Morgunblaðið - 30.12.1954, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 30.12.1954, Blaðsíða 2
2 .41 ORGUNBLAÐIÐ Fimmtudagur 30. des. 1954 ] Við höfni og Mjög hefur skipunum fækkað í Reykjavíkurhöfn frá því um hátíðarnar, en Tungufoss lá baðaður Ijósum við hafnarbakkann í fyrrakvöld. — Þá var cinnig í fyrsta skipti sem hinir elztu menn muna, að framhlið hins virðulega Menntaskóla var öl! upp ýst með ljóskösturum. Þá héldu menntaskólanem endur jólagleði sína, sem er hinn árlegi sameigin egi stórfagnaður allra nemenda skólans. UIVI ÞEGNSKYLDtjViMftiU OG ELEiRA Sextug í dag: Óloi Guðmnnds OUÐURNESJAVEGUR (Kefla- »3 víkurbraut) er og verður al- þjóðabraut. Gjöra þarf fuílkomna akbraut. Græða og prýða um- hverfið. Þegnskylduvinna er það sem koma skal. Æskumönnum fs- lands ber að gjöra skyldu sína við fósíurjörðina, sem sonum annara þjóða. ★ Eins og alþjóð er kunnugt, er ísland nú orðin miðstöð flugsam- gangna millum Bandaríkja Ame- ríku og Evrópu — og það í svo stórum stíl, að þess má geta að í einum mánuði nú í haust lentu á Keflavíkurflugvelli á fjórða hundrað flugvéla. Margt af því ferðafólki sem á hér leið um, iýsir að sjá höfuðborg íslands, sem og kynnast fegurð landsins, sem nú er að verða rómuð víða um lönd. Meðal gesta eru ýms stórmenni, sem erindi eiga við xíkisstjórn íslands. samanber nú fyrir skemstu er kanslari Þýzka- lands kom hér til að kynnast landi og þjóð og leiðin liggur í flestum tilfellum um Suðurnesja- braut. Umhverfi Keflavíkurvegar ein ömurlegasta sýn, sem getur í landinu. Vegurinn versta þjóð- brautin. Það var í júnímánuði 1952 að leið mín lá fyrst á Keflavíkur- flugvöll. — Ég notaði þessa ferð sem allar aðrar til að hugsa um og athuga, hvað bæta mætti og fegra þetta gróðurdauða um- ' hverfi. Samtímis flaug mér í hug. — Það hljóta að verða dapur- leg áhrif sem ferðafólk frá gróð- ursælum og skógivöxnum lönd- um, vant eggsléttum og beinum brautum, fá um gróður og fegurð landsins, sem og um þjóðbrautir þess. Keflavíkurvegur er að al- manna dómi stórhættulegur og sætir mestu furðu, að þessi þjóð- braut, sem hið bandaríska setulið hefur flutt nauðsynjar sínar um — í magni og verðmætum, sem án efa nemur milljörðum í krónum, auk hins stríða daglega straums farþega, skuli enn vera í miðalda- stíl. Sannkölluðu ófremdar- ástandi miðað við notkun. Það xná segja: Það „flýtur á meðan ekki sekkur“ — að hér skuli ekki hafa orðið stórslys, miðað við hina miklu umferð, enda oft munað mjóu. um. Heyíeng er fóðrað gæti hundruð kúa. Auk þess má gjöra nokkurn gróður frá Vogum að Vatnsievsuvík. Loks má prýða hraunið frá Kúagerði að Hafnar- fjarðarhæð, með allskonar trjá- gróðri, en flytja þarf að mold í gjótur — meðfram þessum vegar- Æskan geri skyldu sina við íósturjörðina. Þegnskylduvinna verði lögboðin. Eanðið fegrað og klætt. ísland mun vera einasta þjóðf., auk Færeyinga og Grænlendinga, sem ekki kallar sonu sína til hern aðarskyldu, en nú á síðustu tím- um er herskyldan komin upp í ! allt að tveim árum. meðal liinna | vopnum búnu þjóða. Hér hefur ! æskan enga skyldu við föður- j landið, allt frjálst — og eftir eigin vali, meðan æskumenn annarra þjóða verða að hlýða hinni köldu köllun áð eyða 2 árum æsku sinn- ar til þess að hagræða sem bezt j hinum ógnarlegu morðtólum. j Þegnskylduvinna hér, kæmi í stað ^ herskyldu annara þjóða, sem hef- j ur annan og göfugri tilgang, sem j sé að fegra, klæða og græða landið. Lanðið, sem æskan á að | crfa, elska og varðveita að and- j legum og veraldlegum efnum. Það er hugsjón mín að þegn-1 skylduvinna verði nú þegar lög- j beðin á íslandi. Að hinar f áminnstu, aðkallandi fram-( kvæmdir á Suðurnesjum, verði j hafnar og framkvæmdar mest-1 megnis með því vinnuafli. Að æskumenn á aldrinum 17—20 ára | -'“rði í citt skipti fyrir öll skyld- aðir til að ynna af hendi 6 mán. störf fyrir þjóðlífið. Að þegn- • skyldustarfinu sé fyrst og fremst kafla. Trjágróður er framkvæm- anlegur á umgetnu svæði Saman ber álit og áhuga hr. læknis Ófeigs Ófeigssonar, um skógrækt á Reykjanesskaga. ★ Suðurnesjamenn framlciða ckki nægilega mjólk. Að kunnugra sögn framleiða1 varið til gróðurs og fegrunar Suðurnesjamenn 500 lítra mjólk- j landsins. Eins og alþjóð er kunn ur daglega, sem beir flvtja inn j ugt _ Cr aðal atvinnulifið, sjáv- til Reykjavíkur til gerilsnevð- arútvegurinn og landbúnaöurinn, ingar — og flytja sama magn til: rekinn með styrk hins opinhera. G0ð KONA er gulli betri. Góð móðir, góð amma, leggur grundvöll að gæfu samtíðarinn- ar og tengir traustum böndum hverja kynslóð. A þessu byggist fyrst og fremst þor og þrif ein- staklinganna með hverri kynslóð. Þetta eru bárufleygar og björg- unartæki þjóðanna öllu öðru fremur. Heimilin, þar sem krist- in kona ræður ríkjum er hald- reipi þjóðfélagsins. Engin vá er svo mikil við þær dyr að ekki bjargist. An þessara hetja, með hverri kynslóð, væri hin litla íslenzka þjóð löngu þurrkuð út, grafin og gleymd. Það er vel hægt að viðhafa slíkan formála er minnast skal með fám orðum ævistarfs Olafar Guðmundsdóttur sextugrar. Hún hefur þegar innt af höndum mik- ið og veglegt ævistarf; sem hús- móðir á athafnasömu heimili bónda síns, framsækins dugnað- armanns hins nýja Islands. Sem hin grandvara dyggðum prýdda 12 barna móðir, þar sem heimilið og hamingja barnanna var henn- ar aðal lífsviðhorf. Hvert bæjar- félag, hvert þjóðfélag þarfnast slíkra mæðra, sem flestra slíkra heimila. Þá er engin hætta á að þau kali, eða einstaklingarnir villist langt af leið. Komi það fyrir, munu þeir oftast fljótlega rata aftur á þann veg sem elsku- leg móðir hefur lagt í skjóli síns konungsríkis, sem gott heimili er. Olöf Guðmudsdóttir er fædd að Gelti í Súgandafirði 30. des. 1894, dóttir Guðmundar ríka Asgeirssonar bónda þar og konu hans Guðrúnar Olafsdóttur. Þar ólst hún upp hjá kjarnafólki að gömlum og góðum íslenzkum sið. Hinn 20. marz 1913, giftist Olöf hinum kunna atgerfis- og dugn- aðarmanni Sigurði Hallbjarnar- sýni, kennara Oddssonar, prests Hallgrímssonar, prests að Görð- um Jónssonar, prests Magnús- sonar á Staðastað, en Jón var bróðir Skúla Magnússonar land- fógeta. Þau Sigurður og Olöf íæistU bú á Suðureyri í Súgandafirði og bjuggu þar, til þess er þau ílutt- ust á Akranes árið 1927. Tíu aí börnum þeirra hjóna komust til aldurs, og niu þeirra eru enn á lífi. Það gefur því auga leið að ekki mátti alltaf sofa, né heldup að fara illa með það sem í bú var borið, enda kom hvorugt til greina. Húsbóndinn var vakinrt Er hægt að græða og fegra um- Íiverfið meðfram Keflavíkurvegi? i Ég hefi nú farið þessa leið viku lega í meira en 2 ló ár, en ekki getað viðráðið að hugsa um hve ánægjulegt og nauðsynlegt það er — að fegra og græða þennan hrjóstruga hluta landsins — um- hverfi hinnar fyrrnefndu alþjóða- brrautar. Eftir að hafa athugað jarðveginn, sem cg tel að sé nægi ]§ga djúpur til ræktunar (að vísu víða mjög grjótugur) fullyrði ég að með nútíma jarðyrkjutækjum iwá gjöra stórfeldar jarðabætur, allt frá Ytri Njarðvíkum að Vog- baka, auk þess sem þeir kaupa af Mjólkursamsölunni 500 ltr. til daglegrar neyzlu, auk eigin fram leiðslu. Þessir mjólkurflutningar kosta að kunnugra manna sögn daglega fram og til baka kr. 1400,00 — eða kr. 511 þúsur.d ár- lega. S.ié þessi mjólkurflutnings- kostnaður reiknaður yfir 50 ára skeið, eða tæpl. mannsalrtur, næmi þessi kostnaður 25)4 millj. króna. N.ú er vitað að Keflavíkur bær og Suðurnes, byggjast örar en -nokkur önnur byggðarlög landsins. Það er því auðsætt að mjólkurskortur í þessum hluta landsins er á næsta leiti, — bví aukin mjólkurkauo —- og enn meiri kostnaður. Allt ræktanlegt land á umgetnu svæði ber því að rækta og það með framtíð fvrir augum -— og hefja þessar nytja- og fegurðarframkvæmdir hið allra fyrsta. — Þegar ræktun er komin vel á veg, bæri að hefja byggingu samyrkjubús, eða ný- býla. ásamt gerilsneyðingar- og mjólkurstöð á sem hagkvæmust- um stað á gróðursvæðinu. Á þennan hátt mætti spara megnið af ofan greindum kostnaði. Að sjálfsögðu félli þctta jarðræktar lantí.nám til hinnar dugmiklu sjó- mannastéttar og annara er Suð- urnes byggja, allt eftir kostnaði framkvæmdanna — og löggjöf er þar um yrði gjörð. mm~ - —1“ — Það er þvi auðsætt að bjóðar- nauðsyn Ilggur við að gjöra at- ■"innulífið fjölbætt og arðbært. í framhalrti af því — má fullvrða að bæta megi aðstöðuskilyrði í okkar fagra landi. svo að vænta mætti stórra tekna af ferða- mannastraum til landsins, þegar snmbærileg skilyrði við aðrar bióðir eru fyrir hendi. En til þess að svo megi verða vrði begn- skylduvinnan mjög styrk stoð. NIÐURLAGSORÐ Þegar litið er yfir 2—3 síðustu áratugi gætir stórfeldra breytinga í þjóðlífi voru og segja má að ( þessari „nýju mynd“ megi líkja ^ við náttúruna sjálfa: „ljós og ; skugga“. En sérstaklega ber nú á hve æska landsins er til umræðu, I samanber mjög athyglisverða grein í Morgunblaðinu í dag, I sunnud. 12. des. um fundarboð Heimdallar, fél. ungra Sjálfstæð- ismanna, þar sem 2 kunnir kenni- menn eru tilkallaðir sem frum- mælendur um hið þýðingarmikla málefni: Æskan og kirkjan. — Það er fyllsta ástæða til að vona, 1 að hér sé að „renna nýr dagur“, því það eru æskumenn sjálfir, sem ákveðið hafa að staldra við — líta um öxl og athuga hvar i þeir eru á vegi staddir. En með því að þessi grein varðar fyrst ■ og fremst æskumenn landsins og það sem þeir geta lagt að mörk- um til þjóðlífsins, áður þeir sjálfir hefja eigið framkvæmda- líf, er óhætt að minna á: Að vinnan göfgar manninn, sérstak- lega er jarðargróður; að breyta dauðri náttúru í grænar grundir — og ryðja steinum úr vegi mjög göfgandi starf. — Það má því fullyrða að þegnskyldan yrði æsku íslands, eins og nú er kom- ið málum, til mikillar gæfu — og þjóðlífinu ómetanlegt gagn. Loks nota ég hér skoðun minni til styrktar og með leyfi höf. hr. próf. Þorkels Jóhannessonar há- skólarektors, hin gagnmerku nið- urlagsorð hans í setningarræðu Háskólans í haust. Rektor farast m. a. orð á þessa leið: „Við okkur blasir hið tröllaukna hlutverk fs- lendingsins, nú og um alla fram- tíð .... Hér má enginn af sér draga, enginn liðsmaður fara for- görðum. — Engin þjóð, sem ég ] get bent á, á ríkari kröfu til sona j sinna og dætra um manndóm í , öllum greinum, hvar í stöðu sem j er . . . .“ Ég vil bæta við þessi | merku orð háskólarektors hr. Þ. J. —■ að af hinum mætu kynnum er ég hefi um meginhluta æfi minnar haft af fyrrv. háskóla- rektor, prófessar Alexander Jó- hannessyni, eru þessi tilvitnunar- orð einnig hans bjargfasta skoð- un. Það er því gott að geta vitn- að í orð og skoðun slíkra merkis- manna. — Ásamt því að á Alþingi sitja ýmsir merkir þjóðhollir menn, sem unna heill — gagn- semi og velferð lands og þjóðar. Og vonandi má þess vænta af þingheimi öllum að ekki verði deilt um málefni, sem fyrr eður síðar verður talið lífrænt vel- Framh, á bls. 12 og soíinn að hugsa um þarfir og úrræði hins stóra heimilis, óg konan lét heldur ekki sitt eftir liggja. Með rósemi, festu og dugnaði gekk hún að hinum mikla verkahring ótrauð og æðru laus. Olöí hefur verið gædd miklu þreki, enda hefur hún off. þurft á því að halda. 1 byrjun árs 1946 misstu þau elsta son sinn Magnús, frá konu og 4 ungum börnum. Hinn 3. júlí það sama ár missti Olöf svo Sigurð mann sinn, og hinn 24. júlí 1950 Andrés Níelsson tengdason sinn frá konu og tveim ungum börnum. Þrátt fyrir hið erfiða hlutverk húsfreyjunnar og hin þungu áföll lífsins í sambandi við ástvina- missi, er Olöf ekki með neitt vol eða víl, né blæs enn í kaun. Barnahópurinn er nú kominn upp og stendur við hlið móður sinnar, sem sjá svo um að húm geti leyft sér að fara hægara og létta hinum þungu áhyggjum. Hinn stóri hópur skyldmenna og vina munu í dag hugsa hlýtt til Olafar Guðmundsdóttur (í Tungu), eins og hér er oft sagt, og óska honni til hamingju á þessum heiðursdegi hennar, og gæfu og gengis á ógenginni ævi- braut, hvort sem það verður iangt eða skammt. Ó. B. B. Skagstrendlngar taka með sér beit* ingarsfétana SKAGASTROND, 29. des. - As- mundur Magnússon vélsmiður hér, hefur að úndanförnu smíðað stóla undir línubala og eru þeir talsvert ólíkir því sem áður hef- ur þekkst á þessu sviði. Hefur mikil eftirspurn verið eftir stól- um þessum og hafa þeir gefizt mjög vel. Hafa þeir verið pantað- ir jafnvel frá Vestfjörðum og Suðurlandi. Beitingamenn sem héðan íara á vertíð til Suðurnesja í vetur ætla að hafa stóia þessa með sér, og telja þeir þá hið mesta þarfa- þing við beitingarnar. Talið er að á stólum þessum sé hægt auð- veldlega að beita 5 bjóð, er 4 voru beitt áður. Eins og fyrr segir er eftirspurn mikil eftir stólum þessum, og mun Asmundur reyna að full- nægja henni eftir getu á komandi vertíð. ■—Jón. v i..

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.