Morgunblaðið - 21.10.1954, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 21.10.1954, Blaðsíða 9
Fimmtudagur 21. okt. 1954 MORGUNBLAÐIÐ 25 eítir dr. Matthías Jónasson i. Á NÝAFSTÖÐNU námskeiði í lestrarkennslu flutti Ólafur Gunnarsson, cand. psyk., fyrir- lestur, sem síðan birtist í Vísi 1. og 2. þ. m. Þar heldur höfundur þeirri skoðun fram, að hin svo- nefnda hljóðaaðferð við lestrar- kennslu sé úrelt og ónothæf eða lítt nothæf. Fyrir þessu telur hann sig hafa órækar sannanir. Hér er um mikilvægt atriði að : ræða, og ekki vansalaust að 1 ganga þegjandi fram hjá því. — i Hljóðaaðferðin hefur rutt sér I mjög til rúms hér á landi (og ! víðar) síðustu tvo áratugi. Ef sú þróun er röng og aðferðin ónot- ! hæf, þá verða allir, sem málið snértir, að leggjast á eitt um úr- bætur og breytta stefnu. Lestrar- kennslan kostar milljónir króna árlega. Ef önnur meginaðferðin, sem við hana er beitt, er sannan- lega röng, þá ber öllum, frá yngsta kennara til menntamála- ráðherrans sjálfs, jafnt skylda til þess að taka í taumana. II. Fisksölutorgið í Kaupmannahöfn. O1 Fjörugar fisksöEiskosiur á sölutorg- iiiu vi5 ,«Sömlu strönd‘ IlLLU skemmtiferðafólki, er heimsækir „Hina unaðslegu Höfn“,, verður minnisstætt fiski- torgið í miðjum „Gamla bænum, við „Gömlu strönd“. Þetta er mynd úr daglegu lífi bæjarins með hefðbundnum yndisþokka, umkringt af gömlum virðulegum gtórbyggingum, nálægt hinum gamla skipaskurði, með konungs- höllinnl, Hallarkirkjunni, mynda- Bafni Alberts Thorvaldsens, - | Amag.extorgi með styttunni af höfundi Hafnar hinnar fornu, Absalon biskupi. í gömlum heimildum er þess getið, árið 1477, að íiskitorg sé þar sunnanvið Heilags-anda kirkjuna. Síðan hefir það hvað eftir annað verið flutt. Árið 1857 var torgið sett á núverandi stað sinn við „Gömlu strönd“. Munn- mæli harma að þegar slátrara- búðirnar voru við Nikulásartorg, voru karlmenn borgarinnar van- ir að safnast saman hjá rökurum Staðarins í hverfinu umhverfis „Gömiu strönd“ til að fá sig rak- aða. En í býti á þessum dögum áttu þeir að kaupa til búa sinna, ýmist kjöt í slátrarabúðunum cíih K.arin v. d. Reske konurnar á torginu venjulega ungur, þegar fimmtán ára dreng- kailaðar „Skovsur". Drógu bær ' ur fer fram hjá. nafn sitt af þvi, að bær upprunalega voru frá fiskiþorp- Eða: „Komið þér nær, ungfrú góð, fiskarnir bíta ekki“. — „Ég hef áéættan ál í dag, sem er Norður-Sjálándi. Frá því um! sprikklandi frískur." Ef konan, miðja 19. öld höfðu þær konung- | sem fram hjá gengur, sinnir því legt leyfisbréf fyrir því, að mega 1 ekki, má vera að næsta setn- ( að kenna barninu að lesa letur- táknin. Leturtáknið sér og lærir barni.ð með hljóðaaðferðinni, rétt eins og með stöfunar- eða orðmyndaaðferð, og nýtur við það sjónskyns síns og sjónminnis. En hún sparar byrjandanum krókaleið yfir hin villandi stafa- nöfn: ess — i — gjegje — a = Sigga. Ég veit að Ólafur Gunnarsson. mun svara mér á þessa leið: Gildi hljóðaaðferðarinnar er nú samt „mjög dregið í efa af fræðimönn- um“. Samt leyfir hann hana sem hjálparaðferð undir vissum kringumstæðum. „Að vísu telja Þjóðverjar og enskumælandi þjóðir að hljóðaaðferðin sé for- kastanleg. Danir eru að gefast upp á þfí að nota hana og Svíar hafa sannað með rannsóknum á eineggjuðum tvíburum, að.... aðferðin hefur enga þá yfirburði, sem réttlæti notkun hennar‘ Ég leyfi mér að spyrja: Hefur höf- undur raunhæfa yfirsýn yfir það, sem hann talar um? „Enskumæl- andi þjóðir“ spanna hálfan hnött- inn, skólar þéirra skipta hundr- uðum þúsunda. Verður afstaða þeirra til umræddrar kennsluað- ferðar dregin saman í brot lít- illar setningar: „Þjóðverjar og enskumælandi þjóðir telja....“? Flestir uppeldisfróðir menn. j vita nú, að hljóðaaðferðin fellur ekki janfvel að hverri tungu. Að Helztu rök Ólafs Gunnarsson ar fyrir ónothæfni hljóðaaðferð arinnar virðast mér vera þessi: 1. Aðferðin er ekki eðlileg og fremur leiðinleg. 2. Hún hæíir illa börnum með slæmt heyrnarminni. 3. Athugun á sænskum tví- burum er í framkvæmd. Á hún enskri tungu fellur hún illa, og að skera úr því, með hvorri að- ; veldur því hinn mikli munur á ferðinni, hljóðaaðferð eða orða- ! stafsetningu og framburði. Líkt aðferð, náist betri árangur við mun því farið um frönsku. — lestrarkennslu. | Fyrning málsins ræður stafsetn- Fyrsta atriðið hefur naumast ingu, en framburður breytist, sönnunargildi. Hvað skyldi vera unz heilar samstöfur hverfa í óeðlilegt við það, að barnið læri mæltu máli, þó að þær séu enn að tengja bókstafnum það hljóð, ritaðar. Hljóðaaðferðin fellur að sem honum er ætlað að tákna, ■ mínum dómi vel að þýzku máli, eða leysi hljóðflækju orðs upp í ' enda er hún löngu samrunnin einstök hljóð? Þegar allt kemur j allri lestrarkennslu Þjóðverja. til alls, tölum við í hljóðum en Höfundur verður að afsaká, þó ekki í bókstöfum, jafnvel þó að ' að ég sé vantrúaður á, að þetta við lesum af bók. Og hverjum hafi breyt.zt svona í einum svip. seija fisk sinn á þessum stað við „Gömlu strönd“. Komu þær ým- ist beina leið sjóleiðis frá heim- kynnum sinum. Eilegar þær fluttu fiskinn landleiðina og óku honum þá heimanað í hestvögn- um og seldu hann kaupendum s'num upp úr stórum sjókerum. F-nginn skyldi ætla að eiginmenn þessara kvenna hefðu þessi við- skipti með höndum. Óratími er liðinn frá því á daginn kom, að konurnar voru fullt eins færar og eiginmennirnir að reka þessi við- skipti. Sægur af kvenfólki ann- ing verði eitthvað á þá leið: „Mér er þá fjandans sama“. Vera kann að einhver firtist við slíka framkomu, en flestir láta sig það engu skipta, ef þeir sjá hæðnisglotttið í svipnum. Menn geta talið það hægðar leiðist aðferðin? Barninu eða kennaranum? Eigum við völ á Þriðja sönnunin er svo tvíbura rannsókn, sem nú er gerð sem nu er gerð i öðrum skemmtilegri? Ég held, að Stokkhólmi. Fullsnemmt virðist þessi dómur sé of persónulegur vera að draga af^henni mikil- og yfirborðslegur, til þess að ( vægar ályktanr, meðan henni er enn þá ólokið. 36 eineggja tví- . _ .. aðistt sölu þessa og hefur hana eða fisk a torginu. En mælt er meg höndum alu fram á þennan að húsbændunum hætti til þess á þeim árum að gleyma fisk pinklum sínum í rakarastofunum, og koma þá tómhentir heim, svo dag. Konurnar geta stundum verið hvassyrtar en hafa bæði kímnina þessi gleymska þeirra jók ekki unPÍ vi3 og gott hjartalag, svo heimilisánægjuna hjá þeim eða Þær eru vanar að vekja hlátur- konum þeirra. Síður en svo. , inn sín megin, þegar þær lenda En þannig lág í gleymskunni, orðasennum. Betri sölumönn- áð þegar svo langt var komið, nm er eKÍÍi á að skipa í „Kóngs- þá höfðu þeir oft hitt alltof in? Kaupinhöfn. marga vini og kunningja, sem 1 öllum veðrum vetur og sum- þeir þurftu að skrafa við og leita ar’ lafnvei í rigningum og slag- frétta hjá og drekka með, í hin- viörum, sitja þessar fyrirferða- um fjölmörgu veitingahúsum, sanna nokkuð. Öðru máli gegnir með. annað 'burar er álitlegur hópur, en atriðið. í því gæti falizt sönnun. I furðulítill samt til þess að fella leik, að sitja í sérkennilegum En minnishugt.ak höfundar, sem óvéfengjanlegan dóm um þraut- búningi á kassa og selja fisk. En sönnun hans hvílir á, er svo reynda kennsluaðferð. — Ólafur þetta er ekki alltaf hægðarleikur. ‘ ruglingslegt og þokukennt, að Gunnarsson telur, að tryggð séu Síður en svo. | ekkert mark er á takandi. Orðið „beztu vísindalegu skilyrði“ með Á sumrin þegar sólin vermir minni í almennri merkingu not- j bvi að „sömu kennarar kenndu og gyllir allt umhverfið, getur ar höf. hvergi i greininni; hann tvíburunum", en mér sýnist, að það verið þolanlegt, en á vetr- . talar aðeins um „heyrnarminni" j míög margt gæti skort á þau. T.d. um í nístandi kulda fer af gam- ' 0g „sjónminni“. Rökfærsla hans væri fróðlegt að vita, hvort tví- anið. Þá eru fisksölukonurnar er á þessa leið: Hljóðaaðferðin á burarnir eru allir fæddir sama líkastar fatabögglum, göngulagið ina við börn með slæmt heyrnar- . ár, svo að þeir hefðu þá getað þunglamalegt í hinum stórfeng- legu tréskóm og erfitt er að minni, þá ætti heldur að beita orðmyndaaðferð. Orðmyndaað- halda á sér hita, þó þær hafi ferðin á þó illa við börn með hálm i treskónum, eða fæturna s]æmt sjónminni; við þau á að i halmkassa. Hafa þær þa ekki beita stöfunar- eða jafnvel hljóða onnur rao vio kuldanum en ao 0 - , , . . . , . , , , aoíero. Sa, sem ekki vissi betur, standa upp og berja ser, ems ... ’ . . . / ___ n . „ ., mætti auðveldlega draga þa og eflings sjomenn gera. ,, , . , u . , , * alyktun af þessan malafærslu, að Samt sem aður virðast þessar jélegu heyrnarminni fvlgi gott konur aldrei vera i vondu skapi, sjónminni 0 gagnkvæmt: lelegt meðan þær sitja mnan um kring- sjónminni bætist upp ; góðu lóttar körfur s ínar og ,skrafa miklu konur á kössum frá því . , , , _ klukkan 6 á morgnana og fram Þ*V1 ha yerður. allt fiskisolutorg- íð líkast emm fjoiskyldu. E!ztu konurnar, sem vinna á ræðisaldur og María aldursfor- heyrnarminni. — Staðreyndirnar eru þó aðrar. Minnið situr ekki í skynfærunum, heldur er það samfléttað vitsmunalífi manns- ins (jafnvel þótt „engram“- sem voru á þessum slóðum, að þeir misstu allan áhugan fyrir un(fir hádegi. Státnar eru þær miðdegisverðinum þann daginn fyrirferðamiklar og glaðlegar, , . komnar hátt á átt og létu fiskpinklana eiga sig. Það mega þær eiga, en flestar torglnu eru komnar hatt a att' Fyrir kom að húsbændurnir eru Þá komnar af léttasta skeiði, komu þó aftur til fiskkvennanna en balda tryggð við fiskitorgið og keyptu þá annan fiskpinkil. a meðan þær geta hreyft sig úr En þá var úti friðurinn heima si;að- fyrir. i En á þeim slóðum. vöndust GLADVÆRD A TORGINU rnenn snemma á að umgangast kvenfólk, sem var því vant frá barnæskii, að hnma fyrir sig orði ekki einbver vel Valin orð, til að með þunga fiskkörfu á bakinu. minni. Engri kennsluaðferð, sem joi ega og me an visi e svo vekja athygli þeirra á þvi, sem —Er ég spurði hana, hvort þetta annaj-s er nýtileg, þarf að for- __ þær hafa á boðstólum. hefði ekki verið aHt of erfitt, kasta þess vegna. f „Geturðu hugsað þér að taka var svarið: ( Og hljóðaaðferðin útilokar KNÁAR FISKIKONUR seti er 82 ára. Hún hefur unnið benningunni væri fylgt). Lélegt á torginu í yfir 64 ár og stendur beyrnarminni og lélegt sjónminni enn fastar en fótunum á því, að eru ekkert annað en sérstakir hún geti ekki verið án þessara starfshættir lélegs minnis, þó að ágætu stunda þar. gallar þess geti komið misjafn- í æsku segist ’hún hafa farið leSa skýrt íram á hvoru sviðinu Enginn kemur svo á torgið, að irá heimili sínu í Skovshoved fyrir sig- Sem betur fer, hefur fisksölukonurnar sendi þeim klukkan 5 á hverjum morgni meginþorri skólabarna gott ofurlitia síld með heim, stúlfur- ( Frá fyrri tíð voru fisksölu- inn“, segir þróttmikill kvenskör- „Nei, öldungis ekki, við vorum starfsemi sjónminnis á engan Frh. á b!s. 28 hátt. Hún miðar einungis að því myndað tvo hópa, innbyrðis sam- stæða að aldri. Hljóðaaðferðin er fundin við hópkennslu og ætluð til hópkennslu, kostir henn ar koma ekki að fullu í ljós við hóp mjög ósamstæðra nemenda. Þess vegna væri í öðru lagi fróð- legt að vita, hvort tvíburarnir 18, sem mynda einn námshóp — ef þeir geta það fyrir aldurs sakir — eru sín á milli samstæðir að greind og öðrum þroska. Eftir þessum og fleiri upplýsingum verðum við að bíða, þangað til gefin verður út endanleg skýrsia um rannsóknina, og ætli það væri ekki rétt, að við biðum jafn lengi með ályktanir okkar af henni? Orðmyndaaðferðin er ekki méð öllu óþekkt hér á landi, en henni mun mest hafa verið beitt í sjálf- kvæmu framh. af aðalaðferðun- um tveim, stöfunar- og hljóðaað- ferðinni. Ef fara ætti að ráðum Ólafs Gunnarssnoar að beita henni við þau börn, sem hafa „lélegt heyrnarminni", þá álít ég, að nauðsynlegt væri að gera sér Frh. á bls. 23 Er hljóðaaðferðin úrelt í lestrakennslu?

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.