Morgunblaðið - 04.02.1955, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 04.02.1955, Blaðsíða 3
Föstudagur 4. febrúar 1955 MORGUNBLAÐIÐ 3 IJTSALA á nælonsokkum, kvenundir- kjólum, peysvim o. fl. — ÚTSALA Útsala á barnagöllum, telpu kjólum, peysum O. fl. — SIF Laugavegi 44. Blómabúðin Laugavegi 63, tilkynnir: Ný og ódýr blóm á hverjum degi og margt smálegt til tækifærisgjafa. s BlóinabúSin Laugavegi 63. Önnumst kaup og sölu fasteigna. ALM. FASTEIGNÁSALAN Austurstræti 12. - Sími 7324. Sniða- og saumanámskeið 2 pláss laus. Sigríður SigurSardóttir. Mjölnisholti 6. - Sími 81452. VerðSækkun Seljum í dag nokkrar tegundir af Gluggatjaldaefnum fyrir mjög hagstætt verð. Vesturgötu 4. Inniskór úr köflóttum flóka, á karl- menn og kvenfólk. -—- Barnainniskór. — SKÓVERZLUNIN Framnesvegi 2. Sími 3962. Hjólbarðar 1600x16 650x16 700x15 710x15 750x17 750x20 825x20 900x20 GÍSLI JÓNSSON & Co. Vélaverzlun Ægisgötu 10. Sími 82868. Barnagallar Verð frá kr. 170,00. Barnaúlpur. Verð frá kr. 180,00. ÍÍÉÉðj Fisehersundi. Sparið tímann Nofið símann Sendum heim: Nýlcnduvörur, kjöt, brauS og kökur. VERZLUNIN STRAUMNES Nesvegi 33. — Sími 82832. Svetnsótar — ArmstóSar Þrjár gerðir af armstólum fyrirliggjandi. Verð á arm- stólum frá kr. 785,00. HÚSGAGNAVERZLUNIN Einholti 2. (við hliðina á Drífanda) R E N A U L T sendibill minni gerð, smiðaár 1946, til sölu og sýnis. BifreiSasala HreiSars Jónssonar Miðstræti 3A. Sími 5187. SeneSibiðar til sölu! Ford ’53 og Dodge ’42, í góðu ásigkomulagi. — Bifreiðasala HreiSars Jónssonar Miðstræti 3A. Sími 5187. Ég sé vel með þessiTu gler- augum, þau eru ke/pt hjá TÝLI, Austurstræti 20 og eru góð og ódýr, —~ öl1 læknarecept afgreidi íbúðir til sölu Ný, glæsileg íbúSarliæð, 130 ferm., 5 herbergi, eldhús, bað og hol, með sérinn- gangi, ásamt 2 geymslum og þvottahúsi í kjallara, í Hlíðarhverfi. — Bílskúr fylgir. — Nýtízku íbúðarhæð, 4 her- bergi, eldhús og bað í Norð urmýri. 3ja herbergja íbúS í Laug- arneshverfi. 3ja herbergja íbúSarliæð á- samt 1 herbergi í rishæð, á hitaveitusvæðinu í Aust- urbænum. 3ja lierbergja risíbúð við Langholtsveg. Lítið einbýlishús á Gríms- staðaholti. Útborgun kr. 70 þús. Laust fljótlega. Lítið steinbús ásamt 1 ha. eignarlands við Selás, Út- borgun kr. 50 þús. Alýja fasteignasalan Bankastræti 7. Sími 1518 og eftir kl. 7,30—8,30 81546. Bújórðin, Skjaldartröð II Breiðuvíkurhreppi, Snæfells- nesi, er til sölu og laus til ábúðar í næstu fardögum. Á jörðinni eru góðar bygg- ingar, beitiland, bcrjaland, útræði, heyfengur, reki o. fl. náttúrugæði. Söluverð aðeins örfáar krónur. Fleiri jarð- ir hef ég til sölu, sem feng- ur er í. — Ég geri samn- ingana haldgóðu og þeir, sem ætla að láta mig hag- ræða framtölum sínum til skattstofunnar, komi sem fyrst. — Pétur Jakobsson löggiltur fasteignasali, Kárastíg 12. Sími 4492. Skyndisalan er í fullum gangi. 1 DAG: Undirföt — Blússur — Lífstykki — mjaðmabelti og brjóstaböld, lítils háttar gallað. Allt selt undir hálfvirði. Sparið peningana! 0€ympla Laugavegi 26. NIÐURSUÐU VÖRUR BEZT-útsalan Daglega eittlivað nýtt! Bezt útsalan ávallt bezt. Vesturgötu 3. TIL SÖLIJ Lítið steinhús í Kópavogi. Rúmgóð 3ja herb. íbúð við Hjallaveg. — 3ja herb. íbúð í Vogunum. Fokheldur kjallari í Lang- holti. — Rannveig Þorsteinsdóttir fasteigna- og verðbréfasala. Hverfisgötu 12. Sími 82960. Fyrirtækið íslenzkur heimilisiðnaður vantar húsnæði í Miðbæn- um. Upplýsingar í síma 1540. — Atvinna Vön stúlka óskar eftir af- greiðslustarfi. Helzt í vefn- aðarvöruverzlun. — Tilboð sendist fyrir miðvikudags- kvöld á afgi'. blaðsins, merkt „Kösk — 81“. Einbýlishús helzt í Smáíbúðahverfi, ósk- ast til kaups. Þarf að vera með tveimur íbúðum. — Má vera í byggingu. Skipti á mjög góðri 3ja herb. íbúð á hitaveitusvæði í Austur- bænum, koma til greina. Til- boð sendist afgr. blaðsins fyrir laugardagskvöld, — merkt: „Tvær íbúðir — 80“. Svampgúmmi Framleiðum úr svamp- gúmmíi: Rúmdýnur Kodda Púða Stólselur Bilasæti Bílabök Teppaundirlegg Plötur, ýmsai> þykktir og gerðir, sérstaklega hentugar til bólstrunar. Svampgúmmí; má sníða 1 hvaða lögun sem er, þykkt eða þunnt, eftir óskum hvers og eins. riTUR SnKiflnD i VESTURGOTU 71 SÍMI 81950 Loftpressur Stórar og smáar loftpress- ur til leigu. — Krepnœlonsokkar Lækjargötu 4. Húsnæði Barnlaus hjón, sem vinna bæði úti, óska eftir 1—2ja herbergja íbúð. Upplýsingar í síma 7956. Keflvikingar og aðrir Suðurnesjabúar flykkjast nú áhina glæsil. útsölu okkar. Stöðugt nýjar útsöluvörur. — 1 dag: m. a. kvenkjólar á afar lágu verði, kvenregnkápvir, vinnufatnað ur og fleira. — BLÁFELL LÍTSALAIM beldur áfram! Kaiser undirkjólar frá 35,75 Undirkjóll og buxur frá 69 settið. Kvenblússur frá 45 kr. Kvenpeysur frá 35 kr. Bómullarsokkar 9,50 kr. Plastiksvuntur fyrir konur og börn, 10 kr. Kjóla-crep 25 kr. mtr. Silkikjólaefni frá 15 kr. m. Enskt ullargarn, aðeins 15 kr. 100 gr. Kaupið meðan úrvalið er mest. — SKÚLAVÖRBUSTIG 22 - SlMI 82970 Vil kaupa 2ja herbergja ÍBIJÐ eða 2—3 herb., óinnréttaða íbúð. Tilb. sendist afgr. Mbl., fyrir mánudag merkt: „Vélsmiður — 83“. Ung stúlka, sem unnið hefur við símavörzlu í mörg ár, óskar eftir atvinnu Meðmæli fyrir hendi. Tilb. sendist Mbl., fyrir 6. þ. m., merkt: „Lipur — 84“. Stór og góð STOFA til leigu, eldhúsaðgangur kemur til greina. Tilboð merkt: „Vogahverfi — 86“, sendist afgr. blaðsins fyrir n. k. sunnudag. Húsnœði — Fyrirframgreiðsla Ung hjón, með 1 barn, óska eftir 2 herb. íbúð. Reglusemi og góð umgengni. Vinsam- legast hringið í síma 81149. HEIMILIÐ er kalt, ef gólfteppin vaust- ar. Látið oss því gera þaS hlýrra með gólfteppum vor- um. Verzlunin AXMINSTEH Sími 82880. Laugavegp 46 B (inng. frá Frakkastíg).

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.