Morgunblaðið - 26.01.1955, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 26.01.1955, Blaðsíða 3
Miðvikudagur 26. ian. 1955 MORGUNBLAÐIÐ 3 Þorsknnet Rauðniaganet Grásleppunct Kolanet Laxanet Urriðanet Silunganet Nælonnetagarn Iíampnetagarn Bóinullarnetagarn „GEYSIR" H.f. V eiðarf æradeildin. Begnkápur á telpur og drengi. Verð frá kr. 108,00. Fiscbersundi. Íbú5ir til sölu 5 herb. íbúðarhæð í Laugar- neshverfi. 5 berb. íbúðarhæð í Hlíð- unum. 3ja lierb. íbúð í Laugarnes- hverfi. Íbúð í Norðurmýri til sölu. Stærð 98 ferm. — Upplýsingar gefur Haraldur Gu&mundsson, lögg. fasteignasalz, Hafn. 15. Símar 5415 og 5414, heima. STEINN JÓNSSON hdl. Kirkjuhvoli. — Sími 4951. Onnumst kaup og sölu fasteigna. Almenna fasteignasalan Austurstræti 12. Ch@vrtBlel ’47 til sölu og sýnis. Bifreiðasala HreiSars Jónssonar Miðstræti 3A. Simi 5187. 'w 'x »' IMýkomin dönsk og amerisk snið. /Ííilh v S ^ V Vesturgötu 4. Skattframtöl bókhnld endurskoðun Ólafur Pétursson löggiltur endurskoðandi og Kristján Friðsteinsson endurskoðandi. Freyjugötu 3. Sími 3218. Sníða- og saumanámskeið er að hefjast. Dag- og kvöldtímar. SigríSur SigurSardóttir, Mjölnisholti 6. Sími 81452. Sn/ð og þræði saman kjóla. Einnig hálf- sauma kjóla. Sigríður Sigurðardóttir, Mjölnisholti 6. Sími 81452. Dömur athugið! Tökum til breytinga gamla hatta yðar og gerum þá sem nýja. Hattaverzlun ísafoldar h.f. Austurstræti 14. (Bára Sigurjóns.) Svefnsófar — Armstólar Þrjár gerðir af armstólum fyrirliggjandi. Verð á arm- stólum frá kr. 785,00. HÚSGAGNAVERZLUMN Einholti 2. (við hiiðina á Drífanda) Utsala Kvenkjólar Barnakjólar Nærfata prjúnasilkibútar. VEFNAÐARVÖRUVERZLUNIN Týsgötu 1. ÍSIJÐ Stór eða smá ibúð óskast strax fyrir einhleyp hjón í góðri atvinnu. Fyrirfram- greiðsla möguleg. — Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 27. þ. m., merkt: „1971 — 696“. Reglusaman og áreiðanlegan mann vantar HERBERGI nu þegar. — Sími 81357. Óska eftir góðum Fjögra manna bíll Tilboð, er greini árgang, tegund og verð, sendist afgr. Mbl. fyrir föstudagskvöld, merkt: „483-Z. — 693“. Ensk hraðritun Get tekið nemendur í enska hraðritun. — Jóhanna Guðmundsdúttir. Simi 1420. Bifreið!!!! Vil kaupa 6 manna bíl helzt ekki eldri en ’50 mod. Tilboð sendist afgr. Mbl. f. föstudagskvöld, merkt: „77 — 692“. TAKIÐ EFTIR! Tek gúmmíviðgerðir með fljótri afgreiðslu. Flestir lit- ir. Sömuleiðis smellur og kórsar, flestar stærðir, í mörgum litum. SKÓVINNUSTOFAN Grettisgötu 61. TIL SÖI.U: íokheEd hæð 102 ferm., sem verður 5 her- bergi, eldhús og bað með sér inngangi og sérhita. Útborg un kr. 80—90 þúsund. Fokheld rishæS, portbyggð, 102 ferm., með svölum. — Verður 4—5 herbergi, eld- hús og bað með sérinn- gangi og sérhita. Útborg- un kr. 60 þúsund. Fokhelt steinliús 86 ferm. kjallari, hæð og rishæð, með svölum á mjög góð- um stað í Kópavogi. Fokhelt steinhús, 130 ferm., hæð og rishæð, í Voga- hverfi. Itlýja fasteignasalan Bankastræti 7. Sími 1518 og eftir kl. 7,30—8,30 81546. Hafnarfjörður Til sölu: Mjög vandað nýtt einbýlishús í Kinnahverfi. Laust til íbúðar 1. okt. n.k. 5 herbergja ibúð með mjög hagkvæmum greiðsluskil- málum. Laus 14. maí n. k. Einnig húsgrunnar og stór eignarlóð í Hafnarfirði. Árni Cunnlaugsson lögfr. Austurgötu 10, Hafnarfirði. Sími 9764 og 9270. Stór nýlegur Firestone- isskápur til sölu með tækifærisverði vegna brottflutnings. Upp- lýsingar á Snorrabraut 36 frá kl. 5—7 á miðvikudag. Sími 1210. Ford ’37 4ra manna, í góðu lagi, til sýnis og sölu. Hagstætt verð. Uppl. í BARÐANUM H/F, Skúlagötu 40. Sími 4131 (við hliðina á Hörpu). Ungur maSur með verzlun- arskólapróf óskar eftir Vinnu á skrifstofu. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir sunnudag, merkt: „Atvinna — 699“. Sniðnámskeið 1 pláss laust í kvöldnám- skeið í kjólasniði, sem hefst fimmtudaginn 27. janúar. Sigrún Á. SigurSardóttir, Drápuhlíð 48. - Sími 82178. íbúð óskast Amerísk hjón óska strax eftir 2 herbergja íbúð í Reykjavík eða Hafnarfirði. Tilboð, merkt: „íbúð - 676“, sendist afgr. Mbl. Svefrgséfi og ryksuga, mjög ódýrt, til sölu á Blómvallagötu 7. — Sími 81069. KEFLAVIK Herberfíi til leigu að Sóltúni 7. fbi'ið óskast Iðnaðarmaður óskar eftir í- búð til leigu, 1—3 herbergi og eldhús. Standsetning eða fyrirframgreiðsla, ef óskað er. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir laugardag, merkt: „Reglusemi — 705“. íhúð óskast 2—3 herbergi og eldhús ósk- ast sem fyrst. Allt að 2ja ára fyrirframgreiðsla. Sími 80684. STIJLKA NIÐURSUÐU VÖRUR vön afgreiðslu, óskast nú þegar í Tjarnarbakarí, Tjarnirgötu 10. (Uppl. ekki gefnar í síma). Athugið Ung hjón með eitt barn óska eftir 1—2 herbergjum og eldhúsi. — Fyrirfram- greiðsla, ef óskað er. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir laugardag, merkt: „3 - 703“. Lítið Herbergi óskast í vesturbænum. — Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir f immtudagskvöld, merkt: „702“. Peningaskápur til sölu. Stærð 66X51X50 cm., utanmál. Stærð 48X33 X4 cm, innanmál. — Upp- lýsingar í síma 6460. Svampgúmmí Framleiðum úr svamp- gúmmíi: Rúmdýnur Kodda PúSa Stólsetur Bílasæti Bílabök Teppatindirlegg Plötur, ýmsar þykkttr og gerðir, sérstaklega hentugar til bólstrunar. Svampgúmmí; má sníða í hvaða lögun sem er, þykkt eða þunnt, eftir óskum hvers og eins. rÉTUR SnmnnD i VESTURGÖTU 71 SÍMI 8I9SO Loftpressur Stórar og smáar loftpress- ur til leigu. — Hétur SnniRnD ■ VESTURGO TU 7 1 S i M I 8 » 9 S O Telpuregnkápur \JerzL ^Jnyiifarýar ^JuhnAon Lækjargötu 4. Vil kaupa BARNAVAGN helzt Silver Cross. -— Upp- lýsingar í síma 6716. Hafblik tilkynnir: Itölsku kvenjakkarnir komn ir aftur. Vattfóður, loð- kragaefni, í mörgum litum. H A F B L I K Skólavörðustíg 17. KEFLAVÍK Stórkostleg ÚTSALA hefst hjá okkur í dag. Glæsilegt vöruúrval á sérstaklega lágu verði. BLÁFELL Túngötu 12 og Vatnsnestorgi VERZLUNIN EDiNBORG Nýkomið Kjólaefni í eftirmiðdugskjóla. Ennfremur TWEED í dragtir ) , rm niKHOKG Höfum kaupendur aS 2ja til 7 herbergja íbúð- um. Einnig einbýlishúsum. Miklar útborganir. Einar Ásmundsson hrl. Hafnarstræti 5. - Sími 5407. _____Uppl 10—12 f. h, Óska eft ir Herbergi og eldunarplássi Húshjálp eftir samkomulagi. Tilboð, merkt: „Stundvís — 698“, sendist afgr. Mbl. fyr- ir föstudag. KEFLAVÍK 35 ferm. verzlunarpláss á hornlóð til leigu við aðalgötu bæjarins. Tilboð sendist af- greiðslu Mbl., Keflavík, merkt: „299“. Olíubrennarar frá Chrysler Airtemp H. Benediktsson & Co. h.f. Hafnarhvoli. — Sími 122$ HEIMILIÐ er kalt, ef gólfteppin vant- ar. Látið oss því gera >48 hlýrra með gólfteppum vor- um. Verzlunin AXMINSTER Sími 82880. Laugavegi 4E B (inng. frá Frakkastíg).

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.