Morgunblaðið - 21.10.1954, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 21.10.1954, Blaðsíða 10
26 MORGUNBLAÐIÐ Fimmtudagur 21. okt. 1954 Þremenningarnir komnir heim frá Þýzkalandi Hörður sigraði í 400 metra hlaupi Frjálsíþróttafréttir af er> lendum vettvangi Þegar Chataway sigraði Kutz, og ýmislegt fleira YMSIR stórviðburðir á sviði íþrótta hafa skeð undanfprnar vikur úti í heimi. Landsliðin ferðast um og leika knattspyrnu og nokkur meðal stærstu frjálsíþróttamóta sumarsins eru nýafstaðin. Þannig vakti ekki hvað minnsta athygli keppni í frjálsum iþróttum milli Moskvu og Lundúnaborgar. Allir vissu fyrir að Moskva mundi vinna, en að þar gerðust atburðir, sem skráðir myndu verða á spjöld sögunnar sem saga um einhverja eftirminnilegustu hlaupa- keppni sem fram hefur farið, það vissu menn ekki fyrir. CHATAWAY, CHATAWAY! | Chataway að komast fram hjá Lundúnaborg hefur aldrei upp- Kutz. Hann reyndi, en Kutz lét lifað neitt svo stórkostlegt eða sig ekki. Þeir höfðu nú jafnað svo hrífandi sem „einvígið“, er sig eftir sprettinn og nýtt fjör fram fór á White City leikvang-' færðist í þá báða. Baráttan varð inum milli heimamannsins Chata- æðisgengin og hún varð enn way og rússneska Evrópumeist-; áhrifameiri vegna ljóskastarans, arans og heimsmethafans Kutz í sem fylgdi þeim eftir hring eftir 5 km hlaupi. Gamlir og æruverð- ! hring. Þeir voru eins og ramm- ugir Lundúnabúar stóðu á pöll-' aðir inn og hver hreyfing þeirra, unum og æptu af öllum lífs og. hver tilraun sást glöggt og þetta sálarkröftum Chataway, Chata- harðasta einvígi, sem fram hefur way, Chataway!! Og frægirifarið á enskri grund, fékk á sig íþróttafréttaritarar lýsa því yfir | einhvern ævintýrablæ. Þegar að aldri hafi neitt íþróttaeinvígi klukkan hringdi bjuggust menn hrifið þá eins og þetta. við að Chataway tæki forystuna Þessi bæjakeppni var hálfdauf áð vanda. En ekkert í þessu framan af. — Spretthlaupin og | hlaupi fór eins og vænzt hafði styttri vegalengdirnar voru: verið. Allt var einhvern veginn OKIÐ er nú annari og seinni utanferð íslenzkra frjálsíþrótta- manna á þessu ári. Þeir Hörður Haraldsson, Ingi Þorsteins- son og Þorsteinn Löwe komu heim um s. 1. helgi úr Rúmeníuför- inni og má segja að sú ferð þeirra hafi verið ágæt. bragðlitlar. Það var ekki fyrr en London vann tvöfaldan sigur í 10 km að áhorfendur hrifust. Og svo fór að ganga betur. Lituev setti heimsmet í 440 yarda grinda hlaupi, og Pirie hljóp tvær ensk- ar mílur (3217 m) á 8:54,8 mín. og þykir nú lofa góðu. 5 KM HLAUPIÐ Og svo kom rúsínan í pylsu- endanum — 5 km hlaupið. Menn bjuggust ekki við miklu. Að vísu er Cataway mikill keppnismað- ur og aldeilis sérstakur við það öfugt við vonir manna. Kutz ákvað hraðann — og hvílíkur sprettur. Hann píndi sig og hélt uppi ósviknum spretthlaupshraða og hljóp með spretthlaupsstíl — Chataway tók stærri skref og fylgdi honum eftir. Hvað mundi verða? Kutz hélt áfram á sínum spretthraða og Chataway stritaði ^ðt6hinnr rús^neska^heimsmefst-1Hér sézt Chataway slíta snúruna eftir hið sögulega einvígi við ara. í síðustu beygjuna fór Rúss- jKutz x 5 km hlaupi í London. Chataway er 23 ára gamall og verk- inn fyrstur. Fólkið æpti_kvein- fræðingur að atvinnu. Sigur hans nú var mörgum Norðurlanda- aði eins og það hefði verið stung-1 búanum kærkomin frétt, því að hann sannaði að áhugaíþrótta- ið með hnífum. Út úr beygjunni maður gat sigrað þann, sem séð er fyrir öllu því bezta er til að „reikna" keppinaut sinn út. jkoma þeir jafnt og Chataway j íþróttaæfinga er hugsanlegt. Chataway, Bannister og Pirie — Þannig var það í Bern að hann ( færði sig út á aðra braut. Hann brezka tríóið — eru mennirnir þrír, sem nú í dag ber hæst af þeim taldi Zatopek sterkastan og lagði allt í hlaupið og vann á j mönnum er hafna atvinnumennskunni en viðhalda áhugamennsk- hægt en bitandi. Og „ . beindi öllum sínum kröftum gegn honum, — en þá kom Kutz á óvart og setti metið. Nú ætlaði Chataway að koma fram hefnd- um. Kutz tók forystuna og ferð- in var mikil en jöfn. Fyrstu míluna (1609 m) var tíminn 4:24,4 og Chataway fylgdi honum sem skugginn. Þeir hlupu 200 m tii viðbótar og þá allt í einu tók Kutz sprett — meira en 200 metra hljóp hann eins og hann hefði skyndilega orðið vitskertur og ferðin á honum var eins og á góðum spretthlaupara. En Chatav/ay var vel á verðinum — hann fylgdi Kutz eftir. Að vísu ekki alveg eins fast, en allt hvað hann gat og það var augljóst að nú ætlaði hann ekki að láta neina „Bern- æfingu“ Kutz endurtaka sig. Eftir þessa 200 metra var Kutz þreyttur og hægði ferðina. Hann var sýnilega vonsvikinn. Hvernig var þessi Chataway, hefur hann kannski hugsað, hann vill ekki gefa sig. Það var sýnilegt. að Rússinn vildi láta Kataway taka við forystunni, en Chataway fékkst ekki til þess. ÉG VAR AÐ GEFAST UPP Chataway sagði eftir á, að aldr- ei hefði hann verið jafnþreyttur og eftir þennan sprett. „Og aldrei hefur mér dottið jafn ákveðið í hug að hætta í hlaupi eins og þá,“ sagði hann. En hann stóðst freistinguna og líklegt er að þessi „misheppnaði11 sprettur Kutz hafi ef til vill ráðið úrslitum í hlaup- inu. Tvær mílur (3218 m) hlupu, þeir ; 8:54,6 mín. og nú reyndii Rússann hægt en bítandi. hann vann upp þann meter, sem hafði skilið þá að. 10 metrum frá markinu voru þeir hlið við hlið og á síðasta endasprettinum var Chataway sterkari og sleit snúr- una. Og tíminn var 13:51,6 mín. — nýtt heimsmet 5 sek. betra en það gamla, sem Kutz átti. Fólkið æpti lengi — það settist ekki í sæti sín, og engin tók eftir þeim greinum, sem fram fóru eftir þetta mesta hlaup, sem sögur fara af. ★ 29 norsk met í ár ALDREI hafa frjálsar íþróttir staðið með svo miklum blóma í Noregi og einmitt í ár. Framfar- irnar hafa verið augljósar og allt gert til þess að stuðla að þeim. — Norska landsliðið hefur haft mikil og stór verkefni, farið v.'ða og átt ánægjulegt sumar. Alls hafa verið sett 29 norsk met. Skal hér metanna í karlagrein- unum getið er sett hafa verið í ár: 400 m: Bjölseth 48,3. 800 m: Boysen 1:48,1 og 1:47,4. 880 yards: Boysen 1:49,6 og 1:49,1. 1000 m: Boysen 2:19,5 (heims- met). 1500 m: Boysen 3:46,0 og 3:44,2, 110 m grind: Thor Olsen 14)6 og 14,5. 400 m grind: Jan Borgersen 53,4 og 53,2. Hindrunarhlaup: Ernst Larsen 8:59,2; 8:57,2 og 8:53,4. 4x100 m: Tjalve 42,9 og 42,8. 4x400 m: Tjalve 3:21,0. 1000 m boðhlaup: Tjalve 1:55,9. Spjótkast: Egil Danielsen 72,83 og 74,35. ÍTALSKA meistaramótið var ný- lega háð. Margt bendir til, segja fréttaritarar, að Ítalía sé nú á uppleið hvað snertir afrek í frjálsíþróttum. Á mótinu bætti Ballotta met sitt í stangarstökki úr 4,21 í 4,26 m og Consolini kastaði kringlunni 51,52. Aðrir meistarar urðu: 100 m: Gnocchi 10,7; 200 m: Montanari 21,7; 400 m: Lombardi 48,6; 1500 m: Magg ioni 3:56.4; 5000 m: Peppicelli 15,07; 10 km: Martini 31:41,2; 110 m grind: Nardelli 15,4; 400 m grind: Filiput 53,3; hindrunar- hlaup: Maggioni 9,32; hástökk: Roveraro 1,90; langstökk Bravi 7,27; Þrístökk: Pongsignore 14,36; kúluvarp: Profeti 14,62; spjót- kast: 63,61; sleggjukast: 54,38; tugþraut Uecchiutti 5247 stig. — Hvernig væri að FRÍ athugaði möguleika á landskeppni við Ítalíu? 11 hlupá’IJ ELLEVU Þjóðverjar hafa í ár hlaupið 2C0 m undir 21,8 sek. SIö- astur kom 19 ára drengur, Germ- ar að nafni, er hljóp á 21,4 og þykir hann stórkostlegt efni. Af- rekaskrá Þýzkalands í 200 m lít- Kraus og Haas 21,3; Germar 21,4; Pohl 21,5; Schrödr og Blúmmel 21,6; Sichling, Kluck, Oberste og Schultz 21,7. — Hvílík breidd! 3 km hlaup G. Níelsens DANSKI stórhlauparinn Gunnar Nielsen sigraði í 3 km. hlaupi er fram fór í Osló 4. okt. s.l. Meðal keppendanna voru auk Gunnars Svíinn Lundgren, og Norðmenn- irnir Boysen, Saksvik og Leif Egge. Þeir tóku þegar forustuna Nielsen og Saksvik og skiptust á um að leiða hlaupið, en Boysen var alltaf fast á eftir þeim. Er 1 u2 hringur var eftir tók Nielsen góoan „rykk“ og skildi Saksvik eftir. Boysen reyndi að fylgja Dananum, en ógnaði honum aldrei og á endasprettinum tókst Saksvik að komast í annað sætið. Tírr.inn varð þessi: Nielsen 8:17,2, Saksvik 8:18.8, Boysen 8:19,6, Lundgren 8:28,2. Athyglisverðastur af árangri í öðrum greinum voru 800 meírar er tveir Norðmenn (Sarto 1:51,9 og Andreassen 1:52,6) náðu ágæt- um árangri. Sleggjukastið vann I RUMENIU Þeim var eins og kunnugt er boðið til stórmóts í Rúmeníu. Var þar fjöldi erlendra garpa og þeim öllum boðið að öllu leyti til Rú- meníu og má segja að slíkt geti frá frjálsíþróttasambönd, nema þá austan tjalds, leyft sér. Á mótinu í Rúmeníu varð Hörður 3. í 400 m hlaupi og eini íslendingurinn, sem verðlaun hlaut. Má árangur Harðar teljast ágætur, þótt ekki sé hægt að loka augunum fyrir þvi, að meðal þátttakendanna voru ekki margir af stórmennum Evrópu í 400 m — ekki það að frézt hafi, en fréttir af þessu móti voru mjög vandfengnar. Ingi náði þarna ágtum árangri í 110 m grind, en Þorsteini mistókst herfilega í kringlukastinu. í DRESDEN Fyrir góða fyrirgreiðslu þýzkra frjálsiþróttamanna, er á Rúmeníumótinu voru, kepptu íslendingarnir á minn- ingarmóíi um Rudolf Harbig í Dresden. Þar sigraði Hörður í 400 m hlaupi á 48,8 sek., Ingi varð annar í 110 m grind á 15,4 sek. og Þorsteinn 5. í kringlukasti með 47,57 m. Dónoranám- sbeið í sundi DÓMARANÁMSEKEIÐ í sundi og sundknattleik verður haldið í Sundhöll Reykjavíkur dagana 25. — 31. okt. n. k. Öllum meðlimum S.S.Í. heim- il þátttaka. Kennarar verða Ari Guð- mundsson og Einar Hjartarson. Væntanlegir þátttakendur snúi sér til ritara S. S. í. Ragnars Vignis, sími 2090 ,eigi síðar en 23. þ. m. All! útselt 2 mán. og 3 dögum fyrir fram HEIMSMEISTARARNIR í knatt- spyrnu, sem töpuðu fyrir Belgíu með 2:0 á dögunum, munu leika við brezka landsliðið á Wembly- vellinum 1. desember n.k. — ?7. sept. s.l. voru allir aðgöngumið- ar að leiknum seldir og komast þó 80—90 þúsund manns á áhorf- endapalla vallarins. Eftir að mið- arnir voru seldir var ákveðið að leiknum skuli sjónvarpað og auk þess lýst í útvarp og verður bæði sjónvarpinu og útvarpinu frá Wembley endurvarpað um allar endurvarpsstöðvar á Englandi og í Þýzkalandi. ur þannig út nú: Fútterer 20,9;Strandli og kastaði 59,75 m. 1837 kr. fyrir 10 rétta Á LAUGARDAG urðu úrslit í 32. leikviku: Arsenal 0 Portsmouth 1 2 Burnley 2 Bolton 0 1 Chelsea 5 Manch. Utd 6 2 Everton 1 Sunderland 0 1 Leicester 1 Huddersfield 4 2 Manch. City 2 Aston Villa 4 2 Newcastle 4 Tottenham 4 x Preston 1 Charlton 2 2 Sheff. Utd 2 Blackpool 1 1 WBA 1 Sheff. Wedn 2 2 Lincoln 5 Doncaster 1 1 Þegar úrslit eru óvænt eins og var á laúgardag, reynsst fasta- raðir bezt. Þær er hægt að fylla út á sérstaka seðla, sem geta gilt og þá alltaf óbreyttir frá 2 vikum og upp í 20 vikur, eftir því sem þátttakandi kýs.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.