Morgunblaðið - 06.01.1955, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 06.01.1955, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 6. jan. 1955 MORGVNBLAÐIÐ Danskur Hálfdúnn Dúnhelt, fiðurhelt léreft, sængurveradamask, sængur- veraléreft, hörléreft í sæng- urver og lök, lakaléreft, einbreitt léreft í ýmsum breiddum, Kembrik-léreft, sirs, tvistur o. m. fl. VERZLUMN SNÓT Vesturgötu 17. Reglusamur piltur, 21. árs, óiskar eftir VINNU Margs konar vinna kemur til greina. Tilboð sendist af- greiðslu Mbl. fyrir föstu- dagskvöld, merkt: „X—500 — 420". Breska sendiráHIð óskar eftir 2ja herbergja íbúð með húsgögnum sem næst miðbænum. Sími 5883. Silver Cross BARNAVAGN til sölu. Blönduhlíð 28, kjallara. Ungur, reglusamur maSur óskar eftir góðri Atvinrau nú þegar. Búfræðimenntun og bílpróf fyrir hendi. Upp- lýsingar í síma 81489 í dag. Sem nýir amerískir Kjólar og éragtir til sölu á tækifærisverði á meðalkvenmann. Ennfremur smoking á meðalkarlmann. Uppl. í síma 82561 og að Langholtsvegi 188. tiERBERGI óskast til leigu sem næst miðbænum. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir sunnudag, merkt: „Reglusamur - 428". Ung, reglusöm stúlka óskar eftir Atvinnu helzt heimilisstörfum. Tilboð sendist afgr. Mbl. innan viku, mcrkt: „Barngóð — 429". Matsvein og landmenn vantar á góðan landróðra- bát frá Hafnarfii'ði. Upp- lýsingar í síma 9390. Handavinnu- námskeið Byrja næsta námskeið í út- saumi og annarri handa- vinnu mánudaginn 10. þ. m. — Áteiknuð verkefni fyrir- liggjandi. — Nánari uppl. milli 2 og 7 e. h. Olína Jónsdóttir handavinnukenari, Bjarnarstíg 7. — Sími 3196. Ytri-Ni 2 herbergi til leigu strax. — Upplýsingar hjá næturverði Landssímans, Keflavík. IBIJÐ Tveggja herbergja íbúð ósk- ast til leigu strax eða í vor. Tvennt fullorðið í heimili. — Sími 1154. SELJUM fyrir yður málverk, listmuni alls konar og f ágætar bœkur. LISTMUNAUPPBOB Sigurðar Benediktssonar, Austurstræti 12. - Sími 3715. Keflvíkingar! — N jarSvíkingar! Ung hjón óska eftir 7 herb. og eldhúsi strax. Há teiga í boði. Tilboð merkt: „Strax — 278", sendist afgr. Mbl. Góbir skilmálar Vil kaupa lítinn sendiferða- bíl. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 10. jan., er greini verð, ásamt skilmálum, merkt: „Sendiferðabíll — 279". Nýleg, vel meS farin kjólföt á meðalmann til sölu að Langholtsvegi 176, uppi. — Sími 82312. Ibúð til leigu Góð þriggja herbergja íbúð, sérhitaveita, er til leigu nú þegar. Uppl. ekki í síma. JÓN N. SIGUBÐSSON hæstaréttarlögmaður, Laugavegi 10, Beykjavík. Ný, lítil, snotur K'iallaraíbúo til leigu ásamt hlunnindum. Tilboð, er greini fyrirframgreiðslu- upphæð, sendist afgr. Mbl., merkt: „424", fyrir hádegi á laugardag. Kæliskápur til sölu. 60 kúbikfeta kæli- skápur með tilheyrandi vél, í góðu lagi, til sölu. Tilboð, merkót: „Kæliskápur - 423", sendist afgr. Mbl. fyrir 15. janúar. Kauptilhoð óskast í 108 ferm. íbúð á Akranesi. Upplýsingar gefur Þórarinn Einarsson, Heiðar- braut 24, Akranesi. Sími 267. Vanur Meiraprófsbílstjóri sem hefur stöðvarpláss, vill taka að sér að keyra góðan bíl. Tilboð, merkt: „Áreiðan- legur — 422", sendist afgr. Mbl. fyrir annað kvöld. Atvinna óskast Sextán ára stúlka óskar eftir atvinnu um næstu mánaðamót (ekki vist). Til- boð sendist afgr. Mbl. fyrir laugardag, merkt: „Atvinna — 421". Góð stúlka óskast til að taka að sér lítið heimili. — Upp- lýsingar á Njálsgötu 12 A. Renault til sölu minni gerðin. Fæst með af- borgunum milliliðalaust. — Upplýsingar í síma 2476. /50 hænuungar nýkomnir í varp og 150 árs- gamlar hænur til sölu. — Sími 82663. Beglusamur maður óskar eftir HERBERGI í Laugarnesi eða Klepps- holti. Tilb. merkt: „Heigi — 432", sendist afgr. Mbl., fyrir laugardag. Stúlka í góðri stöðu óskar eftir 1-2 herbergjum og eldhtísi eða eldunarplássi, sem allra fyrst. Húshjálp getur komið til greina. Einn ig fyrirframgreiðsla. Til- boð merkt: „Reglusöm", — sendist blaðinu fyrir n. k. laugardag. Ný, amerísk mahogni borðstofuhúsgögn til sýnis og sölu, í Barmahlíð 20. Ekki svarað í síma. Frystivélar Til sölu 3 frystivélasamstæð ur, um 25 þúsund hitaeining ar hver. Upplýsingar í síma 5617. — HERBERGI með sérinngangi, á hita- veitusvæði er til leigu gegn húshjálp, fyrir hádegi. — Uppl. í síma 2990. Ræstingakonu vantar nú þegar. Verzlunin Barmahlíð 8. Einhleyp myndarkona eða stúlka getur fengið eitt HERBERGI og eldhús í kjallara á hita- veitusvæðinu gegn húshjálp annan hvern dag til hádegis. Ef meiri húshjálp látin í té, þá kaup. Tilboð merkt „733 —431", fyrir helgi til Mbl. TIL LEIGU 2ja—3ja herbergja risíbúð með eldhúsi og baði, gegn góðri stúlku í heildagsvist. Upplýsingar frá kl. 4—8 í dag og á morgun á Hraun- teigi 24, II. hæð. VAKA — félag lýðræðissinnaðra stúdenía heldur Þrettándadansleak að HÓTEL BORG fimmtudaginn 6. janúar. Hefst kl. 9 e. h. — Stendur til kl. 2. Skemmtiatriði: MARTIN PLASIDO og rhumba-sveit hans og söngkonan EVE DUTTON ------- spila — syngja og dansa. Koma nú fram í fyrsta skipti hér á landi ! Ennfremur skemmtir hinn vinsæli skozki töframaður MAC KENZIE. Húsinu lokað kl. 11,30. — Aðgöngumiðar seldir í Hljóð- færaverzlun Sigríðar Helgadóttur kl. 4—6 e. h., og ef eitt- hvað verður óselt, frá kl. 7,30 í anddyri hússins (suðurd.) Jule- og Nytaarsfesten afholdes Fiedag d. 7. jan. 1955 Kl. 6,30 Em. í Tjarnarcafé, for medlemmer med gæster og herboende Danske. — Deltagere bedes snarest tegne sig i Skermabúðin, Lauga- veg 15 eller hos K. Bruun, Laugaveg 2. Det Danske Selskab i Reykjavík Vlunið grímudansleikinn í kvöld í Alþýðuheimilinu Káranesbratit 21 klukkan 10 stundvíslega. STJÓRNIN Hjónadansleikur Kópavogs ! verður í barnaskólanum laugardaginn 8. janúar kl. 9 e.h. Gömlu og nýju dansarnir. Aðgöngumiðar við innganginn. i Kvenfélag Kópavogshrepps. Góð og dugleg STULKA ¦ helzt vön afgreiðslu getur fengið atvinnu í vefnaðarvöru- ; ! verzlun. Tilboð ásamt uppl. um fyrri störf og menntun « sendist afgr. Mbl. fyrir sunnudag merkt: Vön —425. ¦ Verksmiðjuvinna ; Ung stúlka getur fengið atvinnu í Coco-Cola verksmiðj- ¦ unni í Haga. — Nánari upplýsingar hjá verkstjóranum. Mótorventlar — Hitastillar | fyrirliggjandi. : Einarsson & Pálsson h.f. Lauf ásvég 2 — sími 4493. • •.......................................................••¦¦¦*¥¦¦« Bezt að auglýsa í Morgunblaðiðinu —

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.