Morgunblaðið - 03.12.1954, Page 4
MORGVNBLAÐI&
Föstudagur 3, desember 1954
I dag er 337. dagur ársins.
Árdegisflæði kl. 10,39.
: Síðdegisflæði kl. 23,19.
Næturlæknir er frá kl. 6 síð-
Öegis til k'l. 8 árdegis í læknavarð-
Btofunni, sími 5030.
Apótek: Næturvörður er í
Reykjavíkur Apóteki, sími 1760.
Ennfremur eru Holts Apótek og
Apótek Austurbæjar opin alla
ivirka daga til kl. 8, nema laugar-
iaga til kl. 6.
I RMK — Föstud. 3.12.20. — HS
-f— Mt.—Htb.
! I.O.O.F. 1 = 1361238*/2 = 9. 0.
,□-------------------------□
• Veðrið •
l 1 gær var hæg norðaustan átt
yér á landi.
: 1 Reykjavlk var hiti 3 stig kl.
34,00, 0 stig á Akureyri, 2 stig á
Galtarvita og 5 stig á Dalatanga.
Mestur hiti hér á landi í gær kl.
14,00 mældist á Loftsölum, 6 stig,
<og minnstur — 1 stig, í Möðrudal.
1 London var hiti 12 stig um
liádegi, 6 'stig í Höfn, 10 stig ? i ppvkiavíkur
París, 6 stig í Berlín, 5 stig {, Keykjavikui.
•Osló, 6 stig í Stokkhólmi, 10 stig í
í>órshöfn og —■ 1 stig í New York.
□-------------------------□
Dagbóh
Alþingi
Dagskrá efri deildar kl. 13,30:
1. Búseta og atvinnuréttindi. 2-
Lögsagnarumdæmi Akureyrar. 3.
Krabbameinsfélag Islands. 4. Yf-
irstjórn mála á varnarsvæðunum.
Dagskrá neðri deildar kl. 13,30:
1. Prentfrelsi. 2. Eyðing refa og
sminka. 3. Kosningar til aiþingis.
• Bruðkaup •
Nýlega hafa verið gefin saman
í hjónaband af séra Sigurjóni Þ.
Ái-nasyni ungfrú Guðleif Einais-
dóttir, Strandgötu 19, Hafnar-
firði, og Ólafur Sveinbjarnarson,
Meðalholti 14, Reykjavík. Heimili
ungu hjónanna verður að Nökkva-
vogi 19.
Nýlega voru gefin saman í
hjónaband í New York Ásdís
Hannesdóttir og Robert S. Villa-
íiueva. Heimilisfang þeirra er
f>731 Centre Ave., Pittsburgh,
Pennsylvania.
• Skipafréttir •
Eiinskipafélag Islands h.f.:
Brúarfoss fór frá Vestmanna-
eyjum í fyrradag austur og norð-
ur um land. Dettifoss fer frá New
York í dag Jil Reykjavíkur. Fjall-
foss fór’frá Vestma'nnaeyjum 28.
f. m. til London, Rotterdam og
Hamborgar. Goðafoss fór frá
Reykjavík 27. f. m. til New York.
Gullfoss fór frá Reykjavík í fyrra-
dag til Leith og Kaupmannahafn-
ar. Lagarfoss fór frá Reykjavík
30. f. m. til Gautaborgar, Aarhus,
Leningrad, Kotka og Wismar.
Reykjafoss fór frá Rotterdam 30.
f. m. til Esbjerg, Hamborgar, Ant-
werpen, Hull og Reykjavikur. Sel-
foss kom til Reykjavíkur 29. f. m.
frá Leith. Tröllafoss fór frá Ham-
borg í gær til Gautaborgar og
Tungufoss fór frá
Genova í gær til San Feliu, Barce-
lona, Gandia, A'lgeciras og Tan-
gier. Tres lestar í Rotterdam í
dag til Reykjavíkur.
Iv
Veðráttuhugleiðing
Skipaútgerð ríkisins:
Hekla fer frá Reykjavík
sunnudaginn austur um land
OMMÚNISTAR hafa furðað sig á því, hversu mikil veðurblíða
hefur verið að undanförnu, þrátt fyrir þá stjórnarhætti, sem
tíðkast hér á landi. En svo sem kunnugt má vera, er það einungis
í SovétRússlandi, sem ríkisstjórnin hefur tekið tíðarfarið i sínar
hendur.
Að okkur sækir enn sem fyrr
ærinn og margur vandi:
Þjóðin er undir íhaldsstjórn,
og amrískur her í landi.
En hverju sætir, að samt er hér
sumarveður í desember?
Ólíkt hagkvæmar yrði samt
árgæzku landsins varið,
ef aS hér sæti sóvétstjórn,
er sæi um tíðarfarið.
Þá yrði jólatrjám jörðin skrýdd
og jólatrén yrðu mönnum prýdd.
B—r.
I
New York. Flugvélin fer kl. 8,30 Jónína Loftsdóttir, Miklubraut 32,
til Oslóar, Gautaborgar og Ham- sími 2191; Helga Marteinsdóttir,
borgar.
Edda,
millilandaflugvél Loft-
Marargötu 2,' sími 5192; Ásta
Björnsdóttir, Bræðraborgarstíg 22,
hringferð Esja er á Austfjörðum leiða er væntanleg til Reykjavík- sími 3076; Jóhanna Ey.jólfsdóttiv
á suðurleið. Herðubreið er á Aust-',«r kl. 19 sama dag frá Hamborg, j Njálsgötu 65; sími 80771; Sigríð-
m i i nl(,knv>í« /\n* Hciln TTl n nrvról i TOl’ .. ,. 1?,'v, «nrnfll
Hjönaefni
S. 1. laugardag opinberuðu trú-
lofun sína Sigríður Sigurbjörns-
dóttir, Austurgötu 28, Hafnar-
firði, og Geir Magnússon, Öldu-
torgi 4,. Hafnarfirði.
fjörðum á norðurleið. Skjald-
breið er í Reykjavík. Þyrjll er á
leið frá Þýzkalandi til Reyk.javík-
ur. Skaftfellingur fer frá Reyk.ja-
v.ík i dag til Vestmannaey.ja. Bald-
ur fór frá geyk.javík i gærkvöldi
til Breiðaf.jarðar.
Gautaborg og Osló. Flugvélin fer
kl. 21 til New York.
I .
Pan Ameriean
flugvél er væntanleg til Kefla-
víkur í fyrramálið kl. 6,30 frá
New York og heldur áfram til
Prestwick, Osló, Stokkhólms, Hel-
sinki eftir stutta viðdvöl.
Skipadeild S.I.S.:
Hvassafell fer frá Norðfirði í .
dag til Húsavíkur og Akureyrar.! F1“®f®í.ag jSlf,nds V,„ . f ...
Arnarfell fer frá Reykjavik f dagl M.lhlandaflug: Gullfax^fer til iega.
áleiðis til Ventspils. Jökulfell er í Kaupmannahafnar kl. 8,30 i fyrra-
Revkjavík. Dísarfell fer frá Am-ira® . ,
sterdam í dag áleiðis til Reykja-1 Innanlandsflug: I dag er aætlað
víkur. Litlafell er væntanlegt til újúga til A uieyrai, 'agui
Faxaflóa í dag. Helgafell fór frá hólsmýrar, Holmavikur Horna-
Reyðarfirði 30. nóvember áleiðis fjarðar, ísafjarðar, n ju æ.lai'
trl Gdynia. Stientie Mensinga er klausturs og Vestmannaeyja. A
í Álaborg. Káthe Wiards er vænt- morgun eru raðgerðar ^ flugferðir
■ur Einarsdóttir, Flókagötu 59,
sími 1834, og María Maack, Þing-
holtsstræti 25. sími 4015.
Verkakvennafélagið
Framsókn
minnir félagskonur sínar á baz-
arinn 7. des. n. k. Gj.öfum veitt
móttaka í skrifstofu félagsins í
Alþýðuhúsinu milli kl. 1—6 dag-
anleg til Stykkishólms í dag.
Flugíerðir
MILLILANDAFLUG:
Loftleiðir h.f.:
Hekla, millilandaflugvél
leiða, er væntanleg til Reykjavík-
ur n. k. sunnudag kl. 7 árdegis frá
til Akureyrar, Blönduóss, Egils-
staða, ísafjarðar, Patreksf.jarðar,
Sauðárkróks og Vestmannaeyja.
Fólkið í Camp Knox.
Afhent Morgunblaðinu: I bréfi
,20,00; B. K. 100,00; ónefnd 40,00;
Loft- Asta 40,00; kona 100,00; N. N.
Borg
AUir salirnir opnir í kvöld.
SYBIL SUMMERS skemmtir.
Dansað til kl. 11.30.
•no
C
Opnum aftur
á morgun, laugardaginn 4. desember.
Hárgreiðslustofan Hulda
Tjarnargötu 3. — Sími 7-6-7-0.
Hjördís Geirdal, Emilía Húnfjörð.
SENDISVEINN
óskast allan daginn.
VERZLUN O. ELLINGSEN
200,00.
Kvenfélag Óháða
fríkirkjusafnaðarins
heldur fund í Edduhúsinu í
kvöld kl. 8,30.
Hafnarfjörður.
AfgreiSsla Morgunblaðsins í
Hafnarfirði verður hér eftir í
Sjálfstæðishúsinu þar. Verður af-
greiðslumaðurinn við frá kl. 12
til 2.
Stokkseyringafélagið.
Aðalfundur Stokkseyringafé-
lagsins er í dag kl. 8,30 í Naust-
inu (uppi).
Hestamannafélagið Fákur.
Skemmtifundur í kvöld í Tjarn-
arkaffi kl. 8,30.
Kaffisala.
Sjáifstæðiskvennafélagið Hvöt
selur síðdegiskaffi í Sjálfstæðis-
húsinu sunnudaginn 5. desember.
Fólagskonur, gefið kökur og ann*
að góðgæti til þess að gera kaffi*
söluna sem glæsilegasta! Allar
upplýsingar gefa: Gróa Péturs-
dóttir, Öldugötu 24, sími 44374;
Bræðralag,
’kristilegt félag stúdenta, heldur
fund n. k. mánudag kl. 8,30 á
heimili Björns Magnússonar prð-
fessors, að Bergstaðastræti 56.
Stöðvarleyfi
Höfum til sölu fólksbifreið,
rnodel ’47, með stöðvarleyfi.
BÍLASALAN
Klapparstíg 37. Sími 82032.
ajilMIUUUUUUjtlU
Hallgrímskirkja í Saurhæ.
Afhent Morgunbiaðinu: G. M.
25,00; gamalt áh. 25,00.
íþróttamaðurinn
Afhent Morgunblaðinu: Unnur
30 krónur.
Sólheimadrengurinn.
Afhent Morgunblaðinu: Hlynur
Þór 30,00; kona 100,00; M. 0.
50,00.
Minningarspjöld Krabba-
meinsfélags íslands
fást hjá öllum póstafgreiðslum
landsins, öllum lyfjabúðum í
Reykjavík og Hafnarfirði (nema
Laugavegs- og Reykjavíkurapó-
teki), Remedíu, verzluninni að
Háteigsvegi 52, Elliheimilinu
Grund og á skrifstofu Krabba-
meinsféiaganna, Blóðbankanum.
Barónsstíg — sími 6947. Minn-
ingarkortin eru afgreidd gegnum
síma 69Í-7.
vegi 39; Guðm. Andréssyni gull-
smiði, Laugavegi 50, sími 3769, og
Hafnarfirði í Bókaverzlun V.
Long, sími 9288.
• G engisskráning •
(Sölugengi):
1 sterlingspund ..... kr. 45,70
, 1 bandarískur dollar .. — 16,32
1 Kanada-dollar ........— 16,90
100 danskar krónur .. —236,30
100 r-orskar krónur .. — 228,51
100 sænskar krónur .. — 815,50
100 finnsk mörk.......— 7.09
1000 franskir frankar . — 46,63
1100 belgiskir frankar . — 32,67
100 svissn. frankar .. — 374,50
1100 gyllini .......... — 430,35
1100 tékkneskar,kr. .... — 226,67
i 100 vestur-þýzk mörk . — 390,65
1000 lírur ........... — 26,12
Gullverð íslenzkrar kránui
100 gullkrónur jafngilda 738,91)
pappírskrónum.
Orðsending frá Landsmála-
félaginu Verði.
Þeir þátttakendur I Rangár-
vallaferð Varðarfélagsins, sem
pantað hafa myndir úr ferðinni,
geta vitjað þeirra í skrifstofu
Sjálfstæðisflokksins.
Minningarspjöld
Kvenfélags Neskirkju fást 6
eftlrtöldum stöðum: Búðin mín,
Víðimel 35, verzl. Hjartar Niel-
sen, Templarasundi 3, verzl.
Stefáns Árnasonar, Grimsstaða-
holti, og Mýrarhúsaskóla.
Bæjarbókasafnið.
Lesstofan er opin alla virka
daga frá kl. 10—12 árdegis og kl.
1—10 síðdegis, nema laugardaga
kl. 10—12 árdegis og kl. 1—7 síð-
degis. Sunnudaga frá kl. 2—7. —
Útlánadeildin er opin alla virka
daga frá kl. 2—10, nema laugar-
daga kl. 2—7, og sunnudaga kl.
5—7.
Heimdellingar!
Skrifstofan er í Vonarstræti 4}
opin daglega kl. 4—6 e. h.
• Utvarp •
Föstudagur 3. desember:
8,00 Morgunútvarp. 9,10 Veður-
fregnir. 12,—13,15 Hádegisútvarp.
15,30 Miðdegisútvarp. 16,30 Veður-
fregnir. 18,00 Islenzkukennsla; II.
fl. 18,25 Veðurfregnir. — 18,30
Þýzkukennsla; I. fl. 18,55 Fram-
burðarkennsla í frönsku. 19,15
Þingfréttir. — Tónleikar. 19,35
Auglýsingar. 20,00 Fréttir. 20,30
Óskaerindi: Hvers vegna er tím-
inn mislengi að líða? (Broddi Jó-
hannesson). '21,00 Tónlistarkynn-
ing. — Lítt þekkt og ný lög eftir
íslenzk tónskáld. 21,25 Fræðslu-
þættir: a) Efnahagsmál (dr. Jó-
hannes Nordal). b) Heilbrigðis-
mál (dr. Helgi Tómasson). c) Lög
fræði (Einar Bjarnason ríkisend-
urskoðandi). 22,00 Fréttir og veð-
urfregnir. 22,10 Útvarpssagan:
' „Brotið úr töfraspeglinum", eftir
Sigrid Undset; VII (Arnheiður
Sigurðardóttir). 22,35 Dans- og
, dægurlög: Eddie Fischer syngur
og Eroll Garner ieikur (plötur).
23,10 Dagskrárlok.
• Söfnin •
Listasafn ríkisins
6r opið þriðjudaga, fimmtndag*
og laugardaga kl. 1—3 og sunnu
daga kl. 1—4 e. h.
Ðrekkið síðdegiskaffið
í Sjálfstæðishúsinu!
Dvalarheimili aldraðra
jómanna.
Minningarspjöld fást hjá:
Happdrætti D.A.S., Austurstræti
1, sími 7757p Veiðarfæraverzl
Verðandi^ sími 3786; Sjómannafél.
Reykjavíkur, sími 1915; Jónasi
Bergmann, Háteigsvegi 52, sími
4784; Tóbaksbúðinni Boston,
Langavegi 8, sími 3383; Bókaverz’,
Fróða, Leifsgötu 4; Verziuninni
Verðandi, sími 3786; Sjómannafél
81666; Ólafi Jðhannssyni, Soga
bletti 15, sími 3096; Nesbúð, Nes-
Bók urc Suður-
Þingeyjarsýslu
I KOMIN er út á vegum sögu-
. nefndar Þingeyinga mikið rit
| eftir Jón Sigurðsson frá Yzta-
fellj, „Lýsing Þingeyjarsýslu“. —
| Bókin er yfir 400 bls. í' stóru
broti og fjöldi mynda. — Hefur
j Jón unnið að þessu verki í nærri
sjö ár, en Jón hafði samstarfs-
menn úr öllum sveitum sýslunn-
ar að samningu verksins. Auk
almennrar lýsingar héraðsins og
hverrar sveitar er ritað sérstak-
lega um hvert einstakt býli og
greint frá búendum, sem þar
hafa setið fram til ársins 1950.
i Þetta er mikið og veglegt rit,
sem ekki aðeins Þingeyingar
munu hafa hug á að eignast,
heldur og fjöldi manns í öðrum
landshlutum sem þar eiga ætt-
ingja og vini.