Morgunblaðið - 09.11.1954, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 09.11.1954, Blaðsíða 15
Þriðjudagur 9. nóv. 1954 MORGUNBLAÐtÐ 15 ■nM»» Vinna Hreingerninga- raiðstöðin Sími 6813. — Ávallt vanir menn. Fyrsta flokks vinna. Hreingerningar Fljót afgreiðsla. Útvegum allt. Sími 80945. Samkomur KristniboSsfélag kvenna minnist 50 ára afmælis sins með almennri samkomu í húsi K.F.- U.M. og K. í kvöld kl. 8,30. Fjöl- breytt dagskrá. Allir velkomnir. r«rcnfr St. VerSandi nr. 9. Fundur fellur niður í kvöld. — Fundarsalurinn lánaður unglinga- stúkunni á Hálogalandi. — Æ.T. Félagslíf FRAM — Knattspyrnumenn! Æfingar verða fyrst um sinn sem hér segir ; Meistara-, I. og II. fl. Miðvikud. kl. 6!4—8% í Laugar- nesskóla. Föstud. kl. 8 í Austur- bæjarbarnaskóla. III. flokkur Fimmtud. kl. 7!4 í Laugarnesskóla IV. flnkkur Miðvikud. kl. 6 í íþróttahúsinu við Hálogaland. Nefndin. Glímudeild K.R. | Aðalfundur deildarinnar verður í kvöld kl. 8,30 í félagsheimili K.R. Mjög áríðadi að allir mæti. Stjórnin. Ármenningar! Frjálsíþróttainenn! Æfing í kvöld kl. 6,50 í K.R.- húsinu. Mætið allir vel og stund- víslega! — Stjórnin. Ármenningar! Æfingar í íþróttahúsinu verða þannig í kvöld: Minni salur: kl. 9—10 hnefaleikar. Stærri salur: kl. 7—8 öldungafl., fimleikar, kl. 8—9 fimleikar drengja, kl. 9—10 áhaldaleikfimi karla. Fjölsækið og mætið stundvíslega. Stjórnin. llRELU Hjólbarðar og siöogur 600X16 6 striga 650X16 6 striga 750X16 6 striga Fyrir jeppa: 600X16 6 striga SnjókeSjur, margar stærðir Ral'geymar og alls konar bifreiðavörur. COLUMBUS H/F Brautarholti 20. Símar 6460 og 6660. Þakka hjartanlega þeim er minntust mín á sextugs afmæli mínu 1. nóvember 1954. Bjarni Bjarnason, Efstasundi 62. Hjartanlega þakka ég öllum þeim mörgu frændum og vinum svo og starfsfólki og sjúklingum, sem glöddu mið með gjöfum, skeytum og blómum á 70 ára afmælis- deginum 4. nóvember. Guð blessi ykkur öll. Steinunn Þórarinsdóttir, Kópavogshælinu. Ég þakka hjartanlega frændfólki mínu og vinum, sem og Rakarameistarafélagi Reykjavíkur, er glöddu mig með heimsóknum og gjöfum, blómum og heillaskeytum á fimmtugsafmæli mínu 6. nóv. s.l. Ég óska ykkur öllum gæfu og gengis á ókomnum árum. Pétur Jónsson, rakarameistari. Skrifstofustarí Vélritunarstúlka, með tungumálaþekkingu óskast nú ■ ■ ■ þegar. Nauðsynlegt er, að viðkomandi hafi æfingu í er- ! lendum bréfaskriftum. — Umsóknir, ásamt upplýsingum um fyrri atvinnu, sendist Morgunblaðinu auðkenndar „Framtíðarstarf“ —894. Leiklistarskóli minn tekur til starfa á morgun (miðvikudag). — Nemendur gefi sig fram á Bergstaðastræti 36 eða í síma 2458. ÆVAR KVARAN M.s. „Guílfoss" Broltför m/s Gullfoss frá Reykja- vík er frestað til miðvikudagsins 10. núvember kl. 5 síðdegis. Ij/F , pi^SKIPAFÉLAG .ISLANDS', f Læknar segja að hin milda PALMOLIVE sápa fegri hörund yðar á 14 dögum GERID AÐEINS ÞETTA 1. Þvoið andlit yðar með Palmolive sápu 2. Núið froðunni um andlit yðar í 1 mín. 3. Skolið andlitið. Gerið þetta reglu- lega í þrjá daga. Palmolive inniheldur enga dýrafeiti Framleidd í Englandi • Hreinust, endingarbezt • Gerir hörund ýðar yngra og mýkra Aðeins hezta jurtafeiti er í PALMOLIVE sápu Aðalumboð: O. Johnson & Kaaber h.f. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför RAGNHILDAR JÓNSDÓTTUR frá Breiðholti. Ragna Jónsdóttir, Ágúst Sæmundsson, Sigríður Jónsdóttir, Stefán G. Björnsson, Ingibjörg og Guðmundur Kolka, Guðmunda Jónsdóttir, Fanny Friðriksdóttir. Systir mín SIGÞRÚÐUR STEFÁNSDÓTTIR, Leifsgötu 20, andaðist 7. þ. mán. Jarðarförin fer fram frá Fossvogskirkju föstudaginn 12. þ. m., kl. 1,30 e. h. Sesselja Stefánsdóttir. Móðir okkar RAGNHEIÐUR ÁRNADÓTTIR frá Stórahrauni, andaðist sunnudaginn 7. nóv. Fyrir hönd okkar systkinanna. Rósa Kristjánsdóttir, Þórður Þórðarson. Hjartkær eiginkona mín og móðir okkar ÞÓRDÍS ÁGÚSTA JÓHANNSDÓTTIR lézt að heimili sínu Rafmagnsstöðinni við Elliðaár, 7. nóvemtær. Ingólfur Ágústsson, Kristín og Sigríður Ágústa. Konan mín ELSE E. ELLINGSEN GUÐBJÖRNSSON fézt að kvöldi hins 5. nóvember. — Jarðarförin ákveðin síðar. Fyrir mína hönd og sona Magnús Guðbjörnsson. Jarðarför mannsins míns og föður okkar ÍSAKS VILHJÁLMSSONAR frá Bjargi, Seltjarnarnesi, fer fram frá Dómkirkjunni miðvikudaginn 10. þ. m. Athöfnin í kirkjunni hefst kl. 2 e. h og verður henni útvarpað. Blóm og kransar eru afbeðnir, en þeir sem vildu minnast hins látna, eru vin- samlega beðnir að láta einhverja líknarstofnun njóta þess. Jóhanna Björnsdóttir og börnin. Jarðarför sonar okkar STEFNÁS ÞÓRHALLAR GIOVANNI fer fram miðvikudag 10. þ. m. kl. 10 f. h. frá Kristskirkju, Landakoti. Ása og Walter Ferrua. Móðir okkar og tengdamóðir ANNA JÓNASDÓTTIR. er andaðist 4. þ. m. verður jarðsungin frá Fríkirkjunni 10. þ. m. kl. 11 f. h. Anna Þórarinsdóttir, Jórunn Valdimarsdóttir, Valdimar Valdimarsson, Sigursteinn Magnússon. Þökkum auðsýnda samúð og vináttu við fráfall og jarðarför GUÐRÚNAR GUÐBRANDSDÓTTUR; Grettisgötu 20 A. Aðstandendur. Alúðarfyllstu þakkir til allra þeirra mörgu, sem auð- sýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og jarðarför mannsins míns, föður okkar, tengdaföður og afa JÓNS BJARNASONAR frá Kirkjubæ. Guðbjörg Jónsdóttir, dætur, tengdasynir og barnabörn. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda hluttekningu við jarð- arför systur minnar og mágkonu GUÐBJARGAR BJARNADÓTTUR Sérstaklega þökkum við yfirhjúkrunarkonunni á Kleppi fi'k. Guðríði Jónsdóttur og öðrum hjúkrunarkonum, svo og starfsfólkinu, sem auðsýndi henni kærleiksríka um- hyggju í hennar löngu veikindum. Eyþór Gu-ðjónsson, Ástríður Björnsdóttir,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.