Morgunblaðið - 09.11.1954, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 09.11.1954, Blaðsíða 3
Þriðjudagur 9. nóv. 1954 MORGVNBLAÐIB 3 IBIJÐIR Höfum m. a. til sölu: 3ja herb. hæð í steinhúsi á hitaveitusvæðinu í Aust- urbænum. Laus 14. maí. 2ja herb. hæð í steinhúsi á hitaveitusvæðinu í Vest- urbænum. Eitt herbergi fylgir í kjallara. Laus 14. maí. Hæð og ris, fokhelt, i Hlíða- hverfinu. Hæð og kjallari, fokhelt, í Vogahvefi. 5 herb. hæS í Hlíðahverfi. Sér miðstöð og sér nn- gangur. Laus 14. maí. 3ja herb. hæð, tilbúin undir tréverk, í Kópavogi. 5 herb. hæð í steinhúsi á hitaveitusvæðinu í Vest- urbænum. Laus 14. maí eða fyrr. Einbýlishús við Hörpugötu, steinhús, hæð og ris. Litlar, fokheldar íbúðir í ofanjarðarkjallara. Sölu- verð 35 og 45 þús. kr. Fokhelt 2ja hæða steinhús á góðum stað í Kópavogi. Mjög ódýrt timburhús með 4ra herb. íbúð, á Gríms staðaholti. Laust fljótlega 2ja herb. glæsileg íbúð, ó- venjulega stór, á Digra- neshálsi. Málflutningsskrifstofa VAGNS E. JÓNSSONAR Austurstræti 9. - Sími 4400. Karlmannaskór margar tegundir. SKÓBÚÐIN Framnesvegi 2. Sími 3962. Kaupendur! Seljendur ! Ef þér viljið selja bíl eða kaupa. Talið við okkur. Bifreiðasala HREIÐARS JÓNSSONAR Miðstræti 3 A. - Sími 5187. Heimilisvélar Alls konar viðgerðir á þvottavélum, ísskápum og hvers konar heimilisvélum. Sækjum og sendum heim. SKIPHOLT 17. - Sími 1320 Ég sé vel meö þessatn gler- augum, þau eru ke/pt hjá TÝLI, Austurstræti 20 og eru góð og ódýr. — öl! læknarecept afgreidd. Telpuregnkápur nýkomnar. Verð frá kr. 155,00. Fischersundi. Sparið tímann Notið símann sendum heim: Nýlenduvörur, kjöt, fisk. VERZLUNIN STRAUMNES Nesvegi 33. — Sími 82832. Þaksaumur Og pappasaumur fyrirliggjandi. Hef kaupendur að 2, 3, 4 og 5 hebergja íbúðum. Miklar útborganir. Eignaskipti oft mögulag. Haraldur GuSmundsson lögg. fasteignasali. Hafn. 15 Simar 5115 og 5114, heima. 3ja herb. ibúð á hitaveitusvæði til sölu. — Eignaskipti koma til greina. Haraldur Guðmundsson, lögg. fasteignasali. Hafn. 15 Símar 5115 og 5111, heima Hvítt Sængurvera- damask breidd 140 cm. Rósótt sængurveraefni, breidd 140 cm. Lakaléreft, breidd 140, 160 og 180 cm. Fiðurhelt, blátt. Handbróderaðir japanskir vasaklútar Laugavegi 26. n 3ja herbergja íbúðarhæð ásamt geymslurisi í Norð- urmýri til sölu. 3ja herbergja risíbúð til sölu. Laus strax. Útborg- un kr. 75 000,00. 3ja herbergja kjallaraíbúð til sölu. Laus strax. 3ja herbergja kjallaraibúð á hitaveitusvæði til sölu. — Laus 8. febr. n. k. Iðnaðarhúsnœði ca. 80—100 ferm., óskast til leigu strax. Nýja fasteipasalan Bankastræti 7. - Sími 1518 kl. 7,30—8,30 e. h. 81546. Hús til sölu á Akranesi Nýtt einbýlishús á Akranesi er til sölu. Húsið er 1 hæð og ris ásamt þvottahúsi og geymslu í kjallara. Tilboðum sé skilað fyrir 25. þ. m. til Garðars Jóhannessonar, Vesturgötu 144( Akranesi, sem gefúr allar nánari upp- lýsingar. Áskilinn er réttur til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. íbúð til leigu Tvö herbergi og eldhús. Lán eða fyrirframgreiðsla æski- leg. Tilboð, merkt: „Þór — 816“ sendist balðinu fyrir 12. þ. m. TIL SÖLU 1. Tré-rennibekkur, Iítill. Selst ódýrt, kr. 3000,00 með mótor. 2. Heflibekkur, lítill, ki. 700,00. Upplýsingar í síma 6158. Hafnarf jörður: tveir stoppaðir stólar til sölu Verð kr. 1200,00. Upplýs- ingar eftir kl. 8 að Austur- götu 40. Hafnarfjörður Stúlka óskast til afgreiðslu- starfa o. fl. Fæði og hús- næði getur fylgt. Uppl. á Austurgötu 1. Sími 9255. Dömupeysuij háar í hálsinn. Golftreyjur í miklu úrvali. Anna Þórðardóttir h.£. Skólavörðustíg 3. Kaupum gamla MÁLMA þó ekki járn. ÁMUNDI SIGURÐSSON MÁLMSTEYPAN Skipholti 23. — Sími 6812. BEZT-úlpan Skíða- buxur. Vesturgötu 3. Kominn heim Guðmundur Eyjólfsson læknir. Hjón með 7 ára barn óska eftir 2ja herbergja ÍBÚÐ á fyrstu hæð eða í kjallara. Árs fyrirframgreiðsla og lítils háttar húshjálp. Upp- lýsingar í síma 4971. 5—8 tonna trillubátur óskast til kaups. Þarf að vera nýlegur eða nýr. Til- boð sendist afgr. Mbl. fyrir föstudag, merkt: , Trillu- bátur — 900“. Vantar HERBERGI í mið- eða vesturbænum. — Alger reglusemi. — Upp- lýsingar í síma 82242. HERBERGI með húsgögnum óskast til leigu þrjár vikur til mánuð. Upplýsingar í síma 7175 frá kl. 5—8 e. h. Áreiðanleg STIJLKA óskast í vist. Margrét Johnson, Miklubraut 64. - Sími 5800. Ungur maður óskar eftir Atvinnu Hefur bílpróf. Tilboð send- ist afgr. Mbl. fyrir 12. þ. m., merkt: „27 ára — 904“. Jarðýtur og loftpressur Höfum stórar og smáar jarðýtur og loftpressur til leigu. — Tökum að okkur sprengingar og grunnagröft. Pétur annLRnD ? VESTURGOTU 71 S»MI 8I9SO Seljum Pússningasand fínan og grófan. Verð 10 kr. tunnan I bílhlössum heim- Pétur bnnLflno NÝKOMIÐ fallegt úrval af efnum í • peysufatasvuntur. \Jant Snyibfargar JJohnto*. Lækjargötu 4. Sófaborð Nýtt, danskt, pólerað sófa- borð til sölu á Hjallavegi 68. KEFLAVÍK Kuldafatnaður á börn og fullorðna. SÓLBORG Símil54. HERBERGI með sérinngangi, í miðbæn- um, óskast til leigu. Tilboð, merkt: „Ameríkani — 903“, sendist afgr. Mbl. fyrir laugardag. ÍBIJÐ Þrjú herbergi og eldhús til leigu strax. Ibúðin er í nýju húsi í Kópavogi. Vinsamleg- ast sendið afgr. Mbl. tilboð, merkt: „Rólegt — 902“, fyr- ir föstudag. Barnavöggur Nokkrar gerðir af vöggum eru nú fyrirliggjandi. KÖRFUGERÐIN Laugavegi 166. Kona með eitt barn óskar eftir 2ja eða 3ja herbergja íbúð. Nokkur fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 5314 og 2831. STLLKA óskast til heimilisstarfa hálfan eða allan daginn. — Upplýsingar í síma 4366. Nýlegt Svefnherbergissett rúm og 2 náttborð ásamt barnakojum (stálhúsgögn) Og Rafha-isskápur, til sölu að Langholtsvegi 160. — Tæki- færisverð. Vörubíll til sölu Til sölu er Chevrolet truck- ur með spili, framdrifi og vélsturtum. Upplýsingar í síma 82969. GÖLFTEPPI Þeim peningum, oem |fl verjið til þess að k&upa gólfteppi, er vel varið. Vér bjóðum yður Axndat- ■ter A 1 gólfteppi, einlit Og BÍmunstruð. Talið við oss, áður «n Jfe festið kaup annars staðaz. VERZL. AXMINSTEE Slmi 82880. Laugavegi 46 S (inng. frá Frakkasttg’ý.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.