Morgunblaðið - 21.10.1954, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 21.10.1954, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 21. okt. 1954 M ORGVNBLAÐIÐ 21 HugsýfiIiMfivi inikia i FA Frh. af bls. 20 STÆRRT FLUGVÉLAR FYRIR HERINN Þá gat að líta gríðarstóra fjög- urra hreyfla flutningaflugvél fyr- ir herinn og opnaðist sú öll að aftan, þannig að aka má heilum strætisvagni inn í hana. Heitir hún Blackburn Beverley og er sögð geta borið einhver feikn af vörum. Bretar hafa smíðað þrjár tegundir stórra sprengjuflugvéla knúnar þrýstiloftshreyflum, sem er ætlað það hlutverk að flytja atom-sprengjur. Tvær þessara flugvéla voru til sýnis, Avro Vulcan, sem er þríhyrningslaga (Delta), og Vickers Valiant, sem hefur aftur-sveigðan væng. — Þriðja flugvélin Handley Page Victor var ekki á sýningunni, en hún flaug yfir sýningarsvæðið tvo síðustu daga sýningarinnar. Að lokum má nefna tvær til- raunaflugvélar frá Short-verk- smiðjunum, sem athygli vöktu; Sherpa, sem búin er aero-iso- clinic væng (ég treysti mér ekki til að íslenzka það orð), en það þýðir, að áfallshorn vængjanna við loftstrauminn helzt hið sama, þótt þeir svigni. Auk þess er flugvélinni stjórnað með því að snúa upp á vængendana, sem vinna bæði sem jafnvægisstýri og hæðarstýri. Hin flugvélin er Short SB 5 og er hún þannig gerð, að sveigja má vængina aft- ur að vild í tilraunaskyni. Enn- þá eru nokkrar flugvélar ónefnd- ar, sem á sýningunni voru, en ég ætla að láta hér staðar numið. þessi sama flugvél setti í fyrra heimsmet í hæðarflugi, er hún náði 63.688 feta hæð (rúmi. 20 km). Annars hafa Canberra flug- vélarnar náð undraverðum ár- angri á fleiri sviðum, m. a. ílogið yfir Atlantshafið fram og til baka á einum degi og í kappfluginu frá Englandi til Nýja-Sjálands í fyrra vann Canberra flugvél það einstæða afrek að fljúga þessa gífurlegu vegalengd á rúmlega 22 klst. Gloster Meteor tveggja hreyíla orustuflugvél sýndi einnig flug með tveim örlitlum Rolls Royce Soar þrýstiloftshreyflum, sem fest er á vængendana. Er álitið, að þeir séu aflmestu hreyflar, sem til eru miðað við þyngd, en þeir skila. 1800 punda þrýstingi, þótt þeir séu aðeins 270 pund að þyngd (á 375 mílna hraða jafn- gildir eitt pund þrýstings einu hestafli). Næst sýndu þyrilflugurnar list- ir sínar og 'þótti takast vel. Að því loknu fóru herflugvélarnar aftur að hugsa til hreyfings og færðist nú líf í tuskurnar fyrir alvöru. Þeir sem séð hafa hina hvítu Avro Vulcan sprengju- flugvél fljúga, gleyma því vart aftur, svo sérkennileg og til- komumikil sem hún er á flugi. (Þess má geta hér, að lendingar- hjól hennar eru 18 talsins). Önn- hörmulegu slysi, eins og menn voru hreyflar af öllum stærðum rekur minni til. Að. þessu sinni og gerðum. Voru margir þeirra gerði hún engar taugaæsandi sundurskornir á hinn haganleg- kúnstir heldur lét sér nægja að asta hátt, og látnir snúast hægt fyrir rafmagni, þannig að fylgjast fijúga framan við áhorfenda-[ svæðið með tiltölulega meinlaus- mátti með hverri hreyfingu, sem um veltum. — Gloster Javelin, | átti sér stað inni í þeim, en Ijós- tveggja hreyfla orustuflugvél! merki sýndu hvernig bruni fer (þrihyrningur), rak svo lestina1 fram. Minnist ég ekki að hafa á flugsýningunni. Voru fimm' séð jafn smekklegan frágang á Javelin-flugvélar viðstaddar og slíkum hlutum fyrr, enda heíur fiugu þær saman í hópflugi með unairbúningur syningarinnar mikilli nákvæmni. Javelin er i vafalaust kostað of fjár og einsk- . Camberra: London — Nýja-Sjáland 23,12 klst. mjög hraðflevg og sérkennileg í is látið ófreistað að gera hana laginu og hlaut hún viðurnefnið sem glæsiiegasta. Fyrir forvitni „múrskeiðin“ hjá okkur íslend- sakir spurði ég um kostnaðar- ingunum. j verð á einum skrúfu-þrýstilofts- .. , . . ,,, , ... , hreyfli (turbo-prop) af meðal- Oll flugsýnmgm tokst mjog vel stærð< Napier Eland> sem skilar 3000 hestöflum, og trúað gæti ég, » -m * FLUGSYNINGIN EFTIR hádegi hófst sjálf flugsýn ingin, sem stóð yfir í tvæf klst Tóku flugvélarnar sig upp frá flugvellinum fyrir framan áhorf- endasvæðið hver á fætur ann- arri, komu síðan í lágflugi yfir flugbrautina eða léku listir sínar og lentu að því loknu á sama stáð. Mátti af þessu ráða flug- hæfni hverráf flugvélar fyrir sig, einkum þó við- flugtak og lend- ingu, og var það ekki alls ófróð- legt. Fyrst í stað fóru hinar „ró- legri“ flugvélar af stað, svo sem Airspeed Ambassador, Heron o.fl. Kom okkur á óvart, hve mjög þær kliíu þegar eftir flugtak, þótt þess beri að gæta, að þær hafa verið tómar og sennilega lítið eldsneyti í þeim. Öllum flug- vélunum var ætlað að lenda við ákveðið mark, sem málað hafði verið á flugbrautina, og aldrei skeikaði meiru en örfáum metr- um, að þær snertu við markið. Er slíkt þó ekki með öllu vandalaust, sérstaklega er í hlut eiga hraðfleygar flugvélar, sem lenda með miklum hraða. Of langt mál yrði að lýsa öllu, sem fyrir augu bar, en mikla hrifningu vakti Bifurinn, er sex fullbúnir hermenn hlupu um borð í hann auk flugmannsins, og hann hóf sig til flugs á ör- stuttu færi og steig síðan á bratt- ann, eins og ekkert væri. Slík- ir flugeiginleikar sjást ekki nema hjá úrvalsflugvélum. Þá var einnig gaman að sjá Prest- \vick Pioneer, sem er smíðuð hjá Scottish Aviation 1 Prestwick. Þetta er njósna- og sjúkraflug- vél fvrir herinn, sérstaklega gerð til að hefja flug og lenda á litl- um svæðum. Er hún búin öllum tækjum til slíkra hluta á vængj- unum, bæði að framan og aftan, og virðist þjóna hlutverki sínu með bezta móti. Að minnsta kosti hóf hún flug beint af staðnum, þar sem hún stóð, og erfitt var að greina hvort varð fyrr, að hún lénti eða stöðvaðist. CAMBERRA VÉLARNAR VÖKTU ÓSKTPTA ATHYGLI Eftir því sem á leið kom stíg- andi í sýninguna og voru nú dregnar fram hraðfleygari ílug vélar ma. 3 gerðirnar af Canberra sprengjuflugvélunum og vakti flug þeirra óskipta athygli, eink- um þó þeirrar, sem knúin er Olympus-þrýstiloftshreyflum, en ur flugvél, sem vakti feykilega athygli, var lítil og stutt þrí- og vakti verðskuldaða hrifning hyrningsflugvél, Fairey Delta, sýningargesta. - Flugmennirnir að sumum þætu gripurinn dýr> sem knum er þrystiloftshreyfli sýndu otrulegustu leikni og gaíu og hefur eiginlega enga vængi góða mynd af því, sem í flugvél- nema að nafninu til. Henni veitti unum bjó. Enda mátti oft heyra heldur ekki af mestallri flug- undrunar- og hrifningaróp frá brautinni til að hefja sig til flugs, áhorfendapöllum. Það segir sig °g þegar hún bjó sig til lending- sjálft, að þegar 39 tegundir flug- ar var hraðinn slíkur, að hkast véla eru sýndar á svo skömmum var byssukúlu. í lendingunni tíma, V | hleypti hún aftur úr teér fallhlíf til að draga úr hraðanum. | flugmannanna má hvergi skeika. rakettur o. f!., sem of langí rnál Ef til víll var þessi hlið sýning- yrði upp að íolja. Einnig voru arinnar merkilegust og gætum Þar kynstur af alls konar verk- við íslendingar margt af henni færum og vélum tii flugvéla- Hámark flu.gsýningarinnar var lært. Aldrei kom hlé eða eyða í smiði og viðgerða. Þá virðist og svo, er tvær orustuflugvélar sýninguna, alitaf var athygli vera lögð áherzla á að sýna ein- steyptu sér úr . mikilli hæð og áhorfenda vakin á einhverju staka hluti úr flugvélum svo sem rufu hljóðmúrinn með gný mikl- nýju. Um leið og ein flugvélin hjólaútbúnað, stjórntæki, sæti, hafði rennt sér til ílugs kom önn- mælitæki, loftskeytatæki o. s. frv. því að svarið hljóðaði upp á 25.000 Sterlingspund, en það ger- ir á aöra milljón íslenzkra króna. Af öðru, sem gat að líta á inni- sýningunni, voru alls konar- ör- yggistæki fyrir fiugvélar, svo verður skipulagning að sem gúmmíbátar, björgunarvésti, vera í góðu lagi og nákvæmni siökkviútbúnaður, neyðarblys, | ílugmannanna má hvergi skeika. GEGNUM „HLJÓÐMÚRINN" um. Sérstaklega tókst þetta og ein verksmiðjan, Handley Page, sýndi jafnvel heilan skrokk af nýrri flugvél, Herald, sem tekin verður í notkun á næsta ári. Mun ég svo ekki eyða fleiri orðum að innisýningunni. Vickers Viscount er frábær flugvél. riði sýningarinnar vel hjá fyrri j ur og lenti í kjölfar hennar og flugvélinni, Vickers Supermarine þannig koll af kolli. Sýningin 525, sem Litgow stjórnaði. Flaug. hófst á fyrirfram auglýstri mín- hún hraðar hljóðinu í lítilli hæð J útu og henni lauk nákvæmlega fyrir framan áhorfendasvæðið tveim stundum síðar. Kynnir á með slíkum ofsahraða, að maður flugsýningunni var Oliver Stew- trúði vart sínum eigin augum, I art, sem er ritstjóri flugtímarits- og óðar en varði var hún horfin beint upp í loftið úr allri aug- sýn. — Seinni vélin var Hawker Hunter, sem Nevilie Duke stjórn,- aði. Einhverra hluta vegna kom sú flugvél ekki yfir flugvöllinn, heldur flaug í áttina írá honum, þótt þrumuhvellirnir tveir heyrð- ust vel, er hún rauf hljóðmúr- inn. Neville Duke bætti þetta þó rækilega upp með fáséðu list- flugi fyrir áhorfendur og vakti það geysihrifningu. ins Aeronautics. INNISYNINGIN ILLA HEFIR ARAH Afarnborough-sýning- UNNI að þessu sinni kom ekki fram eins margt nýtt og stundum áður. Flest af því, sem sýnt var, hafði þegar komið fyrir almenningssjónir. Þær flugvélar, sem nú gat að líta í fyrsta sinn, voru Comet 3, Folland Midge, Vickers Supremarine 525. Það hefur árað heldur illa fyrir flugmálum Breta að undanförnu, Comet-slysin og önnur óvænt óhöpp hafa brugðið fæti fyrir eðlilega framþróun þrýstilofts- knúinna fai'þegaflugvéla og vald ið Bretum miklum áhyggjum. Þeim er ljóst, að svo kunni að fara, að þeir missi forystuna á þessu nýja sviði flugmálanna, ef þeim tekst ekki að komast fyrir un mjög fylgi, að flugvélar í sinni núverandi mjmd séu ekki það, sem æskilegast sé, einkum vegna hins takmarkaða hraða- sviðs. Að vísu hefur hámarks- hraði flugvéla alltaf verið að aukast, en um leið hefur einnig lágmarkshraðinn færzt upp á við og er slíkt mjög óæskilegt vegná aukinnar slysahættu við flugt.ak og lendingu. Til að ná hinum mikla hraða þurfti að fórna öðr- um kostum flugvélanna, sem beinlínis snertu öryggi þeirra, og er þar fyrst að nexna síminnkandi vængi, sem stórlega skerða flug- hæfni vélanna á litlum hraða. Sáma máli gegnir einnig um aft- ursveigða vængi. Nú hafa brezk- ir flugvélasmiðir verið að brjóta heilann um gagngera breytingu á þessu fyrirkomUlagi, þannig að flugvélar geti hafið flug og lent með litlum eða engum hraða, án þess þó að skerða hámarkshrað- ann. Takist þeim að gera þessa hugmynd að veruleika táknar það byltingu í flugtækninni. Og ekki er að vita nema slík bylting kunni að vera skammt undan. Sú frétt hefur flogið fyrir, að Rolls-Royce verksmiðjurnar í 1 Englandi. hafi smíðað flugvél, sem hvorki hefir værígi né lofískrúfu, en getur hafið flug og lent lóðrétt með þeim hraða, j sem henta þykir. Nýlega hafa birzt myndir af þessu furðuverki, j sem nefnist „fljúgandi rúmstæð- ið“ (flying bedstead) I þessu er fólkin hin róttæka breyting, og skerðir hún þó í engu hámarkshraðann. Hér skil- ur á milli þessarar nýju hugmynd ar og t. d. þyrilflugunnar, sem einnig getur hafið flug Jóðrétt og hangið kyrr í loftinu, að þyril flugan nær aðeins mjög takmörk um hraða. Fróðlegt verður að fylgjast rneð þróun og framförum þessar- ar nýjungar flugsins. Ef svo vindur fram sem hc-rfir, kunna hinir stóru og dýru flugvellir að verða óþarfir :! framtíðinni 'og öryggi í Tugsamgöngum mun stórlega aultast. En vissulega mun reyns’an skera úr um, hvort hér er um tálmanir að ræða eða merkilega uppgötvun og má með sanni segja, að í útliti líkist hún lítt venjulegum flugvélum. Þess ber þó að gæta, að þetta er aðeins tilraunasmið, sem ætlað er það hlutverk. að sanna nýja kenningu. og fá af hagnýta reynslu. Senni- legt þvkir, að síðari flUgvélar þessarar tegundar verði kringlu- lega eða byggðar sem vængur. „Flúgandi rúmstæðið“ er knú- in af þrýstiloftshreyflum og með því að breyta legu þeirra í flug- vélinni eða snúa til útblásturs- opunum má hefja flugvélina beint upp eða láta hana fljúga áfram. Hreyfilorkan er þannig beinlínis notuð til að iyfta flug- vélinni, þar sem venjulegar flug- vélar nota hana hinsvegar til að hraða í flugtaki, unz þær geta lyft sér frá jörðu. Á INNISÝNINGUNNI sýndu 293 orsakir Comet-slysanna og leið firmu úr brezka flug-iðnaðinum j rétta gallana í tæka tíð, því að framl. s.na og tæki. Öllu var aðrar þjóðir eru þegar vel á veg mjög haganlega fyrir komið í sýningartjaldino og hafði hvert fii’ma afmarkað svæði eða bás, en um tjaldið þvert og endilangt lágu maibikaðar götur. Sitthvað kann að hafa íarið xram hjá nianni á innisýningunni, þar var komnar með smíði svipaðra flug- véla. Þó hefur hin ágæta reynsla með Vickers Viscount flugvélarn- ar glaett vonirnar í þessu mót- læti. Eftir fyrri heimsstyrjöldina tóku Bretai' ásamt öðrum að sér mm | FLUGVÉL frá brezka flugfélag- inu BOAC tafðist hér s.l. laugar- dag vegna vélabilunar. Var hún 'ullskipuð farþegum Það er nú orðin venja flugfé- iaganna, er slíkt kemur fyrir, að fá hér fylgdarmann, sem sýnir GUÆSILEGUSTU VELAE ---«... „ ----------- ^ ™---------- ------------ „ HÁLOFTANNA saman komið allt, sem hugsazt j forustu um farþegaflug, sem þeir . urnil11 ■‘'1™ um vm í Þessu næst hófu sig íil flugs getur í sambandi við ílug. Það misstu svo í hendur Bandaríkja- .P,Vi.fem '',1”ns ? , Comet 2 og Comet 3 og sást þé gerði líka erfiðara fyrir, að geysi. mönnum í kringum 1930. Nú eru þeaa orcio hin bex.a land- bezt hve fallegar og tilkomu- legur mannfjöldi safnaðist þang-1 allar horfur á, að Bretar ætli sér 'vnnmg, e* ve, texst til. Meðal miklar þessar flugvélar eru. Er að eftir flugsýninguna, svo að aftur forustuhlutverkið, þótt við unnars sáu farþegarnir her mál- áreiðanlega ekki ofmæit, þótt af varð nokkur þröng. | ramman reip sé að draga og þeim verxasyningu Kjarvals, haldið sé fram, að tignarlegri Einu hjó ég eftir sé nokkur vandi á höndum í bili.' Meðal farþega með BOAC-vél- flugvélar geti ekki að líta á lofts- á sýningunni, sem köm mér á Ekki skortir þá hugvit og áræði, ihni a leugardaginn var Edv. ins vegum. — DeHavilland 110, óvart. Þar stóð, að flugiðnaður- það sern háir þeim mest er hin Johnson, sem var forstjóri Metro tveggja hrcyfla orustuflugvél,. inn í Bretlandi væri þriðji stærsti lélega framleiðslugeta, sem stenzt poíitan operunnar í 20 ár, en lét var næstsíðust á dagskrá. Það vinnuveitandinn þar í landi, svo ekki samkeppni við þá amerísku. af því starfi fyrir 3 árum og ótrúlegt sem það kann að virðast. j stjórnar nú Tónlistarskólanum í Fróðlegasta einið á sýningunni KOSTIR OG GALLAR | Torcnto, scm er deild í háskólan- og það, sem.vakti mesta athygii,' í Bretlandi vex nú þeirri skoð- um þar. var flugvél af þessari gerð, sem fórst á flugsýningu í Farn- borough fyrir tveim árum og olli

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.