Morgunblaðið - 29.01.1955, Blaðsíða 12
12
MORGUNBLAÐIÐ
Laugárdagur 29. jan. 1955
Sunnudapfyrírlestur Island hefir marga kosti
íhátí9asa!Háskó!anS| sem ferðamannaland
En hér er ekks kinnroðalaust hægf að taka
á máti mörgum erlendum ferðamönnum
AÐALFUNDUR Ferðamálafélags Reykjavíkur var haldinn s. 1.
miðvikudag. Formaður félagsins flutti skýrslu um starfsem-
ina á liðnu ári, en haldnir höfðu verið 48 fundir frá því félagið
var stofnað í desember 1953. Hafði stjórnin haldið fjölmarga fundi
með ýmsum aðilum, svo sem ráðherrum, borgarstjóra, banka-
stjórum, vegamálastjóra o. fl., varðandi ferðamál.
Ingólfscafé
Ingólfscafé
Á MORGUN, sunnudaginn 30. ]
jan., kl. 2 e. h. heldur próf. Þor- |
kell Jóhannesson háskólarektor
fyrirlestur í hátíðasalnum, er i
hann nefnir Upphaf stórútgerðar ]
við Norðurland á 19. öld. Mun
þar rætt um breytingu þá, er
verður á sjávarútvegi með til-
komu þilskipa og uppgang há-
karlaveiðanna fram um miðja
öldina.
Öllum er heimill aðgangur.
Ceislavirkur snjár
SEOUL — Háskólinn í Seoul í,
Kóreu gaf s. 1. íimmtudag út til- 1
kynningu um að þar í landi hefði
fallið geislavirkur snjór. Segir
háskólinn að talið sé að orsak- !
irnar séu þær að skömmu áður
hafi farið fram atomsprengju-1
tilraunir og nefnir skólinn Rúss-
land í því efni.
Tító vopnar
her Burma
LONDON, í jan. — Tito mar-
skálkur, einvaldur í Júgóslavíu,
er nú á heimleið á herskipi sínu
úr Indlands- og Burmaför sinni.
í Burma gerði hann viðskipta-
samning; Júgóslavar fá hrísgrjón,
en Tito ætlar að búa her Burma
vopnum í staðinn. — Nú hefir
Coty, forseti Frakklands, boðið
Tito í opinbera heimsókn til
París í vor.
Fjörugar umræður urðu á
fundinum um margvísleg mál,
sem skyld eru þeirri hugsjón að
gera ísland að fjölsóttu ferða-
mannalandi. Virtust menn sam-
mála um það, að ísland hefði
marga kosti til að bera, sem á-
kjósanlegir eru fyrir ferða-
mannaland, en þó væri langt í
land enn, að íslendingar gætu
kinnroðalaust tekið á móti mörg-
um erlendum ferðamönnum.
Þyrfti mikið átak og almennan
- Alþýðuskáld
Framh. á bls. 12
Þess er þá jafnframt þakklát-
]?ga að minnast, að í þann brunn-
inn sótti þjóð vor þrótt og þor á
þrengingartímum sínum, og al-
þýðuskáld hennar áttu sinn mikla
þátt í því, að hún fékk haldið and-
íegu og menningarlegu lífi sínu,
þegar harðast svarf að henni.
Dr. Richard Beck.
(Lögberg.)
— Heimabrugg-
Framh. af bls. 6
flokka, og ástandið víða í Frakk-
landi, þó að þar sé ekki bann
við innflutningi minnir einkenni-
lega mikið á ástandið í New
York og Chicagó í Bandaríkjun-
um á bannárunum. Hver toll-
þjónn eða lögreglumaður, sem
reynir að uppræta bruggbófa-
flokkana, getur óthtast um líf
sitt.
• SVIUAR TIL HINS ILL-
RÆMDA TRÉSPÍRITUS
Það er ágætt út af fyrir sig, að
Setja lög um hærri skatt á áfeng-
um drykkjum og banna fram-
leiðslu þeirra á veitingahúsum
árdegis — en það liggur í augum
þppi, að slík lög mega sín ekki
mikils gegn því áfengisflóði, er á
tipptök sín í „löglegu“ og ólög-
legu heimabruggi og virðist renna
eftir órannsakanlegum farvegum.
Það versta er samt sem áður, að
það áfengi, sem framleitt er með
ólöglegu bruggi, er einna helzt
hægt að líkja við hinn illræmda
'tréspíritus •— hreint og beint
eitur.
Fyrirhuguð lagafrumvörp virð-
ast því vera fyrsta skrefið, til
að ganga inilli bols og höfuðs á
áfengisvandamálinu, þó að enn
yanti það snilldarbragð á, er
stöðvað getur áfengisflóðið „lög-
lega“ og ólöglega heimabruggs-
ins.
Jörgen Bast.
Hörður Ólafsson
Málflutniiigsskrifgtofa.
fcaugavegi 10. - Símar 80332, 7673
Gömlu
dansarnir
í G. T. húsinu í kvöld kl. 9
Hljómsveit Carls Billich.
Aðgöngumiðasala frá kl. 8.
Skemmtið ykkur án áfengis. ----
Donsleikur til kl. 2
í neðri sal
Skemmtiatriði erlend og
innlend.
Aðgöngumiðasala í
Röðuls-bar allan daginn
'DANSLEIKUR
í Alþýðuheiinilinu, Káranesbraut 21,
Kópavogi í kvöld kl. 9.
Alþýðuheimilið
KVENFELAG HATEIGSSOKNAR
j Eldri dansarnir
■
: í Ingólfscafé í kvöld klukkan 9
■
■
: Aðgöngumiðar seldir frá kl. 5. — Sími 2826.
■
■
! skilning hjá landsmönnum til
þess að geta skapað jafn þýð-
ingarmikinn atvinnuveg og mót-
taka erlendra ferðamanna er.
Stjórn Ferðamálafélagsins var
endurkjörin, en hana skipa: Agn-
ar Kofoed-Hansen, formaður,
Gísli Sigurbjörnsson, varaform.,
Halldór S. Gröndal, ritari, Lúð-
víg Hjálmtýsson, gjaldkeri og
meðstjórnendur Ásbjörn Magnús-
son, Eggert P. Briem og Njáll
Simonarson.
Gömlu dansarnir
að Þórscafé í kvöld klukkan 9
Hljómsveit Jónatans Ólafssonar.
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 5—7.
Vetrargarðurinn
Vetrargarðurina
DANSLEIKUR
í Vetrargarðinum í kvöld klukkan 9.
Aðgöngumiðasala frá kl. 3,-—4. — Sími 6710
V. G.
IÐNÓ
IÐNÓ
Dansleikur
í Iðnó í kvöíd kl. 9,
Söngvari: Haukur Morthens.
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 5. sími 2191.
initiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiifiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiii
Almennur dansleikur
Sfwí
H í kvöld klukkan 9.
| HLJÓMSVEIT SVAVARS GESTS.
Aðgöngumiðasala frá kluklcan 6—7.
ÍííiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiFiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiKiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiimiiiiiHiimmiiiiiiiiiimmi
Aðalfundur
verður haldinn í Sjómannaskólanum þriðjudaginn
1. febrúar klukkan 8,30.
STJÓRNIN
VERZLUN TIL SOLL
■ ■
■ ■
j á bezta stað í bænum og sölubúðin til leigu. Allt góðar j
■ seljanlegar vörur. Töluverð útborgun. Tilboð leggist á ■
; afgreiðslu þessa blað fyrir mánaðamót merkt:
: „Einstakt tækifæri — 1“. !
Frá Selfossbíó
D ANSLEIKUR
á laugardagskvöld klukkan 9 — H. B. kvartettinn Ieikur.
Rhumba-sveit
Martin Plasidos
leikur og syngur.
SELFOSSRÍÓ
c—'éxsx^j MASKtS Eftir Ed Dodd
1) — Sirrí, viltu koma inn ogl 2) — Markús, ég þoU ekki aðl 3) — Jonni bíður óþolinmóður. læknirinn í dyragættina og kall-
hjálpa mér. Jbíða svona. I 4) Tveimur klst. síðar kemur. ar: — Jonni!
ínniinrniiiiinr