Morgunblaðið - 24.10.1954, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 24.10.1954, Blaðsíða 5
Sunnudagur 24. okt. 1954 MORGVNBLAÐIB 8 * BIFREIÐAEIGEIMDLR! BENZÍN me i C TRYGGBR YOUR FULL ftlOT AF HIINIU IMYJA OG STERKARA BENZÍIMI 1 Þær endurbætur, cr átt hafa sér stað í ben- zínframleiðslu undanfarin 32 ár, eru að nokkru að þakka bættum hreinsunaraðferð- um, svo og því, að byrjað var að bæta nýju efni Tetraethyl-blýi í benzínið. Eftir því, sem fram hafa konnð öflugri hreyfl- ar, hafa þó komið í Ijós tvö vandkvæði, sem bæði stafa af blöndun þessa efnis í benzínið, en þau eru: GLÓÐARKVEIKJA AF VÖLD- UM GLÓANDI KOLEFNISÚTFELLINGA í BRUN AHOLINU OG SKAMMHLAUP í KERTUM. ■ '*** ‘ ICA cy Á meðan hreyfillinn í bif- ^ reið yðar er í gangi mynd- ast að staðaldri kolefnisútfell- ingar, er setjast til í brunahol- inu. Hitinn, er fram kemur við þjöppun eldsneytisins, veldur glóðarmyndun í útfellingunum. Myndin í miðið sýnir útfelling- ar, er teknar hafa verið úr hreyfli, er notað hefur venju- legt benzín. Þær hafa verið hitaðar í deiglu, en við það myndast í þeim glóð, og reyk leggur upp frá þeim. Útfell- ingarnar í deiglunni til hægri, sem hitgðar hafa verið við sama hitastig, eru teknar úr hreyfli, er nótað hefur Shell- benzín með I. C. A. Efnið í hinu endurbætta benzíni hefur algjörlega komið í veg fyrir glóðarmyndun í útfellingunum. 3Glóandi kolefnisagnir í brunaholi, kveikja í eldsneytisblöndunni, löngu áður en bullan kemst 'í efri dástöðu, eins og sýnt er á myndinni til vinstri. Þetta er það, sem nefnt er glóðarkveikja. Með því að hindra glóðarmyndun í útfellingunum, kem- ur I.C.A. algjörlega í veg fyrir glóð- arkveikju. Það kviknar því í elds- neytishleðslunni á réttum tíma, eins og sýnt er á myndinni til hægri. — Hreyfillinn fær því upphaflega orku sína og gangurinn verður áberandi þýðari. 4Glóðarkveikja orsak- ar ójafnan gang í hreyflinum. Myndirnar hér að ofan skýra hvers vegna. Á myndinni til vinstri sést, að þegar gangur hreyfilsins er hljóðritaður í til þess gerðu tæki, kemur í ljós óregla í línuriti strokka nr. 5 og 6. Það sýnir, að í þessum strokkum á sér stað glóðarkveikja. — Eldsneytið kemur því ekki að gagni, og afleið- ingin verður orkutap og ójafn gangur. Á mynd- inni til hægri sést, að með því að nota Shell- benzín með I.C.A., hefur algjörlega verið komið í veg fyrir glóðarkveikju. Við það fær bifreiðin aukna orku, eldsneytið kemur að fullum notum og endingartími hreyf- ilsins eykst. 5Kolefnisútfellingar geta einnig vald- ið skammhlaupi í kertum. Á mynd- inni til vinstri er sýnd postulínsein- angrun úr kerti, er tekið hefur verið úr bifreið, er notað hefur venjulegt benzín. Útfellingarnar hafa bráðnað og myndað samfellt lag, á einangrunina, er veldur skammhlaupi í kertinu. — Postulínseinangrunin á myndinni til hægri er tekin úr bifreið, sem notað hefur Shell-benzín með I.C.A. Kolefnis- útfellingarnar eru þar lausar í sér, og rafmótstaða þeirra mikil. Einangrunin kemur því að fullu gagni. 6Enginn neisti myndast í kertinu á myndinni til vinstri, þar eð rafstraumurinn leitar til jarðar eftir kolefnis- útfellingunum, sem safnazt hafa á einangrun kertisins. Þegar hreyfillinn hefur geng- ið nokkurn tíma á Shell-ben- zíni með I.C.A., hefur rafmót- staða útfellinganna aukizt og kertið gefur góðan og kröft- ugan neista (miðmyndin). — Berið einnig saman mæling- me i ICA Sannfærist ai eigin raun — Notið Shell með I.C.A. Er þér hafið tekið Shell-benzín með I.C.A. tvisvar á bifreiðina, munið þér finna, að hreyfillinn skilar meiri orku og gengur þýð- ar, en hann hefur nokkru sinni gert síðan hann var nýr. Eingöngu með I.CA tryggir yður fulla orkunýtni una á rafmótstöðuhæfni kert- anna á myndinni til hægri. Kertið til vinstri hefur mjög litla rafmótstöðu vegna út- fellinga, sem safnazt hafa á postulínseinangrun þess. Það myndar því veikan eða alls engan neista. Kertið til hægri hefur eðlilega rafmótstöðu, þar eð I.C.A. hefur breytt efnasamsetningu útfelling- anna. Kertið myndar því góð- an og kröftugan neista.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.