Morgunblaðið - 21.10.1954, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 21.10.1954, Qupperneq 4
Fimmtudagur 21. okt. 1954 i MORGVNBLAÐIB í dag er 294. dagur ársins. Vclurnælur. Árdcgisflæ'oi kT. 2,26. Síðdegisflæði kl. 14,55. Næturlæknir frá kl. 6 síðdegis ftil kl. 8 árdegis í læknavarðstof- «nni, simi 5030. Apótek: Næturvörður er í Ing- >61fs Apóteki, sími 1330. Ennfrem- nr eru Holts Apótek og Apótek j Austurbæjar opin daglega til kl. 8, ficma laugardaga til kl. 6. '■ 0 Helgafell 595410227 — IV— V—2. Í.O.O.F. 5 == 13610218% = 9.0. □----------------------□ • Veðrið . ; I gær var norðan átt um allt íand; hvassviðri og snjókoma víða iiorðanlands og austan. 1 Reykjavík var hiti 2 stig kl. 15,00, 2 stig á Akureyri, 1 stig á Galtarvita og 4 stig á Dalatanga. Hlýjast hér á landi í gær kl. 15,00 var 4 stig, á Dalatanga og Hóium í Hornafirði og kaldast —3 stig, á Möðrudal. I London var hiti 13 stig um Jiádegi, 11 stig í Höfn, 15 stig í París, 15 stig í Berlin, 10 stig í Gsló, 4 stig í Stökkhólmi, 7 stig í Þórshöfn og 9 stig í New York. Hvassast hér á landi í gær kl. 15,00 mældist 9 vindstig, í Vest- mannaeyjum, Grímsey og Hólum í Hornafirði. □----------------------□ • Brúðkaup • Laugardaginn 16. þ. m. voru •gefin saman í hjónaband í kapellu Jiáskólans af séra Sigurbirni Ein- arsyni ungfrú Solveig Helga D a 9 ö b ók gjaldkeri og Kolbeinn Finnssofl ritari. Stefánsdóttir, Skúlagötu 80, og Friðgeir Gunnarson student, Drápuhlíð 34. Heimili þeirra er fyrst um sinn í Drépuhlíð 34. • Hjónaefni • Nýlega hafa opinberað trúlofun sina ungfrú Margrét Sighvats- dóttir, Ragnheiðarstöðum í Flóa, og Páll Pálsson, Þingeyri, Dýra- firði. Nýlega hafa opínberað trúlofun sína ungfrú Matthildur Ólafs-1 dóttir, Bergstaðastræti 53, og Gísli Jónsson, Eiríksgötu 37. • Messur • ELLIHEIMILIÐ: Misscrisskiplaguðsþjónu.sta sið- asta sumardag (föstudag) kl. 7 síðdegis. Bjarni Eyjólfsson rit- stjóri predikai'. Fyrsta vetrardag (laugardag) guðsþjónusta kl. 7 síðdegis. Ingvar Árnason verkstjóri predikar. — Séra Sigurbjörn Á. Gíslason. ræða. 2. Bifreiðaskattur o. fl.; leið til Italíu. Jökulfell er væntan- 1. umr. | legt til Leningrad á morgun. Dís- Dagskrá neðri deildar alþingis, arfell er væntanlegt til Rotterdam að loknum fundi í sameinuðu al- á morgun. Litlaféll er í olíuflutn- þingi: 1. Gistihús á Þingvelli; ' ingum við Faxaf lóa. Helgafell fór ein umr. 2. Kosningar til alþingis; frá Keflavík 16. þ. m. áleiðis til 1. umr. 3. Áburðarverksmiðja; 1. New York. Baldur er á Akureyri. umr. 4. Tollskrá o. fI.; 1. umr. Sine Boye fór 13. þ, m. frá Stettin 5. Menntun kennara; 1. umr. • Flugferðir • Loftleiðir h.f.: Edda, millilandaflugvél Loft- leiða, er væntanleg til Reykjavík- ur kl. 19,00 í dag frá Hamborg, Kaupmannahöfn, Osló og Stav- angri. Flugvélin fer kl. 21,00 til New York. Flugfclag íslands h.f.: Millilandaflug: Gullfaxi fer til áleiðis til Hornafjarðar. Egbert Wagenborg er í Keflavík. Kathe Wiards hleður í Póllandi seint í þessum mánuði. Gunnar Knudsen er væntanlégUr til Reýkjavíkur á morgun frá Aruba. • Blöð og tímarit • Dyraverndarinn, septemberhefti 1954 hefur borizt blaðinu. Efni er m. a.: Brúnka, frásögn eftir Guð- rúnu Jóhansdóttur frá Ásláks- stöðum, en fremur skrifar Guðrún Alþingi Dagskrá sameinaðs alþingis kl. 13,30: Fyrirspurnir (hvort leyfð- ar skuli): a. Ferðir varnarliðs- manna. b. Mæðiveiki. Dagskrá efri deildar alþingis að loknum fundi í sameinuðu al- þingi: 1. Vegalagabreyting; 1. um- Kaupmannahafnar á laugardags-J frásögn um kött; þá er skýrt frá morgun. lögum um fuglaveiðar og fugla- Innanlandsflug: 1 dag er ráð-'friðun, ýmsar fréttir o. fl. er í gert að fljúga til Akureyrar, blaðinu. Egilsstaða, Fáskrúðsf jarðar, J Kópaskers, Neskaupstaðar og Kvenfélag Fríkirkjunnar lingur prentari óskast til að læra erlendis að fara með nýja blaðaprent- vél (Rotationsvél). Þeir, sem kynnu að liafa áhuga fyrir þessu, snúi sér til framkvæmdastjóra Morgunblaðsins. Keflavíkurflugvöllur Afgreiðsla mín er opin frá 6—8 á þriðjudögum og fimmtu- dogum í skrifstofu starfsmannafélagsins við Útvegsbank- ann. Tek mál og máta. Mikið úrval af fata- og frakka- efnum. Fyrsta flokks efni og vinna. — Nýtízku snið. Hreiðar Jónsson klæðskeri Laugaveg 11 — Sími 6928. 2 skrifstofuherbergi ■ ■ til leigu á góðum^stað í miðbænum. ■ Tilboð merkt: „Miðbær 619“, sendist Mbl. ■ Vestmannaeyja. Á morgun eru á- ætlaðar flugferðir til Akureyrar, Fagurhólsmýrar, Hólmavíkur, Hornafjarðar, Isafjarðar, Kirkju- bæjarklausturs og Vestmannaeyja, Frímerkjasafnari í Gautaborg óskar eftir að kom- ast í bréfasamband við íslenzka frímerkjasafnara með skipti á ís- lenzkum frímerkjum fyrir sænsk og finnsk fyrir augum. Nafn hans og heimilisfang er: Lars Áke Ákerström, box 69, Göteborg I. Kvennadeild S.V.F.Í. Þau eftirtali númer, er upp komu á hlutaveltu Kvennadeildar Slysavarnafélagsins í Reykjavík, er haldin var 3. okt. s. 1., og eigi hafa verið sótt, er óskað eftir að heldur bazar miðvikudaginn 3. nóv. n. k. Safnaðarfólk og aðrir velunnarar félagsins eru góðfús- lega beðnir að koma gjöfum sín- um til undiritaðra: Byndís Þórar- insdóttir, Melhaga 3, Kristjana Árnadóttir, Laugavegi 39, Elín Þorkelsdóttir, Freyjugötu 46, Ingibjörg Steingrímsdóttir, Vest- urgötu 46. Kvenfélagi Fríkirkjunnar í Reykjavík hafa nýlega borizt neðangreindar gjafir: L.G, 100,00; J. 100,00; E.G. 30,00; Guðrún Kristjánsdóttir 100,00; G.G. 10,00; S.T. 500,00; P. Sch. 100,00; Helga 30,00; Sigurborg Halldórsdóttir 100,00; H.O. 50,00; 3 áheit, 50,00; Til minningar um frú Ólínu Hró- b.jartsdóttur, sem hefði orðið 70 ára 29/8, 'gáfu börn hennar 1000 24802, 30337, 25731, 3384 40069, 19805 verði sótt sem allra fyrst í verzlun 'kr Ennfremur hafa hjón gem ekki 0,000 onooV o:„i ooo,- 40772 I kvenfelagmu sem gjof 60 ferm- ’z ingarkirtla, sem notaðir verða við fermingarathafnir í fi'amtíði+mi. — Fyrir allar þesar góðu gjafir þökkum við hjartanlega. — Stj. • Söfnin • Listasafn ríkisins er opið þriðjudaga, fimmtudags og laugardaga kl. 1—3 og sunnu daga kl. 1—4 e. h. Skipstjórafélagið Aldan. Á sunnudaginn var hélt skip- stjórafélagið Aldan aðalfund sinn í Tjarnarkaffi. Við kjör stjórnar var fráfarandi stjórn endurkosin, en í henhi eiga sæti Ingvar Einars- son formaður, Kjartan Árnason HRINGUNUM FRÁ 40—55 smálesta vél hátur óskast til leigu á vertíðinni í vetur. Þeir, sem vildu sinna þessu, hafi samband við skrifstofu Landssambands íslenzkra útvegsmanna. Hraunprýðiskonur, Hafnarfirði. Munið bazarinn á sunnudagihn! — Komið munum! — Nefndin. Húsmæðrafélag Reykjavíkur vill minna konur 4 fundinn, sem haldinn verður í Borgartúni 7 kl. 8,30 í kvöld. • Skipafréttir • Eimskipafclag ísland.s h.f.: Brúarfoss fór frá Reykiavík í gærkveldi til vestur-, noi'ður- og austurlandsins. Dettifoss fer frá New York um 27. þ. m. til Reykja- víkur. Fjallfoss fór frá Eskifirði í fyrradag til Bergen, Rotterdam og Hamborgar. Goðafoss kom til Reykjavíkur 16. þ. m. Gullfoss fór frá Reykjavík 18. þ. m.'til Leith, Hamboi’gar og Kaupmannahafnar. Lagarfoss fór frá Helsingfors 18. þ. m. til Raumo, Vasklot og Gdy- nia. Reykjafoss fór frá Antwerpen í fyradag til Rottedam, Hull og Reykjavíkur. Selfoss fór frá Vest- mannaeyjum í gærkveldi til Reykja víkúr. Tröllafoss fár frá Reykja- vík í gærkveldi til Vestmannaeyja. i Tungufoss fór frá Reykjavík 15, i þ. m. til New York. I SkipaútgerS ríkisins: j Hekla er í Reykjavík. Esja er á Austfjörðum á suðurleið. Herðu- breið er á Austfjörðum á suðúr- leið. Skjaldbreið er á Húnaflóa- höfnum á suðurleið. Þyrill er í Reykjavík. Skaftfellingur fer til j Vestmannaey.ja á morgun. Baldur j fer frá Reyk javík í dag til Hjalla- ^ness og Búðardals. Skipadeild S.Í.S.: | Hvassafell er á Austf.jörðum. , Arnarfell kom við í Oran í gær á Aðalfundur Sunddeildar K.R. verður hald, inn í kvöld kl. 8,30 í Félagsheimili K.R. við Kaplaskjólsveg. Wi Sólheimadrengurinn. Afhent Morgunblaðinu: H. G, 50 krónur. I Ú I • Gengisskrdning • (Sölugengi): l sterlingspund .... kr. 45,70 l bandarískur dollar .. — 16,32 1 Kanada-dollar .......— 16,90 100 danskar krónur .. — 236,30 100 norskar krðnur .. — 228,50 100 sænskar krónur .. — 315,50 100 finnsk mörk......— 7.09 1000 franskir frankar . —- 46,63 100 belgiskir frankar . — 32,67! 00 svissn. frankar .. — 374,50 100 gyllini .......... — 430,35 00 tékkneskar kr....— 226,67 00 vestur-þýzk mörk . — 390,65 1000 lírur......'...— 26,12 GullverS íslenzkrar krónu: 100 gullkrónur jafngilda 738,9® pappírskrónum. Málfundafélagið Óðinn. Skrifstofa félagsins er opin á föstudagskvöldum frá kl. 8—10, sími 7104, og mun verða það í vetur. Stjórn félagsins er þar til viðtals við félagsmenn, og gjald- keri tekur við ársgjöldum félags- manna. Heimdallur — F.U.S. Skrifstofan í V.R.-húsinu, Von- arstræti 4, er opin alla virka daga kl. 4—6 e. h., sími 7103. Bæjarbókasafnið. Lesstofan er opin alla mrka; daga frá kl. 10—12 árdegis og kl. 1—10 síðdegis, nema laugardaga: kl. 10—12 árdegis og kl. 1—7 síð- degis. Sunnudaga frá kl. 2—7. — Útlánadeildin er opin alla virka daga frá kl. 2—10, nema laugar- daga kl. 2—7, og sunnudaga kl, 5—7.- • Utvarp • 20,30 Erindi: Áhætta barnanna í nútima þjóðfélagi (Séra Jakob Jónsson). 20,50 Islenzk tónlist; Strengjakvartett eftir Helgá Páls- son (Sibeliusar-kvartettinn leikur)' 21,15 Upplestur: Páll-H. Jónsson kennari á Laugum les frumort kvæði. 21,30 Einsöngur: Amelita Galli-Cursi syngur (plötur). 21,45 Náttúrlegir hlutir: Spurningar og svör um náttúrufræði (Guð- mundur Þorláksson cand. mag.). 22,10 „Brúðkaupslagið“, saga eftir Björnstjérne Björnson; IX. (Sigurður Þorsteinsson lesj. 22,25 Symfóniskir tónleikár (pjötur): Symfónía nr. 5 op. 50 eftir Carl Nielsen (Symfóníuhljómsv. danska útvarpsins leikur; Erik Tuxen stjórnar). 23,00 Dagskrárlok. Prentnám Greindur, röskur piltur getur komizt að við prentnám hjá oss JpítovgttttMa&ið Peysufatofrakkar og kvenkápur í miklu úrvali. Bílæðaverzlun Andrásar Andréssonar

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.