Morgunblaðið - 30.12.1954, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 30.12.1954, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 30. des. 1954 MORGUNBLAÐIB 3 Ráðskonu fyrir mötuneyti vantar Isbjörninn h.f. — Upp- lýsingar í sínia 1574. Hárgreiðsludama óskast strax allan daginn um óákveðinn tíma. Hárgreiðslustofan PÍRÓLA Sími 4787. t/ngur, reglusaniur matfur óskar eftir HERBERGI helzt í miðbœnum. TilbóS sendist afgr. Mbl., merkt: „Miðbœr — 360“. Leigið yður bíl og akið sjálfir. Höfum til leigu í lengri og skemmri tíma: Fólksbifreiðar, 4ra og 6 manna. — „Station“-bifreiðar. Jeppabifreiðar. „Cariol“-bifreiðar með drifi á öllum hjólum. Sendiferða- bifreiðar. BlLALEIGAN Brautarholti 20. Símar 6460 og 6660. 2 herbergi óslcast fyrir aðflutta náms- menn. Þurfa að vera tilbúin 3. janúar. Ekki skilyrði að þau séu í sama húsi. Upp- lýsingar í síma 82295. Forstofuherbergi til leigu í Hafnarfirði fyrir stúlku eða miðaldra konu. Upplýsingar að Kirkjuvegi 13 eftir kl. 7 á kvöldin. Sumarbústaður sem hægt er að flytja og búa í til bráðabirgða, ósk- ast til kaups. Tilboð sendist afgr. Mbl. sem fyrst, merkt: „353“. IVfúrhúðun Get tekið að mér að múr- húða eina íbúð. — Tilboð, merkt: „Múrsmíði — 354“, sendist afgr. Mbl. FLUGELDAR Blys, sólir, stjörnuljós. Laugavegi 3. At sérstökum ástœðum er til SÖlu: Þvottavél,, ryk- suga, hraðsuðuketill, strau- járn og rafmagns-rakvél, allt sem nýtt, að Hraun- teigi 24, uppi. TIL SÖLIJ Notuð Rafha hellu-eldavél á Sogavegi 178. Bílar til sölu Dodge 1950 Plymoutli 1848 Hudson 1948 De Soto 1947 Plymouth 1946 Chevrolet 1947 Nash 1947 Mercury 1947 Crysler 1942 með stöðv- arplássi og fleiri 6 manna bílar. Scoda 1954 Scoda 1952 Hillman 1951 Austin 1947 Lanchester 1947 Citroen 1946 Ford Prefect 1946 Wolsley 1946 Renault 1946 Einnig jeppar, sendibilar Og vörubílar. BIFREIÐASALA HREIÐARS JÓNSSONAR Miðstræti 3 A. Sími 5187. STESIXiHIJS með tveim 3ja herbergja íbúðarhæðum, kjallara og rishæð, til sölu. Húsið allt laust. Væg útborgun. Fokheld hús, hæðir, rishæð- íbúðarhæðir til SÖlu. Nýtízku 4ra og 5 herbergja íbúðarhúsnæði til sölu. Alýja fasteignasalan Bankastræti 7. - Sími 1518 og kl. 7,30—8,30 e. h. 81546. KEFLAVÍK Herbergi iil leigu að Vatnsnessvegi 31. Stúlku vantar nú þegar á veitinga- stofu. — Gott kaup. — Upplýsingar í sima 5454 kl. 3—6 í dag. TIL SÖI.IJ Ný ensk kjólföt á meðal- mann. Upplýsingar í síma ! 2307. Chevrolet 7955 fæst í skiptum fyrir góðan 5—6 manna bíl, árg. 1953— ’54. Tilboð, merkt: „Bíia- skipti — 35“, sendist afgr. Mbl. fyrir hádegi á morgun. Chevrolet ’49 Höfum til sölu Chevrolet fólksbíl, model ’49. Hagstætt verð. BÍLASALINN Klapparstíg 37. Sími 82032. ' Síður kjóll til sölu á háa og granna stúlku. — Ennfremur stuttur sam- kvæmiskjóll. Uppl. á Fram- nesvegi 44, uppi (undir- gangur). Simanúmerið á lækningastofu minni á Háteigsvegi 1 verður fram- vegis 4984. Eggert Steinþórsson iæknir. REMALLT sendiferðabíll, minni gerðin, til sölu strax. — Upplýs- ingar í síma 2476. í MATINIM: Hangikjöt Svínasteik Hamborgarhryggur Hamflettar rjúpur Rauðkál Hvítkál Gulrætur Rauðrófur Kjötverzlun HJALTA LÝÐSSONAR Hofsvallagötu 16. Sími 2373 Amerískur smoking tvíhnepptur, meðalstærð, til sölu á Ásvallagötu 33, I. hæð. Upplýsingar í síma 2373. Ódýrar skreyttar skálar MARKAÐURINN (á móti Stjörnubíói). UIMGLIIMGA vantar til að bera blaðið til kaupenda við NÖKKVAVOG HLÍÐARVEG Ljósaperur frá 15 til 100 watta Kertaperur Kúluperur Þrískiptar perur með golíat fattningu Jólatrésperur HEKLA h.f. Austurstræti Sími 1687. ■j”***n*H Samkvæmiskjólar sanikvæmiskjólaefni. BEZT Vesturgötu 3 HERBERGI óskast. —- Há leiga. — Upp- lýsingar í síma 82674. Af sérstökum ástæðum get- um við tekið að okkur múrverk á litlu húsi eða íbúð. Tilboð, merkt: „Vandvirkni —357“, sendist afgr. Mbl. fyrir 2. janúar. Lítið HERBERGI til leigu uni mánaðamótin á Eykjuvogi 26. BARIMAVAGN Vil kaupa vel með farinn barnavagn. — Upplýs- ingar í síma 5932 til kl. 6. Munið Blómamarkaðinn við Skátaheimilið. — Höf- um skreyttar körfur og skál- ar og afskorin blóm. Trésmiður getur tekið að sér uppsetn- ingu á innréttingum. — Upplýsingar í síma 82674 kl. 7 e. h. Lítið eitt óselt: Jólatrésperur Amerískar N O M A DROPA-JÓLATRÉSPERUR kr. 7,50. Venjulegar jólatrésperur kr. 3,00. Benda má á, að þessar per- ur henta öllum 16-ljósa- samstæðum. HEKLA h.f. Austurstræti 14. - Sími 1687 Sœngurvera- damask Verð frá kr. 20,90 m. I UJ Jm i(ju r ^Joíimon Samkvœmissjöl Ný tegund af glæsilegum enskum samkvæmissjölum. HAFBLIK Skólavörðustíg 17. Hljómlistin í kvikmyndunum: Melba (Patrice Munsel) Lullaby of Broadway (Doris Day) Call me Madame Vanþakkátt hjarta á bljómplötum, fyrirliggjandi. FÁLKIIMIM (Hljómplötudeild). Vélstjóri vanur frystivélum, óskast að frystihúsinu í Kópavogi. Upplýsingar í síma 7868. Mótatimbur nokkur þúsund fet 1"X6" og 1"X7". — Háagerði 29. Ritvél Ný Groma ferðaritvél til sölu. Upplýsingar eftir kl. 8 að Skálholtsstíg 2, 1. hæð. Nú árið er liðið sungið af séra Þorsteini með orgel-undirleik Sig. ísólfssonar. „MESSÍAS“ Handels, London Philharmoníukórinn og London symfóníuhljóm- sveitin; stjórnandi Scherchen. BACH: Þrjár sónötur óg þrjár partítur (Fiðlusóló: Emil Telmany). BACH: Orgelverk, leikin af dr. Páli ísólfssyni. BACH: Chorals — Choral- Preludium og Siciliana úr flautusónötu í e-moll (Wilhelm Kempf: Piano). Mikið úrval fagurra tónverka. Hljóðfœrahúsið Bankastræti 7. HEIMILIÐ er kalt, ef gólfteppin v**í> ar. Látið oss því gera hlýrra með gólfteppum vor- um. Verzlunin AXMINSTE* Simi 82880. - Laug&vegl í?. (inng. frá Frakkaatígj,. 4-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.