Morgunblaðið - 29.01.1955, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 29.01.1955, Blaðsíða 5
| Laugardagur 29. jan. 1955 MORGUNBLAÐIÐ 5 w Utsalan byrjar á mánudag Ótrúlegt en satt — ailt að 75% afsláttur Kápur í fjölbreyttu úrvali Verð 395 kr., 595 kr. og 795 kr. Dragtir frá 485 kr. Kjólar frá 95 kr. Hattar frá 37 kr. Regnkápur frá 395 kr. Notið þetta einstaka tækifæri Engar gamlar vörur til Enga úrgangs vörur til c 1 2 | I MARKAÐURINN S jt* Akureyri | w 1« i Stúlka óskast í vist strax. Marta Pétursdóttir, Fjólugötu 19 A. STDLÍÍA óskast í vist á Háteigsveg 40, I. hæð. HERBERGI TIL LEIGU gegn húshjólp. Leifsgötu 12, uppi. TIL 80LD ef um semst, rúmgóð fólks- hifreiS í góðu lagi. — Til greina kemur afgreiðsla frá stöð. — Tilboð, merkt „Sam- komudag -— 7“, sendist afgr. Mbl. ÍBÚÐ Barnlaus hjón óska eftir að fá leigð 2 herbergi og eld- hús sem fyrst, helzt í aust- urbænum eða Hlíðunum. Til- boð sendist afgr. Mbl. fyrir mánaðamót, merkt: „Skilvís Silver C.ross BARMAVAGM til sölu. — Uppiysingar eftir kl. 1 í síma 7757. Lífil sælgæiisgerð til sölu nú þegar. Tilboð merkt: „Magni — 4“ leggist á afgr. Mbl. ÍBÚÐ Fyrirframgreiðsla Ung hjón með 1 barn óska eftir 2ja herbergja íbúð. — Greiðum 1—2 ár fyrirfram. Vinsamlegast hringið í síma 81149. Saumanámskeið Konur í Laugarnesi og Teig unum! Kvöldnámskeið hefst þriðjud. 1. febrúar. Uppl. í síma 6369 frá kl. 18—20. Asta Eiríksdóttir Hofteigi 22 Sólrik stofa við miðbæinn er til leigu fyrir einhleypan (helzt sjó- mann) nú þegar. Tilboð merkt: „Stofa — 8“ sendist afgr. Mbl. fyrir 3. febrúar. Hef til Eeigu vinnupláss 40 ferm. ásamt bílskúr, rétt fyrir utan bæ- inn. Tilboð merkt: „Gott húspláss — 2“, sendist afgr. Mbl. fyrir þriðjudagskvöld. Bíil óskast Eldra model en ’39 kemur ekki til greina. Tilboð ásamt verði og skrásetningarnúm- eri sendist afgr. Mbl. merkt: „Gosi — 9“. verður haldin að Hótel Borg í kvöld og hefst með borðhaldi klukkan 18,30. Pantaðir aðgöngumiðar óskast sóttir fyrir hádegi í dag, annars seldir öðrum. Stjórnin. Höíum nú fyrirliggjandi m/k/ð úrval af allskonar SKRIFSTOFUVÖRUM og SKÓLAVÖRUM NÚMERASTIMPLAR 6 cifra. HEFTIVÉLAR enskar og þýzkar 4 gerðir og stærðir. VASAIIEFTIVÉLAR í plastkössum, mjög hent- ugar fyrir sölumenn og til að hafa í ferðalögum. BORÐVDDARAR enskir og amerískir. 2 gerðir GATARAR 3 gerðir STIMPILSTATIV fyrir 12 stimpla með bréfaklemmubakka ÞERRIRÚLLUR ásamt aukarúllum í þær. MINNISBLOKKIR á borð, ásamt auka- rúllum í þær. DAGSETN.STIMPLAR STIMPILPÚÐAR Pelikan. KALKERPAPPÍR frá Pelikan, 4. teg. bæði í kvart og folio CELLOTAPE V2” og %” margar gerðir og litir. STÍLABÆKUR með þunnum og þykkum spjöldum NÓTUPINNAR VÆTUSVAMPAR BLÝ ANTSGORMAR á borð RITVÉLABÖND (Pelikan) BLEKEYÐIR (Pelikan) REGLU STRIKUR margar gerðir REIKNitNCSSTOKKAR þýzkir, Rietz, Darmstadt o. fl. bæði 15 og 30 cm. MÆI.IKV AUDAR 1:2,5, 1:5, 1:10, 1:20. MÆLIKV ARÐAR 1:20, 1:25, 1:50, 1:75, 1:100, 1:125 MÆLIKVARÐAR 1:100, 1:200, 1:250, 1:300, 1:400, 1:500 BRÉFAKLEMMUR margar gerðir og stærðir TEIKNIBÓLUR margir litir Litlar BRÉFAVOGIR sem eru pappírshnífur um leið BLÁKRÍT PAPPÍR í REIKNIVÉLAR SKRIFKLOKKIR margar tegundir UMSLÖG flug-, hvít-, skjala-. SPÍRAL VASABLOKKIR og margt; margt fleira. Lítið í gluggana og sannfærist um að úrvalið er mikið. Geymið auglýsinguna og pantið eftir henni þegar yður vanhagar um eitthvað af þessum vörum. HAFNARSTRÆTI 4 — Sími 4281 Sendisveinn Duglegur sendisveinn óskast nú þegar. Upplýsingar í skrlfstofunni. Landssmiðjan

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.