Morgunblaðið - 21.10.1954, Page 9
Fimmtudagur 21. okt. 1954
MORGVNBLAÐIÐ
Kvennaskólinn á Blöndu-
75 ára ' ■
ósi er
Byrjaði að Undirfelii í Yatnsdal
- nú fullskipaður 36 námsmeyjum.
SUNNUDAGINN 17. okt. var
kvennaskólinn á Blönduósi sett-
ur.. Námsmeyjar komu í skól-
ann 15., og er skólinn fullskip-
aður. Prófasturinn í Steinnesi,
sr. Þorsteinn B. Gíslason, hélt
ræðu og lagði út af ojðunum:
•— Komið til mín allir þér, sem
erfiðið og þunga eruð hlaðnir
og ég mun veita yður hvíld.
Takið á yður mitt ok og lærið
af mér, því að ég er hógvær og
af hjarta lítillátur og þá skuluð
þér fina sálum yðar hvíld, því
að mitt ok er indælt og byrði
mín létt.
BYRJUNIN
Þá ávarpaði forstöðukona
skólans gesti og heimamenn. —
Minntist hún þess, að skólinn er
í haust 75 ára. Gerði hún sam-
anburð á fyrsta skólaheimilinu
á Undirfelli og heimilinu, sem
skólinn veitir nú nemendum sín-
um. — „En þótt hin jrtri skil-
yrði séu harla ólík, þá er þó
manneðlið hið sama. Öll erum
við í gæfuleit og að undirbúa
okkur fyrir framtíðina/
Hún brýndi fyrir nemendum
að rækja skyl.durnar við sjálfa
sig, samferðamennina, heimili
og skóla. Hún minntist kennar-
anna, sem hún vann með í fyrra,
þakkaði þeim vel unnin störf og
hauð velkomnar kennslukonur,
sem komu í þeirra stað.
LÍKAN GEFIÐ AF
FRK. KRISTJÖNU
PÉTURSDÓTTUR
Frú Ingileif Sæmundsdóttir,
Blönduósi, færði skólanum brjóst
líkan af frk. Kristjönu Péturs-
dóttur frá Gautlöndum. Var það
gjöf frá nemendum, sem voru í
skólanum veturinn 1925—26. En
Kristjana var forstöðukona skól-
ans í 5 ár, frá 1924—’29, en áð-
ur hafði hún kennt þar í eitt ár.
Halldóra Bjarnadóttir flutti síð-
an ræðu og lét þess getið ,að'
sem góður Húnvetningur hefði
hún alltaf fylgzt með störfum
Björn Thors:
Með 300 úthaldsdögiiiu á skip á ári
getur ríkissjóður grætt riiml. 100 millj,
kr. á rekstri togaranna umfram aðstoð
skólans og látið sér annt um
hann.
TÓVINNUSKÓLINN
AÐ SVALBARÐI
Sagði hún að á næsta vori
mundi Tóvinnuskólinn á Sval-
barði hætta störfum og þá væri
sér kærast að kvennaskólinn á
Blönduósi tæki á sína námsskrá
ullarvinnu, ef hægt væri að koma
því við.
Halldóra hefur þekkt kvenna-
skólann svo að segja frá byrjun,
hún var honum samtíða á Hofi
í Vatnsdal, þegar skólinn var á
fjórða ári.
SKRÚÐGARÐUR
VÆNTANLEGUR
VIÐ SKÓLANN
Guðmundur Jónsson garð-
yrkjumaður var einnig viðstadd-
ur skólasetningu. Hann talaði og
lýsti því yfir, að hann hefði
huga á að koma upp skrúðgarði
við skólann, sem hann vildi
nefna Elínargarð, til minningar
um frú Elínu Briem. Var hún
fyrsta forstöðukona skólans, sem
nokkuð kvað að ,og sém gerði
garðinn frægan.
AFMÆLISHÓF NÆSTA HAUST
Form. skólarefndar, Runólfur
Bjönrsson bóndi á Kornsá, tal-
aði síðan ,og bauð velkomnar
tvær kennslukonur, sem kojnu
að skólanum í haust, Sólveigu
Arnórsdóttur vefnaðarkennara
og Benný Sigurðardóttur, hús-
mæðrakennara Minntist formað
ur á, að skólanefnd hefði kosið
að hafa hér afmælisfagnað í
haust. En hún sá sér það ekki
fært sökum þess ,að viðgerð á
skólanum var ekki enn að fullu
lokið. Ákvað því skólanefnd að
frésta til næsta vors að minnast
175 ára afmælis skólans.
Að lokum þakkaði forstöðu-
^kona gestunum komuna, hlýjar
óskir og kærkomna gjöf og bauð
öllum til kaffidrykkju í borð-
' stofu skólans.
Á
HVERJU götuhorni heyrist
rætt um togarafélögin,
sem nú eru komin á fóður hjá
væntanlegum bifreiðaeigendum
og eiga að fá 2000 króna dags-
styrk, til þess að vinna upp á
móti þeim mikla halla, sem verið
hefur á rekstri þeirra undanfar-
ið. Mælist þetta illa fyrir hjá
mörgum, sem ekki gefa sér tóm
til að kryfja málið til mergjar.
Talað er um, hvort ekki sé rétt-
ast að selja togarana úr landi og
taka upp ,,arðvænlegri“ atvinnu-
vegi.
En hvað hefur skeð hjá þess-
um undirstöðuatvinnuvegi okk-
ar? Undanfarin ár hefur togara-
fiskur í æ ríkara mæli verið lagð-
ur í land til vinnslu hérlendis í
stað löndunar á erlendum mörk-
uðum. Við þetta hafa gjaldeyris-
tekjur landsins stóraukizt, þar
^ Gjaldeyrisöflun fyrir þjóðar-
búið getur numið um 450
milljénum króna
sem fiskurinn er nú fluttur út
fullunninn og auk þess er tími
sá, er fór í útsiglingar togaranna,
nú notaður til fiskveiða.
En verð það, sem togararn-
ir fá hér er hins vegar mjög
lágt, eða 85 og 90 aurar á kíló
af þorski og karfa, en samskon
ar fiskur selzt í Þýzkalandi og
Bretlandi fyrir kr. 1,80 og 1,90.
Fyrir samskonar fisk til fryst-
ingar, fá mótorbátarnir hér,
um kr. 1,30 vegna bátagjald-
eyrisfríðindanna.
Á erlendum mörkuðum er
hins vegar frystur togarafisk-
„Örlaganomin að mér réð..
ævisaga Þarsteins Kjarval komin út
u
Valdimar Björnsson I harðri
og erfiðri kosningabarátfu
Yíðkunnur blaðamaður segir Srá,
EIN N kunnasti stjórnmálafréttaritari í Bandaríkjunum, Josef
Alsop, hefur nýlega skrifað greinar um kosningahorfurnar í
Minnesota og hafa þær birzt í yfir eitt hundrað dagblöðum víðs-
vegar í Bandaríkjunum. — Blaðamaðurinn telur horfur á að Hubert
Humphrey öldungadeildarmaður verði endurkjörinn, enda þótt
andstæðingur hans, Vestur-íslendingurinn Valdimar Björnsson, „sé
fyrsta flokks frambjóðandi til öldungadeildarinnar".
KOMIN er út hjá Helgafelli
ævisaga Þorsteins Kjarvals.
Nefnist hún „Örlaganornin að
mér réð....“, og hefur Jón G.
Jónatansson tekið hana saman.
Þorsteinn Kjarval er nú sjö-
tugur og hefur frá mörgu að
segja, enda hefur hann verið um-
svifamikill um dagana eins og
bróðir hans Jóhannes listmálari.
i Þorsteinn bjó lengst af í hlíðinni
|á móti ísafjarðarkaupstað og
i kom hingað stundum, oftast á
I leið sinni út i lönd með Eimskipa
! félagsskipunum, en hann var eins
I og kunnugt er einn af máttar-
stólpum þess og stærsti hluthafi
félagsins. Þorsteinn hefur lagt
gjörva hönd á margt um dagana
og þau eru ekki orðin fá ævin-
týrin, sem hann hefur ratað í.
Mörgum finnst ef til vill að nóg
sé komið af íslenzkum ævisögum,
en í þessari einkennilegu bók er
sagt frá svo mörgu, sem ekki á
sér líka, fremur en myndir Jó-
hannesar eiga sér neina líka í
sinni list. Að sjálfsögðu er mikið
sagt frá uppvaxtarárum Jóhann-
esar Kjarvals engu síður en ann-
Slíkur frambjóðandi sem Valdi-
mar myndi að líkindum sigra í
hvaða öðru norðurfylki Banda-
ríkjanna sem væri með aðstoð
Eisenhowers, skrifar Alsop.
BÆNDUR ÓÁNÆGÐIR
MEÐ STJÓRNINA
En Minnesota hefur nokkra
sérstöðu vegna hinna fjölmörgu
smábænda, sem þar búa, en þeir
eru sáróánægðir með stjórn Eis-
enhowers í landbúnaðarmálun-
um. Mun það reynast' þungt í
skauti í kosningabaráttunni. —
Einnig hefur atvinnuleysi nokk-
uð aukizt í fylkinu síðan repú-
blikanastjórnin komst til valda.
56 GEGN 41
Humphrey hefur að sjálfsögðu
notað sér þetta óspart í kosninga-
baráttunni. Skoðanakönnun hef-
ur leitt í ljós að Humphrey hef-
ur meira kjörfylgi að fagna en
Valdimar, og eru hlutföllin 56
gegn 41, — en Valdimar hefur
þó sífellt unnið á.
Samt eru þrjú veigamikil at-
riði, er hallað geta vogarskálun-
um Valdimar í vil, en þau eru:
Vinsældir Eisenhowers forseta. í
öðru lagi vopnahléð í Kóreu og
loks hinir miklu mannkostir
Valdimars Björnssonar.
EF....
Ef Valdimar vinnur sigur í
kosningunum má þakka það per-
sónulegum hæfileikum hans, sern
réðu meiru en stjórnarstefna
repúblikana. Valdimar er traust-
ur, gáfaður, framsækinn og heið-
ursmaður sem repúblikanaflokkh
um er sæmd af, segir Alsop að
lokum.
Þorsteinn Kjarval.
arra systkina hans, og mun bókin
mikill fengur aðdáendum hans.
Fiskiðjuver fyrir togara
Akureyringa aðkallandi
FRÁ Akureyri eru gerðir út 5 togarar, en þar er engin aðstaða
til að vinna togaraaflann nema til fisksöltunar. Það verður að
leggja megináherzluna á það að bætt sé aðstaðan í landi til að nýta
aflann.“ Þannig komst Jónas Rafnar, þingmaður Akureyringa að
orði við umræður á Alþingi í gær. „Stuðningur við slíkar fram-
kvæmdir er þýðingarmesta atriðið til að byggja upp atvinnulíf á
Akureyri."
AFLABRESTUR
NORÐANLANDS
Ræðumaður sagði að ekki væri
nóg með að síldveiðibrestur
hefði verið fyrir Norðurlandi síð-
an 1944, heldur hefði einnig orðið
aflabrestur á togveiðum þar ár
eftir ár. Samtímis berast fregnir
af stöðugri vinnu sunnanlands,
jafnvel góðri síldveiði í Faxaflóa.
Það er af þessu augljóst að eitt-
hvað verður að gera til hjálpar
útgerðinni á Vestur- og Norður-
landi, ef fólk á ekki að flytja
brott svo að landauðn verði af.
MEST AÐKALLANDI
SMÍÐI FISKIÐJUVERS
Það hefur þegar sýnt sig,
sagði Jónas Rafnar, að togara-
útgerðin ber sig bezt, þar sem
unnið er úr aflanum. — Frá
Akureyri kvað hann nú vera
gerða út 5 togara, en engin að-
staða til vinnslu togaraaflans.
Sagði hann að mest aðkall-
andi væri að styðja byggingu
vinnslustöðvar.
□-
-□
EDEN SÆMDUR
SOKKABANDSORÐUNNI
LONDON, 20. okt. — Brezka út-
varpið skýrði svo frá í gærkvöldi,
að Eden, utanríkisráðherra Bret-
lands, hefði verið dubbaður til
riddara af sokkabandsorðunni, er
hann gekk á fund Elízabetar
drottningar áður en hann hélt til
Parísar.
□-
-□
ur og bátafiskur seldur jafn-
hliða og á sama verði. Fengju
togararnir að njóta sömu fríð-
inda og mótorbátarnir, er full-
víst, að afkoma þeirra yrði
sízt verri en bátanna.
Nú hefur ríkisstjórnin ákveðið
að bæta hag togaranna með því
að greiða hverjum þeirra kr.
2000 á rekstrardag og leggja
aukinn skatt á bílainnflutning til
að mæta þeim kostnaði.
Þessi aðstoð hefur oft verið
nefnd styrkur, en réttara væri að
nefna hana endurgreiðslu, eins
og ég mun nú sýna hér með smá-
dæmi.
Togararnir hafa undanfarið
flestir stundað karfaveiðar og
aflað sæmilega og mun ekki of-
reiknað að áætla meðalafla tog-
ara 600 tonn af karfa á mánuði.
Fyrir þennan afla fær útgerðar-
maðurinn kr. 540 þús.
Þessi 600 tonn eru síðan flökuð
og fryst og fást úr þeim um 150
tonn af hraðfrystum karfaflök-
um, sem seld eru til Austur-
Evrópu, Bandaríkjanna og víðar.
Úrgangur er settur í bræðslu og
fæzt úr honum um 75 tonn af
fiskimjöli og 25 tonn af lýsi.
Útflutningsverðmæti þessa
afla verður þannig um kr. 1,050,
000,00 fob Reykjavík.
Þessi gjaldeyrir er svo seldur
á skráðu gengi og fyrir hann
keyptar nauðsynjar þjóðárinnar.
En á þessar vörur, sem keyptar
eru inn, leggjast tollar og skattar
og eru þeir að sjálfsögðu mjög
misjafnlega háir, en óhætt er að
fullyrða, að þeir séu að minnsta
kosti 30% að meðaltali. Fær ríkis
sjóður þar tolltekjur er nema um
315 þúsund krónum. Af þessum
315 þúsundum er togurunum
skilað aftur kr. 2000 á dag eða
samtals á þessum mánuði kr. 60
þús. Tekjur rikisins verða samt
rúmlega 255 þúsund krónur af
þessum eina togara á þessum eina
mónuði, án nokkurra bílaskatta.
Er þá einfalt reikningsdæmi að
sjá, hve margar milljónir ríkis-
sjóður gæti fengið á ári hverju
af þeim 43 nýsköpunartogurum,
sem til eru í eigu landsmanna, ef
unnt væri að nýta þá til fulln-
ustu. Og varla er hægt að kalla
þann atvinnuveg ómaga, sem get-
ur á þennan hátt greitt með sér
rþmlega 100 milljónir árlega.
En til þess að unnt sé að ausa
úr þessari auðlind, verður að búa
þannig að úndirstöðunni, þ.e. tog-
urunum, að möguleikar séu á
áframhaldandi rekstri þeirra.
Þingnefnd, skipuð fulltrúum
allra flokka, hafði málið til
athugunar síðastliðið sumar og
komst að þeirri niðurstöðu að
hvér togari þyrfti að meðaltali
kr. 950 þús. uppbót miðað við af-
komuna 1953, "þar með reiknuð
væntanleg kauphækkun skip-
verja. En það sem fengist hefur
nemur aðeins kr. 2000 á dag, frá
Ú ágúst s.l. til 31. des. n.k. eða um
kr. 300 þús. á togara í fullum
rekstri og engin lagfæring fengin
á hallarekstri undanfarinna ára.
Það, sem gera þarf, er að
koma togurunum á öruggan
starfsgrundvöll, því þeir eru
og verða þau tæki, sem afla
um helmings alls gjaldeyris
þjóðarinnar og afla hans ódýr-
ara, en mögulegt er á annan
hátt.