Morgunblaðið - 23.01.1955, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 23.01.1955, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 23. jan. 1955 Þdrscafé DANSLEIKUB að Þórscafé í kvöld klukkan 9 K. K. sextettinn ieikiijf. Aðgöngumiðar seldir frá kl 5—7 Gömlu danssimgr 'Úð. Hótel Borg í síðdegiskaffinu í dag skemmtir Rhumba-sveitin. Hljómsveit Þorvaldar Steingrímssonar. í kvöld Dtmsleikur tii kl. 1 — Ókeypis aðgangur — Sömu skemmtikraftar Boðskort afhent í skrifstofunni kl. 8. STANGAVEIÐIFELAG REYKJAVIKUR ÁRSHÁTÍÐ Stangaveiðifélags Reykjavikur verður haldin laugardaginn 5. febrúar n. k. í Sjálfstæðis- húsinu og hefst með borðhaldi kl. 6,30 síðdegis. Askriftarlistar liggja frammi fyrir félagsmenn í Verzl. Veiðimaðurinn, Lækjartorgi og hjá Hans Petersen, Bankastræti. — Félagsmenn eru beðnir að tilkynna þátt- töku sína fyrir 1. næsta mánaðar. STJÓRNIN FAKSFÉLAGAR Síðasti fundur fyrir aðalfund verður í baðstofu Iðnaðar- manna, Vonarsiræti 1, fimmtudaginn 27. jan. kl. 8,30 e.h. Dagskrá fundarins: 1. Skeiðvöllurinn. — 2. Ef félagar óska að koma með lagabreytingar, þurfa þær að koma á þessum fundi. — 3. Önnur mál. STJÓRNIN Aðalfundur Mótorvélstjórafélags íslands verður haldinn sunnudaginn 30. janúar klukkan 14 í Fiskifélagshúsinu. Dagskrá samkvæmt félagslögum. STJÓRNIN s klukkan 9. HLJÓMSVEIT SVAVARS GESTS. | Aðgöngumiðasala frá klukkan 6—7. Hljómsveit Gunnars Oormslev leikur frá kl. 3,30—5 uillllililiililliliiiililiiiiiiiillililiiiiiiU'iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiinnat I ' • . ii M CHAMPIOIM Lökk á spraulukönnum Kveikjuvari GuII-Bronze Crome — Kopar — o. fl. Bifreiðavöruverzlun Friðriks Berteisen Hafnarhvoli. Trillubátur til sölu. Stærð 4 tonn, smíðaár 1953, vél 12 ha. Sabb, jafn göm- ul. Ganghraði 6Vi sjómíla. Bátur og vél í 1. flokks á- standi. 100 stokkar af lítið notáðri línu, ballar o. fl. get- ur fylgt. — Uppl gefnar á Landssímastöðinni í Dalvík. | Sólarkaffi-fagnaður J ísfirðingafélagsins verður í Sjálfstæðishúsinu þriðjudag- ■ inn kl. 8,30 síðd. ■ ■ Bæjarins beztu skemtikraftar. : Aðgöngumiðar og borð tekin frá í Sjálfstæðishúsiu frá ■ kl. 2—6, mánudag og þriðjudag. : Bezta og ódýrasta skemmtun ársins. Kvöldvaka Söngfélags verkalýðssamtakanna og Lúðrasveitar verkalýðsins með þátttöku Iðju, félags verksmiðjufólks, verður í Skátaheimilinu við Snorrabraut í kvöld kl. 8,30. SKEMMTIATRIÐI: Karl Guðmundsson leikari skemmtir. Kristján frá Djúpalæk flytur erindi. Ennfremur lúðrablástur, kórsöngur og dans. Styrktarfélögum SVÍR er sérstaklega bent á að nota tækifærið og mæta. STJÓRNIN ÞORRABLÓT EyfirðingaféSagsins verður haldið laugard. 29. jan. í Sjálfstæðishúsinu og hefst kl. 6,30. — Áskriftalisti liggur frammi í Hafliða- búð, Njálsgötu 1 á morgun og þriðjud. — Aðgöngumiðar seldir miðvikud. og fimmtud. Skemmtinefndin. ■ / J ! Sálarrannsóknafélaq fslands I ■ m m ■ : heldur fund í Sjálfstæðishúsinu mánudaginn 24. janúar ■ ■ 1955 klukkan 8,30 síðdegis. ■ m l FUNDAREFNI: l ■ ■ ; 1. Minning Páls Einarssonar, fyrv. hæstaréttardómara ■ ■ ■ ; 2. Forseti félagsins segir frá nýrri bók, sem er skrifuð : ■ ■ j ósjálfrátt af þekktum miðli, um lítið eftir dauðann. • ■ ■ : STJÓRNIN : Stórkostleg verðlækknn IMAt! Glæsílegar bifreiðcðr STEIKPÚR°slI Vegna hinnar síauknu hagkvæmni í fjöldaframleiðslu RENAULT-bifreiðanna hefur enn tekist að lækka fram- leiðslukostnaðinn það mikið að þessar bifreiðar eru miklu ódýrari en allar aðrar sambærilegar bifreiðar. 4ra manna bifreiðin 4CV hefur lækkað úr 45 þús. kr. í 36.500 kr. 6 manna bifreiðin FREGATE hefur lækkað úr 83 þús. kr. í 64.600 kr. Margra ára reynsla hér á landi hefur sannað endingu RENAULT-bifreiðanna og hæfni þeirra við íslenzka staðhætti. COLtilVIBIjS H.F. Brautarholti 20 — Símar 6460 og 6660

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.