vantar fasta afvinnu við keyrslu nú þegar. Til- boð merkt: „X—9 — 620“ sendist afgr. Mbl. fyrir sunnudag.
Sá, sein getur útvegaS okkur r jo-3/o herb. íbúð getur fengið góða stúlku í heildagsvist. — Upplýsing- ar í síma 82329 í dag og næstu daga. Homs'ofi og tveir stoppaðir stólar, vel með farið til sölu og sýnis á Silfurteigi 2, efri hæð, frá kl. 5 í dag.
Vil kaupa %-fiðlu eða Is-fiðlu. Get útvegað %-fiðlu. Uppl. í síma 6452. ÍBIJÐ Vil kaupa 2—3 -heíbergja íbúð. Uppl. í síma 80193.
STIJLKA óskast í vist. — Upplýs- ingar í síma 3825. STIJLKA óskast í matvörubúð. Um- sóknir merktar: „637“ sendist afgr. Mbl. fyrir laugardag.
Ungan og reglusaman mann vantar fasta atvinnu nú þegar. Tilboð merkt: „903 — 621“ sendist afgr. Mbl. fyrir sunnudag. Hafoorfjorður Til leigu 2 herbergi og eldunarpláss í nýju húsi, óinnréttað fyrir þann, sem vildi innrétta það. Uppl. í síma 9371.
Þrjár ungar reglusamar stúlkur óska eftir 2 herbergjum Mega vera sitt í hvoru húsi. Uppl. í síma 4667 í kvöld og næstu kvöld frá kl. 7—9. 2—3ja herbergja íbúð óskast sem fyrst. — Uppl. í símum 4172 og 5623.
jr Utsaumur Tek að mér krosssaum, púða, píanóbekki og þess háttar. Uppl. sími 82687 í dag og morgun kl. 2—4. TIL SÖLU hús og samstæða, nýstand- sett af Chevrolet vörubíl 1942. Einnig ógangfær bíll. Uppl. í bílaverkstæði Gunnars Björnssonar, Þóroddsstaðacamp
Rafmagnseldavél til sölu og sýnis á verk- stæðinu Óðinsgötu 1. — Tækifærisverð. HERBERGI Forstofuherbergi til leigu í Hlíðunum frá 1. okt. Lyst- hafendur leggi nöfn sín á afgr. Mbl. fyrir föstudags- kvöld merkt: „Reglusemi — 629“.
Unga stúlku vantar HERBERGI 1. okt., sem næst Skúlagöt- unni. Uppl. í síma 81965. f EIS Nýr, hæstmóðins og glæsi- legur, til sölu. Mjög sann- gjarnt verð. Uppl. í síma 2993.
STÚLKA óskast á málflutningsskrif- stofu. Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt: „L. L. — 630“. íbúð — kennsla Kennara vantar 1—2 her- hergja íbúð, helzt i austur- bænum. Kennsla og hús- hjálp kemur til greina. — Upplýsingar í síma 4508.
Amerískur miðaldra starfsmaður á Keflavíkur- flugvelli óskar eftir herbergi til leigu, helzt með hús- gögnum. Dvelzt þar aðeins um helgar. Tilboð sendist Mbl. fyrir laugardag, merkt: „632“.
Vestfirzk freðýsa óbarin. hlíðabUhin Blönduhlíð 35 (Stakkahlíð- armegin). — Sími 82177.
Sjómaður óskar eftir herbergi helzt í Austurbænum. Til- boð merkt: „Sjómaður — 633“ sendist afgr. Mbl. fyr- ir fimmtudagskvöld. Þvottavél (B.T.H.) til sölu í ágætu standi. — Tækifærisverð. — Upplýs- ingar í síma 6619.
STÍLKA óskast til heimilisstarfa. Vinnutími eftir samkomu- lagi. — Guðrún Þorsteinsdóttir Mávahlíð 1. Sími 6766. Til leigu er 3ja herbergja íbúðarhæð í Skjólunum. Tilboð, merkt:* „Reglusemi — 636“, sendist afgr. Mbl. fyrir laugardags- kvöld.
Hvolpur Hvolpur, 7 mánaða, af út- lendu spor- og veiðihunda- kyni, til sölu. Tilboð merkt: „Fallegur hvolpur — 631" leggist inn á afgr. Mbl. fyrir fimmtudagskv. Kona óskast til aðstoðar á heimili, þar sem konan vinnur úti hálf- an daginn. Rólegur staður í útjaðri bæjarins. Upplýs- ingar í síma 81197 fimmtu- dag og föstudag frá kl. 2—7. Ekki á öðrum tíma.
*
. TvÍbíimvagn
Nýr tvíburavagn til sölu.
Upplýsingar í síma 9562.
KEFLAVÍK
Stofa til leigu á Sunnubraut
5.— Uppiýsingar eftir kl. 8
næstu daga.
STÚLKA
með kvennaskólamenntun,
óskar eftir vinnu seinni
hluta dags, helzt við af-
greiðslustörf. Tilboð send-
, ist afgr. Mbl. fyrir sunnu-
dag merkt: „Reglusöm —
625“.
PeEinasetf
á kr. 29,00.
FÓTÓ
Kirkjustræti 2.
Sauma, sníð
og máta
- dömu- og telpukjóla.
Breyti einnig fötum.
Sigurlaug Kristjúnsdóttir,
Óðinsgötu 4, II. hæð.
Gleraugu
sem voru innpökkuð í hvít-
an pappír, töpuðust í Fram-
heimilinu s. 1. föstudag. —
Skilist til húsvarðar.
Húsesgendur
Starfsmaður hjá ríkinu
óskar eftir íbúS til leigu. -—
Til greina kæmi húshjálp
- eða ráðskonústaða á litlu
heimili. Upplýsingar í síma
7975.
BARNAVAGN
(Pedigree)
sem nýr til sölu; ennfremur
BARNARÚM
Upplýsingar á Flókagötu 12,
1. hæð til hægri.
FuIIorðin konn óskar eftir
léftri vinnu
hálfan daginn. Tilboð, merkt
„S. J. — 639“, sendist afgr.
Mbl. fyrir mánaðamót.
Húseigendur
Vill ekki einhver leigja
stúlku með 7 ára barn 1—2
herbergi og eldhús. Vil borga
háa leigu. Tilboð, merkt:
„Húsnæðislaus — 639“,
sendist afgr. Mbl.
Vönduð dönsk mahogny~
Borðsfofuhúsgögn
kringlótt horð, 8 stólar og
3 skápar, til sölu í Sörla-
skjóli 76, kjallara.
Kaupum ganda
málma
þó ekki járn.
Amundi Sigurðsson
MÁI.MSTEYPAN
Skipholti 23. — Sími 6812.