Morgunblaðið - 30.12.1954, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 30.12.1954, Blaðsíða 15
Fimmtudagur 30. des. 1954 MORGUNBLAÐIÐ 15 Vinna Hreingerninga- miðstöðin Sími 6813. — Ávallt vanir menn. Fyrsta flokks vinna. I.O.G.T. St. Andvari nr. 265. Jólafundur í kvöld kl. 9. Séra Árelíus Níelsson flytur ræðu. — Félagar, fjölsækið og takið gesti með! — Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. — Hafið með ykk- ur sálmabækur! —- Stuttur endur- upptökufundur kl. 8. — Æ.T. Barnast. Jólagjöf nr. 107. Fundur fellur niður 2. janúar. Gxzlumenn. Atvirma óskast Maður, vanur verzlunar- störfum, óskar eftir atvinnu strax. Þeir, er vildu sinna þessu, geri svo vel að senda tilboð sín til afgr. MbL, merkt: „Röskur — 356“, fyrir 3. jamiar n. k. Góð meðmæli fyrir hendi. GÆFA FiLGIR trúlofunarbrigTmuin frá Sl*- nrþór, Hafnarstræti 4. — Sendir gegn póatkröfn. — Sendið n&kvæmt máL Kryddvörui Allrahanda Anískorn Engifer Eggjagult, Finkull Hjartarsalt Kanill Kardemommur Karry Kúmen Lárviðarlauf Mugkat Natron Negull Pipar Saltpétur Allt I. flokks vörur. H. Benediktsson & Co. h/f. Hafnarhvoli. — Sími 1228. HEZT AÐ AUCLÝS.4 t MORGVmLAÐINV Flugeldar - Stjurnuljó Gullfallegir þýzkir flugeldar og stjörnuljós, sem engan svíkja. — Stjörnuljósin 10 stk. pakki 4,50 Nonnabúð Vesturgötu 27 Verzlunar- eða iðnaðarpláss Leigutilboð óskast í neðstu hæð hússins Hverfisgötu 64 A, í því ástandi, sem það er í. Uppl. í síma 4301. GIPSLISTAR Þeir, sem hafa hug á að fá sér hina eftirsóttu gips- lista í loft, frá Þorbergi Olafssyni, panti þá helst með hálfsmánaðar fyrirvara. — Upplýsingar í síma 80490. Nr. 1/1955 AUGLÝSING frá Innflutningsskrifstofunni um endurútgáfu leyfa o.fl. Öll leyfi til kaupa og innflutnings á vörum, sem háðar eru leyfisveitingum, svo og gjaldeyrisleyfi eingöngu, falla úr gildi 31. desember 1954, nema að þau hafi verið sér- staklega árituð um, að þau giltu fram á árið 1955, eða veitt fyrirfram með gildistíma á því ári. Skrifstofan mun taka til athugunar að gefa út ný leyfi í stað eldri leyfa, ef leyfishafi óskar, en vekur athygli umsækjenda, banka og tollyfirvalda á eftirfarandi atrið- um: 1) Eftir 1. janúar 1955 er ekki hægt að tollafgreiða vörur, greiða eða gera upp ábyrgðir í banka gegn leyfum, sem fallið hafa úr gildi 1954, nema að þau hafi verið endur- nýjuð. 2) Endurnýja þarf gjaldeyrisleyfi fyrir óloknum banka- ábyrgðum þótt leyfi hafi verið árituð fyrir ábyrgðar- fjárhæðinni. Endurnýjun þeirra mun skrifstofan ann- ast í samvinnu við bankana séu leyfin sjálf í þeirra vörzlu. 3) Eyðublöð undir endurnýjunarbeiðnir fást á Inn- flutningsskrifstofunni og hjá bankaútibúum og toll- yfirvöldum utan Reykjavíkur. Eyðublöðin ber að út- fylla eins og formið segir til um. 4) Ef sami aðili sækir um endurnýjun á tveimur eða fieiri leyfum fyrir nákvæmlega sömu vöru frá sama landi, má nota eitt umsóknareyðublað. Þetta gildir þó ekki um bifreiðaleyfi. Allar beiðnir um endurnýjun leyfa frá innflytjendum í Reykjavík þurfa að hafa borizt Innflutningsskrifstof- unni fyrir 15. janúar 1955. Samskonar beiðnir frá inn- flytjendum utan Reykjavíkur þarf að póstsenda til skrif- stofunnar fyrir sama dag. Leyfin verða endursend jafnóðum og endurnýjun þeirra hefur farið fram. Reykjavík, 28. desember 1954. INNFLUTNINGSSKRIFSTOFAN Skólavörðustíg 12 S v a r t i r KARLMANNAS margar tegundir. — Verð frá kr. 171,50 Aðalstræti 8 — Laugavegi 20A — Garðastræti 6 ALLT I RAFKERFIÐ Bílaraftækjaverzlun Halldórs Ólafssonar Rauðarárstíg 20 — Sími 4775 STFJLKA vön afgreiðslu getur fengið vinnu strax. JÓN SÍMONARSON H. F. Bræðraborgarstíg 16 Lokað í dag vegna jarðarfarar. Verzl. Andrés Pálsson, Pétur Andrésson, skóverzlun, Framnesvegi 2 — Laugavegi 17. Breiðablik, Laugavegi 74. Maðurinn minn BALDVIN JÓHANNESSON Lambastöðum, andaðist á Landakotsspítala 28. þ. m. Ósk Jónasdóttir. Maðurinn minn, faðir og fósturfaðir okkar ÞÓRARINN KRISTINN GUÐMUNDSSON Reykjavíkurvegi 9, Hafnarfirði, andaðist í St. Jósefs- spítalanum í Hafnarfirði miðvikudagmn 29. desember s.l. Borghildur Níelsdóttir, Níels Þórarinsson, og fósturbörn. Konan mín GUÐNÝ MARÍA JÓNSDÓTTIR, Laugaveg 46 A, sem andaðist 25. þ. m., verður jarðsett frá Fossvogskirkju kl. 1,30 í dag, fimmtudaginn 30. þ. m. Jón Þórður Guðmundssosn. Jarðarför SIGVALDA SIGVALDASONAR Bergsstaðastræti 9, fer fram frá Fossvogskirkju mánu- daginn 3. janúar kl. 1,30. — Blóm afþökkuð, en þeir, sem vildu minnast hins látna, láti Krabbameinsfélagið njóta þess. — Athöfninni verður útvarpað. Vandamenn. Alúðarfyllstu þakkir færum við öllum þeim, sem vottuðu okkur hluttekningu sína við andlát og jarðarför GUÐMUNDAR ERLENDSSONAR. Guðrún Ólafsdóttir og börn hins látna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.