Morgunblaðið - 22.01.1955, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 22.01.1955, Blaðsíða 3
Laugardagur 22. jan. 1955 MORGUNBLAÐIÐ 3 Skíðasleðar fyrirliggjandi. „GEYSIR" H.f. Veiðarfæradeildin. Sjómenn Verkamenn VinnufatnaSur, alls konar Gúmmístígvél, há og lág, einnig ofanálímd Gúrnmísjóstakkar Ullarpeysur, bláar Ullarsjósokkar Ullarnærföt Vinnuvettlingar, ails konar Trawlbuxur Kuldajakkar Strigaúlpur Kuldahúfur Klossar Gúmmívettlingar Vandaðar og góðar vörur. „GEYSIR" H.f. Fatadeildin. Snjóbomsur fyrir karlmenn, allar stærðir, nýkomnar. „GEYSIR" H.f. Fatadeildin. Stúlka óskast til afgreiðslustarfa. STEINDÓR Sími 1588. Skriftarnámskeið hefst miðvikudaginn 2. febrúar. Ragnhildur Ásgeirsdóttir. Sími 2907. Hafnarfjörður Húseignin Öldugata 16 í Hafnarfirði er til sölu. — Upplýsingar á staðnum eða í síma 9518. Athugið Bifreiðar til sölu: Nýr Chrysler, ’54, á réttu verði. — Nýr Chevrolet og fjöldinn allur af eldri bílum, sendi- ferða-, fólks- og vörubíl- um. — Komið og gerið góð kaup. Verð og greiðslu skilmálar við allra hæfi. BlLASALINN Vitastíg 10. Sími 80059. Drengiapeysur verð frá kr. 76,50. — Karlmannapeysur. — Verð frá kr. 127,00. — Telpu-golftreyjur. — Verð frá kr. 90,00. — Fishersundi. íbúðir til sölu: 2ja og 3ja herbergja íbúðir í nýju húsi á hitaveitu- svæðinu við Miðbæinn. 3ja herbergja íbúð í Klepps- holti. — Höfum kaupendur að 2—5 herbergja íbúðum. ALM. FASTEIGNASALAN Austurstræti 12. - Sími 7324 Nælon-teygju- Slankbelti Nælon-teygju- magabelti. — Slankbelti úr satin og dam- aski, í tveimur breiddum. — Brjóstahöld, hvergi í meira úrvaii. — ÚCympla Laugavegi 26. Vil kaupa Fokheld Smáíbúðahús 'Tilboð sendist fyrir 25. þ. m. merkt: „Fokhelt H. T. — 644“. ALMA COGAN: Skokiaan This Ole house THE CHORDS: Sh-boon Little Maiden MARIO LANZA: Gaudeamus Igitur Summertime in Heidelberg Nýjar plölur með: Deep river boys, Toralf Toliefsen, o. m. fleirum. EINNIG hæggengar plötur, 33 og 45 snúninga. FÁLKI NN (hljómplötudeild). Góð til sölu. Laus 14. maí n. k. 3ja herbergja risíbúð í Kópavogi til sölu. Laus fljótlega. Útborgun kr. 80 þúsund. Alýja fasteignasalan Bankastræti 7. - Sími 1518. INO þvottasápa. Togarasjómaður óskar eftir HERBERGi Full afnot af síma heimil. Tilboð, merkt: „Sjór — 642“ sendist afgr. Mbl. sem fyrst. Athugið Athugið Mæðgin, sem bæði eru í fastri atvinnu, vantar ibúð, tvö herbergi og eldhús, 14. maí. Upplýsingar í sima 2439. HÚSMÆÐUR! Kryddsíldarpasti á túbum er ódýrasta og næringar- mesta áleggið, sem nú er á boðstólum. — Reynið eina túbu! Fæst í flestum stærri kjöt- og matvöruverzlunum. Einkaumboð fyrir Reykja- vík og Suðurland: GtSI.I INDRIÐASON Sími 6531. LAM Lánum vörur og peninga til skamms tíma. Góð trygging nauðsynleg. Tilboð, merkt: „Lán — 645“, sendist afgr. Mbl. TIL SÖLIJ 2ja herbergja risíbúð að Barónsstíg 12. Til sýnis í dag og á morgun kl. 2—5. Uppl. í síma 5795 eftir kl. 1 í dag. UTSALA Skáverzíunin Framnesvegi 2. HERBERGI Má vera lítið, óskast til leigu. — Upplýsingar í síma 82976 kl. 10—9 í dag. IBUÐ 3 herb. og eldhús óskast til leigu eða kaups, helzt í kjall- ara. Tilboð sendist afgr. Mbl., merkt: „30 Þús. — 648“, fyrir miðvikudag. Vörubifreið Ford vörubifreið í mjög góðu standi til sölu og sýnis að Ásvallagötu 35. — Sími 1892. Lögregluþjónn af Keflavík- urflugvelli óskar eftir HERBERGI sem fyrst. Tilboð, merkt „Lögregluþjónn — 651“ sendist afgr. Mbl. Tveir ungir menn óska eftir stóru og rúmgóðu HERBERGI á miðhæð, helzt í Austur- bænum. Getur orðið til fram- búðar. Tilboð, merkt „Bi’æð- ur — 652“, sendist afgr. Mbl. Hjólbarðar 900X20 825X20 750X20 750X17 650X16 600X16 710X15 700X15 Gísli Jónsson & Co. vélaverzlun. Æg-isgötu 10. — Sími 82868. Svampgúmmí Framleiðum úr svamp- gúmmíi: Rúmdýnur Kodda Púða Stólsetur Bilasæti Bílabök Teppaundirlegg Plötur, ýmsar þykkur og gerðir, sérstaklega hentugar til bólstrunar. Svampgúmmí; má sníða í hvaða lögun sem er, þykkt eða þunnt, eftir óskum hvers og eins. HíTUR SnnLRno i V E Sf U R GÖTU 71 SÍMI SI9S0 Loftpressur Stórar og smáar loftpress- ur til leigu. — PÉTUR SnKIRnD I VI STURGOTO 71 . S-ÍMI 8I9S0 Mjög fallegt Bómullarflaisel tekið upp í dag. Margir litir. \Jerzl 3naibfi~--C}ar Jrohnóon Lækjargötu 4. Stúlkur vantar á St. Jósefsspítala, Landakoti. Upplýsingar hjá príorinnunni. Gott herbergi helzt forstofuherbergi, ósk- ast til leigu. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 26. janúar, merkt: „Reglusemi — 653“. Ný takka- Harmonika með sænskum gripum, 4 kóra, með 10 skiptingum, selst ódýrt. — Upplýsingar í síma 9957. Bílskúr óskast til leigu eða geymslu- pláss fyrir bíl. Tilboð send- ist afgr. Mbl. fyrir mánu- dagskvöld, merkt: „Bilskúr — 654“. Iðnaðarhúsnæði tvær hæðir til leigu. Hver hæð er einn salur og 220 ferm. Sérkynding. — Upp- lýsingar í síma 8-24-17. Iðnaðarhúsnæði Til sölu er iðnaðarhúsnæði, ca. 150 ferm. Hátt undir loft. Sérkynding. — Upp- lýsingar í síma 8-24-17. VERZIUNIN "• edinborg Skíðafólk Munið að vindsængurnar fást í 2 IHXItOHG Olíubrennarar frá Chrysler Airtemp H. Benediktsson & Co. h.f. Hafnarhvoli. — Sími 122S- HEIMILIÐ er kalt, ef gólfteppin vant- ar. Látið oss því gera þ*8 hlýrra með gólfteppum vor- um. Verzlunin AXMINSTER Sími 82880. Laugavegi 45 B (inng. frá Frakkastíar).

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.