Morgunblaðið - 11.11.1954, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 11.11.1954, Blaðsíða 9
Fimmtudagur 11. nóv. 1954 MORGVNBLAÐIB 9 Stjórnmál Dana og efnahagur lyntir endurvopnun Þýzkalands í snjókomunni að undanförnu hefir skafið í skafla i reitunum fyrir sunnan kirkjugarðinn við Suðurgötu, þar sem grenitré hafa verið gróðursett. Mörg tránna eru á kafi undir snjónum, þannig að ekki sést í þau. Börn hafa svo gert sér það að leik að kafa þarna í skaflinum, og má búast við að mörg trjánna hafi brotnað við traðkið. Fóreldrum er bent á að brýna vel fyrir börnum sínum, hvaða afleiðingar það hefir, ef kafað er í snjó þar sem ungur trjágróður er undir. Það eyðileggur ekkert barn „jólatré" vit- andi vits. (Ljósm. Mbl.: Ól. K. M.) Unnið að ýtarlegum reglum öryggi á vinnusföðum íslendingar hafa náið samband við hinar Norðurlandaþjóðirnar REGLUR um hollustuhætti og öryggisútbúnað á vinnu- stöðvum, skv. binum nýju lögum um öryggisráðstafanir á vinnustöðvum verða tilbúnar á öndverðu næsta sumri. — Ingólfur Jónsson, iðnaðarmálaráðherra, skýrði Sameinuðu þingi frá þessu í gær. Hann uppiýsti einnig að í þessu efni hefðu íslendingar haft náið samstarf við hinar Norðurlandaþjóðirnar og þannig myndu þeir geta fært sér í nyt þá miklu meiri reynslu, sem þær hafa öðlazt á þessum málum. um: Kaupmannahöfn í nóvember 1954. ANSKA Þjóðþingið samþykkti með yfirgnæfandi meirihluta, 133 atkvæðum gegn 22, þings- ályktunartillögu, þar sem það féllst á endurvígbúnað Yestur- Þýzkalands og aðild þess að At- lantshafsbandalaginu. Aðalflokk- arnir þrír, nefnilega íhaldsmenn, vinstrimenn og jafnaðarmenn greiddu atkvæði með þessari til- lögu. Róttæki flokkurinn og kommúnistar voru einir á móti henni. Þegar þýzka hernámsliðið í Danmörku fór þaðan i maí 1945, þá datt vafalaust engum í hug, að Danir og Þjóðverjar mundu verða bandamenn og að þýzku herliði yrði falið að verja Dan- mörku. Þegar svona hefur þó farið, þá stafar það vitanlega ekki eingöngu af því, að friðsöm lýðræðisstjórn situr nú við völd í Vestur-Þýzkalandi, heldur líka og fyrst og fremst af því, að nú er Danmörku ekki lengur hætta búin úr suðri heldur úr austri. Friðarhorfurnar eru að vísu betri en áður vegna varnarsam- starfs vestrænna þjóða, sagði H. C. Hansen utanríkisráðherra, þegar hann hóf umræður í Þjóð- þinginu um endurvopnun Vest- ur-Þýzkalands og aðild þess að Atlantshafsbandalaginu. En mörg aðalágreiningsmálin milli „aust- urs“ og „vesturs" eru óleyst. Það er tálvon að ætla að samriingar við Rússa mundu auðveldast, ef linað yrði á varnarsamtökum vestrænna þjóða. Ég vil segja TVO AR SIÐAN LOGIN VORU SETT augnahlífar og bráðabirgðatillög- Tilefni þessara upplýsinga var, ur öndunarhlífar. Er gert ráð að Eggert G. Þorsteinsson þingm.! fyrir að nefndin komi saman Alþýðuflokksins hafði borið fram næsta vor og gangi þá frá regl- fyrirspurn um það, hvað liði setn unum um öndunarhlífar og einn- H. C. HANSEN: — Það er tálvon að ætla að samningar við Rússa myndu auðveldast, ef linað yrði á varnarsamtökum vestrænna þjóða. huga við hinn mikla vígbúnað í Austur-Þýzkalandi. Og furð- anlegt væri að heyra þá bera fram tillögu um þjóðar- atkvæði, þegar öll frjáls at- kvæðagreiðsla er bönnuð í löndum, þar sem kommúnist- ar sitja við völd. í þinginu og blöðunum hefur allmikið verið um það rætt, hvort Danir skuli ganga í hið nýja Vestur-Evrópubandalag. — Dönum hefur að vísu ekki verið boðin aðild að því. Og flestir líta svo á, að ekki sé tímabært að taka ákvörðun um þetta. ! ingu reglugerðar um heilbrigði og öryggi verkamanna skv. III. kafla laga frá 1952 um öryggi á vinnustað. Ingólfur Jónsson sagði, að eðli- legt væri að fram kæmi fyrir- spurn um þetta mál, þar sem liðin væru rúmlega 2 ár síðan lögin voru sett um þetta. Eigi að síður ætti þessi dráttur sínar eðlilegu <orsakir. ENDURSKOÐUN REGLU- GERÐA MIKIÐ VERK Hann skýrði frá því, að snemma á árinu 1953, hefði verið byrjað að vinna eftir hin; um nýju lögum um öryggisráð stafanir og unnið eftir hinum eldri reglugerðum, svo langt sem þær ná, en endurskoðun þeirra stendur nú yfir. NOTIÐ REYNSLU HINNA NORÐURLANDANNA En íslendingar hafa tekið upp náið samstarf við hinar Norð- ig um arm og fótahlífar, vinnu- föt, líflínur og öryggisbelti. TILBÚIÐ N J5STA SUMAR Ráðherrann sagði, að ekki hefði þótt rétt að ganga end- anlega frá reglum um hollustu aðild Danmerkur. Hún segir, að Vestur-Evrópubandalagið muni hafa mikil áhrif á gerðir At- j lantshafsbandalagsins. Gæti af j þeirri ástæðu verið heppilegt fyrir Dani að vera með í Ev-| höfuðhlífar, heyrnarhlífar, þvert á móti. Hinar austrænu þjóðir hafa skapað sér mikinn vígbúnað, sagði ráðherrann ennfremur. VESTUR-EVRÓPU- OG Jafnvel Austur-Þýzkaland er ATLANTSHAFSBANDALAGIÐ vel vopnum búið. Þegar á Ríkisstjórnin er á þeirri skoð- þetta er litið, þá er augljóst, un, að meira tali á móti en með hve hættulegt er, að Vestur- Þýzkaland sé áfram vopn- laust og hve nauðsynlegt er, að það verði með í vörnum vestrænu þjóðanna. Aðild Vestur-Þýzkalands að hætti á vinnustöðum fyrr en Atlantshafsbandalaginu hefur rópubandalaginu. Hins vegar sé gengið hefði verið frá reglum ekki hvað sízt mikla þýðingu bklegt, að þungamiðja varnar- um persónuhlífar, svo tengt fyrir Danmörku. Við getum ekki ^mtaka vestrænna þjóða muni sem þetta væri hvað öðru. t einir varið suðurlandamæri okk- flytjast ur Atlantshafsbandalag- Hann skvrði oa- frá hví að ar og hin Atlantshafsríkin hafa mri til Evrópubandalagsins, ef tiann skj roi og m pv , ao * næeileean flest eða öll Atlantshafsríkin í T 0rfT,S T liðsaffa aflögum td þess En með Evrópu gengju í það. Þetta gæti myndu litið breytast, nema að J1°sana anogum ui pess. r,n ineo *■ & ^ inn í hær vrði hætt hinum Þátttöku Vestur-Þyzkalands i haft oheppileg ahrif a samvmn- þær yrði bætt hinum varnarsamtökum Atlantshafs- una Vlð Bandankm og Kanada. þjóðanna verða suðurlandamæri Ihaldsmenn eru aftur á rfióti með okkar tryggð. því, að Danmörk gangi í Ev- Ég get vel skilið, að endur- rópubandalagið, sérstaklega ef vopnun Þýzkalands kunni að Noregur gerir það. Vinstrimenn vekja óþægilegar endurminning- virðast vera tvískiftir í málinu. ar í þeim löndum, sem hernum-| in voru af Þjóðverjum á dögum MARGT HEFUR ÞEGAR Hitlers. En við megum ekki láta VERIÐ UNNIÐ_ _ hatrið gagnvart nazistum og Enn rakti Ingólfur Jónsson það, giæpum þeirra bitna á núverandi að þegar hefðu verið gefnar út lýðræðisstjórn Vestur-Þýzka- reglugerðir um öryggisráðstafan- íands. Tilfinningar, sem byggjast nýju vélareglum. Má búast við að þessar reglur verði tilbún- ar á öndverðu næsta sumri. Einnig er unnið að samning- um reglna um öryggisráðstaf- anir við byggingavinnu. urlandaþjóðimar á sviði örygg ir við fermingu og affermingu á reynslu annarra tíma mega ismála og geta þanníg notfært sér þá dýrmætu reynslu þjóða, sem komnar eru lengra í þess- um efnum en við. MARGBREYTILEGAR REGLUR Ráðherra sagði, að nú væru að starfi tvær Norðurlandanefnd- ir í þessum málum. Önnur þeirra hefur sent frá sér reglur um: 1) um öryggisútbúnað véla, 2) um öryggisútbúnað á hjá- miðjupressum, 3) um prófun og öryggi. Auk þess hefur hún næstum lokið við reglur um öryggisút- búnað landbúnaðarvéla, kjötiðn- aðarvéla og tréiðnaðarvéla. Fá ís- lendingar allar þessar reglur til athugunar. Hin nefndin hefur það hlut- verk að samræma kröfur og próf unarreglur fyrir persónuhlífar. Hún sendi í sept. s.L frá sér reglur skipa, um öryggisráðstafanir og ekki hindra að við gerum það, hollustuhætti á bifreiðaverkstæð- sem skynsemin segir okkur að sé um og um öryggisráðstafanir við rétt, sagði ráðherrann. vinnu í geymum og kerjum. J Kommúnistar snerust sem Þá lýsti hann því, að öryggis- vænta mátti ákaft á móti end- málaeftirlitið hefði nú unnið æ urvopnun Vestur-Þýzkalands og meir að því, að bæta almennan þátttöku þess í Atlantshafs- aðbúnað verkafólks með bættum bandalaginu. Róttæki flokkurinn loftræstiskilyrðum, hreinlætis- °& kommúnistar lögðu til, að tækjum, fatageymslum og mat- Þíóðaratkvæði færi fram í Dan- stöðum. Hefur mikið áunnizt í mörku um Þes,si mal að“r ,en Þjoðþmgið og rikisstjornm tækju endanlega afstöðu til þeirra. í þessu efni. DRATTURINN EÐLILEGUR Ráðherra kvaðst vona, að þing heimur sæi af þessari greinar gerð hans, að eðlilegt væri að reglugerðin væri ekki enn komin fram. því að verkefnið væri margbrotið. Kváðst hann og vona, að þingmenn væru sammála um að rétt hefði Ver- ið að hafa samstarf við hihar Norðurlandaþjóðirnar og nota sér reynslu þeirra. ræðum og skrifum kommúnista kom fram svo mikil heift í garð Þjóðverja, að sumir sögðu að kommúnistar hefðu auðsjáanlega lært af Hitler, þegar hann ham- aðist sem mest á móti Gyðing- um. Utanríkisráðherrann sagði, að einkennilegt væri að heyra kommúnista mæla á móti endurvopnun ■ Vestur-Þýzka- lands, þar sem þeir hefðu auðsjáanlega ekkert að at- NYR SAMNINGUR VIÐ BRETA VELDUR GREMJU Nýi dansk-brezki viðskipta- samningurinn hefur valdið mikl- um vonbrigðum í Danmörku og um leið gremju í garð Breta. Danir fóru upphaflega fram á 7 %% verðhækkun á smjöri og 10% verðhækkun á fleski, sem þeir selja Bretum, en urðu að sætta sig við 334% verðlækkun á smjöri og óbreytt fleskverð. Aftur á móti lofa Bretar að kaupa á hinu nýbyrjaða samn- ingsári 240.000 tonn af dönsku fleski, en það er 30.000 tonnum meira en árið áður. Dönum finnst ósanngjarnt af Bretum að fallast ekki á verð- hækkunarkröfuna. Framleiðslu- kostnaður danskra bænda hefur aukizt, ekki hvað sízt vegna hinnar lélegu uppskeru, sem gerir að verkum, að Danir verða að flytja inn mikið af erlendu skepnufóðri. Verður það ódýrara en fóður, sem.framleitt er í land- inu sjálfu. Danir benda Ijka á> að mat- vælaráðuneytið . br.ezka græðir 4—5 milljónir kr. á.vjku ádanska fleskinu. — Matvælaráðuneytið kaupir það af Dönum fyrir 4,52 kr. kílóið og selur það fyrir rúm- lega 5,50 kr. kílóið. Ágóðanum er varið til styrktar brezkum bændum, sem framleiða flesk. GJALDEYRISSKULDIR VAXANDI Gjaldeyrisskuldir danska Þjóðbankans fara áfram vaxandi og voru í lok október komnar upp í 265 milljónir kr. "á móts við 415 milljónir kr. gjaldeyris- eign fyrir 13 mánuðum, þegar Hedtoftstjórnin tók við völdum. Hefur gjaldeyrisaðstaðan þannig versnað um nálega 700 milljónir á rúmlega einu ári. Síðastliðnar vikur hafa skuldirnar að vísu ekki aukizt eins mikið og áður. En samt sem áður er ástandið áfram ískyggilegt. Ríkisstjórnin virðist hugga sig við að ráðstaf- anir þær, sem gerðar voru í byrj- un október, hafa ekki getað bor- ið tilætlaðan árangur á svona stuttum tíma. Vísitala framfærslukostnaðar var í október 2 stigum hærri en í júlí. Eftir að októbertalan var reiknuð út hefur verð á ýmsu hækkað að nýju. Verði vísitalan í janúar bara einu stigi hærri en í október — og Hagstofan býst við því — þá fá verkamenn og starfsmenn ríkisins dýrtíðarupp- bót, sem nemur rúmlega 100 milljónum kr. á ári. Andstæðing- ar ríkisstjórnarinnar spyrja hana, hvað hún ætli sér að gera til að koma í veg fyrir, að ný kaup- gjaldshækkun auki að nýju kaupgetuna og um leið gjaldeyr- isvandræðin. t KOSTABOÐ BANDARÍKJANNA Bandaríkin hafa boðið Dönum að selja þeim kol og kornvörur, fyrst um sinn fyrir 70 milljónir kr., seinna ef til vill fyrir hærri upphæð. Þéssar vörur eiga að greiðast í dönskum krónum. •— Upphæðin verður sett í sérstak- an reikning í Þjóðbankanum danska, og verður henni seinna varið til að kaupa danskar iðn- aðarvörur handa ýmsum frum- stæðum þjóðum. Danir þurfa á erlendum korn- vörum að halda vegna lélegrar uppskeru. Og þeir þarfnast líka kola, af því að Pólverjar hafa ekki efnt loforð sín um að selja Dönum 50.000 tonn af kolum. —■ Danir hafa ekki fengið nema helminginn og búast ekki við að fá meira. Ríkisstjórnin hefur lagt tilboð Bandaríkjanna fyrir formenn stjórnmálaflokkanna. Er búizt við að þeir taki þessu kostaboði með þökkum. Danir fá þarna bandarískar vörur, sem þeir þurfa á að halda, án þess að borga þær með dollurum. Og þeir fá nýja markaði fyrir iðn- aðarvörur í Asíu og Afríku. Páll Jónsson. Fundlr Anglia hefjasl á ný ANGLIA — félag enskumælandi manna — heldur fyrsta skemmti- fundinn á þessum vetri í Sjálf- stæðishúsinu þriðjudaginn 16. þ. m. Erfiðlega hefir gengið að fá húsnæði fyrir starfsemi félags- ins í vetur og væntanlega verða fundir þess eftirleiðis á fimmtu- dagskvöldum eins og venja er. Verður annar fundur í desember og síðan þrír eftir áramót. Á fyrsta fundinum í vetur mun Sölyi Eysteínsson ensku- kennari lesa úþp. Hann lauk meistaragráðu í enskum fræðum á þessu ári. Þá mun hinn góð- kúnni söngvari Kristinn Halls- Framh. á bls. 12

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.