Morgunblaðið - 30.12.1954, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 30.12.1954, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ Fimmtudagur 30. des. 1954 Útg.: H.f. Árvakur, Reykjavík. Framkv.stj.: Sigfús Jónsson. Ritstjóri: Valtýr Stefánsson (ábyrgðann.) Stjórnmálaritstjóri: Sigurður Bjarnason frá Vigur. Lesbók: Árni Óla, sími 3045. Auglýsingar: Árni Garðar Kristinsson. Ritstjórn, auglýsingar og afgreiðsla: Austurstræti 8. — Sími 1600. Áskriftargjald kr. 20.00 á mánuði innanlands. í lausasölu 1 krónu eintakið. (Nýr báhrr lil | Veslmannaeyja KLUKKAN 6 í gærkvöldi kom til Vestmannaeyja nýr bátur, eign Helga Benediktssonar. Er báturinn byggður í Svíþjóð í hinni alkunnu skipasmíðastöð í Djupviken, sem íslendingum er að góðu kunn. Báturinn hefur hlotið nafnið Trausti V.E. 363. „Sam-tilvera" megin járntjaldsins I ERLENDUM BLOÐUM er þess oft getið að einhverskonar tilvik til stefnubreytingar geri vart við sig í sambúð komúnísku stjórn- arvaldanna og hinna vestrænu þjóða beggja megin járntjalds- ins. Er í meira og minna óljós- um orðum vikið að því að hin austrænu einræðisríki muni vera tilleiðanleg. til að finna leiðir til varanlegra samskipta milli hinna austrænu og vestrænu ríkja. Er þessi nýja stefna nefnd „co- existens“ er mætti kalla á ís- lenzku „samtilveru". Þ. e. a. s. að þjóðirnar gætu leitast við, að haga samskiptum sínum þannig, einræðisstjórnar- farið fengi að njóta sín óáreittar enda þótt þjóðir sem aðhyllast frelsi og lýðræði fengju að lifa í heiminum. En allt áferðarfagurt umtal um slíka „samtilveru“ þjóð- anna beggja megin járntjalds- ins kemur að vafasömu gagni nema þessu fylgi vilji til veru- legra sætta og nauðsynleg hug arfarsbreyting stjórnmála- mannanna komist á er ákveða athafnir og stefnur í heims- málunum. Sú breyting hefur orðið á fram- komu Sovétstjórnarinnar síðan Stalin féll frá, að vestrænu lýð- ræðisþjóðirnar hafa haft greið- ari aðgang til að kynna sér at- hafnir og hugarfar áhrifamanna 1 ar eystra. 1 kjölfar friðardúfu- ílokkanna er hafa fengið að gista Sovétríkin hefur ýmsum merk- um mönnum verið gefinn kostur á, að koma í heimsóknir þangað austur án þess að þeir hafi verið skuldbundnir til að vera þar und- ir ströngu eftirliti trúnaðar- manna Sovétstjórnarinnar, svo menn hafa getað kynnt sér ástand* ið þar eystra í ríkara mæli en á undanförnum árum A síðastliðnu sumri fengu t. d. ýmsir brezkir áhrifamenn að ferðast til Sovétríkjanna og hafa tal af málsmetandi mönnum þar eystra. 1 þeirra hópi var foringi brezkra námuverkamanna, Sam Watson, og formaður utanríkis- málanefndar Verkamannaflokks- ins Colerain lávarður. Er þeir snéru til heimalands síns, voru þeir að sjálfsögðu spurðir hvernig þeim hefði geðjast að hugmynd- um og hugarfari hinna allsráð- andi kommúnista þar eystra. Sérstaklega voru þeir beðnir um að skýra frá hvað kommún- istar meintu með „samtilveru" þjóðanna. Sam Watson hafði til dæmis þá sögu að segja, að hann hefði beinlínis lagt þá spurningu fyrir hinn kommúnlska flokksritara, * Trausti var 6 sólarhringa í hafi á leiðinni heim og hreppti hin verstu veður, sem eins og kunn- ugt er, hafa geisað á Atlantshafi undanfarna daga. Bátinn eða 1 áhöfn hans, sem allt voru ungir i Vestmannaeyingar, sakaði þó . _ ... . ... ekki, en ferðin gekk all erfið- það eitt að bloðug styrjold ]ega Voru að jllfnaði farnar 8 brytist ekki ut milli kommun- sjómílur istaríkjanna og lýðræðisríkj- anna. En Watson segir það frá I bátnum er 180 hestafla June- leitt að Khrushchev teldi að Munktelvél og er hann vel búinn um nokkra linkind gæti orðið að öllum nýjustu siglingatækj- að ræða í stjórnarfari komm- um- Skipstjóri á Trausta er Jón únista jagnvart lýðræðisríkj- Sigurðsson. Telur skipstjórinn að um. Baráttu kommúnista yrði báturinn hafi reynzt mjög vel i óhikað haldið áfram með sömu *>efsarl fyrstu ferð sinm, sem yar eínbeitni og áður gegn jafn- ekkl með olluhættulaus svo htl- * “ , , , um bati í shku veðri. Kvaðst aðarmannaflokkum Vestur- , , , hann hafa tekið þann kost að vropu. leggja af stað heimleiðis með Brezkur stjórnmálamaður, bátinn þótt veðurspáin væri ekki Christopher Mayhew var í brezku' hagstæð í þeirri von að veðrið sendinefndinni sem í haust var lægði er kæmi undir íslands- í Moskvu. Hafði hann þar tæki- strendur og gott leiði yrði síðasta færi til að tala við Malenkov og spölinn til lands. En slíkt þykir Molotov og Gromyko, um það sjómönnum spá góðu fyrir nýju hvað kommúnistar meintu með fleyi- umtali sínu um „samtilveru“. I Gísli Johnsen stórkaupmaður i Af þeim upplýsingum sem hann Reykjavík var milligöngumaður fékk hjá þessum mönnum, kom varðandi bátakaup þessi. það í ljós, að kommúnistar þar eystra líta allt öðrum augum á ---------------------------------- hugtakið „samtilvera" og hvað í því felst, en menn hér vestan j járntjalds sumir hverjir viljaj leggja í orðið. Kámarkshraði MESTI leyfilegi ökuhraði í Reykjavík er 25 km á klukku- stund. Fróðlegt væri að gera at- hugun á ökuhraða strætisvagn- anna, en einkanlega þó h^aðferð- anna. Varla leikur nokkur vafi á, að hann er eigi minni en 50 km á klukkustund á milli við- komustaðanna, jafnvel upp undir 70 km á klukkustund t. d. á Hring brautinni milli Háskólahverfisins og Landspítalans. En ef þú bíl- stjóri góður, leyfir þér að aka á yfir 25 Km hraða á sama stað, þá átt þú á hættu að vera stöðv- aður af lögreglunni, dreginn íyrir dómarann og dæmdur til að greiða 50 krónur í sekt fyrir af- brot þitt. Ekki er þó neitt athugavert við starf lögreglunnar. Hún er fullum rétti til að stöðva bifreið, sem ekur með meiri hraða en 25 km, jafnvel þótt ekki sé nein bifreið eða önnur umferð í nánd. Lögin heimila þessar aðgerðir. Hitt er svo annað mál, hvort réttmætt getur talist gagnvart þegnum þjóðfélagsins að hegna sumum fyrir afbrot, sem aðrir fá að fremja óátalið. Nú er vandinn hinsvegar ekki leystur, þótt allar bifreiðir yrðu stöðvaðar, sem færu hraðar en lögboðið er, því sú ráðstöfun myndi m. a. útiloka allan rekstur strætisvagnanna, svo ekki sé hér rætt nánar um hraðann á vegum úti, sem auð- VeU ancli óhrijar: róN Um kirkjurækni og sálmasöng HALLDÓRSSON á Hóla- Hér geta menn litið svo á, að hin svonefnda „samtilvera" eigi að binda endi á afskipti þjóðanna sín á milli svo lýðræðisþjóðirnar gætu t. d. verið lausar við hvers konar afskiptasemi frá hendi ein- , . , „ . , ræðisþjóðanna á málefni sín. Með f kirkjurækm Reykvikmga hafi því móti yrði að sjálfsögðu ekki h+ra£að a slðarl arum> hvaða a- stæour sem til þess kunna að I J vallagötu 9 hér í bæ skrifar: Það mun víst vera sannmæli, um nein afskipti að ræða hjá lýðræðisþjóðunum á málefni austrænna þjóða. vera. Enn sækja þó Reykvíking- ar kirkju á stórhátíðum, og kom- ast færri að en vilja. Var ég vott- En Rússarnir líta svo á, sam-' ur að Því síðasta aðfangadags- kvæmt umsögn þessarra kvöld í dómkirkjunni. manna að vestrænu þjóðirnari Menn vilja heyra fallega há- einar eigi að láta sig engu! tíÖaprédikun og taka þátt í söng skipta ailt sem einræðisþjóð-!fagurra salma uudir fögrum log- irnar gera á sínu sviði. Sam- ‘um' ?g er fflr að hakka> í j. i. • , r . > að salmabok okkar hefur ao kvæmt þeirra skoðun, a komm w ^ ,,__ . . . „ , „ . , geyma fjolda aðdaanlegra salma un^stum að vera það leyf.legt Qrkta undir fö lögum sem að halda uppi ollum sinum hinn íslenzkri) kristiiegi söfnuð- aroðn gegn lyðræðisnkjunum,|ur hefur notið og dáðst að um öllum þeim „fimmtu herdeild- J iangan aldur. Hvaða kirkjugest- um“ sem þeir starfrækja á ur minnist ekki jólasálmsins „I dag er glatt í döprum hjörtum" og páskasálmsins „Sigurhátíð sæl og blíð“ og viðurkennir ekki jafnframt fegurð sálma og laga'7 Þessa sálma viljum við líka syngja við fyrstu guðsþjónustu á þessum stórhátíðum. Vesturlöndum. Málefnabarátta kommúnista á Vesturlöndum á að haldast ó- breytt og eins öflug og þeir hafa frekast föng á. Sendiboðar þeirra og erindrekar eiga að grafa und- an verkalýðshreyfingunni, hver sem betur getur. Með öðri.m orðum: Enda þótt í orði kveðnu kommúnistar láti það í veðri vaka, að þeir dragi úr málefnabaráttu sinni í bili þá komi það ekki til mála, að sá undansláttur í orði kveðnu tákni Fengum ekki að heyra „f dag er glatt“ VIÐ FENGUM þó ekki að heyra „í dag er glatt....“ á að- fangadagskvöld, en í þess stað söng kórinn nýjan sálm undir nýju lagi, sem fáir eða engir neitt frávik frá lokatakmarkinu j kirkjugesta kunna að syngja. að leggja undir sig allax þjóðir. Þessi sálmur var nr. 70 í sálma jarðar undir hið kommúníska ok.' bókinni, „Gleð þig, særða sál.“ En þannig er ástatt í hinum Hann hefur heyrzt fyr í kirkj- kommúniska austræna heimi í unni á jólum og þykir sumum Khrushchev, hvið Rússar ætluðu' dag að einræðisherrarnir telja hann ef til vill fallegur og við- kynna lagið hlustendum og stuðla að því, að það verði vinsælt. Ég lít svo á, að þetta sé tilgangslaust og að það hafi gagnstæð áhrif. — Annars gegnir allt öðru máli um útvarpið en kirkjuna, þar sem þessar stofnanir eru í eðli sínu svo gerólíkar. Til hins lakara EN ÞETTA gefur tilefni til að halda, að það sé einn liður i þeim ásetningi að festa lagið í guðsþjónustunum. Sé þetta rétt skilið, álít ég það til hins lakara, og að lagið sé ekki þess virði. Ég er þeirrar skoðunar, að söngur fallegra sálma í kirkj- unni geti enn haft áhrif til góðs á kirkjusókn bæði ungra og gam- alla og að gæta beri allrar var- úðar við að taka upp og gera hefðbundna nýja sálma og lög og láta gömlu sálmana víkja. Að lokum vil ég beina því til þeirra kirkjunnar manna, er hér eiga hlut að máli, að láta þetta nýja lag hvíla í friði. E sér í þeim efnum, og hvað þeir meintu með tali sínu um „sam- tilveru" þjóða. Flokksritarinn leysti frá skjóð- unni og sagði: sér ekki hentugt að láta til skar-' eigandi og að hann sómi sér vel ar skríða á næstunni, því þeir í sálmabókinni. Ég vil ekki and- eru svo önnum kafnir að leysa mæla því. Annað mál er, hvort aðkallandi vandamál sín og hann á erindi í kirkju. Ég álít þjóða sinna að þeir telja sér ekki að svo sé ekki, og er það vegna — Rússar vilja að viðskipti fært að færast meira í fang í vestrænu þjóðanna verði aukin og diplomatisk viðskipti sömu- leiðis. En að áliti Khrushchev gæti aldrei neitt samstarf á neinn hátt komið til greina á milli komm- úiiistaríkjanna og hinna frjálsu vesturlandaþjóða. Watson skildi þetta því þannig að „samtilvera“ sem kommún istar tala um ætti að tákna bili. En hinir brezku fulltrúar er fengu tækifæri til að skyggn- ast um á bak við járntjaldið lagsins, sem notað er við hann. Lagið stendur sálminum langt að baki. Það er staglkennt og and- laust og er því sneytt allri feg- urð. , _ _ Það hefur þó fundið náð fyrir í haust, telja að eina vonin til augum útvarpsins og verið flutt þess, að heimsfriður komist á af þvi nokkrum sinnum utan sé að varnir lýðræðisríkjanna messu, svo ég hafi heyrt (sungið verði óbilandi, svo einræðis- af dómkirkjukórnum), og laginu öflin í Kreml geti áttað sig á, valinn dagskrártími, þegar marg- að friðurinn er bjargráð allra ir hlusta. Sennilega vill útvarp- þjóða. ið með þessu gera sitt til að Sálmasöngbókin væntanleg FTIRFARANDI athugasemd barst mér um jólin frá Bóka- verzlun Sigfúsar Eymundsson- ar h.f.: „Velvakandi góður. Vegna fyrirspurnar í dáklum yðar 22. þ. m. um Sálmasöngbók 1 biðjum vér yður að birta eftir- farandi: Sálmasöngsbók Sigfúsar Ein- arssonar og Páls ísólfssonar hefir tvisvar komið út og að staðaldri verið til sölu í bókaverzlun vorri, þar til á þessu ári, að hún seld- ist upp, sökum sívaxandi eftir- spurnar. Ráðstafanir hafa verið gerðar til að bókin komi út snemma á næsta ári. Virðingarfyllst, Bókaverzl. Sigfúsar Eymunds- sonar h.f.“ 1 lygnu vatni er langt til botns. vitað er sama marki brenndur. Einfaldast er að athuga tímatölur áætlunarbifreiða og strætis- vagna, draga frá tafir við við- komustaði og finna þannig meðal hraða þessara farartækja. Sú var tíðin í bernsku bifreið- anna í Bretlandi, að hámarks- hraði var ákveðinn 3—5 km á % sú, og skyldi maður ganga lyrir framan og veifa rauðum fána til aðvörunar áður en bif- reiðin nálgaðist. Við virðumst hér vera komnir feti framar, þar eð leyfður er 25 km hraði. Enn þá virðist löggjafanum hinsvegar ekki hafa skilist, að lög, sem öll- um er ljóst, að brotin eru hvern einasta dag af meginþorra, ef ekki öllum þeim, sem hlut eiga að máli, eru verri en engin lög. Nágrannaþjóðir okkar hafa fyrir alllöngu síðan uppgötváð, að lög ákveðinn hámarkshraði hefur ekki í för með sér minnsta snefil af auknu öryggi í umferðamál- um. Danir hafa t. d. nú fyrir nokkru afnumið öll ákvæði um hámarkshraða, en sett í staðinn, að hver ökumaður skuli meta umferðaröryggið og ákveða öku- hraða þannig, að hann ávallt hafi fullt vald yfir bifreiðinni, hvern- ig sem umferðinni er háttað hverju sinni. Það hefur sýnt sig, að bifreiðaslys hafa ekki íærst í aukana við þessa ráðstöfun, og þau myndu áreiðanlega ekki gera það frekar hér. I miðbænum í Reykjavík er jafnvel stundum 25 km hraði ógurlegur vegna umferðateppunnar, sem alltaf vill myndast þar, en hinsvegar er sami hraði jafnmikil fásinna á þeim stöðum í bænum, þar sem götur eru breiðari og svo til engin umferð gangandi fólks. Varla er nokkur vafi á því, að við hér á landi komumst að raun um að reynsla nágrannaríkja okkar hefir við rök að styðjast og að lög, sem ekki eiga sér rétt- mætan grundvöll lengur í dag- legu lífi eru verri en engin lög. Hér er ekki nema um tvennt að ræða. Annað hvort verður að framfylgja lögunum gagnvart öll- um einstakiingum þjóðfélagsins, þó að til þess þyrfti eflaust að þrefalda eða fjórfalda lögi'eglu- liðið og auka refsingar t. d. með ökuréttindamissi eða fangelsi. — Með því móti myndi líka eflaust fækka verulega bifreiðum í notkun í landinu. Siðari möguleikinn er sá, að viðurkenna, að við lifum á árinu 1954, að ökutæki nú eru mun full- komnari en fyrrum og að mikill meirihluti ökumanna er gæddur nokkurri dómgreind og kurteisi í umferð. Þeir ökumenn, sem ekki kunna að hafa þessa eiginleika til brunns að bera, öðlast þá held- ur ekki, þótt í lögunum standi að þeir megi ekki aka með meiri hraða en 25 km á klukkustund, en lögin geta náð til þeirra jafnt samt, því ógætilegur akstur er og verður alla tíð vítaverður. „Einn, sem stundum ekur meira en 25 km/klst.“ Vamarliðið gleður gamla féikið FYRIR jólin barst vistmönnum Elliheimilisins Grundar í Reykja vík og Ási í Hveragerði jólagjaf- ir frá varnarliðinu á Keflavíkur- flugvelli. Var í jólapökkunum ýmis konar góðgæti og jólavarn- ingur. Hefur forstjóri Grundar, Gísli Sigurbjörnsson, beðið blað- ið að flytja gefendum kærar þakkir fyrir þessa hugulsemi við gamla fólkið, sem gladdist mjög við þesar rausnarlegu og kær- komnu gjafir. <4

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.