Morgunblaðið - 06.01.1955, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 06.01.1955, Blaðsíða 10
10 MORGVHBLAÐIÐ Fimmtudagur 6. jan. 1955 Fyrirframgreiðsla 3ja herbergja íbúð óskast til leigu. — Æskilegt er að íbúðin sé laus sem fyrst. Einnig væri æskilegt að afnot af bílskúr gætu fylgt. Greiðsla á leigu fyrir eitt til tvö ár fyrirfram getur komið til greina. — Tilboð merkt: „íbúð — 416", sendist afgr. Mbl. Reglusamur maður, sem undanfarin ár hefur unnið við lager- og afgreiðslustörf, óskar eflir ATVSNNU strax. — Margt kemur til greina. Tilboð óskast send afgr. Mbl. fyrir hádegi á laugardag, merkt: „Áhuga- samur — 410". Sendi isveinn óskast hálfan daginn. — Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir laugardag, merkt: „Sendisveinn". nnuiHi I Vanar saumastúlkur óskast ! VERKSMIÐJAN HERKULES H. F. Bræðraborgarstíg 7 MÁLFLUTNINGS- SKRIFSTOFA Einar B. GuSmuniIsson Guðlaugur Þorláksgen Guðmundur Pétursaon Austurstræti 7. Símar 3202, 2002. Skrifstof utími: kl. 10—12 og 1—B. Beitningamenn II. vélstjóra og matsvein vantar á bát frá Vesttnannaeyjum. Uppl. gefur Landssamband ísl. útvegsmanna. Verkstæðispláss 25—40 ferm. vinnupláss óskast fyrir útvarpsviðgerðir. Tilboð merkt: „Vinnupláss — 415", sendist Mbl. Skrifstofuherhergi óskast til leigu sem fyrst, helzt i Miðbænum. Upplýsingar í síma 1293. HUS TIL LEIGU Sex herbergi, eldhús og tvö böð lil leigu frá 1. maí. Sími fylgir. Fyrirframgreiðsla gegn samningi nauðsynleg. Tilboð leggist inn á afgreiðslu blaðsins fyrir 12. þ. mán. merkt: „Kópavogur —430". E.S. „Brúarfoss ! Sement og kalk Jötunn h.f., Byggingavörur, Vöruskemmur við Grandaveg. Sími 7080. fer frá Reykjavík mánudagirm 10. janúar, austur og norður um land, samkvæmt áætlun. Viðkomustaðir: Vestmannaeyjar Fáskrúðsfjörður Reyðarf jörður Eskifjörður Neskaupstaður Seyðisfjörður Húsavík Akureyri Sigluf jörður Isafjörður Patreksf jörður T11B O Ð óskast í STANDARD-bifreið, árgang 1950. Bifreiðin er í mjög góðu ástandi og útliti. — Allar upplýsingar veitir Ólafur Árnason í síma 7700 daglega kl. 9.00; til 17.00. h.f. eimskipaféleg íslands — Bezt oð auglýsa í Morgunblaðinu — UNDRA ÞVOTTAEFNIÐ BLÁA skitar yítwr HEIMSINS HVÍTASTA PVOTTl/ i. y. 4\ m m W~^i Húsmæður! Reynið OMO undra þvotta- duftið BLÁA. Aldrei hefur verið eins auð- velt að þvo þvottinn og nú. Sáldrið hínu ilmandi bláa OMO yfir vatnið og hrærið í. — Leggið þvottinn í bleyti í OMOþvælið stutta stund. — Sjóðið þvottinn ef þér álítið þess þörf, en það er ekki nauðsynlegt. — Ekkert þvottaduft, sem enn hefur verið fundið upp gjörir þvottinn hvítari en OMO. OMO er algjörlega óskaðlegt! OMO er blá-tt! OMO er bezt! Það er árangursríkast að nota OMO án þcss að bianda það með öðrum efnum! Reynib OMO — og sannfærist um ágæt X-OM0 2-1924-5I

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.