Morgunblaðið - 11.11.1954, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 11.11.1954, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 11. nóv. 1954 MORGUNBLAÐIÐ 3 Skíðasleðarnir eru komnir. „GEVSIR" H.f. Veiðarfæradeildin. KIILDA- HIJFIjRIMAR á börn og fullorðna eru komnar aftur í öllum stærðum og fjölda lita. „GEYSIR" H.f. Fatadeildin. IBLÐIR Höfum m. a. ti'l sölu: 3ja herb. hæð í steinhúsi á hitaveitusvæðinu í Aust- urbænum. Laus 14. maí. 2ja herb. hæð í steinhúsi á hitaveitusvæðinu í Vest- urbænum. Eitt herbergi fylgir í kjallara. Laus 14. maí. Hæ3 og ris, fokhelt, í Hlíða- hverfinu. Hæ3 og kjallari, fokhelt, í Vogahverfi. 5 herb hæð í Hlíðahverfi. Sér miðstöð og sér inn- gangur. Laus 14. maí. 3ja herb. hæð^ tilbúin undir tréverk, í 'Kópavogi. 5 herb. hæ3 í steinhúsi á hitaveitusvæðinu í Vest- urbænum. Laus 14. maí eða fyrr. Einbýlishús VÍð Hörpugötu, steinhús, hæð og ris. Litlar, fokheldar íbúðir í ofanjarðarkjallara. Sölu- verð 35 og 45 þús. kr. Fokhelt 2ja hæða steinhús ágóðum stað í Kópavogi. Mjög ódýrt timburhús með 4ra herb. í búð, á Gríms- staðaholti. Laust fljótlega 2ja herb. glæsileg íbúð, ó- venjulega stór, á Digra- neshálsi. Málflutningsskrifstofa VAGNS E. JÓNSSONAR Austurstræti 9. - Sími 4400. Karlmannaskór margar tegundir. SKÓBtÐIN Framnesvegi 2. Sími 3962. S/ðar nærbuxur Verð kr. 30,00. Hálferma bolir. Verð kr. 24,00. Fischersundi. Pí PU R svartar og galv. fyrirliggjandi. Saumlausir IMælonsokkar og crepe-nælon. Saumanámskeið er að hef jast; dag- og kvöld- tímar. Upplýsingar í síma 81452 eða að Mjölnisholti 6. Sigríður Sigurðardúttir. Fataskápar Tvísettur fataskápur^ vel með farinn, og fastur vegg- skápur, 100X50 cm, sund- urtekinn, til sölu, ódýrt. — Uppl. í síma 81149. Ibúðir til söln Efri hæð, 80 ferm., 3 her- bergi, eldhús og bað; á- samt rishæð, sem í eru 3 herbergi o. f 1., í steinhúsi, til sölu. Laus næsta vor. Járnvarið timburhús, alls 4 herbergja íbúð ásamt stór- um skúr, er hentaði fyrir verkstæði, á Grímsstaða- holti, til sölu. Laust fljót- lega. Útborgun helzt kr. 80 þúsund. Góð 2ja lierb. íbúðarhæð í Kópavogi til sölu. Fokheld 3ja herb. íbúð í Hlíðahverfi til sölu. Út- börgun kr. 65 þúsund. Nýja fasteignasalan Bankastræti 7. - Sími 1518 kl. 7,30—8,30 e. h. 81546. (Mýjar vörur Peysufatasvuntuefni, kjóla- efni, einlit og mislit, á börn og fullorðna, lakaléreft, breidd 160 cm, sængurvera- damask, hvítar gammosíu- buxur og ýmislegt fleira. Verzlun Karólínu Benedikts, Laugavegi 15. Bifreiðastjóri óskast. Bifreiðastöð Steindórs. Sími 1588. Plíseruð Lorette-pils. Slétt kambgarnspils. Skíðasleðar Ennf remur: Skíði Skíðastafi Skíðabönd fyrir börn og fulorðna. Bílskúr til sölu í Norðurmýri. Þeir, sem óska upplýsinga, leggi nöfn sín í umslagi inn á afgr. Mbl. fyrir föstudags- kvöld, merkt: „Bílskúr við Rauðarárstíg — 931“. Ungan og reglusaman sölu- mann vantar HERBERGI uú eða um næstu mánaða- mót. Upplýsingar í síma 4577 um sexleytið. Ung stúlka óskar eftir vinnu við Afgreiðslustörf Tilboð sendist afgr. Mbl., merkt: „Sem fyrst - 940“. Amerískar Sportskyrtur og Vesti Verðandi h.t. Tryggvagötu. lUálarar Tveir málarar geta bætt við sig vinnu. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 18. þ. m. merkt: „932“. Kaupendur! Seljendur ! Ef þér viljið selja bíi eða kaupa. Talið við okkur. Bifreiðasala HREIÐARS JÓNSSONAR Miðstræti 3 A. - Sími 5187. ÍBIJÐ Ameriskur verzlunarmaður óskar eftir tveim samliggj- andi herbergjum með hús- gögnum. Tilboð, merkt: t)910“, sendist afgr. Mbl. fyrir laugardag. HERBERGI óskast til leigu. Til greina kemur stigaþvottur eða hús- hjálp. Tilboð^ merkt „1000 — 930“, sendist afgr. Mbl. fyrir mánudag. Kuldaúlpur margar iegundir. Allar stærðir. Verðandi h.f. Tryggvagötu. Skíðasleðar komnir aftur. Verðandi h.f. Tryggvagötu. Saumlausir IMælonsokkar Verzlun Andrésar Pálssonar, Framnesvegi 2. Chevrolet 7953 ekið aðeins 5700 mílur, til sýnis og sö'lu við Víðimel 59 á fimmtudag eftir há- degi. Jarðýtur og loftpressur Höfum stórar og smáar jarðýtur og loftpressur til leigu. — Tökum að okkur sprengingar og grunnagröft. Pétur SnKLnno; VESTÚRGÖTU 71 SÍMI 81950 Inniskór BREIÐABLIK Laugavegi 74. Seljum Pússningasand finan og grófan. Verð 10 kr. tunnan I bílhlössum heim- keyrt. Pétur Snmnnn ■ VESTURGÖTU 71 S.ÍMI 01950 Nýkomið: Nœlonefni tilvalið í jóiakjólinn. \ Jarzt JhíQibjaraar ^ofinaon. Lækjargötu 4. Fundið Peningar fundust 28. þ. m. í nágrenni bæjarins. Upp- lýsingar í síma 82871. KEFLAVÍK Sokkar; peysur, pils, kulda- jakkar, kuldaúlpur. BLÁFELL Rósótt Sœngurveraléreft sængurveradamask, gæsa- dúnn og hálfdúnn, fiður- helt léreft, dúnhelt léreft. ÁLFAFELL KEFLAVÍK Nærföt á börn og fullorðna. SÓLBORG Sími 154. Nœlon-náttkjólar svartir, undirkjólar, nælon- skjört, jersey-velour, sport- sokkar^ úlpuefni. Verzlunin ANGORA Aðalstræti 3. - Sími 82698. Ungur Ameríkani óskar eftir HERBERGI með húsgögnum Uppl. í síma 2881 í kvöld og annað kvöld eftir kl. 8. Tveir varnarliðsmenn óska eftir 1—2 herbergjum með húsgögnum. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir föstudagskvöld, merkt: „Ró- legir — 933“. Ampermælar Afturlugtir Stefnuljós Flautur, 6 og 12 volta. Rafþurrkur, 6 og 12 volta. Kertalyklar Bónklútar Vökvalyftur Rafgeymar Snjókeðjur Ýmsir aðrir bifreiðavara- hlutir. — Sent um allt land gegn póstkröfu. COLUMBUS H/F Brautarholti 20. Símar 6460 og 6660. GðLFTEPPI Þeim peningum, Oem **» verjið til þess »8 kanpft gólfteppi, er vel varið. Vér bjóðum yður Ainh- •ter A 1 gólfteppi, einlit ofi símunstruð. Talið við oss, áður en fér festið kaup annars ctaðaz. VERZL. AXMINSTER Simi 82880. Laugavegi 45 S Jinng. frá Frakkasttg),

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.