Morgunblaðið - 06.01.1955, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 06.01.1955, Blaðsíða 15
Fimmtudagur 6. jan. 1955 MORGVfiBLABlB 15 Vinna DANSKUR sveitamaður sem er ráðsmaður á stórum, jósk um bóndabæ, óskar eftir vinnu á sveitabæ á íslandi, helzt í nágrenni Reykjavíkur. Er 27 ára, ókvæntur, | hefur verið á landbúnaðarskóla og vanur alls konar landbúnaðarstörf- um. Tilboð merkt „1134", sendist Junchers Reklamebureau, Torve- gade 12, Randers, Danmark. Hreingerninga- miBsföbin Sími 6813. — Ávallt vanir menn. Fyrsta flokks vinria. Samkomur Hjálpræðisherinn 1 kvöld kl. 8,30, jólafagnaður fyrir almenning. Aðg. kr. 5,00. —¦ Verið velkomin. — Föstudag kl. 8,30, Hermannahátíð. Ffládelfía. Almenn vitnisburðarsamkoma kl. 8,30. — Allir velkomnir. Zion. Almenn samkoma í kvöld kl. 8,30. AUir velkomnir. — Heima- trúboð leikmanna. Almennar samkomur. Boðun Fagnaðarerindisins er á sunnudögum kl. 10 f. h., 2 og 8 e. h. Austurgötu 6, Hafnarfirði. BIFREIÐASTJÓRAR! \ Látið ekki dögg eða hélu á rúðum bifreiða yðar glepja ; yður sýn. — Fægið rúðurnar með : SPECTAKLEER Clear Wiew Wonder vikulega, þá mun engin dögg eða héla myndast á þeim. '. Nýtt FURMOTO UNDRAEFNI AÐALUMBOÐ • L^rl. vóíanaovt <jf L^o. h.p Bankastræti 10 I.O.G.T. St. Andvari nr. 265. Þrettánda-skemmiun í kvöld kl. 8% í G.T.-húsinu. 1. Spiluð félags- vist. Góð verðlaun. 2. Sameiginleg kaffidrykkja. 3. Leikfélag templ- ara sýnir gamanleikinn Vekjara- klukkuna. — Aðgangur ókeypis. — Kaffi á 10 kr. — Félagar, fjöl- mennið og takið með ykkur gesti! Æ.T. St. Frón nr. 227. Fundur í kvöld að Fríkirkjuvegi 11 kl. 8,30. Kosning embættis- manna. Vígsla embættismanna. ,Upplestur. Kaffi. — Æ.T. "•^¦•^-.^-.^.^-.^-•^'.^-.^¦•^'.^..^••^".^-•^.•^".^•.^* Saumafundir hefjast aftur í dag kl. 3 e. h. Nefndin. Félagslíl ÁrshátíS Skógarmanna KFUM verður n. k. föstudag og laug- ardag. Fyrri daginn fyrir 9—11 éra, síðari daginn fyrir eldri. Að- göngumiða sé vitjað í hús KFUM og K, í dag. Verð kr. 10,00. Stjórnin. Þróttur. Handknattleiksæfing á Háloga- landi á föstudagskvöld kl. 8,30. — Takið með ykkur nýja félaga! Stjórnin. Frjálsíþróttamenn I.R.! Hafið útiæfingafötin með á æf- inguna í kvöld kl. 9 í l.R.-húsinu! Fjölmennið og takið nýja félaga imeð! — Stjórnin. M.s. Dronning Alexandrine Næstu ferðir frá Kaupmanna- höfn verða 18. janúar, 11. febrúar og 25. marz .— Frá Reykjavík 25. janúar, 19. febrúar og 2. apríl. Skipið kemur við í Færeyjum í báðum leiðum. Skipaafgreiðsla Jes Zimsen Erlendur Pétursson. ....................*.*....*...• Háseta vantar á m.b. Hafnfirðing. — Uppl. hjá skipstjör- anuin um borð í bátnum í Hafnarfirði, eða í síma 9757. Stórkostleg verðlækkun RENAULT Glæsilegar bifreiðar Vegna hinnar síauknu hagkvæmni í fjöldaframleiðslu RENAULT-bifreiðanna hefur enn tekist að lækka fram- leiðslukostnaðinn það mikið, að þessar bifreiðar eru mikið ódýrari en allar aðrar sambærilegar bifreiðar. 4ra manna bifreiðin 4CV hefir lækkað úr 45 þús. kr. í 36,500 kr. 6 manna bifreiðin FREGATE hefir lækkað úr 83 þús. kr. í 64,600 kr. Margra ára reynzla hér á landi hefur sannað endingu RENAULT-bifreiðanna og hæfni þeirra við íslenzka staðhætti. (^olumbnó h.r. Brautarholti 20 — Símar 6460 og 6660 Læknar segja að hin milda PALMOLIVE sápa fegri hörund yðar á 14 dögum GERIÐ AÐEINS ÞETTA 1. Þvoið andlit yðar með Palmolive sápu 2. Núið froðunni um andlit yðar í 1 mín. 3. Skolið andlitið. Gerið þetta reglu- lega í þrjá daga. Palmolive inniheldur enga dýrafeiti Framleidd í Englandi • Hreinust, endingarbezt • Gerir hörund yðar yngra og mýkra Aðeins bezta iurtaf eiti er í PALMOLIVE sápu Aðalumboð: O. Johnson & Kaaber h.f. Þökkum innilega allan hlýhug til okkar á afmæhs- ; daginn 29. des. 1954, ógleymanlegan vinarhug, stórgjafir, ,'lj blóm og skeyti. — Guð blessi ykkur öll. 5 ; Helga og Geir. Hjartanlega þakka ég ykkur öllum, nær og f jær, heim- sóknir og góðar gjafir, heillaskeyti og hlýjar kveðjur á 60 ára afmæli mínu. Guð gefi ykkur öllum gott og farsælt ár. Oddur Oddssson, Heiði. UPPBOÐ sem auglýst var 78., 80. og 82. tbl. Lögbirtingablaðsins 1954 á b.v. Höfðaborg H.U. 10, þingl. eign Magnúsar Magnússonar, fer fram til slita á sameign, mánudaginn 10. janúar 1955, kl. 10,30 árdegis. Borgarfógetinn í Reykjavík. PENSLAR I fyrir olíu-, gúmmí- og plastmálningu. 5 Lakkpenslar — Oðringarpenslar — Skrifpenslar — Listmálarapenslar og ýms önnur verkfæri málara. SKILTACERÐIN \ Skólavöruðstíg 8 Fósturmóðir mín SNJÓLAUG JÓNASDÓTTIR andaðist aðfaranótt 3. þ. m. — Jarðarförin fer fram frá Fossvogskirkju föstudaginn 7. þ. m. kl. 11 f. h. Brynhildur Sigþórsdóttir. Maðurinn minn ÞORLÁKUR ÓFEIGSSON byggingameistari, andaðist á heimili sínu 5. janúar. — Jarðarförin auglýst síðar. Anna Gu-5ný Sveinsdóttir. Okkar elskulega dóttir INGER AIKMAN lézt í Leith þriðjudaginn 4. janúar 1955. Metha og Carl Olsen. Maðurinn minn JÓN DIÐRIKSSON frá BjarnastÖðum, Álftanesi, sem lézt 30. des. s. 1., verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju föstudaginn 7. þ. m. kl. 13,30. Guðrún Guðnadóttir. Jarðarför ÞÓRU MAGNÚSDÓTTUR fer fram frá Fríkirkjunni föstudaginn 7. jan. kl. 2 e. h. Fyrir hönd vandamanna Einar Hildibrandsson. Utför móður okkar ÞÓRU PÉTURSDÓTTUR er andaðist 27. des. s. 1., fer fram frá Dómkirkjunni föstudaginn 7. þ. m. og hefst með húskveðju að Stór- holti 22 klukkan 12,45. Jarðað verður í Gamla-garðinum. Magnea Jónsdóttir, Vilborg Jónsdóiíir, Guðmundur Jónsson. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda vináttu og samúð við fráfall og jarðarför dóttur okkar MÓEIDAR MARGRÉTAR Sigríður Kristjánsdóttir, Kristinn Sverrisson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.