Morgunblaðið - 21.10.1954, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 21.10.1954, Blaðsíða 12
28 MORGUNBLAÐIÐ Fimmtudagur 21. okt. 1954 - Tómas Framh. af bls. 22. öðrum en ömurlegustu fíflum, að Tómas er stórskáld. Það heyrist stundum að kvæða- gerð íslendinga sé í afturför. En ef ekkert væri nú íeysknara í íslenzku þjóðlífi en hún, mætti allvel við una. Kvæði Tómasar eru óhrekjandi sönríun þess, að íslenzkt ljóðaform hefur aldrei staðið í fegri blóma en einmitt nú. — „Fljótið helga“ ljómar af snilld og leikni meistarans, en yfir lienni er jafnframt heiður him- inn og hún hefur boðskap að flytja. Kvæðin eru til orðin á tímum stórkostlegra umróts en áður eru dæmi til, þegar allt virðist vera að hrapa og hjaðna, sem feður okkar höfðu stuðning af í sinni lífsbaráttu, en mold- viðri lyga- og falstrúar er þyrl- að upp um alla jörð. Slíkir tím- ar leiða í ljós skapstyrk og hug- arheilindi skálda, sem annara, því einn öruggasti mælikvarðinn á manndóm er sá, hvernig mað- urinn reynist á villugjörnum vegi og hvaða forystu hann velur sér þar. En sannarlega er bar- átta við bylji tilverunnar glæsi- legri kostur og karlmanni betur sæmandi, en að reika um blómg- uð engi draumalands, •— þótt þar sé stundum gott að hvílast frá rimmu lífsins! — Og það er aug- Ijóst af „Fljótinu helga“ að Tóm- as hefur ekki tamið sér undan- hald, og að hann hefur hvergi látið glepjast af falstrú eða lýgi. — Þarna er hvert snilldarverkið öðru meira. — „Kvöldljóð um draum", stórvel kveðið, rótt og milt á yfirborði, en undir dul- mögnuð kynngi sjálfsrannsökun- ar og sálarbaráttu, er endað hefur með sigri og heiðríkri karl- mennskuró; — „Dansinn í Ilruna", mikið og kynngifullt kvæði; — „Riddarinn blindi“, ,,Út vil ég — heim“; hið gull- fallega Ijóð: „Heimsókn", sem ef til vill hefur markað tímamót í lífi og starfi skáldsins; „Að vera samtíða sér“, „Bréf til lántins vinar“, „Þrjú ljóð um lítinn fugl“, „Fljúgandi blóm“, og hin voldugu kvæði „Haust“ og „Að Áshildarmýri“, er veita lesand- anum þann unað, sem beztur er í heimi listarinnar: að njóta sam- jæmis snilldar og vits. — Snilld og vit og fegurð eru þau orð er oftast koma manni í hug við lestur „Fljótsins helga“. En kærast varð mér kvæðið, sem gaf bókinni nafn: „Að haustnóttum einn ég að heiman geng, því harms míns og gleði bíður hið myrka fljót, sem við flúð og streng svo fallþungum niði líður. Það kom hingað forðum á móti mér hvern morgun í sóldýrð vafið. í kvöld á það sefandi söng sem ber' xninn síðasta vordag í hafið. Og geiglausum huga ég held til móts við haustið, sem allra bíður. Og sefandi harmhljóð hins helga fijóts úr húminu til mín líður. Eins veit ég og finn að það fylgir mér um firð hinna bláu vega, er hníg ég eitt síðkvöld að hjarta þér, ó, haustfagra ættjörð míns trega. - Niðursuða Frh. af bls. 23 út í. Haldið þannig áfram þang- að til vatnið er orðið volgt í nottinum. Látið þá kalt vatn renna í pottinn og gegnkælið glösin. Þegar glösin eru orðin alveg köld er lokið þétt aftur. Oeymið niðursuðuna á köldum,1 þurrum og dimmum stað, hún iná ekki frjósa. Aðgætið niður- suðuglösin við og við og gáið að, hvort lokin eru föst. Niðursoðinn mat á að nota strax og glösin hafa verið opnuð. Notið aldrei skemmda niður- suðu. Haia iokið hjúkrunarkvennaprófi - Er híjéSaaðferSln Frh. af bls. 25 fyrst nokkra grein fyrir þvf, hversu sú aðferð fellur að ís- lenzkri tungu. Vegna beyginga og hljóðbrigða eru orð tungu vorrar síbreytileg að útliti, svo að sama orðið á sér margar rit- myndir. En ég hygg orðmynda- aðferðina falla bezt að þeim tungum, sem strokið hafa að sér að • mestu f jölbreytileika beyg- inga og hljóðbrigða, svo að rit- : mvnd orðsins mætir auga og grópast í minni lítt eða ekki ! oreytt. Við kunnum of lítil skil á þeim aðferðum, sem við beitum, en óþarft að bæta við fálmið. ! Hijoðaaðferðin er ekki einhlít. H .n fellur ekki janfvel að hverri tungu, hún hentar ekki öllum börnum jafnvel, og ekki heldur öllum kennurum, en á því veltur mest. Á fyrsta og s:ðasta atriðið minnist höfundur hvergi. Ef á- kveðin kennsluaðferð lætur kenn aranum illa, nær hann aldrei kcstum hennar. Auðvitað þarf kennaraefnið að fá þjálfun við fleiri en eina kennsluaðferð, en fæstir verða jafnvígir á margar. Þetta eru ungar hjúkrunarkonur, sem fyrir skömmu hafa lokið námi í Hj úkrunarkvennaskólan- um. Hjúkrunarkonurnar eru, talið frá vinstri í aftari röð: Margrét Þorvaldsdóttir, Helga Óskars- dóttir, Bjarnheiður Sigmundsdóttir, Guðmunda Sigurðardóttir, Gyða Thorsteinsson, Sólveig Georgs- dóttir, Elinbjörg Eggertdóttir og Jóhanna Stefánsdóttir. — í freimi rcð frá vinstri: Ehsabet íngólfs- dóttir, Sóley Jónsdóttir, Erla Svavarsdóttir, Erla Páisdótíir, Sigrtður Ólafsdóttir, Þur ður Aðal- steinsdóttir og Sigríður Theodóra Guðmundsdóttir. (Ljósm. Asis). M! dssr i rnnrn - Fisksöl aí> Frh. af bls. 25 nokkrar stelpur, sem urðum sam- ferða, svo þetta var auðvelt. Og Cr'íí'lfy * þegar við loks komum til bæjar- ^ ins, með hinar þungu körfur, vor- j um við enn sendar ut um bæ- ^yRRA SUNNUDAG kl. 2 var um varð að svnja um skólavist ínn meo somu byroarnar og g-1 mmssm Menntaskó linn að Laugar- vegna þiængsla vatni settur að viðstöddum kenn- ströng fyrirmæli um, að skila ekki lægri upphæð fyrir íisk- inn cn tveim krónum. En tím- «rum’ ne~m °g_gestum arnir voru aðrir þá“, bætti hún brosandi við. PARISAREFRÐ Ein myndarlegasta fisksölu- konan heitir Karla. Hún var svo heppin árið 1950, að vinna verð- laun í Ekstrablaðinu og fékk fyr- ir þau ókeypis ferð tii Parísar. Þetta er annað skólaárið og er skólinn fullskipaður. IiENNARASKIPTI Sveinn Þórðarson, skólameist- ari, flutti ræðu og skýrði hann frá nokkrum breytingum, sem orðið hafa á kennaraliði skólans. Elsa Hansen, sem kenndi. dönsku Að sjálfsögðu vakti hún eftirtekt síðastliðið skólaár er tekin við í skemmtilegum þjóðbúningi sín-1 starí'í í Kaupmannahöfn. I henn- j um. Tveim árum seinna fór Karla ar stað kennir dönsku Björn 1 í aðra Parísarferð og var þá sam- 1 Guðnason. •— Védís Bjarnadóttir, ferða fulltrúum frá 16 atvinnu- j íþróttakennari, sem kenndi greinum. Einnig í það sinn fékk stúlkum iþróttir, dvelur erlendis hún ágæta ferð, er vakti mikið j vetur og tekur Þórey Guð- umtal meðal fisksölukvennanna. j mundsdóttir við kennsiu. Er hún var spurð, hvernig hún \ bjargaði sér í málinu. var ekki SKÓLAMEISTARABÚSTABIJR bið á svari: _ | Skólameistarinn skýrði frá að „Maður getur þc» komið fyrir skólameistarabustaður, sem byrj- sig augunum enn. Með bendmg- að yar að reisa . fyrrahaust> væri um og tilburðum komst eg a- fram og þetta var ógleymanleg ferð“. IIAGSTÆÐ NÁMSADSTAÐA Skólameistari ávárpaði nem- endur og benti þeim á þá hag- stæðu námsaðstöðu sem þeir að mörgu leyti heíðu og hvatti þá til þess að hagnýta skóladvölina vel, kappkosta námið og menn- ingarlega framkomu. — Minnti hann nemendur að lokum á kjör- orð skólans, sem væ:u: Mann- gi!di, þekking, atorka. Fjölmenni var mikið við skóla- setninguna. — Söng skólakórinn undir stjórn Þórðar Kristleifs- sonar. VoSttilda iB BONN, 13. okt.: — Forsætisráð- herra Japans, Yoshida, er nú staddur í opinberri heimsókn í Þýzkalandi. Er hann fyrsti japanski stjórnmálamaðurinn, sem til landsins kemur í slíka nú orðinn íbúðahæíur og væri hann seztur að í húsinu. Taldi Og nú er Karla komin aftur hann að b^in| hussins hefði á sinn stag 0g selur fisk. , gengið vel og að skolinn hefði heimsokn fra styrjaldarlokum. I | „Ætti það að vera hornfiskar, eignazt góðan og vandaðan kvöld sat hann boð dr. Konrads virðulega frú eða nokkrar rauð- skólameistarabústað. Við brott- Adenauers, kanslara. sprettur handa húsherranum. Úr flutning skólameistara úr skóla- j --------------------------------- nógu er að velja.“ | húsinu fengist nokkur aukning á I Spyrji maður fisksölukonurnar heimavistarhúsrými, enda væri hvaða listamaður hafi mótað þess mjög brýn þörf. — Bygg- myndina af fiskikonunni í granít ingarmeistari við skólameistara- er stendur sem tákn við skipa- bústaðinn er Benjamin Halldórs- skurðinn innan um þær, keppast son. I þær allar við að skýra frá full- j Ennfremur skýrði hann frá því kominni vanþekkingu þeirra á' að í sumar og haust hefði verið meistaranum. Með þessu móti unnið að grunni væntanlegrar lýsa þær vanþóknun sinni á hon- migálniu skólans, þar sem m.a. um, því þeim finnst myndin vera verða kennaraíbúðir, lestrarsalur III. Niðurstaða mín er sú, að hljóða aðferðin standi óhögguð fyrir gagnrýni Ölafs Gunnarssonar og sé enn í góðu gildi, þar sem tung- an sjálf hrindir henni ekki frá sér sökum ósamræmis milli framburðar og stafsetningar. ís- lenzk timga gerir þetta ekki. H'jóðaaðferðin fellur vel að henni og léttir börnunum lestrar- námið, ef henni er beitt af fullri kunnáttu og innan skynsamlegra takmarka. Að lokum þetta eitt. Athuga- semd mín er ekki skrifuð til þess að gera greinarhöf. gramt í geði. Hann hefur veitzt allóvægi- lega að hljóðaaðferðinni og getur því ekki þykkzt við athugasemd lesanda, sem honum tókst ekki að sannfæra. Markmið þessa grein- arkorns er það eitt, að sýna kenn- urum, sem lært hafa hljóðaað- ferðina og beita henni, að þeir eru alls ekki á þvílíkum villi- götum, sem virzt gæti af grein Ólafs Gunnarssonar. Matthías Jónasson. - Vesfra.eyjabréf Frh. af bls. 19. Með þessum framkvæmdum, sem í ár heíur verið byrjað á, eru aftur hafnar hafnarbætur í eystri hluta hafnarinnar og þar notuð að.staða, sem lítt hefur verið nýtt á undanförnum árum, en kostaði á sínum tíma stórfé að skapa. Mikil og almenn ánægja er í E''?jum með þessar framkvæmd- ir og þykir mönnum hin nýkjörna bæjarstjórn og hafnarnefnd hafa snúist rösklega við aðkallandi vanda. Vestm.eyjum, 14. okt. 1954. Bj. Guðm. Aiifflýsingafeilmmg FW- ' V, hlýtur verðlaun klunnaleg og leiðinleg. „MEIRA FJÖR í OKKUR“ „Það er meira líf í okkur. Við líkjumst ekki kanónukúlunni þeirri arna“, segir ein þeirra. Og og kennslustofur. Er því verki ekki lokið og myndi verða unnið í grunninum eftir því sem t:ð leyíir í haust. Að öðru leyti verða starfshætt- , , . ..... ... , ir skólans svipaðir og áður. þær hafa rett fyrir ser, þvi mynd TT , r , ,, \ ......... Hann hefur sameigmlegt motu- m gefur ekkert af hmm lifandi ANSKA auglýsingatímaritið „Dansk reklame“ tilkynnti Flug- félagi íslands nýlega að það hefði ákveðið að verðlauna aug- lýsingamerki Flugfélagsins og veita því fyrstu verðlaun október- mánaðar. Auglýsingamerki þetta var nýlega gert af danska teikn- aranum Poul Kolind og sýnir það íslenzkan foss og þrjá hesta, sera ber í fossinn. Yfir flýgur farþegaflugvél. STERK ÁHRIF — EINFOI/I) ÁLETRUN persónulegu glaðværð fisksölukvenna. þessara slíkra auglýsingamerkja teiknað- | ar mánaðarlega í Danmörku, svo neyti við Héraðsskólann og hefur Blaðið telur að óvenju sterk á- ' að samkeppnin er hörð. Auk þess t einnig á leigu frá honum einn hrif séu fengin fram með hinum 1 sem verðlaunanna er getið í aug- Það*"er verulega gaman að nemendabústað. íþróttakennara- freyðandi íossi og áhrifin verði Ivsingaritinu mun það sjá um að kynnast þessum litla götustúf við skóli islancis veitir skólanum af- enn sterkari vegna skuggamynd- dreifa um 5000 auglýsingamerkj- „Gömlu strönd“ sem er svo að- not af leikfimissal sínum. Fyrir anna af hestunum. Þar að auki er um til ýmissa kunnra fyrirtækja laðandi fyrir skemmtiferðafólk- Þessi afnot og aðra fyrirgreiðslu litasamsetning góð og áietrun ein í Danmörku og verður það árang- ið, aðeins vegna þess, að nokkr- Þakkaði skólameistari skólastjór- ( föld og smekkleg. ursríkt til kynningar á Flugfé- þakkaði skólameistari skólastjór- föld og smekkleg. ar ágætar konur hafa reynzt fær- um þessara skóla. ar um að skapa hefðbundnar í vetur verða í skólanum 100 MIKILL IIEIDUR venjur um svo einfaldan hlut nemendur og er það nokkur | Þetta er mikill heiður fyrir eins og að selia nýjan fisk. aukning frá árinu áður. Nokkr- Flugfélagið, enda eru púsundir laginu erlendis. * BF.ZT AÐ AUGLÝSA £ í MORGUNBLAÐIIW

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.