Morgunblaðið - 22.09.1954, Qupperneq 13

Morgunblaðið - 22.09.1954, Qupperneq 13
Miðvikudagur 22. sept. 1954 MORGVNBLAÐIÐ 13 Stórbrotin og hrífandi ítölsk kvikmynd með hinni frægu og vinsælu SILVANA MANGANO í aðalhlutverkinu, sýnd aftur vegna áskorana. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. — Sala hef&t kl. 4. Bæjarbíó Sími 9184. Undir dögun (Edge of Darkness) Sérstaklega spennandi og viðburðarík amerísk kvik- mynd, er lýsir baráttu Norð- manna gegn hernámi Þjóð- verja, gerð eftir skáldsögu eftir William Woods. Aðalhlutverk: Errol Flynn, nn Sheridan, Walter Huston. - Bönnuð börnum. Sýnd kl. 7 og 9. EGGEOT CLAESSEN og GtJSTAV A. SVEINSSON hæstaréttarlöginenn. Mnhimri vi8 Templaratacd. Sími 1171. Ljósmyndastofan LOFTUR h.f. Ingólfsstræti 6. — Sími 4772. Aðalhlutverk leikur hinn frægi franski gamanleikari B O U R V I L Sýnd klukkan 5, 7 og 9. — Sími 1182 — s S FEGURÐARDÍSIR \ NÆTURINNAR j (Les Belles De La Nuit) ) (Beauties Of The Night) | S s s s s s s s s i Ný, frönsk úrvalsmynd, er hlaut fyrstu verðlaun á al- þjóðakvikmyndahátíðinni í Feneyjum árið 1953. Þetta er myndin, sem valdið hef- ur sem mestum deilum við kvikmyndaeftirlit Italíu, Bretlands og Bandaríkj- anna. — Mynd þessi var valin til opinberrar sýning- ar fyrir Elísabetu Eng- landsdrottningu árið 1953. Leikstjóri: RENE CLAIR. Aðalhlutverk: Gerard Philipe Gina Lollobrigida Martine Carol og Magali Vendueilt. Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum. Kyrrahafsbrautin — Sími 1W84 — Ópera betlarans (Tlie Beggar’s Opera) Stórfengleg og sérkennileg j ný ensk stórmynd í litum, .j sem vakið hefur mikla at-! hygli og farið sigurför um | allan heim. 11 Aðahlutverkið leikur af mikilli snilld: Sir Laurence Oliver, ásamt: Dorothy Tutin Og Daphne Anderson. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 7 og 9. Nýtt teikni- og smámyndasafn Alveg nýjar smámyndir, þar á meðal margar teiknimynd- ir með hinum vinsæla Bugs Bunny. Sýnd kl. 5. Sala hefst kl. 4. PASS AMYNDIR Teknar í dag, tilbúnar á morgun ERNA & EIRÍKUR Ingólfs-Apóteki. _ 1544 — í \ Með söng 1 hjarta — 1475 — ÚJFURINN FRÁ SILA * — Sími 6444 — LAUN DYGGÐARINNAR (Le Rosier de Madame Husson) Afbragðs ný frönsk skemmtimynd eftir sögu Guy De Maupassant, full af hinni djörfu og fínlegu kímni, sem Frökkum er svo einlæg. Afar spennandi, ný, amerísk i mynd í litum, er f jallar um) það, er Norðurríkjamenn ^ voru að leggja járnbrautina ) frá Kansas til Kyrrahafs-^ ins, rétt áður en þrælastríð- S ið brauzt út, og skemmdar-' verk þau, er Suðurríkjamenn unnu á járnbrautinni. — Myndin er óvenju spennandi og viðburðarík. Aðalhlutverk: Sterling Hayden, Eve Miller. Sýnd kl. 5 og 7. Bönnuð börnum. s s s s $ s s s s s s s s s s t GAílO W.AVfit • IHELMA Rl!I[| Heimsfræg amerísk stór-1 mynd í litum, er sýnir hina ) örlagaríku ævisögu söng- j konunnar Jane Froman. ^ Aðalhlutverkið leikur ) Susan Hayward | af mikilli snilld, en söngur-" inn í myndinni er Jane Fro- j man sjálfrar. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Stjörnisfiíó — Sími 81936 — HÆTTULEGUR ANDSTÆÐINGUR Geysispennandi og viðburða- rík ný sakamálamynd um viðureign lögreglunnar við ófyrirleitna bófaflokka, sem ráða lögum og lofum í hafn- arhverfum stórborganna. — Aðalhlutverkið leikur hinn óviðjafnanlegi skapgerðar- leikari Broderick Crawford Og Betty Buehler. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 7 og 9. Uppþot indíánanna Spennandi og bráðskemmti- leg amerísk mynd í litum. George Montgomery. Sýnd kl. 5. Stúlka óskast í létta vist (má vera ung- lingur). Vantar einnig telpu til að gæta barns 3—4 tíma á dag. Uppl. á Klapp- arstíg 33, efstu hæð (Vöru- húsið). Geir Hallgrímssoii héraSsdól „ulögmaSur, Haínarhvoli — Reykjavlk. Slmar 1228 og Íl64. — Sími <>485 — Mynd hinna vándlátn. Maðurinn í hvítu fötunum (The man in the white suit) Stórkostlega skemmtileg og bráðfyndin mynd, enda 1 leikur hinn óviðjafnanlegi Alec Guinness aðalhlutverkið. Mynd þessi hefur fengið fjölda verðlauna og alls staðar hlotið feikna vin- sældir. Sýnd kl. 5, 7 og 9, PJÓDLEIKHÖSID NITOUCHE óperetta í þrem þáttum eftir F. Hervé. Sýning í kvöld kl. 20,00. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15—20,00. — Tekið á móti pöntunum. — Sími 8-2345 — tvær línur. Venjulegt leikhúsverð. Aðeins örfáar sýningar. GBUÐ Óska eftir að taka á leigu tveggja til þriggja her- hergja íbúð. Upplýsingar í síma 3258 milli kl. 11—12 og 4—5 í dag. Húsasmiður óskar eftir vinnuskiptum við málara. — Upplýsingar í síma 80429.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.