Morgunblaðið - 03.12.1954, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 03.12.1954, Qupperneq 1
mijMh 16 síður 40. árgangur 277. tbl. — Föstudagur 3. desember 1954 Prentsmiðja Morgunblaðsins ÐS-ATOK UM VISA MEINUÐU ÞJÓÐA inn WASHINGTON 3. des. — Eisen- hower forseti sagði á blaða- mannafundi í dag að hann liti svo á að Sameinuðu þjóðirnar ættu að láta til sín taka mál Bandaríkjamannanna ellefu, sem fangelsaðir hafa verið. Eisenhower sagði að hafnbann á meginland Kína myndi hafa í för með sér áhættu á styrjöld og að hann vildi ekki taka á sig ábyrgð í þessu efni nema með því að heyra fyrst álit þingsins. ' Forsetinn sagði að-hinir fang- elsuðu menn ættu rétt á því að farið væri með þá sem stríðs- fanga. Hann hvatti til þess að gætt yrði varúðar í vandamáli, sem kallað hefði verið fram af ásettu ráði af kommúnistum. Hann kvaðst finna til reiði og gremju ekki síður en aðrir út af fangelsisdómunum. — En hann bætti því við, að karlmannlegast væri að horfast í augu við ástand ið með þolinmæði. Ef það yrði nauðsynlegt fyrir Bandaríkin að hefja styrjöld, þá myndi það ekki gerast af skyndi- ákvörðun hans sjálfs. — Hann myndi leggja málið fyrir þingið, eins og stjórnarskráin mælti fyrir. SAMNINGUK VIÐ CHIANG KAI SHEK Ákvörðunin um að málið verði lagt fyrir Sameinuðu þjóðirnar var tekin eftir að þjóðirnar, sem börðust gegn kommúnistum í Kóreu höfðu haldið fundi. Banda ríkjamennirnir ellefu, sem fang- elsaðir hafa verið, voru teknir höndum að því er amerískar heimildir herma, í Kóreustyrjöid- inni. Fulltrúi amerísku stjórnarinn- ar sagði í dag að augljóst væri, að Bandaríkin myndu krefjast þess, að Sameinuðu þjóðirnar tækju mál fanganna til meðferð- ar. Samningurinn um gagnkvæma hernaðaraðstoð milli Bandaríkj-j anna og Formósu hefur verið, undirritaður í Washington. Sam- kvæmt þessum samningi, sem' gildir um óákveðinn tíma, telja ( Bandaríkin árás á Formósu jafn- gilda árás á Bandaríkin sjálf. 1 hættulega veikur S\i pmyndir ór þjé&rævi Minningabók Thsrs Jensens Valíýr Stafánsson skrásetti eitir frásegn hans Píus XII. VATIKANRÍKIÐ 2. des. — Píus páfi XII er hættulega veikur. Hjartað er veikt. Undanfarnar vikur hefur hikstasjúkdómur hans tekið sig upp að nýju og uppköst hafa einnig þjakað hann. Fyrir fjórum dögum kom hann úr sumarleyfi og var þá hress, en annir undanfarinna daga virð- ast hafa haft áhrif á heilsufar hans. Er óttazt að hjartað þoli ekki hina miklu hiskta. Páfinn er 71 árs gamall. Hann hefur verið páfi í sextán ár. Hörmulegur endir knaltspyrnuleiks BONN 2. des. — Sá hö*«nulegi atburður gerðist í dag, að 18 menn fórust og yfir 50 manns særðust í járnbrautarslysi í Belgíu, en þeir sem fórust voru flestir að koma af knattspyrnu- kappleik, sem háður var í Lund- únum á sunnudag. Knattspyrnu- leikurinn var háður milli þýzku heimsmeistaranna og brezka landsliðsins, og lauk leiknum með sigri Breta. Um tólf þúsund manns fóru frá Þýzkalandi til Bretlands — hin fyrsta heimsókn af þessari tegund síðan stríðinu lauk — til þess að horfa á leikinn. li irÉIIénir hoín ilúið BERLÍN, 29. nóv. ÞAÐ VAR tilkynnt hér í borg í dag, að á fyrstu níu mánuðum þessa árs, hefðu samtals 156,000 flóttamenn frá löndunum austan járntjalds, látið skrásetja sig hjá flóttamannastofnunum í Berlín og annarsstaðar í Vestur-Evrópu. Þrátt fyrir hinn ótrúlega trausta varnarvegg, sem umlykur Rússland — Sovétríkin sjálf, og enda þótt allir þeir, sem tilraun gera til þess að strjúka og nást aftur, séu umsvifalaust líflátnir, tókst eigi að síður 4 til 5 einstaklingum að jafnaði á degi hverj- um að strjúka þaðan á þessu tímabili, eða samtals 1.273 mönnum. Fulltrúar flóttamannastofn- ana hér álíta að frá því styrj- öldinni síðustu lauk og til loka yfirstandandi árs muni heildartala þeirra flótta- manna, sem komið hafa frá löndum undir yfirráðum kommúnista hvarvetna um heim og látið skrásetja sig, nema hér um bil sex milljón- um. Þar eð margt af þessu Framh. á bls. 2 IDAG, 3. desember, á 91 árs af- rnæii Thor jensens, kemur út minningabók þessa miKla athafna manns. nann Kom sem kunnugt er mjög við athafnasögu íslend- inga. rsoKfeilsutgatan geiur bók- ina ut. Er þetta iyrsta bindi bók- arinnar og íjailar um timabiiið fram til aidamóta. En þá hafði hann dvalið hér á landi í 22 ár. 'lhor j ensen ólst upp við fá- tænt og skort, missti ioður sinn þegar hann var á 7. ári en faðir hans, sem var byggingameistari, varð eignaiaus í ijárhagshruni Dana, er þeir höfðu beðið ósigur í oiriðnum við Prussa árið 1864. Hingað til lands kom Thor ný- fermaur, en hann haiði þá í 4 ár verið i heimavistarskóla fyrir fá- tææa drengi í fæðingarborg sinni Kaupmannahöfn. Gæti frásögn hans um skólalífið þar orðið þörf hugvekja fyrir uppeldisfræð inga og skólamenn herlendis. — Fyrir einkennilegar tilviljanir reðst hann svo, sem verzlunar- sveinn til danska selstöðumanns- ins, Valdemars Brydes á Borð- eyri og vann þar að mestu kaup- laust í 6 ár. En síðan réðst hann sem verzlunarstjóri til norska kaupmannsins Johans Lange, er rak verzlun í Borgarnesi. Þar gerðist hann lærisveinn og hollvinúr bænda og fjárríkasti bóndi héraðsins samtímis verzl- unarstjórninni. En fyrsta „sauða- eign“ hans var fjallalamb, sem góðvinur hans, Daniel á Þórodds- stöðum í Hrútaíirði gaf honum. Oft er um það kvartað, að ýmsu leyti með réttu, hve upp- vaxandi kynslóðin íslenzka hafi fengið ófullkomna fræðslu um fortið þjóðarinnar, áður en lifs- kjörin breyttust hér á síðustu áratugum. Frásögn þessa aldur- hnigna íramkvæmda- og atorkú- manns, lýsir ekki einasta einka- lífi hans, heldur og líðan þjóðar- innar á siðustu áratugum 19. ald- arinnar. Lýsing Th. J. varpar skýru ljósi yfir þessa erfiðleika- tíma, sem nú eru mörgum gleymdir. Þessi frásögn Th. J. hefur verið tekin saman m.a. til þess að ís- lenzkir unglingar geti lært af þvi, að láta ekki erfiðleikana buga sig, heldur finna „kraftinn í sjálfum sér“ til að standast þá. Frá Borgarnesi fór Thor með 1000 sauði, sem hann seldi í Bret- landi. Kom hann þannig fyrir sig fótum til kaupmennsku á Akra- nesi. Þar sannreyndi hann það, í hversu erfitt það var að reka verzlun í símalausu landi, ekki sízt þegar högum verzlunar- manna var svo háttað, að þeir urðu möglunaraluast að sitja og standa eins og erlendir umboðs- menn þeirra og lánardrottnar vildu vera láta. Slyppur og snauður fór hann þaðan og hraktist á vegum hinnar svo- SVANIR synda á.venlunargöhim LONDON 2. des. — Svanir syntu á aðal verzlunargötum í borgum í Yorkshireliéraði í dag. í mörg- um húsum varð fólk-að hafast við á efri hæðum vegna vatns- flaums. Víða óðu lögregluþjónar elg- inn upp fyrir mjaðmiir er þeir gerðu leit að börnum á flóða- svæðinu. Flóðin eru nú að sjatna. Átla rlkl sfofna bandalag Austur- Evrópu Thor Jensen. nefndu „Vídalíns-útgerðar" til Hafnarfjarðar. En þar endar þessi sögukafli, sem nefndur er „Reynsluár“, enda urðu þau sannkölluð reynsluár hans. ! Sem betur fór fyrir þjóðina lærði hún mikið af erfiðleikun- um á ofanverðri 19. öldinni. — Birta tók yfir athöfnum og fram- förum hennar. Kaflinn af ævi- sögunni, sem nú birtist leiðir í ljós m.a., hvernig þessi danski unglingur — af kynnum sínum og samskiptum við íslenzka al- þýðu — lærði að skilja hana rétt og meta kosti hennar, svo hann af eðlilegum ástæðum valdi sér afstöðu réttum megin í þjóðarbaráttunni, baráttunni til sjálfsbjargar, sem var og er kjarni hennar enn í dag Kc, Carfhy vlttur WASHINGTON, 2. des. — Öld- ungadeild Bandaríkjaþings sam- þykkti í dag vantraust á Mc- Carthy í þrem liðum. MOSKVA 3. des. — Malenkov og Molotoff voru báðir viðstadd- ir er fjögurra daga ráðstefnu rauðu ríkjanna lauk með undir- skrift yfirlýsingar í dag. í yfir- lýsingunni segir að þjóðirnar átta — Sovétríkin, Pólland, Tékkó- slóvakía, Rúmenía, Búlgaría, Ungverjaland, Austur-Þýzka- land og Albanía — muni efla hernaðarviðbúnað sinn, ef Par- ísarsamningarnir verða sam- þykktir. í yfirlýsingunni er talað um sameiginlega skipun á herstyrk þátttökuríkjanna en engar nán- ari skýringar eru gefnar. Er gert ráð fyrir að fulltrúar þessara þjóða komi saman síðar. Togori tekinn í londkelgi SEYDISFIHÐI, 2. des. — Varð- skipið Þór kom hingað í kvöld með togarann Burke GY 285, sem hann hafði tekið í landhelgi út af Mjóaíixði kl. 12,15 í dag. Togarinn var að veiðum rúma sjóm'lu innan fiskveiðiíakmark- anna og mun skipsijórinn hafa játað brot sitt. Mál hans verður annars tekið fyrir á morgun. — B. Þýáalerrf - Bretland LONDON, 2. des. — Bretar og Þjóðverjar hafa ákveðið nýjan landsleik í knattspyrnu, að þessu sinni milli B liða og fer leikur- inn fram þ. 23. marz n.k. Gaallistnr beygjo Mendes-France PARÍS, 2. des. — Utanríkismála- nefnd franska þingsins hefir á- kveðið að leggja til að Parísar- samningarnir verði teknir til um- ræðu í þinginu hinn 20. des. Mendes-France hefir nú orðið að beygja sig fyrir Gaullistum, en þeir hafá lagt áherzlu á að samningar við Rússa færu fram jafnhliða samningunum við V.- Þjóðverja. Mendes-France sagði í dag, að samningar við Rússa væru hafnir eftir venjulegum diplomatiskum leiðum. Mendes- France sagði, að Bandaríkjamenn hefðu verið' því andvigir, að á- kveðinn væri staður og stund nýrra viðræðna við Rússa, en hann kvaðst fyrir sitt leyti hafa viljað fá Rússa til að taka á við- fangsefnum Evrópu sem fyrst, og þess vegna stungið upp á því, að fundur „hinna fjóru stóru“ yrði haldinn í maí n.k. Nýlega fór sendiherra Rússa í París á fund de Gaulles og til- kynnti honum, að Rússar myndu segja upp fransk-rússneska vin- áttusamningnum frá árinu 1944 og viðskiptasamningnum frá því í fyrra, ef Parísarsamningarnir um endurvígbúnað Þýzkalands verða staðfestir. Mendes-France er nauðsynlegt að hafa stuðning Caullista, ef Parísarsamningarnir eiga a ðná fram að ganga og þess eiga að ná fram að ganga og þess að ganga skrefi Jengra en hann lofaði í Washington fyrir skömmu, með því að hefja samn- inga við Rússa strax. Mendes-France sagði að Banda ríkin hefðu lofað að ábyrgjast að samningurinn um Saar yrði haldinn.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.