Morgunblaðið - 06.01.1955, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 06.01.1955, Blaðsíða 4
MORGVTSBLABIB Fimmtudagur 6. jan. 1955 I dag er 6. dagur ársins. Þrettándinn. Ardegisflæði kl. 4,16. Síðdegisflæði kl. 16,43. Læknir er í læknavarðstofurmi frá kl. 6 síðdegis til kl. 8 árdegis, Bími 5030. Næturvörður er í lyfjabúðinni Iðunni, sími 7911. Ennfremur eru Holtsapótek og Apótek Austur- Ibæjar opin daglega til kl. 8, nema laugardaga til kl. 6. Holtsapótek er opið á sunnudögum frá kl. 1—4. RMR — Föstud. 7. 1. 20. — Inns. — Atkv. — Hvb. I.O.O.F. 5. = 136168i/2 = Dapbók Brúðkaup Gefin ovru saman í hjónaband é gamlársdag af séra Þorsteini Björnssyni Guðný Bergsteinsdótt- ir, Sunnuhvoli, og Bjarni M. Sig-'i mundsson, Grettisgötu 30. Heimili' þeira verður fyrst um sinn að I Grettisgötu 30. ! Gefin voru saman í hj'ónaband af séra Jakobi Jónssyni á Þorláks- ] inesu ungfrú Katrín Egilsdóttir, Hverfisgötu 56, Hafnarfirði, og Baldur Sigurðson, Stórholti 18, Reykj'avík. Heimili þeirra verður Hugleiðingar á máiverkasýningu HVAÐ er það, sem að þessum gömlu mönnum gengur, hví gera þeir sig seka um þvílík helgispjöll? Þeir ættu þó að vita, að það líðst nú ekki lengur að listamaður dútli við að mála gömul fjöll. Nei, betri sýning málarans mér fannst í fyrri viku, hann fitlar ei við landslag, en sér gerir hægt um vik og tekur bara sirkil og túsk og reglustiku og teiknar síðan ferhyrninga, hringi, punkta og strik. Og þá er aðeins eftir í fljótu bragði að finna furðuverkum þessum sem glæsilegust nöfn. Því eins og allir skilja, þá má ei vera minna en að myndir heiti eitthvað, er prýða landsins söfn. Nýlega hafa opinberað trúlofun son. —- Skálholt á tímamótum eft- sína ungfrú Friða Friðriksdóttir, ir Sigurbj. Einarsson. — Rödd frá Hrísateig 33, Rvík. og Jóhann G. Möller, Laugaveg 58, Rvík. Á jóladag opinberuðu trúlofun fyrst um sinn að Hverfisgötu 56, . fí * *¦ *¦ s,na ungfru Sigurlaug Kmt.jans- < ,, r , „ , dóttir, Laugabraut 25, Akranesi Á nyarsdag voru gefm saman i gvayar Þorsteinsson; Kirkju. hjonaband af sera G»rðari Þor- . TT..,, . . . . , ,, , t , vogi, Hofnum. steinssym ungfru Maggy Ásgrrms-, A lárskvöld opinberuðu trú- dottir og Hans Berndsen, rafvirki. , „ . c . T . < . . _T ..... . » T , • , . lofun sma, ungfru Lara Agusts- Heimih þerrra er að Lækjarbergi, Hafnarfirði. Um áramótin voru gefin saman dóttir, Sólmundarhöfða Akranesi og Hafsteinn Sigurbjörnsson stýri maður, Deildartúni 7 Akranesi. Skipafréttir í hjónabönd á Sauðárkróki, af síra Helga Konráðssyni prófasti, ung- frú Fjóla Sveinsdóttir og Gísli Gunnarsson, bifreiðastjóri. Einn- Ug voru gefin saman í hjónaband Eimskipafélag Islands h.f.: iaf bæjarfógetanum Sigurði Sig- í' Brúarfoss kom til Reykjavíkur /urðssyni á Sauðárkróki, um ára-'4. jan. frá Hull. Dettifoss fór frá imótin, ungfrú Þorbjörg Guðmunds Gautaborg 3. jan. til Ventspils og dóttir og Þorkell Sigurðsson iðn- Kotka. Fjallfoss fór frá Hafnar- nemi. — jfirði í gær kl. 13,00 til Keflavík- Á gamlárskvöld voru gefin sam- ur og Reykjavíkur. Goðafoss fór an í hjónaband af séra Halldóri frá Keflavík í gærdag til Akraness Kolbeins, Vestm.eyjum, ungfrú og Reykj'avíkur. Gullfoss fer frá Halldóra Ármannsdóttir, Hásteins Kaupmannahöfn 8. jan. ti lLeith veg 18 og Haukur Þór Guðmunds- og Reykjavíkur. Lagarfoss fór frá son frá ís-afirði. Heimili þeirra Rotterdam 4. jan. til Reykjavíkur. Reykjafoss fór frá Rotterdam í gær til Hamborgar. Selfoss fór frá Köbmanskær í gær til Falkenberg ('og Kaupmannahafnar. Tröllafoss kom til New York 2. jan. frá Rvík. lofun sína Guðrún Hafliðadóttir, Tungufoss fór frá Rvík 27. des. Grenimel 11, og Jens Pétursson, s.l. til New York. Katla fór frá Miklubraut 72. < Hafnarfirði í gærkveldi til Bíldu- A gamlárskvöld opinberuðu trú- dals. Súgandafjarðar og Isafjarð- lofun sína ungfrú Nanna Ottós- ar °S Þaðan t11 London og Pól- dóttir frá Ólafsvík og Bjarnar lan(1s. ¦ Ingimarsson, Baugsvegi 30, Rvk. Skipaútgerð ríkisins: Á gamlárskvöld opinberuðu trú-! HekIa er væntanleg til Rvíkur verður að Hásteinsvegi 10. • Hjónaefni Á gamlársdag opinberuðu trú- lofun sína ungfrú Aðalheiður Sveinsdóttir, Reykjanesbraut 24, <og Sigurjón Jónsson vélvirki, Brunnstíg 8. Á gamlársdag opinberuðu trú- lofun sína ungfrú Kristín Daníels- sen, Plofteigi 16, Rvk., og Guð- mundur ísfjörð klæðskeri, Öldu- götu 17, Rvk. Á gamlárskvöld opinberuðu trú- lofun sína ungfrú Júlíana Sigurð- ardóttir, Hávallagötu 7, og Páll árdegis í dag. Esja var á Akureyri í gær. Herðubreið er í Reykjavík, fer þaðan í kvöld austur um land . til Bakkafjarðar. Skjaldbreið var á ísafirði í gær á norðurleið. Þyr- ill er í Reykjavík. Skipadeild S.Í.S.: • Hvassafell fer frá Stettin í dag áleiðis til Árhúsa. Arnarfell er í Vestmannaeyjum. Jökulfell er á Akranesi. Dísarfell fór frá Ham- borg 4. þ. m. áleiðis til Reykjavík- Flugierðir Sigurðsson fulltrúi Vonarstræti 2. ur- Litlafell er i Reykjavík. Helga- Á aðfangadag opinberuðu trú- fel1 er { Reykjavík. Elin S er vænt- lofun aína ungfrú Vilborg R. anleg til Hornafjarðar á morgun. "Brynjólfsdóttir, Skeiðavog 20 og Stefán S. Stefánsson, stýrimaður (Guðlaugssonar útgerðarmanns), Gierði, Vestm.eyjum. Flujifélag Islands h.f.: A aðfangadag jóla opinberuðu Millilandaflug: Gullfaxi fer til trúlofun sína ungfrú Sigurveig Kaupmannahafnar á laugardags- Valdimarsdóttir, Leifsgötu 24, morgun. — Innanlandsflug: 1 dag .Rvík., og Friðrik Andrésson, eru áætlaðar flugferðir til Akur- Drangsnesi. — eyrar, Egilsstaða, Fáskrúðsfjarð- A gamlársdag opinberuðu trú- ar, Kópaskers, Neskaupstaðar og „lofun sína ungfrú Esther Jónsdótt- Vestmannaeyja. — Á morgun eiu „ix, kliníkdama, Miklubraut 46 og ráðgerðar flugferðir til Akureyr- Ari Einarsson, loftskeytamaður, ar, Fagurhólsmýrar, Hólmavíkur, Miðtúni 28. Hornafjarðar, ísafjarðar, Kirkju- Á aðfangadagskvöld opinberuðu bæjarklausturs og Vestmannaeyja. trúlofun sína ungfrú Ólína Jóns- Loftleiðir h.f.: dóttir frá Miðhúsum í Reykhóla- sveit og Sveinn Guðmundsson, ráðunautur frá Norðfirði. Á gamlárskvöld opinberuðu trú- lofun sína ungfrú Unnur S. Magn- ¦úsdóttir, Seljaveg 13 og Gunnar 0. Þormar, Sóleyjargötu 33. 2. janúar s.l. opinbei'uðu trúlof- TÍn sína á Sauðárkróki. urigfrú María Guðmundsdóttir frá Ósi á Skógarströnd og Bragi Jósafats- Hekla er væntanleg til Rvíkur kl. 19,00 í kvöld frá Hamborg, Kaupmannahöfn og Stafangri. — Fer hún til New York kl. 21,00. * Blöð og tímarit • Víðförli, tímarit um guðfræði og kirkjumál, er nýkominn út. Efni: Sigur krossins, sigur vor, eftir Sigutbjörn Einarsson. — Valdesa- Alsír eftir Eirík Helgason. — Sameiginlegir þæuir í starfi presta og lækna eftir Ezra Péturs son. — Sköpunarsaga og sköpun- artrú eftir Sigbj. Einarsson. — Alþjóðlegt kirkjuþing að Evan- ston eftir Kristján Búason. — Boðskapur annars þings Alheims- ráðs kirkna. Ungmennastúkan Hálogaland Munið grímudansleikinn í Skátaheimilinu við Snorrabraut næsta sunnudagskvöld kl. 8'/2. — Umboðsmaður. N AFN annars umsækjandans um Skál- holtsprestakall misritaðist í blað- inu í gær. Hann heitir Guðmundur Óli Ólafsson, cand. theol. Sólheimadrengurinn Afh. Mbl.: — B. kr. 1.000,00. G. G. 75,00. V. S. 50,00. E. N. kr. 800,00. — Iðnaðarmaðurinn Áfh. Mbl.: — Ónef nt kr. 100,00. Úr Kópavogi Enn hafa Kópavogssöfnuði bor- izt höfðinglegar gjafir. Rétt fyrir hátíðarnar var að því vikið á safn aðarfundi, að nauðsyn bæri til að kaupa nýtt orgel, til afnota við guðsþjónustur safnaðarins. Nú hafa þrír menn þegar lagt f ram sínar eitt þúsund krónurnar hver, í þessu skyni, þeir Egill Bjarnason bóksali, Guðmundur Matthíasson tónlistarkennari og Sigurfinnur Hallvarðsson múrari. Á gamlársdag afhenti maður, sem ekki vill Iáta nafns síns get- ið, mér fimm þúsund krónur sem gjöf sína til væntanlegrar Kópa- vogskirkju. Vildi hann með því votta þakklæti sitt til Guðs fyrir veittar velgerðir á liðnu ári. Fyrir hönd Kópavogssafnaðar þakka ég allar þessar rausnarlegu gjafir og óska gefendum blessun- ar á komandi tímum. Gnnnar Arnason. Orekkið síðdegiskaffið í SjálfstæðisbúsÍMu! Gjafir til Langholtskirkjti til minningar um Bjarghildi Jónsdóttur: Frá Lofti Bjarnasyni kr. 2 þús. Frá Önnu kr. 100,00. Frá Önnu kr. 30,00. Aheit frá Aldísi Jóns- dóttur kr. 200,00. Áheit Björg Bjarnad., Fer.juv. 21, ki\ 150,00. Áheit: Gömul kona á Stk., krón- ur 50,00. — Með beztu þökkum. Arelíus ÍSíelsson. Listmunauppboð Sigurðar Benediktssonar Sigurður Benediktsson hefur fengið lðggildingu fyrir því að mega halda listmunauppboð, en svo sem Mbl. hefur áður skýrt frá, samþykkti Alþingi í vetui', lög. sem heimila að slík uppboð verði haldin hér á landi. Hefur blaðið nú frétt að halda slík uppboð reglulega í I framtíðinni. Gjafir til blindra Jólagjafir til blindra hafa þeg- ar borizt frá G A S kr. 100,00. Dúllu 25,00. Ónefnd 100,00. S J 100,00. M S M 100,00. A G 35,00. Pettý 500,00. Gamalli konu 100,00. R og G 50,00. Á G 50,00. S A 50,00. G 1 E 100,00. H H 50,00. í og S 50,00. Frú Áslaug Benedikts- son 1.000,00. Guðrún Daníelsdótt- ir 100,00. R H 50,00. Ingibjörg Sig urðardóttir 50,00. Starfsfólk skrif stofu bæjarverkfræðings 370,00. G O 25,00. Tveir drengir 100,00. S 30,00. N N 50,00. Einar 50,00. Ónefndri konu 600,00. Sent í bréfi 250,00. Sent í bréfi kr. 100,00. V E 50,00. — Reykjavík 23.-12., '54. Kærar þakkir. —¦ Blindravinafélag Islands. Þórsteinn Bjarnason. • Gengisskráning • (Sölugengi): 1 aterlingspund ...... fcr. 45,70 1 bandarískur dollar .. — 16,32 1 Kanada-dollar ......— 16,90 100 tékkneskar kr.....— 226,67 100 svissn. f rankar .. — 374,50 100 gyllini ..........— 430,35 100 vestur-þýzk mörk . — 390,65 100 danskar krónur .. —236,30 100 norskar krónur .. — 228,5C 100 sænskar krónur .. — 815,50 100 finnsk mörk......— 7.09 1000 franskir frankar . — 46,6S 100 belgiskir frankar . — 32,67 1000 lírur ..........— 26,12 GuIlverS íslenzkrar kíóisu: 100 gullkrónur Jafngilda 788.8T pappírskrónum. Heimdellingar! Skrifstofan er í Vonarstræti 4, opin daglega kl. 4—6 e. h. Listasafn ríkisins er opið þriðjudaga, fimmtudag* og laugardaga kl. 1—8 og esunnu daga kl. 1—4 e. h. Dvalarheimili aldraðra sjómanna. Minningarspjöld fást hjá: Happdrætti D.A.S., Austurstræti 1, sími 7757; Veiðarfæraverzl. Verðandi, sími 3786; Sjómannafél. Reykjavíkur, sími 1915; Jónasi 10 krónu veltan: j Bergmann, Háteigsvegi 52, sínu 4784; Tóbaksbúðinni Boston, Laugavegi 8, sími 3383; Bókaverzl. Fróða, Leifsgötu 4; Verzluninni Verðandi, sími 3786; Sjómannafél 81666; Olafi Jóhanussyni, Sogan bletti 15, sími 3096; Nesbúð, Nesn vegi 39; Guðm. Andréssyni gull- smiði, Laugavegi 50, sími 3769, og Hafnarfirði í Bókaverzlun V. Long, sími 9288. Bæjarbókasafnið. Lesstofan er opin alla virk« daga frá kl. 10—12 árdegis og kl. 1—10 síðdegis, nema laugardaga (kl. 10—12 árdegis og kl. 1—7 síð- degis. Sunnudaga frá kl. 2—7. — 5—7. Útlánadeildin er opin alla virka daga frá kl. 2—10, nema laugar- daga kl. 2—7, og sunnudaga kl. Orðsending frá Landsmála- félaginu Verði. Þeir þátttakendur í Rangár- vallaferð Varðarfélagsins, sem pantað hafa myndir úr ferðinni, geta vitjað þeirra i skrifstofu Sjálfstæðisflokksins. Í7tv arp SVFR «on, húsgagnasmiður, Sauðárkróki, kirkjan eftir Magnús Guðmunds-1 að Sigurður muni hafa hug á því I Soffía Jónsdóttir skorar á Einar Jónsson gjaldkera hjá Sparisj. Rvíkur og nágr., og Guðrúnu Thorarensen hj'á Borgarfógeta. — Magnús Ármann, Klapparst. 38 skorar á Sigfús Blöndahl, fyrrv. alræðism., Víðimýri, Kaplaskjólsv. og Steingrím Guðmundsson hjá tollstjóra. Sigurgeir Steindórsson, Hofs. 18 á Ófeig Ólafsson trésmið, Mávahlíð 21 og Vilhjálm Guð- mundsson, bifreiðastj., Stórholt 27. Torfi Torfason, kaupm., á Pétur Einarsson hjá Ólafi Á. Gíslasyni og Hafliða Jónsson, kaupm., Njáls- götu 1. Ólafur Geirsson læknir á Gunnar Cortes lækni og Snorra Ólafsson lækni, Kristnesi. Guðlaug ur Jóhannesson, skólastj. sko'rar á Pálma Hannesson rektor og .Pálma Einarsson. landnámsstj. — Erlingur Þorsteinsson læknir á Pál Finnbogason, prentm.sm. og Þorvald Guðmundsson, forstj. Jón Egilsson, Kirkjuteig 13, á Soffíu Ólafsdóttur, Vesturgötu 26 og Guðmund R. Oddsson, Lvg. 61. Sæmundur Stefánsson skorar á Runólf Kjartansson og Þorberg Kjartansson c/o Parísarbúðin. D. V. Fjeldsted skorar á Bárð Sig- urðsson endurskoðanda og Haf- stein ólafsson, eftirlitsmann. — Bjarni R. Jónsson skorar á Karl Bender, Hringbraut 104 og Hákon Einarsson, Hólmgerði 54. Fimmtudagur 6. janúar: (Þrettándinn). I 8,00 Morgunútvarp. 9,10 Veður- fregnir. 12,00—13,15 Hádegisút- varp. 15,30 Miðdegisútvarp. 16,30 Veðurfregnir. 18,25 Veðurfregnir. 18,30 Barnatími (Þorsteinn ö. Stephensen): Jólaævintýri eftir Charles Dickens; síðari hluti (Karl Guðmundsson leikari les). Tónleikar o. fl. 19,30 Tónleikar: Álfalög (plötur). 20,20 Sigfús Sigfússon þjóðsagnaritari: a> Erindi (Ríkarður Jónsson mynd- höggvari). b) Upplestur úr safni Sigfúsar. 20,55 Kórsöngur: Karla- kórinn Fóstbræður syngur. Söng- stj'óri: Jón Þórarinsson. Einsöngv- ari: Kristinn Hallsson. Carl Billich píanóleikari aðstoðar. (Hljóðritað á samsöng í Austurbæjarbíói 7. okt. s. 1.). a) Þrjú íslenzk þjóðlög: „Ár vas alda" í raddsetn. Þórar- ins Jónssonar, „Blástjarnan í radd setningu Emils Thoroddsen og „Ólafarkvæði", radds. af Svein- birni Sveinsbjörnssyni og Jóní Þórarinssyni. b) „Eg gekk um runn og rj'óður"; enskt þj'óðlag. c)' „Vom Hausregiment" eftir Paul Hindemith. d) Hermannakór úr óperunni „Faust" eftir Counod. e) „Doctor Foster" eftir Herbert Hughes. f) Tvö sænsk þjóðlög: „A jánta, á ja" og „Hæ, tröllum á meðan við tórum". g) „Land- kj'ending" eftir Grieg. h) „Per svineherde"; sænskt þjóðlag. i)^ Fimm lög eftir Árna Thorstein- son, raddsett af Jóni Þórarins- syni: „Þar sem háir hólar", „Þess bera menn sár", „Dalvisa", „Er sólin hnígur" og „Áfram". j) „Brennið þið vitar" eftir Pá! Is- ólfsson. k) „Sefur sól hjá ægi" eftir Sigfús Einarsson. — 22,00 Fréttir og veðurfregnir. 22,05 Danslög, þ. á. m. leikur danshljóm- sveit Björns R. Einarssonar. 24,00 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.