Morgunblaðið - 22.01.1955, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 22.01.1955, Blaðsíða 5
Laugardagur 22. jan. 1955 MORGXJTSBLÁÐIÐ 5 Sjámaður íbúð Sjómann í millilandasigling- um, vantar litla, tveggja herbergja íbúð, hjá rólegu fólki, sem fyrst. Tvennt í heimili. Fyllstu reglusemi heitið. Vinsamlegast hringið í síma 81766 milli 7 og 10 i kvöld og annað kvöld. ATVINNA 2 unga reglusama menn, sem hafa umráð yfir sendiferða- bíl, vantar atvinnu nú þegar. Hvers konar vinna kemur til greina. Upplýsingar gef- ur Sigurður Þorstéinsson, Stórholti 26, sími 81943, milli kl. 2 og 5 í dag og á morgun. Tapað 3 KASSAR töpuðust s. 1. þriðjudagskvöld, milli Hafn- arfjarðar og Reykjavíkur. Sími 9815. — Óska eftir að kaupa amerískt Billeyfi (fólksbíl). Sími 82358. Hafnarfjörður Til leigu frá 14. maí 2—3 herbergi og eldhús í miðbæn- um. Fyrirframgreiðsla. — Séndið nafn og heimilisfang til afgr. Mbl., merkt: „657“ fyrir mánudagskvöld. Stór, notaður C. Bechstein Flygiðl til sölu. Tilboð, merkt: „Slagharpa — 663“, sendist afgr. Mbl. fyrir mánudags- kvöld. Klippið út, geymið Sauma kjóla og kápur. Til viðtals þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 2—5, föstudaga frá 3—6. Björg Kristmundsdóttir Víðimel 29 (kjallara). Hreingerninga- kona ÓSKAST. Bifreiðastöð Steindórs. Sími 81585. TIL LEIGU í Hlíðunum er til leigu, í góðu húsi, aðeins fyrir mjög reglusama einhleypa konu, 1—2 herbergi í risi með þak gluggum. Inngangur úr innri forstofu. Sér snyrtiher bergi. Leiga kr. 325,00 fyrir annað. Tilboð sendist afgr. Mbi. fyrir mánudagskvöld, merkt: „Einhleyp — 655“. Ford — Renault Til sölu er Ford ’47, 6 manna og Renault ’46, 4ra manna. Bifreiðarnar eru mjög vel útlítandi og í 1. fl. standi með útvarpi og miðstöð. — Tilboð óskast í bifreiðarnar sem verða til sýnis og sölu á Eiríksgötu 9 frá kl. 1—4 í dag og á morgun. Snjókeðjur 550X16 600X16 650X16 750X16 760X15 600X17 750X20 Frostlögur, Ailas, Preston, Zerra. COLUMBUS H/F Brautarholti 20. Símar 6460 og 6660. Byggingarfélagar óskast Maður, sem hefur ráð á eignarlóð á hitaveitusvæði í vesturbænum, óskar eftir 2 byggingarfélögum. Tilboð, merkt: „Byggingarfélagar — 659“, sendist afgr. Mbl. fyrir 25. þ. m. líaupskapur Þeir, sem vildu tryggja sér 120 ferm. hæð í húsi, sem á að byggja í sumar í vestur- bænum (hitaveita), sendi tilboð merkt „120 ferm. hæð — 660“, á afgr. Mbl. fyrir 26. þ. m. 4 - * Samsæti Wm í tilefni sextugsafmælis Davíðs Sfefánssonar w loii .(jK í Sjálfstæðishús- inu í kvöld kl 7,30. Aðgöngumiðar fást í Bókav. Sigfúsar Eymundssonar. NEFNDIN Sjálfstæðisfelag Hópavugshrepps S PSLAKVÖLD halda Sjálfstæðisfélögin í Kcpavogi í Tjarn- arcafé, uppi, þriðjudaginn 25 janúar 1955, ldukkan 8,30 e. h. EINSÖNGUR — TVÍSÖNGUR DANS Strætisvagn flytur fólk heim að skemmtun lokinni. Fjölmennið stundvíslega Skemmtinefndirnar. ÁRSHÁTÍÐ V.R. Árshátíð Verzlunarmannafélags Reykjavíkur verð- ur haldin að Hótcl Borg laugardaginn 29. janúar og hefst með borðhaldi kl. 18,30. (Ekki sameiginlegt borðhald). Skemtiatriði. Dans. Aðgöngumiðar verða afgreiddir í skrifstofu félagsins, Vonarstræti 4, III. hæð. Samkvæmisklæðnaður. Stjórnin. Crosley kæliskápur "s. | Mode! 1955 Flestar gerðir og stærðir fyrirliggjandi. Ennfremur Crosley eldavélar Gjörið svo vel og lítio ir.n á ruftækja- deild heildsölu okkar. (J. J/oLnóon ^JJaaber L.p. móon. Hafnarstræti 1. Frönskmtámskeið Alliance Franciase Nokkrir nemendur geta enn komist að í byrjunardeild. Komi til viðtals í Háskóla íslands n. k. miðvikudag 26. þ. m. kl. 6,15. Nánari uppl. og innritun í síma 2012. MARION SUNDH og DEEP RIVER BOYS: x7994 Gigolette Tro littla hjarta x7912 Göm det i hjártet En kyss......... MARION SUNDH m - Orkester: DS2126 Jag vill tro (I belive) En sliten grimma. Charles Norman Orkester: DS1687 A.F.N, boogie Jitterboogie DS1769 Galypso Samba pepso DS1995 Hamp’s boogie woogie J.D.s boogie woogie Þessir ágætu sænsku listamenn komu hingað á vegum S. í. B. S. s.l. haust. FALK8NN (hljómplötudeild). Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.