Morgunblaðið - 23.01.1955, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 23.01.1955, Blaðsíða 11
Sunnudagur 23. jan. 1955 MORGUNBLAÐIÐ 11 s h a m p o o íæst í flestum verzlunum Ef hár yAar cr óeðlllcga þurrt, þá mun Bandbox Cream shampoo leysa vandrsði yóar. Ef baó aftur á móti er eðlllega fit- ugt. þá skuluð liér nota fljótandi Bandbox shampoo. t V ERLA ÞORSTEINSDÓTTIR syngur með Hljómsveit Jörn Crauengaard's: DK1316 TVÖ LEITANDI HJÖKTU LITLA STÚLKAN VIÐ HLIÐIÐ DK1315 BERGMÁLSHARPAN ER ÁSTIN ANDARTAKS DRAUMUR? Áður útgefið: DK1280 Hvordan (Till then) Gud ved hvem der kysser dig nu Pessar margeftirspurðu plötur koma á markaðinn um miðja vikuna. — Texti fylgir íslenzku lögunum. FÁLKINN (hliómpl.deiBd) — Bezt að auglýsa í Morgunblaðiðinu — — Laxá Framh. af bls. 7 gætni og árvekni má segja, að engar skemmdir hafi orðið á neinum vélum í stöðinni, nema hvað öryggisarmar á túrbínu- spöðunum brotnuðu að sjálf- sögðu. Það þarf ekki að koma nema lítilsháttar ísköggull inn í túrbínuna til þess að armarnir brotni og verji þá um leið að frekari skemmdir verði. STÍFLAN VIÐ HAGANES Sigurjón segir svo frá stífl- unni upp við Mývatn, að þar hafi myndazt krapastífla við af- rennsli árinnar úr vatninu en suðvestanáttin hafi dregið mjög mikið úr rennslinu úr vatninu. Á sama tíma og búið var að lagfæra nýju stöðina neðra var orðið það vatnslítið að hætta var á að ekki yrði nægilegt vatn til þess að keyra stöðvarnar. Þegar þetta gerðist var Sigur- jón kominn inn að Fosshóli í Bárðardal á leið til Akureyrar. Var hann þá beðinn að snúa við og fara upp að Haganesi í Mý- vatnssveit og rannsaka aðstæð- urnar þar. Brá hann þegar við og keyrði Sigurður bóndi á Foss- hóli hann uppeftir. Voru þeir sem fyrr segir við sprengingar krapastíflunnar upp við Haganes og gekk það verk vel og greið- lega. Síðan héldu þeir til Akureyrar og til Reykjavíkur kom Sigurjón í gær. E)briff&uft rúí) l'íf ail óficeqileyci tyht. EIIM LÍTIL TAFLA EYÐIR ÓÞÆGILEGRI LYKT OG ÓBRAGÐI í lilUIMIMI ' Amplex er náttúrlegt, lykteyðandi efni. öruggt og nærri því bragðlaust. Ein tafla á hverjum morgni eyðir, það sem eftir er dagsins, óþægilegri lykt, svo sem svitalykt og óbragði í munni. Takið aðra, þegar þér reynið sérstak- lega á yður og svitnið mikið. — 30 töflur í glasi. AMPLEX REGO CLOROPHYLL TÖFLUR BEZT AÐ AVGLÝSA I >10RGVNBLAÐim GÆFA FYLGSR trúlofunarhrig'omini frá Sl*- orþór, Hafnaretrsati 4. — Sendir eegn póstkröfu. — Senilið nákvemt má'. Crosley kæliskápar Model 1955 Flestar gerðir og stærbir fyrirliggjandi. Ennfremur Crosley eldavélar Gjörið svo vel og lítið inn á raftækja- deild heildsölu okkar. CJ. JJoLi^óon ^JJaaber h.p. Hafnarstræti 1 TILKYNNING FRÁ SKATTSTOFU REYKJAYÍKUl í ■ ■ ■ Frestur til að skila skattframtali rennur út 31. I ■ jan. næstkomandi. — Skattstofan er opin til kl. 9 ■ alla næstu viku og veitt aðstoð við framtöl. ; SKATTSTJORI. Einbýlishús m m 5—6 herbergja einbýlishus í smíðnm til sölu : Mlannvirki h.f. Þingholtsstræti 18 — Sími 81192 : GEYMSLUHLSIMÆÐI : : Bílskúr eða annað álíka • stórt geymsluhúsnæði óskast : ■ nú þegar. ■— Verður að vera rakalaust og þægilegt til : ; vöruafgreiðslu. — Upplýsingar í síma 80711. Cellophane-pokar ■ ■ ■ Er fluttur í Skipholt 1 (hús harðfisksölunnar) með : : cellophane-poka framleiðslu mína. — Cellophane-pokar : ■ ■ ■ af flestum stærðum fyrirliggjandi. ; SAMÚEL TORFASON, sími 7912 •

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.