Morgunblaðið - 22.01.1955, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 22.01.1955, Blaðsíða 15
Laugardíigur 22. jan. 1955 MORGUNBLAÐIÐ 15 I.O.G.T. Barnastúkan Unnur nr. 38 Fundur á inorgun kl. 10 f.h. — Leikþáttur o. fl. Fjölsækið og tak- ið með ykkur nýja félaga. Gæzlumenn. Barnastúkan Jólagjöf nr. 107 Heimsókn til barnastúkunnar Svövu nr. 23, á morgun kl. 2 á Fríkirkjuvegi 11. — Mætið stund- VÍslega. — Gæzlumenn. Svava nr. 23 Fundur á morgun kl. 1,30. Inn- taka, upplestur o. fl. Jólagjöf heimsækir. — Gæzlumenn. Samkomur KristniboSshúsiS Betanía, Laufásvegi 13. —• Sunnudaga- skólinn verður á morgun kl. 2. Öll börn velkomin. K.F.U.M. á morgun: Kl. 10 f. h. sunnudagaskólinn. — 10,30 f. h. Kársnessdeild. — 1,30 e. h. Y.D. og V.D. — 1,30 e. h. Y.D., Langagerði 1. — 5 e. h. unglingadeildin. — 8,30 e. h. samkoma. Nils-Johan Gröttim talar. Allir velkomnir. Z I O N Biblíulestur í kvöld kl. 8,30. — Hetmatríiboð leikmanna. «t»«» Félagslíf Þróttarar, — knattspyrnumenn! Áríðandi æfing á sunnudag fyrir 2. fl. kl. 3,50 e. h. í K,R.-húsinu og fyrir m.fl. og I. flokk kl. 4,40 e h. á sama stað. — Fjölmennið! Mætið stundvislega. — Þjálfarinn. Sunddeild Ármanns: Aðalfundur deildarinnar verður haldinn í dag (laugardag), kl. 2 e.h., í húsi Jóns Þorsteinssonar við Lindargötu. — Stjórnin. Farfuglar — Skiðafólk! Farið verður í Heiðarból um helgina. T.B.R. — Samæfing í badminton hjá byrjendum í íþróttahúsi K.R. í dag, laugardag, kl. 5,40—7,20. Valsinenn! Félagsvist og dans að Hlíðar- enda sunnudaginn 23. jan. kl. 8V2. Nefndin. SKÍÐAFÓLK! Farið verður í skíðaskálana, í dag kl. 2 og kl. 6, og á morgun kl. 9 árdegis. Afgr. hjá B.S.R. Sími 1720. SkíSafélögin. IEPPI eða 4ra, 5—6 manna bíll óskast til kaups. Verð- ur að vera í fyrsta flokks standi. Staðgreiðsla. Uppl. í síma 1872 eftir kl. 4 í dag og á morgun. 1» .8. Dronning Alexandríne fer til Færeyja og Kaupmanna- hafnar þriðjudaginn 25. janúar. Tilkynningar um flutning óskast sem fyrst. Skipaafgreiðsla Jes Zimsen. — Erlendur Pétursson. — BEZT AÐ AUGLYSA í MORGUmLAÐUSU Austin vumhiutir Benzíndælur Blöðkur í benzíndælur Blöndungar Demparar Afturljós, margar gerðir Útispeglar Innispeglar Rafgeymar 6 og 12 volt Ljósasamlokur 6 og 12 volt Perur, margar gerðir Bílalyftur IVz—6 tonn Verð frá kr. 155,00 Loftdælur o. m. m. fl. GARÐAR GÍSLASON H.F. bifreiöaverzlun OPNUM IIM HEIIM bifreiðasölu í Ingólfsstræti 7. Látið okkur annast kaup og sölu á bifreið fyrir yður. Reynið viðskiplin. BIFREIÐASALAN INGÓLFSSTRÆTl 7 — SÍMI 80062. Rösk og ábyggileg afgreiðslustúlka getur fengið atvinnu nú þegar í bókaverzlun. Tilboð, er greini aldur, menntun og fyrri störf, sendist afgr. Mbl. fyrir 25. þ. m. merkt: Lipur—666. HAFIMARFJORÐIiR Lítið hús eða hæð óskast til kaups. Þarf að vera laust til íbúðar helzt strax. — Uppl. í síma 4667. « .! Séra L. Murdoch, frá Skotlandi, flytur erindi í Aðventkirkjunni sunnudaginn 23. jan. kl. 5 e. h. Efni: KRISTUR — VON HEIMSINS Vegna margra áskorana verður kvikmyndin „Ég sá dýr-ð hans“, ' sýnd í allra siðasta sinn að erind- inu loknu hinn 23. janúar. — íslenzkar skýringar með myndinni. — Tryggið yður sæti. — Komið tímanlega. Hugheilar þakkir til allra er minntust mín á fimmtugs- afmælinu 15. þ. m., með heimsóknum, heillaskeytum og góðum gjöfum. — Lifið heil. — Gleðilegt nýtt ár. Ólafía G. Sumarliðadóítir, Fossvogsveg 10. Murrouffhs Höfnm fengið aftur nýja sendingu BÚÐARKASSAR H. BENEDIKTSSON & Co. h.f. Hafnarhvoll — Sími 1228 Schweitzer Tókum upp í morgun fjölbreytt úrval af þýzkum bók- um um og eftir Albert Schweitzer. Þar á meðal stórt og mikið afmælisrit, sem gefið er út í tileíni af 80 ára af- mæli hans. Bókin, sem er 350 bls. og prýdd f jölda mynda, heitir „Albert Schweitzer, Das Leben eines guten Menschen“, og er höfundur bókarinnar Jean Pierhal. Verð bókarinnar er kr. 84.00. SnffbjörnlÍDnsson&Lb.h.f; Simí1936 Hafnarsíræti 9. Einhýlishús eða 4—6 herbergja íbúð, óskast til kaups, miililiðalaust. Má vera fokhelt. Upplýsingar í síma 80040, milli kl. 2 og 4, í dag og kl. 6—8 á mánudagskvöld. ■ II Frú SIGRÍÐUR MAGNEA NJÁLSDÓTTIR andaðist að heimili sínu Meðalholti 13, Reykjavík 21. þ.m. Vandamenn. —1——------------------------- Móðir mín VALGERÐUR GESTSDÓTTIR frá Búðarhólshjáleigu, Austur-Landeyjum, andaðist 20. þ. m. í Sjúkrahúsi Vestmannaeyja. Gestur Jónsson. Systir okkar ÞÓRDÍS JÓNSDÓTTIR Sólvallagötu 5A, sem andaðist að heimili sínu 15. þ. m. verður jarðsett frá Fossvogskirkju mánudaginn 24. jan. kl. 1,30 e. h. — Kirkjuathöfninni verður útvarpað. Vegna aðstandenda í> Benedikt Jónsson, Sumarliði Jónsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.