Morgunblaðið - 06.01.1955, Síða 10

Morgunblaðið - 06.01.1955, Síða 10
10 MORGVNBLAÐIÐ Fimmtudagur 6. jan. 1955 Fyrirframgreiðsla ■ I 3ja herbergja íbúð óskast til leigu. — Æskilegt er að | íbúðin sé laus sem fyrst. Einnig væri æskilegt að afnot af • bílskúr gætu fylgt. Greiðsla á leigu fyrir eitt til tvö ár : fyrirfram getur komið til greina. — Tilboð merkt: „íbúð : — 416“, sendist afgr. Mbl. ■ ■ .................... Reglusamur maður, sem undanfarin ár hefur unnið við lager- og afgreiðsluslörf, óskar eflir ATVINNU slrax. — Margt kemur til greina. Tilboð óskast send afgr. Mbl. fyrir hádegi á laugardag, merkt: „Áhuga- samur — 410“. Sendisveinn ■ ■ ■ óskast hálfan daginn. — Tilboð sendist afgr. Mbl. : fyrir laugardag, merkt: „Sendisveinn“. ■ ■ ■ I Vanar saumastúlkur óskast i ■ ■ ■ • ■ ■ : VERKSMHJJAN HERKÚLES H. F. ■ ■ Bræðraborgarstíg 7 ; M Á LFLUTNINGS- SKRIFSTOFA Einar B. CuSmundgson Guðlaugur Þorláksgon Guðmundur Péturamon Austurstræti 7. Símar 3202, 2002. Skrifstofutími: kl. 10—12 og 1—B. Beitningamenn II. vélstjóra og matsvein vantar á bát frá Vestmannaeyjum. Uppl. gefur Landssamband ísl. útvegsmanna. VerkstæðispBáss ■. ■ ■' ■ ; 25—40 ferm. vinnupláss óskast fyrir útvarpsviðgerðir. ; ■ - • ■ • ■ Tilboð merkt: „Vinnupláss — 415“, sendist Mbl. i ■ ’ ■ ■ I Skrifstofuherbergi ■ ■ óskast til leigu sem fyrst, helzt í Miðbænum. — • Upplýsingar í síma 1293. E.S. „Brúarfoss fer frá Reykjavík mánudaginn 10. janúar, austur og norður um land, samkvæmt áætlun. Viðkomustaðir: .......................................... HIJS TIL LEIGU ■ ■ ■ Sex herbergi, eldhús og tvö böð til ieigu frá 1. maí, i ■ ■ á Sími fylgir. Fyrirframgreiðsla gegn samningi nauðsynleg. j j Tilboð leggist inn á afgreiðslu blaðsins fyrir 12. þ. mán. | ■ merkt: „Kópavogur —430“. j Veslmannaeyjar Fáskrúðsf jörður Reyðarf jörður Eskif jörður Neskaupstaður Seyðisf jörður Húsavík Akureyri Sigluf jörður ísafjörður Patreksf jörður H.F. EIMSKIPAFÉLEG ÍSLANDS Sement og kalk Jötunn h.f., Byggingavörur. Vöruskemmur við Grandaveg. Sími 7080. TILBOÐ ■ ■ ■ ■ ■ ■ : óskast í STANDARD-bifreið, árgang 1950. Bifreiðin er ; ■ ■ ■ ■ j í mjög góðu ástandi og útliti. — Allar upplýsingar veitir ; ■ ■ ■ ^ ■ j Olafur Arnason í síma 7700 daglega kl. 9.00 til 17.00. ; Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu — I I - h 4\ UNDRA ÞVOTTAEFNIÐ BLAA Húsmæður! Reynið OMO undra þvotta- duftið BLÁA. Aldrei hefur verið eins auð- velt að þvo þvottinn og nú. Sáldrið hinu ilmandi bláa OMO yfir vatnið og hrærið í. — Leggið þvottinn í bleyti í OMOþvælið stutta stund. — Sjóðið þvottinn ef þér álítið þess þörf, en það er ekki nauðsynlegt. — Ekkert þvottaduft, sem enn hefur verið fundið upp gjörir þvottinn Æ hvítari en OMO. ALLT ER SVO HVÍTT SVO { IL/VIANOI! OMO er algjörlega óskaðlegt! OMO er blátt! OMO er bezt! Aai er BIÁTTÍ i Það er árangursríkast að nota OMO án þess bíanda það með öðrum efnum! sannfærist um X-OMO 2-1924-5«

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.