Morgunblaðið - 11.11.1954, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 11.11.1954, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 11. nóv. 1954 MORGVNBLAÐIB 11 Auglýsendur afhugið! Isat'old og Vörður er vinsælast;) og fjölbreytt- asta blaSið í sveitum landsins. Kemnr ut einu ssnnl til tvisvai í viku — 16 síður. Hin fræga liíkvikmynd Eg sá dýrð harcs mun verða sýnd í Bæjarbíói í Ilafnarfirði, laugardaginn 13. nóv. kl. 5 síðdegis. Aðgöngumiðar og skýringar á myndinni fást í Bæiarbíói. Aðgangur ókeypis. — Börn fá því aðeins aðgang að þau séu í fylgd með fullorðnum. I kMi MARKAÐURINN Laugavegi 100 /. vélstjóra vantar á nýsköpunartogara úti á landi. Uppl. hjá skipa- og vélaeftirlitinu, Ægisgötu 10, sími 2684. ........................................ ..........••■■••............................ | Bátisr til leigu ela sölu c ■ . Báturinn er 29 tonn með nýrri 240 • F . (■ . Ihesta G. M. vél. — Uppl. gefur Gunn- ■ . ar Halldórsson, símar 2298 og 81580. • . S JÁLFST ÆÐISHÍJSIÐ Kabarett-sýning Palazzo Musical Fotlies Og Haraldur A. Sigurðsson Leika á harmónikur, syngja, dansa og kynna KI. 9 í kvöld — Dansað íil kl. 1 Aðgöngumiðar og borðpantanir frá klukkan 2 í dag. nýjar hækur frá ísafofdarprcntsmiðju Tengdadóttirin III. eftir Guðrúnu frá Lundi. Með þessu bindi er lokið sögunni um tengdadótturina. •— Bóka Guðrúnar frá Lundi er beðið með óþreyju um land allt, og ekki verða menn fyrir vonbrigðum, því bækur hennar eru hver annarri skemmtilegri. Fólkið á Steinshóli eftir Stefán Jónsson. — ,,Það er sérstaða Stefáns Jónssonar meðal íslenzkra höfunda, að sumar sögur hans um börn og fyrir börn, eru jafnframt skáldskapur, sem end- ist lesendum til nautnar. þó að þeir eldist að árum og vaxi að þroska“. Konur i einræbisklóm eftir Margrete Buber-Neumann. Stefán Pétursson sneri á íslenzku. Bókin sem hér birtist í íslenzkri þýðingu, segir frá örlög- um þýzkrar konu og fjölmargra þjáninga- systra hennar í fangelsum Stalins og Hitl- ers á árum síðustu heimsstyrjaldar. Bókin kom fyrst út á frummálinu (þýzku) 1940, en hefir síðan verið þýdd á mörg tungu- mál, og hvarvetna vakið hina mestu at- hygli. Má benda á nokkra athyglisverðustu kaflana, eins og Herleiðingin til Síberíu, Fangabúðalíf í Burma, Hjá sakakonum og landshornalýð, I deild með lauslætisdrós- um, Fimmtán vikur í myrkrastofu. Þessi bók er stórathyglisverð og þó spenn andi. Atburðaröð er svo hröð og lýsingin skýr, að efnið tekur lesandann heljartök- um. Ensk lestrarbók handa sjómönnum eftir Helga J. Halldórsson. Þó að þessi bók sé ætluð til kennslu í stýrimannaskólanum, þá er hún engu síður nauðsynleg handbók fyrir sjómenn almennt, bæði farmenn og fiskimenn. í henni eru ensk heiti á öllum hlutum á skipi, í dokk og við lóndun. Þar er fjöldi samtala milli yfirmanna og háseta, og yfirleitt er bókin svo úr garði gerð, að sá sem hefur kynnt sér efni hennar, getur bjargað sér í ensku, bæði á sjó og landi. Í^óhauerzfun ^oíclar I KULDANUM eru HEKLU-P E Y S U R öruggar. Fyrirliggjandi mikið úrval á börn og fullorðna. Verzl&enin Þórsgata 17 Tökum upp i dag fallegt úrval af þýzkum kvenpilsum

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.