Morgunblaðið - 26.01.1955, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 26.01.1955, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 26. jan. 1955 Erlinpr Pélsson form. Lö A SUNNUDAGINN var fundur haldinn í Lögreglufélagi Reykja- víkur og var Erlingur Pálsson kjörinn formaður, Friðþjófur Pétursson varaformaður, Njörð- ur Snæhólm ritari, Jónas Jónas- son gjaldkeri og Örn Guðmunds- son meðstjórnandi. í varastjórn voru kjörnir: Guðmundur Her- mannsson, Bjarki Elíasson og Tómas Guðmundsson. mwommm — Herkileg kynning Framh. af bls. 6 um jarðvegi síns föðurlands. Þessvegna ber hann einnig virð- ingu fyrir þjóðerni og andlegu frelsi annarra þjóða.. .... Skáldskapur hans er boð- skapur til fleiri en íslendinga. Rödd hans er rödd frelsis og mannkærleika sem þessvegna hef ir boðskap að flytja öllum þeim, sem meta og virða list í skáld- skap . ...“ Eins og að ofan er sagt birtist í sama hefti af „Ord och bild“ j kvæði Davíðs „Eg sigli í haust“ í ; norskri þýðingu Orglands. Til' gamans fyrir lesendur skal hér birt síðasta erindi kvæðisins eins og það hljóðar á nýnorskunni: Eg fþrest med bylgjor og stormar til havs og til lands. Eg bed ikkje folket om lpn eller laurbærkrans. Eg ynskjer á vera hjá vener, men einsemdi stþtt meg fann. Allstad eg er ein framand, allstad ein ferdamann. Kvædi mine ber helsing. Brimet brotnar ved naust. Eg kom hit sunnan i sumar og sigler i haust. Víst er, að Ivar Orgland hefir með umræddri grein sinní um Davíð Stefánsson og hinum nýju Ijóðaþýðingum sínum enn lagt fram drjúgan skerf til kynningar á því bezta, sem íslenzkar nú- tímabókmenntir eiga meðal frænda okkar á Norðurlöndum og á hann þakkir skildar fyrir. sib. Framh. af bls. 7 sem sézt ekki fyrir, hinn mann- legur og drengilegur öðrum þræði, en að hinum mótaður ' þröngan stakk þjálfunar og skyldu. Ég er ekki svo leikhúsvanur, að ég geti gert mér neina full- nægjandi grein fyrir því, hvernig þetta leikrit fer á sviði. Það er mjög langt, og það krefst mikils pg allmargvíslegs umbúnaðar og ; áreiðanlega kunnáttusamlegrar j : og vandaðrar sviðsetningar, svo, ; að ekki er -að því hlaupið að leika það. En ef sá skáldskapur, sem það bcfur upp á að bjóða, ;sú lýrikk, sá glæsileiki, sá til- ífinningahiti, sú dramatíska og þjóðlega reisn og sú margvíslega Ijóðræna, gamansama og meitlaða (persónusköpun, sem það hefur upp á að bjóða, fær að njóta kunnáttusams, hugmyndaauðugs, skilningsriks og djarfs leikstjóra, sem í samráði við höfundinn hag- ræðir því, sem kynni að vera á- vant vegna leikrænna krafta, má mikíð vera, ef það hefur ekki möguleika til ekki einungis bráðr ar hylli, heldur líka til varan- legra vinsælda sem stemnings- bundið þjóðlegt og þjóðholt eft- irlæti íslenzkra leikhúsgesta. Guðmundur Gíslason Hagalín. , I r Atthaguíélag Strandamanna heldur skemmtifund í Tjarnarcafé (niðri) fimmtudag- inn 27. þ. m. kl. 8,30 síðd. Spiluð félagsvist. — Athugið að mæta stundvíslega. Skemmtinefndin. Árshátíð Eskfirðinga- og Reyðfirðingafélagsins verður haldin í Tjarnarcafé föstudaginn 28. þ. m. kl. 9 e. h. Aðgöngumiðar seldir við innganginn. ATH.! Menn og konur þessara byggðarlaga er heimill aðgangur meðan húsrúm leyfir þótt eigi séu félags- meðlimir. Nefndin. DANSLEIKUR að Þórscafé í kvöld klukkan 9 K. K. sextettinn Jeikur. Aðgöngumiðar seldir írá kl. 5—7. \ ETR ARG ARÐURINN VETRARGAKÐURINN DANSLEIKUB I Vetrargarðinum i kvöld klukkan 9. Hljómsveit 3ALDURS KRISTJÁNSSONAR leikur. Miðapantanir í síma 6710 eftir kl. 8. V. G. Steyptir Vasar (öskubakkar) fyrir samkomuhús og verzlanir. — Fleiri gerðir. Steyptar grindur til girðinga og á svalir. — Margar gerðir. Pantið sem fyrst fyrir vorið. Mösaík h.í. Eskihlíð A við Miklatorg. — Sími 82860. Samband matreiðsíu- og framreiðslumanna Fundur verður haldinn í neðri sainum á Röðli, miðvikudaginn 26. þ. m. kl. 2 e. h. Umræðuefni: Verkfallið. Sendisveinn Röskur og duglegur sendisveinn óskast strax. Frá Selfossbíó DANSLEIKUB á laugardagskvöld kl. 9 — Hljómsveit hússins leikur. Rhumba-sveit Martin Plasidos leikur og syngur SÉLFOSSBÍÓ Fjáreigendafélag Hafnarfjarðar heldur árshátíð sína með þorrablóti laugardaginn 29. janúar í Alþýðuhúsinu. Skemmtunin hefst kl. 9. — Félagar, fjölmennið. Stjórnin. VefnaðarvöruverzSun ■ ■ ■ Verzlunarhúsnæði — ekki stórt — í eða við miðbæinn, ; ■ óskast strax eða fljótlega. Tilboð leggist inn á afgreiðslu • blaðsins fyrir sunnudag, merkt: Vefnaðarvöruverzlun-695 ■ — Bezt að auglýsa í Moxgunblaðiðinu M ARKtS Eftir Ed Dodd 6^-X-^a f Kaffi Nýbrennt og malað, í loft- þéttum sellophanumbúðum. Verzf. Halla Þérarínr Venlurg. 17. Hverfisg. 39. 3447 — gími — 2031. 1) Tralla-ralla-ra syngur Jonni, er þeir róa niður fljótið. — Mikið er skemmtilegt að heyra þig syngja, Jonni. 2) — Það er von að Jonni sé hamingjusamur. Konan hans eign ast bráðum barn, heyrirðu það, Freydís. — Já,._hann er hamingjusam-|þegar ég hugsa til Sirrí, ó.... ur. Ég vildi óska að ég gæti verið ! jæja. Það þýðir ekki að harma eins hamingjusöm, Markús. En Iþað.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.