Morgunblaðið - 16.11.1954, Page 12

Morgunblaðið - 16.11.1954, Page 12
12 MORGUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 16. nóv. 1954 - Úr dagiega lífinu Framhj af bls. 8 skránni, „Benvenuto Cellini", forleik eftir Berlioz og Pianó- konsert nr. 3 eftir Beethoven, útvarpað beint frá leikhúsinu, en síðasta verkinu, Sinfóníu nr. 3 eftir Brahms, var útvarpað af segulbandi á fimmtudaginn var. Forleikurinn „Benvenuto Cel- lini“ eftir Berlioz er stórglæsi- legt verk eftir einn af fremstu snillingum hljóðfæranna fyrr og síðar og naut verkið sín ágætlega í meðferð hljómsveitarinnar. Beethoven samdi fimm píanó- konserta og þykir sá fimmti (Emperor) þeirra tilkomumestur, en konsert nr. 3 mun þó mörgum hugstæðastur vegna innileik.a hans og skáldlegrar fegurðar. — Frú Jórunhi lætur vel að túlka tónverk sem þetta, enda var með- ferð hennar á því í senn gáfuleg og andrík. Þessi ágæta listakona hefur á undanförnum árum oft komið fram á tónleikum og jafn- an sér til mikils sóma. — Er skemmst að minnast prýðilegrar frammistöðu hennar á norrænu tónlistarhátíðinni hér í sumar. Sinfónía nr. 3 eftir Brahms er erfið í flutningi, enda efnið sam- anþjappað. En þetta er stórkost- leg tónsmíð og sérstaklega er síð- asti kaflinn áhrifamikill. Var þetta mikla verk ágætlega flutt. Þetta voru siðustu tónleikar Kiellands á þessu ári. Hefur þessi snjalli hljómsveitarstjóri unnið hér mikið verk og gott og verður það seint fullþakkað. ÖNNUR DAGSKRÁRATRIÐI AF ÖÐRUM athyglisverðum dag- skráratriðum má néfna ágætt er- indi frú Sigríðar Björnsdóttur: Séð og heyrt í Bandaríkjunum, erindi séra Erlends Sigmunds- sonar um íslenzkar skemmtanir, lestur Vilhjálms S. Vilhjálmsson- ar á minningaþætti Páls bónda á Hjálmsstöðum og önnur atriði kvöldvökunnar, sem öll voru fróðleg og skemmtileg og þá ekki sízt söguna „Gamli maðurinn og hafið“ eftir Hemmingway er séra Björn Ó. Björnsson las eins og útfarinn leikari. Þá var og gott að heyra til hinna vísu manna, Ólafs Björns- sonar próf., Helga Tómassonar yfirlæknís og Theodors B. Lin- dals próf, er ræddu efni hver úr sinni vísindagrein og fluttu mál sitt vel og skörulega. Og síðast en ekki sízt vih ég þakka Ara Arnalds fyrrv. bæjar- fógeta lesturinn á fyrsta kaflan- um úr hinni nýju bók hans „Sól- arsýn“, er kemur á markaðinn innan skamms. Var sagan sem hann las hugnæm, rituð á fögru máli og ágætlega flutt, — enda þótt höfunduiýnn hafi nú tvo um áttrætt. Óskastund Gröndals og „Glatt á Hjalla“ Sigfúsar Halldórssonar Standa vonandi til bóta. Að lokum þetta: Fjöldi hlust- enda, sem ég hef talað við harma það hversu langt er orðið á milli hinna ágætu þátta Ævars Kvar- ans. Er það mjög misráðið, því að þættir þessir hafa verið með því bezta, sem flutt hefur verið í útvarpinu um langt skeið. — Haguib — Pólfiiig Frh. af bls 1 Svía fluttu stuttar ræður. Poul Reumert las kvæði eftir Seedorf Petersen. FLUGVÉLAR MÆTAST AÐ NÓTTU Að lokum lýsti Isdahl fram- kvæmdastjóri SAS Norðurheims- skautsleiðina opnaða og flugvél- in, sem er fjögurra hreyfla, hóf sig til lofts stundvíslega kl. 20,10. Með henni eru 40 farþegar, þeirra á meðal Knútur Dana- prins og þrír forsætisráðherrar Norðurlandanna. Ferðinni er heitið til Los Angeles. í dag hóf önnur flugvél sig til lofts frá Los Angeles og flýgur spmu leið til Danmerkur. Flugvélarnar munu mætast skammt norður af Islandi skömmu eftir miðnætti. BEZT AÐ AUGLÝSÁ í MORGUNBLAÐim — Ráðstefmrtillaga j Framh. af bla. 1 h Rússa einnig á öðrurn sviðum t. = d. í því að leiða til lykta frið- h arsamninginn við Austurríki. = MmniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiimi FELAOSVIST ★ EISENHOWER HVETUR TIL SKJÓTRAR SAM- ÞYKKTAR Eisenhover forseti sagði í ræðu í öldungadeild Bandaríkjaþings í dag, að nauðsyn bæri til skjótr- ar samþykktar Parísar-samning- anna. Kvað hann þá vera árang- ur margra ára erfiðis, er beinzt hefði að því að veita V.-þýzka- landi aftur sjálfstæði sitt og koma í veg fyrir að enn á ný rísi upp hernaðarandi með þýzku þjóðinni. — Parísarsaynningarnir stofna engri þjóð í hættu, sagði Eisenhower. Forsetinn ^erði sér vonir um, að samningarnir yrðu staðfestir, er nýja þingið kæmi saman til fundar í janúar n. k. bóli. —•' D. = í kvöld kl. 8,30 GÓÐ VERÐLAUN Göinlu dansarnir kl 10,30 H Aðgöngumiðar frá kl 8 iimuuiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiimiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiimiiiuiasia Framh. af bls. 1 VOPNAÐAR LIÐSSVEITIR Á VERÐI í tilkynningu Byltingaráðsins var sagt, að Naguib hefði verið handtekinn vegna vitnisburðar E1 Tahibs og annars leiðtoga Bræðralagsins. Vopnaðar liðs-1 sveitir halda nú vörð á strætum allra helztu borga Egyptlands til; að fyrirbyggja óeirðir í sambandi1 Við handtöku Naguibs. Geir Hallgrímsson héraðsdómslögmaður, Hafnarhvoli — Reykjavík Símar 1228 of 1164. Bílar til sölu Ford og Chevrolet vörubílar ’42—’47. Jeppi í 1. flokks standi. Ódýr Austin og Renault fjögra manna. Margar gerðir af 6-manna bílum. Hef kaupendur að sendiferðabílum. Bifreiðasala Hreiðars Jónssonar, Mi-ðstræti 3 A Sími 5187. KEFLAVIK KEFIjAVIK OANSKEMMSLA Nýtt námskeið í samkvæmisdansi fyrir börn, unglinga og fullorðna, byrjendur og lengra komna, hefjast í þess- ari viku. — Vegna mikillar éftirspurnar verður sérstak- ur flokkur fyrir hjón í gömlum og nýjum dönsum. — Einkatímar eftir samkomulagi. — Innritun nemenda fer fram í Tjarnarlundi þriðjudag 16. nóvember kl. 6—8 eftir hádegi. •m ■t fíllt á sama stoð Uppgerðar vélar í flestar tegundir amer- ískra bifreiða fyrirliggjandi. Skiptum um samtímis.. Tökum gamlar vélar unp 1 sem greiðslu. H.f. Egill Vilhjálmsson Laugaveg 118 — sími 81812 GERMANIA ■ ■ ■ Skemmtifundur verður í Þjóðleikhúskjallaranum, þriðju- \ daginn 16. nóv. kl. 8,30 e. h. * ■ ■ SKEMMTIATRIÐI: ■ Kristinn Hallsson syngur þýzk lög Undirleik annast Ragnar Björnsson ■ ■ Dans I ■ ■ ■ Félagsmenn eru hvattir til þess að fjölmenna á þennan ■ fyrsta fund vetrarins. ■ ■ Félagsstjórnin. ! Dansiagnkeppni S.K.T. 1955 j S.K.T. hefur ákveðið að efna til 6. danslagakeppni sinnar á næsta ári. Frestur til að senda nótnahandrit er, að þessu sinni, til 10. janúar næstkomandi. S. K. T. hefur látið fjölrita nokkur af kvæðum þeim, sem bárust Danskvæðakeppninni og gefur kost á að semja lög við þau. Kynnið yður reglur keppninnar, þær fást, ásamt kvæð- unum í Bókabúð Æskunnar, Reykjavík. Pósthólf keppninnar er 501, Reykjavík. AÐALFUNDUR Samslags skreiðarframleiðenda verður haldinn föstudag- inn 3. desember næstkomandi í fundarsal L.Í.Ú. í Hafn- arhvoli og hefst kl. 10 f. h. Dagskrá samkvæmt Iögum samlagsins. Samlagsstjórnin. <(U 2 radiofónes* St. Carlson, 14 lampa og 10 lampa G. E. C. radíófónar til sölu. — Eru í góðu lagi. Hagkvæmt verð. Utvarpsviðgerðastofan, Flókagötu 1 — sími 1069. JERSEY-kjólar GULLFOSS AÐALSTRÆTI —9 MA8K08 Eföi m DmM NEVEK miNL< rrrnr.„ WHAT'S THIS FOOUSH RUMOC I HEAB... THAT YOU'KE FÖ^'N* FRAN MARSHALL TO MARRV YOI 1) — Ég hef sagt þér, að annað okkar skuli láta lífið fyrr en ég giftist þér, Aktok. 2) — Þú mælir þetta aðeins sem fávís kona, Freydís. Ég hef þegar gefið fólki mínu fyrirskip- un um að búa allt undir brúð- kaupið. ______ 3) — Farðu í snjóhúsið þitt og hvíldu þig. 4) — Jæja, Hinrik, hvernig hefur þér liðið meðan ég var í burtu. — Við skulum ekki tala um það, en ætlarðu að neyða Frey- dísi til að giftast þér? __j

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.