Morgunblaðið - 04.02.1955, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 04.02.1955, Blaðsíða 7
Föstudagur 4. febrúar 1955 MORGUNBLAÐIÐ 7 Kvikmyndaleikk GINA LOLLOBRIGIDA — allir, sem hafa einhverja nasasjón af því, sem er að gerast í hinum við- burðaríka heimi kvikmyndanna þekkja þetta nafn — hinnar undurfögru ítölsku kvikmynda- leikkonu. Leikferill hennar er þó tiltölulega mjög stuttur, fyrir fimm árum var hún aðeins teikn- ari og — fegurðardrottning. Hún er ættuð úr Sabina fjöllunum, sem frá fyrstu tíð hafa verið fræg — nokkurs konar forðabúr fyrir hinar fegurstu konur, sem Ítalía hefir alið og er þá mikið sagt. — Og þarna í fjöllunum, í bænum Subiaco fæddist hún, La Lolo, eins og hún er jafnan köll- uð í Ítalíu og Frakklandi. Faðir hennar er pappírskaupmaður. ÞEGAR HÚN HITTI MARIO COSTA Þegar Lcilobrigida stálpaðist kom í ljós að hún hafði góða söngrödd og einn góðan veður- dag tók hún saman pjönkúr sín- ar og fór með áætlunarbílnum niður til Rómar til að læra að syngja. Hún gaf sig fram í hverja fegurðarsamkeppnina eftir aðra og vann þær allar án nokkurra tvímæla. En henni reyndist ekki mikið upp úr öllum fegurðar- titlunum að hafa og nú tók hún til við að teikna. — Dag einn, cr hún stóð á götuhorni einu í Róm með teiknibókina sína bar þar að franskan kvikmyndastjóra, Mario nokkurn Costa (sem dvaldi hér á íslandi í nokkurn tíma s. 1. sumar) og eru til tvær útgáfur af því, hvernig þessum fyrstu fundum þeirra bar saman. Önnur segir, að Loliobrigida hafi kastað sér fyrir fætur hans með eftir- farandi orðum: ,Ég er konan, sem þér þurfið á að halda einmitt nú“. Samkvæmt hinni, sem komin er frá henm sjálfri var það hann, Mario Costa, sem þarna á götu- horninu gaf henni tilboð, en hún vísaði honum djarflega á bug — þangað til hún vissi, hvers konar maður hann var: — lofið mér þá að reyna.... LEIDDIST í HOLLYWOOD Hið fyrsta hlutverk hennar var í lítilli og heldur ómerkilegri Kún viil ekki, að fríðleikur hennar komi á hana iéitúðarorði Réttar líkamshreyfingar auðvelda heimilisstörfin kvikmynd, c-n það varð samt til nokkru, tökum við til við að þess, að Hoilywood kom auga á setja hana í stand, kaupa hús- hana og hún lét freistast til að gögn o. s. frv. — það er dýrt að fara þangað. En sú för varð setja saman bú nú til dags. — hvorki til fjár né frægðar. Þá tvo mánuði, sem hún gisti draumaborg kvikmyndanna sat ! r Eg ætla að reyna — segir litla hnátan á myndinni, sem er ensk, fimm ára gömul og heitir Susan Gregory. Hennar líf og yndi er að vera á skauíum og nú æfir hún sig af kappi undir þátttöku í skautamóti, sem far i hún lengst af og lét sér leiðast í hótelherbergi sínu. — Við svo búið fór nún beim aftur. GIFTIST ÁRID 1949 Árið 1949 giftist hún Júgóslaf- anum Mirko Skofis, sem að styrjöldinni lokinni stundaði nám í læknisfræði í Ítalíu. Hjóna- bandið er enn í góðu gengi. :"jár- fúlgur þær, sem frægð Lollo- brigidu hcfir fært benni hafa ekki hingað til orðið henni að hamingjuspilli, eins og svo oft hefir orðið raunin á með aðrar kvikmyndaleikkonur. Það er sagt, að tekjur hennar s. 1. ár hafi numið 500 þús. dölum (um 8 millj. IsL kr.) Á HÁRAUÖAN 100 HESTAFLA BÍL Um fegurð Lollobrigidu þari ekki að fara mörgum orðum. Við höfum séð hana með eigin aug- um á sýningartjaldi kvikmynda- húsanna. Andlit hennar er undur fallega lagað, augun svört og stór, hárið dökkbrúnt, í liðum og lokkum, brosið blítt og seið- andi. Hún hefir sérstakt yndi af fallcgum tamkvæmiskjólum og hun á hárauða og gláesilega einkabifreið, með 100 hestafla vél. Hún e.; fátíður gestur á opin- berum drykkjustofum og hefir aldrei átt i einum útistöðum við aðrar kvikmyndaleikkonur •— og það er engin sundlaug við húsið, sem hún og eiginmaður hennar eru að koma sér upp við Via Appia í Róm. — Þegar við komum heim, Á S.L. ári gaf Búnaðarfélag Is- lands út allmarga fræðslubæk- linga, fyrst og fremst um ýmis- legt, sem koma megi bændum að gagni, enda heiur þessum fræðsluritum verið dreyft út á hvert sveitabýli é íslandi. í fræðsluritum þessum er ýmis- legur fróðleikur, sem gagnlegur er heimilum, hvort sem er i sveit eða kaupstað, einkum tveir bæk- lingar, sem fjalla um heimilis- störf og búsáhöld. Húsmæðra- kennararnir Halldóra Eggerts- dóttir og Sigríður Kristjánsdótt- ir hafa tekið saman þessa bæk- linga. — Mun kvennasíðan birta úr þeim nokkra kafla með leyfi útgefanda. LÍKAMSHREYFINGAR Við skulum fjTrst taka kaflana um hkamshreyfingar: Auðveldasta ieiðin til að spara orku sína er sú að nota líkaman á réttan hátt. Fáir geta gert þetta, nema þeir hafi lært það. Réttar likamshreyfingar nást með því að reyna sem jafnast á hina ýmsu vöðva og inest á þá sterkustu. Hússtörfin eru svo margbreyti- leg, að auðvelt er að æfa líkam- ann um ieið og þau eru unnin, ef þau eru unnin með réttum hreyfingum. Ei hreyíingavnar eru skakkar, getur það valdið miklu tjóni, bæði á vöðvum og liðamótum. Stífar hreyfingar, sem spenna vöðvana lengi í senn hindra blóðrásina og eru óhollar, en hreyfingar með stífa og slappa vöðva til skiptis, örva blóðrásina í vöðvunum og stuðla að sam- ræmi í hreyfingum lima og liða. AD STANÐA Enda þótt við vitum vel, að það er minna þreytandi að sitja en standa við vinnu, er þó ekki hægt að vinna öll verk sitjandi. Flestar konur geta t.d. ekki ann- að en staðið við að þvo upp. En það er hægt að standa á mismun- ^Jrentuat andi vegu og draga þannig úr erfiðinu við stöðuna. Frú A (rétt) stendur ekki fins og negld við einn blett á gólfinu. Hún er slöpp og vel hreyfanleg í hnjánum og öklunum, svo að hún getur fyrirhafnarlítið flutt íæturna til og líkamsþungann frá, öðrum fætinum yfir á hann. Hún lyftir sér við og við upp á tærn- ar til þess að koma blóðinu, sem auðveldlega vill staðna í fótun- um, á eðlilega hrevfingu. Þungi: líkamans hvílir á tánum og jark- anum. Hún er ekki fött í bakinu,: brjóstið stendur fram, hún heid- ur maganum og mjöðmunum eðii legum, því að hún hefur síerka og þjálfaða vöðva. Bakið beint, hálsinn fettur, höfuðið situr rétt og hátt. Axlirnar eru ekki stífar, heldur slappar, af þvi m.a., að borðið er ekki of hátt. Frú B (röng) stendur sem negld við gólfið, stíf í hnjánum. Blóðið getur ekki runnið eðiilega frá fótunum, svo að öll blóðrás líkamans truflast þá um leið. — Þungi líkamans hvílir aðallega á iiivmu l onuUliHlUUU^ oClll l«ll 1 * y io jivmuiu jiv.iiiij fram á Wembley í apríl n.k. J sagði hún í New York fyrir VOND AÐ VIRÐÍNGU SINNI Lollobrigida er mjög viðkvæm gagnvart öllu því, sem skemmt geti mannorð hennar. Enda þótt hún geri sér fuila grein "yrir því, hve hið fagra útlit hennar hefir átt stóran þátt í velgengni hennar og frægð vill hún þó aíls ekki, að það sé lagt henni út sem léttúð. Þegar blaðagagnrýnandi einn lét svo um mæit, að „Hinn óviðjafnanlegi barmur Ginu Lollobrigidu væri hið eina, sem þessi rhynd hefði til síns ágætis“, þá höfðaði hún mál gegn honum og fékk 4090 krónur í skaðabæt- ur, og hún neitar að takast á iiendur hlutverk, sem hún telur vafasamt frá siðfræðilegu sjón- armiði. HEFIR GAMAN AF SKÍÐAFERDUM — Fyrstu kvikmyndirnar mín- ar voru slæmar — segir hún — en ég held, að það sé betra að byrja illa og bæta sig svo smám saman. Ef maður byrjaði með því bezta, hvað yrði þá um fram- haldið? .... Mér finnst ekki sér- lega gaman af að synda, ef til vill er það vegna þess, að ég er hrædd um, áó kvikindin, sem hafast við i sjónum kunni að bíta mig. Ég vil heldur fara á skíði. Það var á skíðahóteli uppi í fjöll- um, sem ég og maðurinn minn hittumst í fyrsta skipti. Þar að auki höfum við mikla ánægju af því að leika tennis. Og að lok- um: j I — Ég er sú sama, sem ég hefi. ir. Hann þarf að vera fóðraður alltaf verið, og ég breytist okki. með millifóðri og' svo helzt Jafnvel þótt ég vildi það, myndi með mjúku ullarefni. — Ilneppt- ég ekki geta það. — lur að framan með einni tölu. A 0 hælunum, en það stafar einkum af því, að borðið er of hátt og hún stendur of nálægt því. Hún beygir sig í lendum, maginn fell- ur fram af því að magavöðvarnir eru ekki nægi’ega sterkir. Til þess, að hún geti unnið við þetta háa borð, verður hún að geta lyít öxlunum, en það veldur því, að axlarvöðvarnir eru stöðugt spenntir. Þessi spenna í ax’.ar- vöðvunum er likleg til að færast Framh. á bls. 11 aniun Ný og smellin hugmynd til að hressa upp á gömlu kápuna. Þér kaupið yður dálítinn bút af stykkjóttu efni í litum, sem fara vcl við litinn á kápunni og búið svo til kraga eins og myndin sýn- Eymaiofckar — begar vi? á VARIÐ ykkur á að misnota ekki eyrnalokkana. Jafnsjálfsagðir og velviðeigandi, sem þeir eru oft og tíðum, eins hörmulegt getur verið að horfa upp á, hvernig þeir stinga í stúf við klæðnaðinn, aðstæðurnar — og persónuna, sem ber þá. Einna verst er það, þegar stúlkan í síðbuxunum tek- ur upp á því að hengja á sig eyrnalokka — langa og vaggandif Yíirleitt fer allur sport-klæðhað- ur betur án eyrnalokka, en þó geta þeir farið vel undir þessum kringum stæðum, sé smekks og varhyggju gætt við val þeirra og notkun. » Það er áreiðanlegt að siwriar stúlkur „þola“ eyrnalokka rrpklu betur en aðrar. Þær bera' þá gjarnan daglega við venjuleg hversdagsföt, en þeir verða bá að vera einfaldir og í góðu sam- ræmi við andlit hennar og klæðnað. Munið, að það er betra að vera án eyrnalokka þar sem þeir eiga við, heldur en að vera með þá þar sem þeir eiga alls ekki við — samanber síðbuxurn- ar. —

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.