Morgunblaðið - 21.10.1954, Side 5
' Fimmtudagur 21. okt. 1954
MORGUNBLAÐIB
Kærustupar óskar eftir
HERBERGI
Húshjálp kenuirt;il greina.
Tilboð, merkt’: „612“, send-
ist afgr. Mbl."
Til sölu
PallbílS
(ódýr). Á sama stað barna-
vagn (Silver Cross). Upp-
Jýsingar að Flugvallarvegi 3
Reykvikiiigar
Getum bætt við okkur bæði
úti- og innivinnu. Tiiboð, ]
merkt: „Húsasmiðir - 615“,
sendist afgr. Mbl. fyrir há-
degi á laugardag.
HERBERGI
Ungan reglumann vantar
herbergi strax. Fyrirfram-
greiðsla fram að áramótum.
Tilboð sendist afgr. Mbl.
fyrir föstudagskvöld, merkt
„Herbergi — 614“.
I herhergi
til leigu. Fyrirframgreiðsla.
Tilboð, merkt: „A — 616“,
sendist afgr. Mbl. fyrir
föstudagskvöld.
Citroen ’46
í mjög góðu lagi,
til sýnis og sölu.
BÍLAMARKAÐURIINN
Brautarholtþ 22.
Snwrbrauðssiofan
BJÖRNSNN
Njálsgötu 49, hefur á boð-
stólum með stuttum fyrir-
vara kokkteilsnittur, kaffi-
snittur, hálfar brauðsneið-
ar og lúxúsbrauð.
HljémpSötur
mæla með sér sjálfar.
ÖSKUBUSKUR:
Seztu hérnu lijá mér . .
Ós kalandi'ð
Bjartar vonir vakna
Haileria, hadera
RAGNAR BJARNASON:
t faSmi dalsins
í draumi meS J>ér
Anna
Anna í Hlífi
All of me
ISótt (sungið af Ingi-
björgu Þorbergs)
ÖLAFUR BRIEM &
ADDA ÖRNÓLFS:
Indad er œskutíS
íslenzkt ástarijóii
BJÖRN R. EINARSSON:
Koss
Ó, pápi minn (Gunnar
Egils syngur með)
INGIBJÖRG ÞORBERGS:
ISótt
All of me (sungið af
Ragnari Bjarnasyni)
UNDRABARNIÐ GITTE:
Sverðdansinn
Cireus Kenz Gallop
(Sent í póstkröfu um
iand allt.)
Hvít
Bijólehlunda
Flannel, einlitt og mynstrað.
Kambgarn, nælon-poplhi,
nælon-gaberdine, ullargaber-
dine, skólakjólaefni, nælon-
sloppaefni, nælon-, perlon-
og silon-sokkar.
DÍSARFOSS
Grettisgötu 44. - Sími 7698.
Silver Cross
Barnakerrur
nýkomnar.
Einnig kerrupokar.
VARÐAN
Laugavegi 60. - Sími 82031.
Fermingargjafir
Fallegt úrval af undirfatn-
aði og fleiru til fermingar-
gjafa.
V ARÐAN
Laugavegt 60. - Sími 82031.
6 herbergja íbúti
byggð fyrir milligöngu
byggingarfélags starfs-
manna S.V.R., er til sölu.
í íbúðinni eru 3 herbergi á
hæð og 3 herbergi í risi. —
Félagsmenn í byggingasam-
vinnufélaginu hafa for-
kaupsrétt. — Nánari uppl.
gefur frá kl. 2—6 í dag
SigurSur Reynir Pétursson
bdll.
Laugavegi 10. - Sími 82478.
Lögfræðinemi, ágætur í
bókfærslu, óskar eftir
Skrifsfofuvinnu
eða sölumennsku hálfan dag-
inn (seinni hlutann). Tilboð,
merkt: „Ýtrasta neyð - 613“
sendist afgr. Mbl.
STLLKA
Góð stúlka óskast í vist um
eins til tveggja mánaða
tíma. — Upplýsingar í síma
6681.
Keflavík —
NjarÖvíkur
Eins til tveggja herbergja
íhiið óskast til leigu. Þrennt
í heimili. Skilvís greiðsla.
Tilboð sendist afgr. Mbl. í
Keflavík fyrir n. k. sunnu-
dag, merkt: „245“.
KEFLAVÍK
Lítið notuð eldhúsinnrétting
til ,sölu. — Upplýsingar í
síma 119.
1—2 herbergi
og eldliús óskast fyrir
bamlaus hjón. - Uppi.
í síma 80529.
Saumavinna
Kona óskast hálfan daginn.
Uppi. í síma 5644 kl. 6—7.
HJERBERGI
Sjómann, sem er lítið heima,
vantar gott herbergi strax.
Upplýsingar í sima 80831.
Stúlka óskast
í vist til Keflavíkur til ára-
móta. Hátt kaup. Upplýs-
ingar í Mávahlíð 34, II. hæð.
Nauðungaruppboð
verður haldið við Arnarhvol
hér í bænum, föstudaginn
29. okt. n. k. kl. 10,30 f. h.,
eftir kröfu tollstjórans í
Reykjavík. Seld verður
Alpha-dieselvél, 135 hest- '
afla, tilheyrandi Gisli Hall-
dórsson h.f.
Greiðsla fari fram við
hamarshögg.
Borgarfógetinn í Reykjavík.
KEFIAVIK
Vil kaupa skúr, nálægt 4X6
metra. — Upplýsingar gef-
ur Gísli Gíslason í síma 143.
Sölubúb okkar
í Garðastræti 2 er flutt nið-
ur, þar sem áður var Blóma-
húðin Garður.
Garðastræti 2.
Ameriskir kjólar
Ný sending.
Þvottaekla orlon-kjólar.
Coccccktail-kjólar.
Prjónakjólar.
Stórir frúarkjólar.
Garðastræti 2. - Sími 4578.
Á hverjum degi
KOLYNOS
tannkrem.
Fermingarskyrtur
Hvítar fermingarskyrtur á
drengi nýkomnar.
ÓDÝRl MARKAÐURINN
Templarasundi 3 og
Laugavegi 143.
Ódýrir
kvenkjóiar
Stærðir frá 1—12 ára.
oley
3nii:Mi9muuii:w
(Beint á móti Austurb.bíói.)
Sœngurverc-
damask
tvíbreitt. Verð kr. 25,90 m.
Dökk eldliúsliandklæði.
VERZL. RÓSA
Garðastræti. — Sími 82940.
Dansmúsik
Spilum dansmúsik fyrir fé-
lög og einstaklinga. Getum
verið 3 eða færri. Uppl. í
kvöld kl. 6—10. Sími 3134.
Hárgreiðsla
Óska eftir stúlku, sem hef-
ur meistararéttindi, sem
meðeiganda í hárgreiðslu-
stofu. Tilboð ásamt upplýs-
ingum sendist afgr. Mbl.
fyrir 25. þ. m., merkt: „101
— 621“.
ULLAR-SOKKAR
Nælon - sok k a r
Bómullar-sokkar
Perlon-sokkar
V erzlunin
Bankastræti 3.
TIL SÖLL
ódýrt: stór klæðaskápur og
taurulla, að Ægisgötu 27, í
kjallara.
I >
« i
Barngóð felpa
óskast til að gæta drengs
frá kl. 10—12. — Upp -
í lýsingar í síma 4538.
Ottóman
með púðum og hnotuskáp
til sölu. ■— Upplýsingar í
síma 81695.
Rennilásar
Heildverzlunin Hólnnir h.f.
Túngötu 5.
Simi 5418.
Málari óskar eftir góðu
HERBERGI
í vestur- eða austurbænum.
Má vera í kjallara. Uppl. í
síma 2479.
Géið og stór stofa
TIL LEIGU
með aðgang að eldhúsi og
sínia. Tilboð, merkt „620“
sendist afgr. Mbl. fyrir
föstudagskvöld.
Reglusamur maður utan af
landi óskar eftir
HERBERGI
helzt í miðbænum. Tilboð,
merkt: „Reglusamur 618“,
sendist afgr. Mbl. fyrir
föstudagskvöld.
fyrirliggjandi.
t». ÞORGRÍ MSSON & CO
Umboðs & heildverzlun.
Hamarshúsinu. - Sími 7385.
Rafhcfi-eldavél
til sölu.
> Uppl. í síma 81695.
mimm th
í Vj og 14 lbs. pk.
fyrirliggjandi.
H.ÚLAFSSON & BERNHÖFT
Sími 82790.